Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 22
ívíörgu'nblaðið; föstudagúr' 3: apríl ÍOTO Karl Friðriksson brúarsmiður F. 1. 4. 1889. — D. 22. 3. 1970. SENN ganiga þeir fyrir stapamm gömlu mennirnir, sem höfðu mairnnafarráð án laragrar skóla- göngu og sérmemratumar. Fyrr á tímuim var stjórnuin hæfileiki^ sern meran tóku í arf líkt og skáldgáfu, hæftfeiki, sem krafðist ákveðni og harðfylgi og ríks gkikiinigs á kjörum marana. Menin urðu að hafa þrek til að mæta höfuðsfcepniujm nærfellt með hniefainn eiman að vopni. í dag kveðjum við einin þess- ara miarana, Sigurð Karl Friðriks- son, lemgst verkstjóra og brúar- smið hjá Vegagerð ríkisins og síðast yfirverkstjóra sömu stofn- uniar á Akureyri. Svofelldar upplýsingar fékk ég hjá sarnistarfsmönnuim hans hjá Vegagerðinni: „Karl Friðriksson byrjaði störf hjá Vegagerð rikisins suimarið 1926, og var hainn þá ráðinin flökkastjóri hjá SiguTði Björns- syni brúarsmið við byggingu brúair á Miðfjarðará í Húnavatms sýslu. Þegar næsta ár varð hanin sjáifstæður verkstjári við brúar- smíði hjá Vegagerðirani, og byggði þá m.a. brúna á Víðidalsá í Húraaivatnssýslu. Verkstjóri við brúatrsmíði var Karl allt til árs- ina 1943, en þá réðist harm sem yfirverkstjóri hjá Reykjavíkur- borg og gegndi því starfi í 2 ár eða til ársloka 1944. Hjá Vega- gerðimmi byggði Kart Friðriks- son fjölda stærri og minmi brúa á þeim 17 árirm, sem hanm vamn við brúarsmíði. Stærsta brúin, ELgiramaður minn og faðir okkar, Guðmundur Sveinsson Heiðargerði 51, amdaðisit í Borgarspítalaraum 1. apríl. Stefanía Jónsdóttir Aðalbjörg Guðmundsdóttir Sveinn Guðmundsson. Móðir okkar, Guðrún Einarsdóttir Hafnargötu 38, Keflavík, andaðist 2 apríl í siúkraihús- irau í Keflavík. Þórunn Ólafsdóttir Einar Ólafsson Arnbjörn Ólafsson. Móðir okkar, Ingveldur Hróbjartsdóttir Mávahlíð 27, anidaðist á Landspítalanum 1. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartkær eigiiramalður minn og faðir okkar Jóhannes Einarsson Jóhannesson kaupmaður, andaðist í sjúkrahúsi í Kaup- manraahöfn hinn 19. mairz síð- astliðinn. Jarðarförin hefur þegar farið frairn þar í borg. Kamma Jóhannesson og börn. _________ siem haran byggði, var brúin á Kö-ldufcvísl í Mosfellssveit á Vesturlandsvegi, seni hann byggði áxið 1942. Árið 1945 vac hann ráðinm yf- irverfcstjóri hjá Vagagerð ríkis- ins á Akureyri, og hafði þar yfir- umsjón með vegaiframikvæmdu™ í Eyjafjarðar- og Suður-Þimg- eyjainsýsluim. Hanm lét af störfuim fyrir aldurs sakir í árslok 1960. Karl var mjög dugamdi og úr- ræðagóður verfcstjóri, bæði við brúarsmíði og almiemmia vegagerð. Haran var mjög vel látinm af und- irmönniuim sem yfirmöniniuim, glað vær, spaugsamur og hafði gott Jag á að stjórna fódfci. Suimuirin 1937 og 1938 féfck stjórm Sauðfjárveikivairnainina Karnl hjá Vegagerðíminá til þess að hafa yfirumsjón möð upp- setniragu varraargirðimga á Norð- urlandi. Gefck hann að því, sem öðruim störfuim, atf mikluim duigm- aði". Þaninig lýsa þeir honium, sem bezt þekktu í starfi. Karl Friðriksson var fæddur hinn 1. apríl 1891 og skorti því aðeins árið í áttrætt. Haran var í heiminn boriran að Hvarii í Víðidal og voru foreldrair hams Friðrik Björnsson, síðar bóndi á Bakka í Víðidal, og koraa hans, Iraguiran El'ísabet Jónsdóttir. Harun raam trésmíði í kvöldskóla iðn- aðarrraanina á ísafirði árin 1908— 1910 og gerðist húsasmiður 1912 og vanm að þeim fjraim til 1926, lengst á Hvamimstaniga. Síðain hóf hanm störf hjá Vegaigerð rík- isins, svo sem fyrr segir. Síðustu érin bjó Karl með seinini konu sinni,, Guðrúnu Haranesdóttur, hér í Reykjavík. Áður var hanm kvæinituir Guð- rúnu Siguirðairdóttu/r og áttu þau börn, an skildu sairavistuin. Karl Friðriksson var mikill fé- lagsmálamaður. Dýpst spor skyldi hanm eftir sig í þeim efmum, meðan hainm var búsettur á Ak- uireyri. Haran var uim skeið for- miaiðuir Siálfstæðisféliaigs Abusneyr ar og gegiradi mörguim fcrúraaðar- störfuim fyrir sairraherja sína og bæjarfélaigið þar, lengst í bygg- Þökkuim auðsýnda samúð við andlát og jar'ðarför Arnþrúðar Guðnýjar Flóventsdóttur frá Húsavik. Vandamenn. Þökkuim innilega auðsýnda samúð við fráfall ag útför, Þorvalds Stefánssonar frá Kálfafelli, er lézt hinn 16. marz. Þóra Þorvaldsdóttir Eyjólfur Andrésson Andrés Eyjólfsson Þorvaldur Eyjólfsson og systkin hins látna. Þökfcum inmilega auðsýrada samúð við aijdlát og jarðar- för föður míns, Kjartans Sigurðssonar frá Stað í Grindavík. Ingjaldur Kjartansson og vandamenn. ingarniefnd og skipulagiSTieif'nd bæjarins. Hanm var einn ötulasti for- ysturraaðuir um byggiragu Sjálf- stæðishússins á Akiuireyri og fjallaði mikið uan fjármiaialegam og sfcipulagisfegain umdirbúninig þess. Karl var harðfyigimm og dug- teguir, einmig sarnminigalipur og saranigjarn, en hainn gat verið fastur fyrir, og það seim hamm taldi rainigt mál eða háifkák, fékk eraginm hanm að leggja hömd að. Þar fór hfca oft eftir sem hamm sagði, emda var hainm mað- ur greiraduir og glöggskyggra. í hópi góðra vina var hann allra manina kátaistur. Hamm var mijög vel hagmæltur, en fór duit með það. Eitt roesta tómstumdiagamam Karls, einlkum á efri áruim, var spilameniniska og var hanm ágæt- ut bridgespilari. Ekki var Karl gsfimn fyrir mumaðarlíf, og þó enginn mein- lætamaður, gladdist með góðum vinuim og var allra mamia gest- rismiastur. Frá honum stafaði hlýju þess heilsteypta hugar, sem bjó unidir stóru og sterku yíirbraigði. Heill var Karl í hverju máli og fór ekki dult með neitt. Stak- ur viniur var haran viraa sinma. í dag kveðjum við þemman öðl- inigismanm eftir lamigam starfsdaig. Ég votta etftirlifandi konu hans og fjölskyldu inmilegiastu samúð mína. Mroniragara'bhofn fór fram um Karl í Fossvogskirkju í gær, en í dag verður hanm til moldar borimn á æskuisióðum sínum raorðuir í Víðidalsturagu. Jónas G. Rafnar. Alltaf stóð'anm eins og jarl einn af fæddu höfðingjuinum. Þeir, sem eitt sinm þefcktu Karl, þeir miunu aflidrei gleyma honum. Hans var alltaif höfðiragslumd hrein á stairfsins vamigi. Öryggið var alla stumd einis í máli og gangi. Alltaf beint til átaks tróð eins og hanm var sfcaptur, þar á bak við stæltur stóð stálvilji og kraftur. GuMs við hlið ef margam maiin mumia smæðin tetfur, veit ég beinm í baki hamm barið að dyruim hefur. Þá er hitti Herrams þjón, heyrð var bófcar fcrafa, ekfci mun hamn yfirsjón af sér borið hafa. Marði umdir hörðum hæl hug-að eymdarsnapi, því að hvorki vol né væl var'onum að skapi. Herðibreiðuir höfuð bar hátt til al'lra fanga. Veit ég ei til Valhallar vaskari hetju ganga. Einis og hinir höfðings jarl hiaut að iokum falla. Þér sem fleiri þakfca Karl þíraa samfylgd alla. Ingþór Sigurbjs. Jóhannes Einarsson Jóhannesson, minning Fæddur 5. marz 1892 Dáinn 19. marz 1970 JÓHANNES frændi minn var fæddur og uppalinn í Kaup- mannahöfn, sonur Einans Einars sonar myndskera og Katrínar Bjarnadóttur, em Katrín var föð ursystir mín. Bæði voru foreldr ar hans af austfirzkum ættum. Haf ði hann allan sinn aldur bú Jón Kristinn Agústsson — Minning HANN var fæddiur 2. septeimiber li887 og arudiaðist 1. september 1960 í sfjúknahiúsi Sigkifj.air'ðar. Mig 'ianigar í örfáiutm orðum að rnáminiagt þessa xriiæte maninis, Jóns Kirúsitiims Ágústisisoniar þó fátækílieg varöi, emida gará ég máð fyriir að aðrtir miár færará gari það betur. Jóm var rniesitii dugnaðar- og efllju- miaiðwr. Hamm var einm af þefen möninium s&m ekfci kummu við siig, niema hafa nóg aið gera, enda samiviziku'samuir í hvívatina. Hanm var ávaldt hness og giaðuir í við- móti og angam Snigllfírðimg þefck'tii ég, sam efcki var hlýbt tiil hams. Kanm vanm í mörg ár hjá Sífld- airvenkamiiðjum ríkiisinis. Jón var Þöfcfcum inmilega sýnda vim- áttu við fráfall og jarðarför Ingólfs Þorsteins Einarssonar. Sigríður Arnadóttir Örn Ingólfsson Hallgerður Jónsdóttir Gunnar Páll Ingólfsson LiH.v Guðmundsdóttir Valgerður Ingólfsdóttir Sigurður Jónsson. - kvæmlbuir Kristjömiu Janisdóitltuir og litfir húm rraairan ainin.. Eima kjör- dótltiuir eiga þau, Margnéti Heilgu. Húin 'er giifit Sveirá H. Jakobssynii húsgagniasmdöamiaiistana. Þau öiga fjögur börin: Þóniuinind Eiísabötiu, Jóm Ánnia Kinistján og HuMu. Þau búa í Ytri-Njarðvik. Jón hafðli miifciið ásitrílfci á dótt- ur aiininii, bönnium og tari/gdasyni og var það gagnlkvæmit. Eiga nú komia hams og .aðstaradand'ur um sánt að bimda og votta ég og koma mín þeim dýpsbu samiúð. Bliasisiuð sé mÍMniiinig hairas. J.E. Útför foreldra okkar og tengdaforeldra, KRISTÍNAR ÓLAFSDOTTUR og SIGURÐAR SIGURÞÓRSSONAR, járnsmiðs, Njálsgötu 67, fer fram mánudaginn 6. apríl ki. 13.30 frá Dómkirkjunni. Þeim, sem vildu minnast þeirra, er vinsamlegast bent á stofnanir. Úlafía Sigurðardóttir, Hjörtur Sigurðsson, Sigrún Gísladórtir. Sigríður Gallagher, Patrick Gallagher. líknar- setu í Kaupmannahöfn, en um hálfs árs skeið dvaldist hann hér heima hjá frændfólki sínu á Aust urlandi, þá barn að aldri. Nam hann þá íslenzka tungu að nokkru ráði, seni hann ætíð gat brugðið fyrir sig, er á þurfti að halda, enda -umgekkst hanri mik ið íslendinga á starfsferli símum í Höfn. Jóhannes gekk í verzlunar- skóla í Kaupmannahöfn, enda hneigðist hugur hans snemma að verzlun og viðskiptum. Útþráim greip hann stundum, eins og aðra íslendinga, sterfcum tökum. Hann þráði að sjá sig um í hin- um stóra heimi, kynnast mönm- um og málefnum og haf a það að einhverju leyti sem veganesti að væntanlegu lífsstarfi. Gerðist hann þjónn á skipuim sem segja má að sigldu um flest heimsins höf. Meðal amnars hafði hann á þessum ferðum sínum viðfcomu í Kína, þar sem hann kynntist teframleiðanda, sem varð upp- haf þess að hann síðar stofnsetti fyrirtæki í Höfn er hann nefndi Tehúsið. Fyrst í stað rak hann fyrirtæki þetta í félagi við ann- an, sem svo seinna gek,k út úr því og varð hann þá einkaeig- andi þess. Hann starfaði að þessu þar til síðari heimsstyrjöldin hófst, en þá lokuðust öll við- skiptasambönd við umheimimn. — Um nokkurt skeið rak hann veitingasölu að Austurgötu 17 í Höfn, undir nafninu Mandarín. Voru fslendingar allir aufúsu- gestir þar. Stnax að styrjöldinni lokinni, sneri hann sér aftur að teverzl- uninnd. Fór hann að blaða í göml um skjölum og spjaldskrám og setti sig þannig aftur í samband við sína fyrrverandi ágætu við- skipitavini. Leiddi það til þess, að allt til síðasta rak hann heild- sölu og smásölu með þessa vöru. Jóhannes kvæntist ágætri danskri konu, Kamma, að nafni. Var hún hans styrfca stoð í líf- Framhald á bls. 23 Huighiedlar þaikkir færi ég öll- um, fjær og nær, sam heiðr- uðu mig sjötugam 17. marz sl. mielð beimsókniuim, gjöfum, beillaósikum og á m'argvíslieig- am ammam hátt. Megi Guð og gæfan blessia ykkur öll. Elías Sigfússon, Rauðalæk 65, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.