Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRtL 1970 Afvinna Óskum eftir manni við léttan iðnað. Tilboð auðkennt: „Sólar 5207“ sendist Mbl. Flóra íslands eftir Stefán Stefánsson III. útgáfa er nú fáanleg aftur. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8 — Sími 19850. óskast til leigu fyrir matvöruverzlun, tóbaksverzlun efla sölutum. Tilboflum sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt: „Verzlun — 5204". RAÐHÚS Raðhús fokhelt eða tilbúið undir tréverk óskast til kaups, helzt í Fossvogi. Tilboð er greini stafl, stærð og verfl sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „32933 — 5203". — Jakob H. Framhald af hls. 21 von? Og um rmargt fleira noætti spyrja. 3. Veilðiimálastjóri hefur mú, eiins og haim siagöi í grein í Morgunblaðinu, sagt mamtni þeim upp starfi í KolIafjarðarsitöSinni, sem búinn var að starfa þar lerugst allra, og um tírna sem stöðvarstjóri, Eyjólfi Guðmiunds- synd, fyrir það eitt að segja sann leiikann, sem stjóm stöðvarinnar, mieð veiðiimálastjóra sjálfum, hefur í grein í Morgunblaðinu hinn 14. marz sL viðurkennt í verulegum atriðum. Er ekiki hér verið að snúa hlutunum alveg við? Á það að líðast að opinber starfsmaður, sfim sannleikann segir, eiigi að gjalda fyrir hinn seika með starfi sínu? Ég spyr aðeins. Og þetta mættu alþingismenn gjama hafa í h-utga, gestir veiðimálastjóra í Kollafjarðiarstöðinnd hinn 11. april sL Ég vil srvo, að giefnu tilefni, sikýra veiðimálastjóra frá því, að það er algiea- mdsskiinángur og uppspund einn frá hans hendi, sem hann hefur haft í flimtmig- um við nokfera aðila, að ég hafi sikrifað grednar þær um Kolla- fjarðarsitöðinia, siem Eyjólfur Guð mundsson, starfsmaBur stöðvar- iirmar á undanfömum árum og stöðvarstjóri um hrið, hefur látið frá sér fara og birt í Morgunblaðinu. Eyjólfur Guð- mundsson þarf áreiðanlega hvorki aðstoð mína né annarra tdl slifera skrifa, enda gefur það auga leið, að eðli málsins sam- kvæmt þekfeir hann staðreyndir í Kollafjarðarstöðinni a!ð sjálf- sögðu betur en ég og aðrir. Eg get hins vegar vel við það un- að, að bæði gaignrýni Eyjólfs og viðurkenindnigargrein stjómair Kollafjarðarstöðvarinnar og veiðimálastjóra í Morgunblað- inu hinn 14. rnarz sl. staðfesitir í verulegum atriðum fyrri gaign- rýni mina og annarra á Kolla- fjarðarstöðina. Nú er hins vegar sivo komið að Þór Guðjónsson getur efefei tengur sfeýlt sér á bak við þögn- ina. Hanin hefur verið pindur til saigna og verður því að horfast í auigu við þá staðreynd. Kamniski er þetta uppihaíið á endinum. Ég skal fúslega jéta það að ég vorkenni manninum. Það er hins vegar ekfei mín sök, hvemig komJð er. Um það verður Þór Guðjón&som, veiðdmálastjóri að ejga við sjálfam sig. 12. apríl 1970 Jakob V. Hafsteín. Málmar Ég kaupi ekki bara eir og kopar, heldur Al Krómstál Nimonium Blý og spæni Plett Brons Kvikasilfur Ónýta rafgeyma Eir Mangan Silfur GuH Magnesíum Stanleystál Hv'rtaguK Monel Tin Hvrtmálm Messing Zamak og spæni Nikkel Zink Kopar og Nikkelkróm Vatnskassa koparspæni afklippur og Króm spæni Mikið hækkað verð fyrir ónýta rafgeyma. Langhæsta verð, staðgreiðsla. NÓATÚN 27 — SÍMI 2-58-91 Símnefni Masjomet. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Sfúlkur óskast LANVEITINGAR til prentsmiðju- og bókbandsstarfa. Tilbofi sendist afgreiflslu Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Bókband — 5206". Bloðofnlltrúi — nuknstnrf Félagasamtök óska að ráða blaðafulltrúa. Skilyrði er, að um- sækjendur hafi þekkingu og áhuga á verzlunar- og viðskipta- málum. Kjörið aukastarf fyrir mann. sem á auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti. Umsóknir með uppl. um fyrri störf og reynslu sendist Mþl. fyrir 1. maí n.k. merkt: „Trúnaðarmál — 8196". ’E nz utztztx zr m KlNVERSKIR DUKAR HEKLAÐIR, FÍLERAÐIR. BRODERAÐIR. FJÖLBREYTT ÚRVAL, MARGAR STÆRÐIR Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna mun í næsta mánuði taka til meðferðar umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán. Eyðublöð fyrir um- sóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins og skal skila þeim til skrif- stofunnar, Bankastræti 5, Reykjavík fyrir 1. maí n.k. Umsóknir, er síðar berast, koma ekki til greina. Umsókn skal fylgja: 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhfuti (hundraðshluti) í fasteign. 2. Brimabótavottorð eða teikning, ef hús er í smíðum. 3. Veðleyfi, sé þeirra þörf. 4. Yfirlýsing um byggingarstig, ef hús er í smíðum (Sjóðurinn lánar ekki út á hús fyrr en þau eru fokheld). 5. Vottorð um samþykki maka. Viðbótarlán verða ekki veitt að þessu sinni. Eldri umsóknir eru úr gildi fallnar. Nauðsynlegt er, að umsóknir séu skilmerkilega útfylltar, og að til- skilin gögn fylgi, ella má búast við að þær fái ekki afgreiðslu. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. BINGO BINGO BINGO Hvöt félng sjdlfstæðiskvennn heldur Bingó á Hótel Borg í kvöld mið- vikudaginn 15. febrúar kl. 8.30. ★ Ómar Ragnarsson skemmtir í kaffihléinu. Margir glæsilegir vinningar: FLUGFERÐ ( Reykjavík—London—Reykjavík ). DVÖL FYRIR TVO í 2 sólarhringa að Hótel Höfn, Siglufirði. KJARVALSMYND — GULLKVENÚR. ALLSKONAR FATNAÐUR — SNYRTIVÖRUR — M ATARK ÖRFUR — KRYSTALL — POSTULÍN — BÆKUR O. FL., O. FL. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. BINGÓ BINGO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.