Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1970 Magnús Pétursson frá Selskerjum HANN andaðist í Reykjavík 6. þ. mán., 86 ára að aldri, fæddur að Selskerjum í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu hinn 6. marz 1884. Foreldrar hans voru Pétur Þorkelsson bóndl á Selskerjum o° Sigríður Bjama- dóttir. Bjuggu þau þar við mikla fátaekt og rnikla ómiegð, því að börnin voru 10, fimrn synir og fimm dætur. Á þeim árum voru hin mestu harðindi hér í landi, einkum eftir 1870, og þótt fólk hafi ef til vill ekki beinlínis orðið hungurmorða, þé þjakaði t Maðurinin minn og faðir okkar Guðmundur Hallgrímsson Háaleitisbraut 101, lézt í Landspítalanum þann 13. þ.m. Anna Kjartansdóttir og böm. t Eiginmaður minn og faðir okkar Hafliði Andrésson, fulltrúi, andaðist að heimili sínu Háa- leitisbraut 22, máreudaginn 13. apríl. Guðrún Eiríksdóttir Andrés Hafliðason Anna Hafliðadóttir. t Eiginmaður minn og sonur Árni Þormóðsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 16. apríl kl. 1,30 siíðdegis. Blóm afþökkuð. Hjördís Thorarensen Nanna Jónsdóttir. t Faðir okkar og tengdafaðir Ólafur Magnússon sundkennari, Laxagötu 6, Akureyri. sem lézt á Fjórðiungssjúkra- húsinu, Akureyri, 10. apríl sl. verður jar'ðsumgiren frá Akur- eyrarkirkju föstudiaigmn 17. apríl kl. 1,30 e.h. Sigríður Ólafsdóttir Magnús Ólafsson Hrólfur Sturlaugsson. þjóðiina svo mjög harðindi, verzl- uiniarkiúigium og fiskleysá, að hún var að því koreiiin alð gefast upp á lífsbaráttuinini. Hærra og hærra kvað þá við, að Island væri óbyggilegt og æskan ætti hér enga framtíð fyrir höredum, heinniar biði ekki anmað en örvæntingiarfull barátta við fá- tækt og drepsóttir. Og það var eiremiítt á þessuim árum að fólk- ið tiók að flýja í stórhópum til Ameríku. Varð af því sérstök mannfækfcun og árið sem Magre- ús fæddist (1884) voru íslend- iregar aðeáres 70.513 sálir. I>egar Magnús var um tvítugt, andaðist fíaðir hains og um sama leyti veiktist móðirin og lá síð- an rúmföst um mörg ár. Ynigstu systkinin voru þá enn í ómiegð. Elzti bróðirinn hafði ráðizt í siglingar, og kom ekki heim aftur, heldur seittisit að í Kaup- manreahöfn. Magreús var næst- elztur og kom það því í hans hluit að bjarga heimilirau. Og það gerðd hann af rreiklum dugn- aði og drenigisikap. Hann fórniaði sér algjörlega fyrir fjölskylduna, og hér isannaðist berlega að guö hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Þegar Maignús minntist þessa tírrea á efri árum, var sem í málrómi bams kerendi þakk- lætisklökkva fyrir það hverreig allt hefði blessazt. Og hann hafði þó ekki hlíft sér í neimu. Til þesis að draga siem rreest í bú hafði hanin staredað sjómiennsku á skútum fyrst í stað og síðan á ísleinzkum og enskium togurum. Árið 1915 staðfesti hiamn ráð sitt og gekk að eiga heitkonu sína Björgu Guðmundsdóttur ljósmóöur. Foreldrar hennar voru Guðrún Ólafsdóttir og Guð- muredur Jómssion, sem bjuggu t Jarðarför móður okfcar Brynhildur Rósu Þórðardóttur, Nýlendugötu 24, fer fram frá Foesvogskirkju fösituidaginn 17. apríl kl. 1.30. Ingveldur Jónsdóttir Guðlaug Jónsdóttir. t Útför sonar míns og bróður okkar Svavars Bergdal Sigurbjartssonar, Grýtubakka 24, fer fram frá Fossvogiskirkju fimmtudagiren 16. þ.m. kl. 10.30 árdegis. Blóm og kransar vinsamlega afþakkað, en þeim, sem viija minniasit hans er bent á líkrearstofnanir. Unnur Helgadóttir og dætur. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Múla. Valgerður Gestsdóttir Yates, John R. Yates, Guðrún Gestsdóttir, Arni Finnbjömsson, Friðrika Gestsdóttir, Broddi Jóhannesson, Kristin Gestsdóttir, Sigurður Þorkelsson, Hólmfríður Gestsdóttir, Jón Skaftason, Auður Stella Þórðardóttir, Daníel Gestsson, Margrét Pétursdóttir Jónsson og barnabömin. fyrst að Aratumgu í Steiregríms- firði .og síðar að Berufirði í Reyfchólasveit. Þau Björg og Magnús bjuiggu fyrsit að Sel- Skerjum fram til ársins 1010, en fluttust þá að Nauisitabrekku á Raiuðasaredi og bjuiggu þar um þrjú ár. Þá fluttust þau að Irenri- Bakfca í Tálkreafirði og bjuiggu þar til 1935. Þar stundaði Maign- ú® úitgerð á árabátum og trillu- bátum jiafrehliða búskapnum. Þau eignuðust 8 böm, fyrst 7 syni og síðast dóttur. Tvedr drengjanna dióu í æsku, en þessi eru eftiirlif- andi börn þeirra: Pétur rafvirki, Guðmuredur deildiarsitjóri, Gunn- ar sikipstjóri, Krisitján hiúsa- smíðaimeLstari, Jakob fiskifræð- imiguir og Sigríður. Öll eru þau gift og eiga böm. Árið 1935 fluittiist fjölskyldan hiiregað til Reykjavíkur, aðallega vegrea þesis að Björg var þá o-rð- in heilsutæp og treysitiisit ekki til þess að haldia áfram búsfcap lengur. Þau dvöldiust síðan hér í borginni. Björg andaðist 19-62 og var það mifcið áfall fyrir Maignú-s að miissa hana. Mátti segja að hamn harmiaði hana til ævilofca, enda var Björg afbraigðs kona og þau höfðu verið mjög samihemd alla tíð og lifað í ást- rífcu hjóreabamdi. Maignús var mikill miaður að vallarsýn og karlmannl-egur með an baren var á bezta al-dri, ham- hleypa til allrar vinmu og ósér- blífinn svo af bar. Þess vegna mun hann h-afa slitið kröftum síreum fyrir aldur fram, e-ires og m-argir aðrir íslendingiar. Og síð- an fór ellim um hann ómj-úkium hönd-um hin seinuisit-u árin, svo haren va,r lotinn orðinn og kraft- ar þrotnir. En það er ekki hinn ytri svipur, sem verður eftir- minnilegastur eftirlifandi ástvin um. Gj örfuleiki og starfsorka eru góðar gjafi-r, en það eirú mann- kostimir, sem öllu miáli skipta. Það er hinn inreri maður, siem mótar skýra mynd og ódauðlega minninigu í huigum og hjöirtum vimia oig vandamarenia. Það er mað uriren sem lifir þótt líkaminn deyi. Og það er bjart yfir þeirri mynd Magnúsair Pétursson-ar. Ámi Óla. t Ötför eiigiremamns míns, föður okfcar, tenigdiaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar, Núpi, Fljótshlíð, fer fram frá Breiðabólstaðar- kirkj-u lauigardaig 18. apríl kl. 2 e. h. Katrin Jónasdóttir, börn, tengdaböm og barnaböra. í DAjG, 15. apríl verður til mold ar borinn M-agnús Pétursson frá Selskerjum í Múlasveit, Austur- Barðastrand-arsýslu. Magnús fæddist 6. marz 1894. Þegar hann er allur er hann því 86 ára. Þegar ég nú sezt niður til að pára minningu um slíkan mætismann sem Magnús var, get ur slíkt að sjálfsögðu aldrei orð ið nema kák eitt í stuttri blaða- grein. Á Selskerjum kvæntist Magn ús hinni m-ætustu konu, Björgu Guðmundsdóttur, ljósmóður þar í sveit og varð hjónaband þeirra hið blessunarríkasta. sem síðar kom í ljós. Frá Selskerjum flutt ust þau hjón árið 1919 að Nausta- Brekku í Rauðasandshreppi. En siðar, árið 1922 fluttust þau að Innri-Bakka í Tállknafirði. Þá fyrst urðu kynni mín við þetta elslkulega, góða og trau-sta fólk, er síðar urðu að órjúfandi vináttubönduim. Eftir ekki löng kynni ofckar við þetta indæla fólk sáum við Fellsbræður, sem kallaðir vor- rm þar vestra í þá tíð, að það voru komin í nábýli við Fell hjón, sem strax náðu trausti okk ar og virðingu. Kostir þessara indælu hjóna, sem strax við fyrstu kynni töfruðu okkur, voru augljósir. Það mundi ég segja nú að þegar þau hjón komu að Bakka voru þa-u mjög hamingju-' söm. Þau voru aldrei rík af svo köll-uðum heimisins gæðum, þó alltaf veitendur við samtíðina en aldrei biggjendur. En þau komu að Bakka með annan auð sem var í eðli sínu miklu meira virði en lausafjárm-unir og lífsbarátta beirra h.ióna stóð um. Það voru 6 hálfstálpuð, gáfuð og glæsileg börn. Um þennan fallega hóp stóð lífsbarátta þessara hjón-a bæði á andlegum og ver-aldlegum svið- um. Þau Björg og Magnús vissu að við uppalendastarf barna sinna skal kjörvið í kjöl velja. Þessu takmarki bar þeim gæfa til að ná. Börn þeirra hjóna eru: Pétur, rafvirkjameistari, kvænt ur Ragnheiði HallgrímiS'dóttur. Guðmundur, deildarstjóri rík- isendurskoðunar, kvæntur Elísa- betu Jónsdóttur. Gunnar, skipstjóri, kvæntur Guðrúnu Gunnarsdóttur. Kristján, húsasmíðameistari. kvæntur Gyðu Jóhannesdóttur. Jakob, fiskifræðingur, kvænt ur Jutta Magnúson. Sigríður, gift Stefáni Kárasyni póstmanni. Allt er þetta fólk mjög afger- andi hvert í sinni stétt fyrir dugn að og manndóm. Hér hef ég tal- ið upp rífcidæmi þessara mætu hjóna og meti hver sem vill á móti milljónum. Eftirtekt vakti í Tálknafirði þegar lífsbaráttan var sem hörðust t.d. á kreppu- árunum hvað þeesi mætu Bakka- hjón gátu gert stórt úr litlum drætti með dugnaði og framtaki. Það var eins og fylgdi öllu bjarg ræði sem á þetta heimili kom séretök guðsblessun. Aldrei heyrði ég Magnús segja neitt mis jafnt um nokkurn mann. Hann hélt hlut sínu-m ef á hann var hallað að ósekju, fullkomlega vei. Við Magnús og fjölskyldur átt um á tím-abili mikil Skipti sam- an. Upp af þeim spratt órofa vin átta sem aldrei bar nofckurn skugga á. Hér Skulu færðar inni- legar þakkir fyrir öll góðu, gömlu kyrenin til hinna elskule-gu burt köiluðu hjóna. Ennfremur þakka ég börnum þeirr-a hvað þau h-afa verið mér innilega góð og elsku- leg. Kæri vinur, ég mun aldrel gleyma fallega brosinu þínu, þeg ar við voruim stu-ndum að tala um daginn og veginn, ennfremur um gaml-a og nýja tím-ann. Að end- ingu þetta: E.t.v. verður ekki langt til end-urfundanna og að við g-etuim talað um daginn og veginn og lífið þá u-m leið. Litið yfir lífsbrautarútkamuna hjá okkur báðum. Þafcka þér vinur fyrir órofa tryggð og traust. Far þú í friði. Góður guð þig blessi. Jón Guðmundsson frá Stóra-Laugardai. Anna María Gunnarsdóttir Fædd 15. júní 1967 Dáin 7. apríl 1970. KVEÐJA FRA FORELDRUM Ó, ljúfi Drottinn þöfck sé þér að þessa dóttur ga-fstu mér. Hún var mitt yndi, líf og ljós á lífsins morgni föigur rós. Hún var sem enigill björt og blíð og brosti móti vorsiins tíð. í auigum henrear sumar sá er sorguim öllum bæigir frá. En gæfain breytti urn s-vipinn sinn og sorta sló á himiiiniinin. Er lít éig þig sem brostið blóm á beði dauðiains, líflaust hjóm. Paibba og möm-mu er songdn sár, í sökreuðd f-alla af hivörmum tár. Þá syrtir aö mieð sorg og bíf er sæluisit von um eilíft líf. Ég veit þér opnaist veröld ný þig vermiir sólin björt og hlý. í ereglafylgd um lj-ósisires lömd í ljómia Guðs á h-elga strönd. Miirening þín skial göfug gsymd greipt í hjartað, aldired gleymd. Olkikur birtiist ásjóin þín er ánsól björt á hiimni skín. Ó, Drottiran lát mig sjá þá sýh er sorgmædd krýp í bæn til þín. Hún verði leidd í ljósið inn í ljúfa dýrðiar f-aðminin þimn. t Útför konu miirenar, móður okibar, tengdamóður og ömmu Jóhönnu Sveinsdóttur Skipholti 44, fer fram frá Háteigiskirkju töstudiagiiinn 17. apríl kl. 13.30. Þeim, sem vildu mireniaist henn ar er vins-amlegasit beret á líkn arstofnanir. Guðmundur Gíslason, böm, tengdaböm og barnaböm. Hjartanleigiar þa-kkir færi ég bömum minium, barreabörn- um, frændfólki og viraum er heiðnulðu mig mieð heimisókre- um, blómuim, heillaskeytum og igóðium gjöfum á 76 ára afmæli mínu þann 12. apríl. Guð blieisisi ykkur öll. Sigurbjörg Oddsdóttir. Imndlegustu þaikfcir fyrir vin- semd og tryggð mér sýnda mieð gj-öfum, blómum og steeytum á 80 ána afmæli míreu. Það giefur ikn frá fyrri áirum og slær birtu á þau kamamdi. Með viinisiemd. Svava Þórhallsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.