Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1070 29 (útvarp) ? föstwdagur > 3. APRÍL 7.00 Morguní!tvarp VeSuxfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Moreunstund barnanna: Arnhild- ur Jónsdóttir les söguna um „Fríðu fjörkálf" eftir Maxg- arethe Haller (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeSurfregnir. Tónleikar. 1030 Fræðslnþáttur m uppeldismál (endurt): Gyða Ragnarsdóttir fóstra talar um leiki og leikföng. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög nng» fálksins (endurt. þáttur — G.G.B.). 12.00 Hádesisótvarp Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veSur- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesir. dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les minning- ar ÓUnu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æska" (2). 15.00 Miðde gisútvarp Fréttir. tilkynningar. Klassísk tónlist: Irmgard Seefried söngkona, Wolfgang Schneiderhan fiSluleik ari, André Lardrot óbóleikari, Claude Starck sellóleikari og Há tíSarhljómsveitin í Lucerne flytja kantötu nr. 202 „VíkiB, víkiS, sorgarskuggar" eftir Bach, Rud- olf Baumgartner stj. Svjatoslav Richter leikur Píanósónötu í a- moll eftir Schubert 16.15 Veðurfregnir. Endurteklð tónlistarefni Hollywood-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í d-moll eftir Schubert (ÁSur útv. 27. marz). 17j0» Fréttir Síðdegissöngvar: Rússnesk lög, sungin og leikin. 17.4« Útvarpssaga barnanna: „Siské eg Pedré" eftir Estrid Ott Pétur SumarliSason les þýSingu sína (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðMrfregBir Ðagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á bangi Magnús ÞórSarson og Tómas Karlsson segja frá. 20.05 Fúwósónata i C-dúr eftír Antonio Soler Frederick Marvin leikur. 20.30 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson stjórnar umræðufundi um hlutdeild rík- isins í fjárhagslegri endurskipu- lagningu emkafyrirtækja. ViS- ræðendur eru Magnús Jónsson. fjármálaráðherra og Magnús Kjartansson, ríbstjóri. 21.05 Beethsven-tónleikar útvarps- ins 1970 Björn Ólafsson fiðluleikari, Ingv ar Jónasson víóleikari og Ein- ar Vigfússon sellóleikari leika Strengjatríó op. 9 nr. 1. 21.30 Útvarpssagan: ,1MH sagði" eftir Þórlelf Bjarnason .Höfundur les (21). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið" eft- ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni (2). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikmm Smfónhihljómsveitar fs- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Christopher Seaman f rá Englandi Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eft- ir Johannes Brahms . 23.15 Fréttir í stuttu máli. ? laugardagw • 4. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfreguir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Arnhildur Jónsdóttir end ar lestur sögunnar um „Friðu fjörkálf" í þýðingu Guðrúnax Guðmundsdóttur (5). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveirubjömsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þctta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistaruranenda. 14.30 Á líðaudi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarnasonar. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóro Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögia. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og nngl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Frá svertingjum í Bandaríkj unum. Ævar R. Kvaran flytur erindi, 17.55 Söngvar i léttum tón Ungverskt listafólk syngur og leikur. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.3» Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fónirm. 20.45 Hratt flýgnr stund Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðnrfregnir Danslagafénn útvarpsins Pétur Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir i stuttu máli sjlnvarp 9 fðstudagur ? 3. APRÍL 20.00 Fréttir 20.35 Veður og auglýsinga* 20.40 Hljómleikar onga fólksins Charles Ives, bandarískur braut- ryðjandi. Leonard Bernstein stjórnar Fíl- harmoníuhljómsveit New York- borgar. 21.35 Ofnrhngar I víti. 22.25 Erlend nálefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.55 Dagskrárlok vélsetjari óskast nú þegar. Míkil vinna. Prentverk Akraness M. Sími 93—1127. I Hestamonnofélogiu FÁKUR Reiðskóii Fáks er að taka til starfa. Þar er veitt tilsögn í með- ferð á hestum. Kennari verður Aðalsteinn Aðalsteinsson. Þá er ráðgert að gefa félagsmönnum kost á tamningu og þjálfun hesta. Nánari upplýsingar eru veittar daglega í skrifstofu félagsins síma 30178 milli kl. 2 og 5 s.d. Kvöldvakan sem vera átti 4. april verður siðasta vetrardag miðvikudBgirni 22. apo'J. STJÓRN1N. Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengí, þvf miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvítari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvotti. LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI JAFNGOTT í ALLAN ÞVOTT. HF HREINN HÚSAVÍK AKUREYRI LUDRASVEITIN SVANUR Stjárnandi Jón Sigurðsson Tónleikar í félagsheimilinu Húsavík laugardaginn 4. apríl kl. 15.00. Dansleikur um kvöldið. Hljómsveitin VARÚÐ úr Reykjavík leikur í'yrir dansi ásamt DIXIELAND- HLJÓMSVEIT SVANSINS. Tónleikar í Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudag- inn 5. apríl kl. 14.00. Aðgöngumiðar seldir við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.