Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 4
♦ 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1'5. APRÍL 1570 > Mjl BtLAIÆIGAÍt Æ'ALURZ IMAGIVÚSAR SKÍPHOLH 2}5imar2H90 •ftlr lokun limi 40381 ■^—35555 14444 vrnrn BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendíferdabi f reí (J- V W 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Ökukennsla GUÐJÓN HANSSON Sími 34716. Félags- málanám- skeið ÍUT STARFSEMI fslenzkra ung- templara hefur gengið vel í vet- ur. Starfið hefur verið rekið með svipuðu sniði og undanfarin ár. Mikilvægur nýr þáttur hefur þó verið tekinn upp á vegum sam- takanna. Er það skipulagt fé- lagsmálanámskeið, sem efnt er til á sjö stöðum á landinu. Þegair h'eÆuir verið hailJd'ið <sfllílkt niáimistoeið hjá umigttemipltairaiféflög- umium í Reykjiavik, Kópavogii, Kefilavík og ísiaifirði. Á meastiummii mum mártisíkeið verða' á Aknairíesd, Vestmmainmaeyjuirn og á Akuireyri. VÍSIR AÐ FÉLAGSMÁLA- SKÓLA Umidárbiú'n imigtuir aið fnaimtovaemd þessa miartoa þátltair í féflaigsstiairfi ÍUT hiaáa aðaltega ammazt u/nig- tempbainar, serri sótt haifa dlikt niáimtsikeið og ráðisitefmjr á hám- um Noriðmir lonjdumiuim, en eiinium umigbemipfliairTa hieíur átríiega sfl. fimm ár geflizt kostuir, fyriir túil- stiililli Áfiemigisvaimiainnáðis ríkisiirus, aið sækja féliaigsmólliamáimskieið í Norieigá. >að er Biindinidijsstofnium norstoa níkiaims, sam bafiur stað- i0 fyrir námskeiðluinium, em þaiu haifia ruotið mlilkiO'S álilts sökum þeas, hve þau enu vel byggð upp og haifa giefið einkium góða tnaiuin, og orðið tyfitiistönig fyrír bimd- indidhneyfinigiuinia þar í liandi. Á fynrmiefindiu mámistoeiðd ÍUT ar fjalllliað um efitáintalíim atniiði: ÍUT-þekkiimig, fiumdia'nsköp og stjórrn fumda, iteiðtagámm að stainfii, um eiturlyf, daglslkrór æökuilýðs- féltaga og fjáröifliuin og fjáneyðsla. Binda fotnustiumeinm saimltiafaa uinig- temiplliaina miklliar vonnr við þessa stairfsemi, sem gerir þátttatoemd- ur hæffiari' táll þass að leysa af hendi vertoefinii í þágu bdmdimdis- og æstouflýðsstarfseimiiinmiar. (Frá ÍUT). 0 Gömlu húsin við Lækjargötu „Leiðsögumaður" skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég fer vinsamlega fram á að þú birtir eftirfarandi greinarkorn í dálkum þínum. „Fyrr má nú rota en dauðrota." Þessi gamli og góði málsháttur kemur mér aftur og aftur í huig, þegar ég sé og heyri hinm taum- lausa áróður, sem „húsfriðunar- nefnd ríkisins" hefur hafið í sjóm varpi, útvarpi, blöðum og víðar fyrir því, að ekki megi hrófla við gömlu húsunum við Lækjar- götu, milli Bankastrætis og Amt- mannsstígs, varðandi bygg- ingu nýs stjórnarráðshúss eða annarra opinberra bygginga á þessum stað. Ég hefi á undanföroum árum oft verið leiðsögumaður útlend- inga við að sýna þeim borgina og umhverfi hennar. Hafa þeir undantekningarlaust l'átið í Ijós hrifningu sína á útliti borgar- innar, mörgum fögrum byggimg um og fögru útsýni. Margir þeirra hafa þó undrazt það, hve miðbærinn er ósamstæður og al- veg sérstaklega hefur það vakið furðu þeirra, að á fegurstu lóð- Prjónasilki EINLIT 0G MYNSTRUO. DÓMU- og herrabúðin Laugavegi 55. Heildverzlun óskar að ráða reglusaman mann með verzlunarmenntun. Umsóknir sendist skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna Tjarnargötu 14. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Félag matvörukaupmanna og Félag kjötverzlnna Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 16. þ.m. í Neðstabæ (hús Grænmetisverzlunarinnar, Síðumúla 24) kl. 20.30. Erindi: Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur flytur erindi um: Skipulagningu og staðsetningu verzlana. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvís- lega. (Guðm. G. Þórarinsson) Stjórn Félags matvörukaupmanna, Stjóm Félags kjötverzlana. um borgarinnar við Lækjargötu, milli Bankastrætis og Amtmamns stígs, skuli standa lítil, gömul og ósamstæð hús, sum mjög hrörleg. Hefi ég reynt að skýra þeittameð því, að þessi hús ætti að rífa á næstunni og reisa þar opinberar byggingar. Satt að segja hefi ég borið kinnroða fyrir því að þurfa að láta nokkurn ókunnugan sjá þessi hús í hjarta höfuðborgar- inna.r. 0 Reisa á nýjar byggingar Hitt er annað mál, að byggihg sú eða þær, sem þarma verða reist ar, þurfa að vera í samræmi við útlit Stjórnarráðsbyg.gÍTVgarinnar, Menntaskólans og íþökubókhlöð- unnar. Þessa húsalínu mætti fram lengja með því að láta hana ná suður að Þrúðvangi við Laufás veg. Þá þyrfti jafnframt að rífa fjögur neðstu húsiin neðan við Laufásveg, sem spilla mjög útliti svæðisins til suðurs milli Lækjargötu að vestan og um- ræddrar húsaraðar að austan. Væri það ólíkt þarfara og skemmitilegra verkefni fyrir ís- lenzka arkitekta að reyna að koma því til végar að framangreindar breytingar næðu fram að ganga og að samkeppni færi fram um það, hvernig þær yrðu bezt sam- ræmdar þeim byggingum, sem engum hefur komið til hugar að hrófla við — heldur en vilja halda dauðahaldi í ósamstæða hús kofá 65 til 136 ára gamla, sem að fiestra dómi hafa hvorki menn- ingarsögulegt né listrænt gildi. Ekki bætir það úr skák, að flest eru þessi gömlu hús graut- fúin með ryðguðu járni, sum að íálli korriin. Sést það bezt, ef á þau er litið frá Skólastræti. Það á ekki að fara að klambra þessi gömlu hús, sem ekki eiga þarna lengur heima, heldur reisa nýjar byggingar á þessum glæsilegasta stað höfuðborgarinn ar, sem verði í 9em fyllstu sam- ræmi við umhverfi sitt. Leiðsögumaður." 0 Fornöldin gengur aftur í Þjóðviljanum „Kæri Velvakandi. Eiginlega ætti ég að birta þetta í Þjóðviljanum en samkvæmt þeirra pólitískiu skoðunum má víst ekki birta gagnrýni á þeirra eigin menn í eigin blaði. En or- sök þessara skrifa minira er pist ill einhvers kauða sem virðist ekki sjá neitt gott í fari þjóðar- innar. En ég ætla að reyna að leiðrétta þann góða mann eða réttara sagt reyna að koma mín- um skoðunum á framfæri. Hátt- virtur tungumálatáningur (ég man ekki greinilega nafn hans) rægir mjög síðasta þátt Stefáns Halldórssonar „í góðu tómi“ og segir að maðurinn sé þumbara- legur og kunni ekki að brosa. Því vil ég varpa þeirri spurn- ingu til hans hágöfgi hvort bann haldi að unga fólkið geti ekki gert annað en að haga sér eins og fífL Ég tel persónulega Stefán einn þann færasta mann sem völ er á í þætti með þessu sniði. Bæði að maðurimn hefur frjótt ímyndunarafl og hann þekkirflest um mönnum betur íslenzkt og erlient pop Svo talaði hann einnig um mála kunnáttu unglinga nú til dags. Orðatiitækið „ég mundi segja" er engu verra en ýmis orðatiitæki á fyrri tímum. „Hvað vildi ég nú segja, en ekfai þegja," svo að gripið sé til gullaldarmális! Einnig vildi ég mótmæla þeim brigzlyrðum sem harnn ber á þá pilta sem komu fram í síðasta þætti. Þótti mér þeir segja sínar skoðanir hispurslaust og ekki draga neitt undan. Sýndist mér sá fyrsti vera mjög vel að sér í íslenzku og íslenzkri sögu. Einn- ig segir Þjóðviljinn að í sínum hópi séu menn, sem ekfcert eiga skylt við þá menn, sem Stefáni hefur tekizt að draga fram. Því- líkir ógnar lúðar hljóta þetta að vera. Það mætti halda að þeir hefðu fæðzt þegar jazzinn og sa- vage-klippingin réðu ríkjum og þeir hafi ekki komið út undir bert loft síðan. Þá mætti einnig taka það fram sem fyrsti og síð- asti táningurinn sagði, að þeir söfnuðu hári til þess að ganga í auguin á kvenfólkinu, en það vita allir, þótt enginn vilji viður- kenna. p.s. Svari hann, ef þorir. Með þökk og kveðju, Klúkur." Verð aðeins hr. 22.995,oo með 24“ shermi Nú aítur komin með nýju glæsilegu útliti. Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum. F Á L K I N N H/F., Suðurlandsbraut 8 Reykjavík. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.