Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 2
2 MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 16. APRÍL 1070 1. Högni Þórffarson Z. Kristján J. Jónsson 3. Guðfinnur Magnússon Framboðslistinn á ísafirði MORGUNBLAÐIÐ hefur áður birt framboffslista Sjálfstæffis- manna á ísafirffi í heild, en hér birtast myndir af niu efstu mönnum listans. Þeir eru. 2. Kristján J. Jórusson, stýrimaður. 3. Guðfirmiur Magnússon, svBÍtarsrtjóri. 5. Áageir Ásgeirssort, lyfsaiL 6. Sasnúel Jónsson, forstjóri. 7. Jenis Kristrmarasson, útsöiustjóri. 8. Geirþrúður Charlesdóttir, húsfreyja. 1. Högni Þórðairson, b ank a fullifcrúi. 4. Garðair S. Eimaaissoin, verzluniarmaðuir. 9. Iðunn Eiríksdóttir, húsfreyja. í>að er kominn gestur — í Iðnó á föstudag NÆSTKOMANDI föstndags- kvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur leikritiff „Þaff er kominn gestur" eftir ungverska rithöfnndinn István Örkény. Á blaðamannafundi með forráffa- mönnum LJt. sagffi Sveinn Ein- arsson leikhússtjóri aff Örkény hefffi fyrst látiff til sin heyra skömmu fyrir stríff og þá eink- um getið sér orff fyrir smásagna- ritun. Á allra síffustu árum hef- ur hann fengizt viff gerff svo- nefndra „Mínútusagna“, skm hafa orffiff mjög vinsaelar, en einna þekktastur varff hann fyr- ir leikritiff ,J»að er kominn gest- ur“ effa „Totek“ eins og þaff heitir á ungversku. Totek var upphaflega skáldsaga, sem höf- undur sneri í leikrit og var þaff frumsýnt í Búdapest áriff 19€7. Síffan hefnr þaff veriff sýnt víffa og er ísland fjórtánda landið, þar sem þaff er tekiff til sýninga. Sl. sumar var gerff kvikmynd eftir sögunni. Leikstjóri er Erlingur E. Hall- dórssom og er þetta í fyrsta skipti, seim hann stjórnar leiksýningu hjá L.R., en hann hefur unnið með fjölmörgum leikfélögum úti á landi. Leikmyndir eru eftir Iván Török frá Ungverjalandi. Hann hefur starfað við ýmis leik hús í Ungverjalandi, m.a. Þjóð- leikhús þarlendra og síðast við Madachlei'khúsiö í Búdapest, sem þykir einna athyglisverðast leiMtúsa I Ungverjalandi um þessar mundir. Hann er nú í árs- leyfi og gerir væntanlega leik- myndir við eitt annað sviðsverk hjá L.R. Þýðinguna gerðu þau Briet Héðinsdóttir og Þorsteiran Þorat- einsson og með aðalhlutverk fara Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils, Guðrún Stephensen, Þórunn Sig- urðardóttir og Pétur Emarsson, og í smærri hlutverkum eru Jón Sigurbjörnsson, Valdimar Helga son, Sigurður Karlsson, KaH Guðmundsson, Helga Badhanann og Haraid G. Haraldsson. Leikritið gerist í afskekktu sveitaþorpi í Ungverjalandi og þangað kemur major nokkur í heimsókn frá vigstöðvunum, og snýst leikritið um samskipti majorsins við eina fjölskylduna. Ólafur með 2% vinnmg — eftir 3 skákir uni titilinn ÓLAFUR Magnússon siglir hraff byri aff sínum fyrsta Islands- meistaratitli í skák, en hann hef Fundir um borgarmál — í kvöld í KVÖLX) verða haldnir fjórir fundir af þeim tólf fundum, sem Sjálfstæðis- menn efna til um þessar mundir, í því skyni að endurnýja stefnu flokks síns í borgarmálum. Fyrstu f jórir fundimir voru haldn ir í gærkvöldi, en í kvöld verða eftirtaldir fundir: íþróttamál. Þessi fuindur verðuir haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða og hefst kl. 20.30. Fundarstjóri verður Hannes Þ. Sigurðsson, full- trúi, en framsögumenn Gtsli Halldórsson, arkitekt, og Þórir Lárusson, forrriaður Skíðaráðs Reykjavíkur. Sjávarútvegurinn í Reykja- vík. Þessi fundur verður hald- inn i Iðraa'ðarmannasalnvum, Skipfiolti 70. og hefst kl. 20.30. Furadarstjóri verður Kristján Ragnarsson, fulltrúi, en fram- sögumeran Birgir ísl. Gunraars- 9on, borgarfulltrúi, og Gumnar Guðmumdasian, hafnarstjórL Skólamálin. Sá fundur verð ur haldinn í hliðarsal Hótel Sögu og hefst eirmig kl. 20.30. U mræðuistj óri verður Þórir Einarsaon, viðskiptafræðinigur, en framsögucmeinn Krisitjáin J. Gunnarasan, skólastjóri, Auð- uir Auðumis, alþm. og Jón Bergsson, verkfræðirag’ur. Málefni yngstn borgaranna. f’undur um þetta efni verður í Þj óðleikh úskýallaranum og hefst kl. 20.30. Umraeðustjóri veiður Siguirlaug Bjarraadótt- ir, merentaskólakenniari, en framsöguim enn dr. Bjöm Bjömsson, prófessor, og Katrfn Fj eldated, stud. med. Fumdir þeasir eru öllum opnir og eru borgarþúar hvaittir til þesa að f jöLmerana á þá og koma á framfæri hug- myndum sínum um borgar- málefni. nr nú vinning úr þremur einvígisskákum viff Magnús Sól- mundsson um titilinn. Þeir Ólaf- nr og Magnús urffu jafnir efstir i landsliffsflokki á Skákþingi ís- lendinga, sem fór fram um pásk- ana, hlutu 814 vinning hvor af 11 mögulegum. Sex slkákia einvigi þelilrra uim tátiiirwi er niú háltfnað. Það hófgt sl. fostiudiagskvöld mieð 1. ákák- im)i. Óliaifur haifði svart og vanin. í anintanni skákinim á lauigardaig hafði Óliafur hvítt og skákin erad aði meið jafratiefli. Á sunmiudaig var svo þriðja s&áikin teflid og emn varan Ólafur Magraússon með svöntu. Ólafuir þamf niú aðenras einm vinnfirag úr síðustu þremiur sikákumiuim til þess að vinraa siran fynsta titil „Skákrraeistari ís- lands“. Fjórða skákin fer fram ainima-ð kvöM í slk'ákii eimiii' i'niu við Gnerasásveg og hefst kl. 20. Emil Jónsson í Búlgaríu Sofía, 14. aprfl. AP. EMIL Jórasson, utamrikisráðherra, kom til Sofía í dag í opirabera heimsókin til Búigaríu í boði Iv- an Bashevs, utanríkisráðherra landsins. Tók Bashev á móti Emil Jónssyni og fylgdarliði haras á flugvei'liraum í Soíía í dag. 4. Garffar S. Einarsson. 5. Ásgeir Ásgeirsson 6. Samúel Jónsson 7. Jens Kristmansson Heimskringla á 38 þúsund Ný félagsrit á 25 þúsund A BÓKAUPPBOÐI Sigurffar Benediktssonar í gær, seldust nokkrar merkar bækur fyrir all- gott verð. Hæst fór Heims- kringla Snorra Sturlusonar, út- gefin í Stokkhólmi 1697, fyrir 38 þúsund krónur fyrir utan söluskatt. Þá seldust Ný félagsrit í Loftleiðir fljúga til Brussel LOFTLEIÐAFLUGVÉLAR verða i næstu sex vikur að hætta að fljúga til Luxemburgar, en lenda í staðinn á flugvellinuim í Bruxelles. í Luxemburg er unnið að lengingu á flugbraut- um og hefur orðið að loka flug- vellinum á meðan. Fyrsta ferð Loftleiða til Brux- elles er í dag. Þeiim farþegum, sem koma til Luxemburgar eða fara þangað, er ekið á milli, en það er ekki löng leið. fallegu skinnbairadi fyrir 25 þús- urad krónur. Lestrairkver Rasm- uis Rasks, útgefið 1830, seldtst á 10 þúsiumd krónur. Almamak Ólafs Þorgeirssoraar (Winnipeig- almiainaikið) sieldiist fyrir 10 þús- umd krórauir. Þá fór Kvæðabók Eggerts Ól- afssonar, útgefin í Höfn 1832, á 8500 króniur. Islaradia Halldórs Hermanmsisoinar frá 1908—42 úf- gefvn í New York, seldlist á 10 þúsuind krónur og bókaskrá Halldórs Hermanragsioraar á 9.500 króraur. Háskólafyrir- lestur um ættfræði PRÓFESSOR Éinar Bjarnason mun halda fyrirlestur í I. kenraslufltofu Háskólans n.k. þriðjudagskvöld 21. apríl 1970, kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefniet: „Uim íslenzkar ættfræðiihe imildir. * Ollum er heimill aðgangur að fyrirleatri þeaaum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.