Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1:5. APRÍL H970 11 Ályktun stjórnar SUS um húsnæöismálafrumvarpiö; Leitað verði samninga um samvirkandi útlánakerfi, er stefni að 80% lánum á allar nýjar íbúðir — Megin útlánastefnan verði, að efla byggingar- iðnaðinn til stórátaka í íbúðaframleiðslu STJÓRN Sambands ungra Sjálf- stæðismanna á fundi 9. apríl 1970 mótmælir eindregið því ákvæði í nýframkomnu frumvarpi til laga um Húsnæðismálastofnun, að líf- eyris- og eftirlaunasjóðum verði með valdboði gert að leggja fram 25% af ráðstöfunarfé sínu. Þetta jafngildir áformi um þjóðnýt- ingu lífeyrissjóðanna að vissu marki, er gagnstætt grundvall- arstefnu Sjálfstæðisflokksins og hættuiegt fordæmi, sem ungir Sjálfstæðismenn geta með engu móti fellt sig við. Stjómin telur hins vegar sjálfsagt, að leitað verði eftir samvinnu við stjórnir sjóðanna um samvirkandi útlána- kerfi með húsnæðismálastjóm, sem a.m.k. stefni að því, að lánuð verði 80% af kostnaðarverði allra þeirra íbúða, sem byggðar þetta í útlánareglum frumvarps- ins. Leggur stjórnin eindregið til, að það verði gert. Stjórnin beinir þeirri áskorun til ráðherra og þingmanna Sjálf- stæðisflokksins, að þeir stuðli að því að þessi atriði umrædds frumvarps verði þegar í stað tekin til endurskoðunar, áður en lengra verður haldið með frum- varpið á Alþingi. GREINARGERH Til frekari áréttingar bendir stjórnin á eftirfarandi: 1. í fmmvarpinu er gert ráð fyrir, að á næsta ári verði byggð- ar 1330 íbúðir, lánshæfar skv. reglum húsnæðismálastjómar, að meðalverði 1.200 þús. kr., þar af allt að 350 verkamannabústaðir. Til þess að geta boðið 80% af vinnuuppbyggingu. Þess vegna og með hliðsjón af afli sjóðanna telur stjómin sjálfsagt að leitað verði eftir því við stjórnir um- ræddra sjóða, að hluta af ráð- stöfunarfé þeirra verði varið í samvinnu við húsnæðismála- stjórn, þannig að komið verði á samvirkandi útlánakerfi, sem a.m.k. stefni að þvi, að lánuð verði 80% af kostnaðarverði þess íbúðarhúsnæðis, sem byggt verð- ur og samrýmist settum reglum. Kaupendur ibúða í verkamanna- bústöðum myndu eftir sem áður njóta sérstakrar fyrirgreiðslu með mun lengri lánstima á hluta lánanna og miklu lægri vöxtum. 2. Það skiptir höfuðmáli, að lög og reglur um útlán hús- næðismálastjómar hvetji beint til hagkvæmra framkvæmda- hátta. Til þess að svo megi verða, er óhjákvæmilegt að binda það með beinum fyrirmælum, að byggingafyrirtækjum og bygg- ingameisturum verði veittur at- beini með lánsfé til meiriháttar framkvæmda. Á þann hátt einan er unnt að gera byggingariðnað- inum það kleift, að þróast eðli- lega að skipulagi og tækni, svo vænta megi lægsta hugsanlega bvggingakostnaðar og unnt verði að fullnægja húsnæðiseftirspurn á hvcrjum tima. Að sjálfsögðu ber að setja um þetta grunnreglur og hafa eftir- lit með því, að þær séu virtar. Mikið er um byggingaframkvæmdir í Reykjavík og annars staðar á landinu. verða og taldar eru samrýmast skynsamlegum kröfum. Jafnframt harmar stjómin, að ekki skuli verða lögð á það meiri áherzla í frumvarpinu en raun ber vitni, að fjármagn til íbúðabygginga verði notað til að stórefla byggingariðnaðinn, til að bæta samræmi, auka bygginga- hraða og nýta fullkomnustu tækni. Ákvæði um heimild til að veita byggingafyrirtækjum og byggingameisturum lán á bygg- ingatíma, er ófullnægjandi. Slík lán em forsenda þess, að bygg- ingariðnaðurinn fái þróazt með eðlilegum hætti, svo að vænta megi verulegs árangurs af við- leitni til að lækka byggingar- kostnað og fullnægja húsnæðis- eftirspurn. Því er það fráleitt, að ekki skuli lögð höfuðáherzla á s. u. s. slðan Umsjón: Páll Stefánsson byggingakostnaði allra íbúðanna að láni þarf 1.277 millj. kr. Þar af er áætlað, að Byggingasjóður ríkisins hafi til ráðstöfunar, utan við fé frá lífeyris- og eftirlauna- sjóðum, 616 millj. kr., eða þvi sem næst, og Byggingasjóður verkamanna 126 millj. kr., eða þessir tveir sjóðir 742 millj. kr. Vantar þvi 535 millj. kr. til þess að ná því marki, að lána 80% byggingakostnaðar þessara 1330 íbúða. Skv. upplýsingum í at- hugasemdum við frumvarpið má gera ráð fyrir, að ráðstöfunarfé lífeyris- og eftirlaunasjóðanna nemi á næsta ári um 800 millj. kr. Það er mat stómar S.U.S., að fé þessara sjóða sé þjóðhags- lega vel varið til útlána vegna íbúðabygginga og þó enn frekar ril að stuðla að varanlegri at- Herbert Guðmundsson, ritstjóri: I duftið að „kröfu Alþýðuflokksins?“ Fáein orð um húsnæðismálafrumvarpið EITT „stiónmlájl'a.n,nia“1 sem kiomið hatfa fraœn á AJþinigi nú u'ndir þinigilok, er fnuimivarp tii laga um H úsnæði smáiia- stofrauin ríkisins, þair sem 'gert er ráð fyrir raoikkrum skipulagsuimbótum í h úsnæðismál'uim og nýrri fjáröifl'uin, eink'um með þjóðnýtingu lífeyris- og eftinlaiuiraaisjóða iamíd!sm,aimia að í4. Það er auðvitað autkaatriði, en Al- þýð'uiblaið'ið hefur befligt sig upp út aif þessu móli, sem einís konar tímiamóta- viðbuirði, enda muin það eiga að vera í og með eitt af sönmiumargagniuinum um það, að „kiröfur AJlþýðuiflokksins“ nái fram að garaga. Vissuiliega efast emginn um, að Aliþýðuifldkkurin n heÆur axlað ærna ábyrgð í húisraæðsmálum að umd- araförrau og hefur í framíbaldi atf því haft forystu um samminigu þeissa nýja frumvairps. Það hefði mátt ætla, að hvorki Skorti þekkinigu né neymislu að baki frumvairpinu. Einihverra hluta vegraa virðist þó eitthvað hatfa brostið í þeim efraurn, mema 'helztu gaililar frum- v'arpsinis heyri till trúairáistæðum, em hvort sem er, kemuæ það sér jafm il'la fyrir byigginigariðmaðinm og stairtfsmenm haras — og viðskipt»yiniraa, sjáltfa borg- araraa almenmt. Eiras og fyrr segir, gerir frumvarpið ráð fyrir niokkrum skipullagsumtoótum. En þar er þó ekki um grumdvaillar stefmutoreytinigu að ræða. Það er sem sé enmiþá gert ráð fyrir því, að meginreglam við ráðstöfum fjármagmis tiil húsmœðis- máila verði að láraa hverjum eirastaW- inigi út af fyrir sig. Þetta þýðir, að húsa- bygg'iragar esigi áfiram að vera hamdverk og náraaist heimi'liisiðmiaður. Fyrir nokkru fékkisit því framgengt fyrir frumkvæði Sjállf'Stæðismiamrua, að húsniæðismáiaStjóm lániaiði byiggiruga- fyrirtaslkjum og meistuirum vegraa íbúða- byggimiga til endursölu. Þessi sjáltfsagða stefraa hefur þó lítið verið reynd enmiþá, en hún er aðeins viðurkemind sem heimild í nýja frumvarpinu. Hér er þó um að ræða grunidval'iaraitriði til að skapa rauiraveruilegan byggingariðnað, nó'gu öfluigan til að mýta á fuill'niægjandi hátt skipuilagniragu og tækni, sem er forsenda þess, að læ'klka megi bygginiga- kostnað og svara eðl ilegri byggingaiþörtf rraeð skaiplegu móti. Það hefur verið játað, aið þessi stetfna sé rétt, m.a. með fjármögraun framikvæmdaáætlunar í Breiðholti og ákvæðum í frumvarpinu um fjármögnun verkamainmabústaða. Það er því frumraauðsyn og sjáltfsagt, að fjármagni til húsnæðismála verði veitt í gegraum byggiragairiðnaðinn skv. til- heyrandi reghum og etftirliiti. Slik breyt- imig myndi gera nýja frumivarpið að t ím' emótaiv i ðburði. Áformið um þjóðnýtiinigu lífleyris- og eftirlauraaLsjóða að V\ til að fjármaigraa húsraæðismiálin ©r aradstætt grumdvallar- stetfnu Sjállfstæðisfliokksins og fjróleitt í alila staði. Sú hugmynd, að sjóðirnir raoti hluta af ráðstáfuraarfé sirau til út- l'áraa vegraa íbúðabygginiga er hinis vegar í fuilu samræmi við núveraradi starfsemi þeirra og eðlil'eg af mörgum ástæðum. Það er því sjálfsaigt, að leiteð verði til þeirra um samstarf við fjármögnun hús- nœðismála'raraa, um samivirkandi útJána- kerfi. Siltfkt væri raánast haigræðirag að þvú rraairki, sem hiraar almennu íbúðalána regl'ur raá til. Og þá, inraam þees rammia, ætti hiklauist að stefna að því, að iánim næmu í heild 80% atf bygginigakostraaði aillra íbúða, eiras og nú er gert ráð fyrir að gi'di um verkarraaininiaibústalði. Lánis- kjörin myndu etftir sem áður verða kau'pendum í verkaman-nabústöðum muin hagstæðari. Sá Stórvægileigi muinur á að- stöðu íbúðafcaupenda til llánistfjóiröifl'unar, sem fruimivarpið -gierir nú náð fyrir næsita háltfa áraituigiran, ©r í enigu samiræmi við staðreyindir. Etfraaihaigur og tekjumögu- leifcar eru emgan vegiran eirasfcorðaðir við stéttaheiti og llífeyrissjóðiirtndir eru raú u.iþ.b. að raá til allra landsmanna, en hafa 'þó til þessa einlkum náð til ammajrra en þeirra, sem eiga kostf á að kaupa íbúð- ir í verfcamiannabústöðum, og eiiga að fá 80%. Ef 80% væri ailmieran negla inman vissra marfca, myndi það ótvírætt hvetja m'jög til byggiraga hæfilieigra íbúða og leiða þaininig til verulegs sparraað'ar í húsraæðismáilium. Ef þessi atriði yrðu tekin upp, myndi það einraig gena frvm- vairpið að tímiaimótaviðburðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.