Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 115. APRÍL 11970 23 Ölafía Halldórsdóttir — In memoriam Fædd 13. september 1885. Dáin 8. apríl 1970. ÓLAFÍA Hallgrímsdóttir, fædd- ist í Lóna'koti, 13. september 1885, en bjó lengst af ævinnar í Hafnarfirði og þá oftast á Reykjavlkurvegi 3. Hún var gift Steingrími Torfaayni kaupmnanni og átti imieð honum 7 börn. Fjög- ur kom^st til fullorðinsára, öll búandi í Hafnarfirði. Hún gat sér þanm orðstí með- al samferðanmanna sinna, að ó- þarft mun mér að telja upp atrið in úr ævi hennar, þau verða mun uð af ótal vinum. Það er svo margt annað, sem ég hefi að minnast frá ömimu barnanna minna, sem gjarna mætti koma fram í dagsljósið, því að sem persóna og einstald ingur h-afði hún upp á svo mikið að bjóða, af öllum þeim kostum sem beztu ömimu og tengdaimóð- ur m-ega prýða. Að leiðarlckum er mér ljúft að muna árin, sem við bjuggum hér hjá þér, árin sem aldrei féll skuggi á og mun það vafalauist einstætt uim sambúð tengdamæðg ina. Það var alltaf hjálpazt að í öllum málum, en þó var þinn hlutur alltaf ívið stærri. Bnn muna börnin mín þessi ár, sem einhver sín sælustu. Sú nána vinátta sem við tengdumst á þessum árum varaði allt til dauðadags þíns og fannst mér þú alltaf líta mig frek-ar sem son þinn en tengdason. Þú gladdist alltaf svo innilega, ef vel gekk, með akfkur og tókst þátt í stór- um, sem smáum raunum, eims og þær væru þínar. Þegar við hjónin svo flúttumst frá þér varð það alltaf fyrst fyrir ef eitthvað gerðist, að láta Ólafíu ömmu vita, eða lofa henni að sjá. Hún varð að fá að taka þátt í öllu okkar, hún átti svo mikið í okk- ur. Þér var svo lagið að leggja þamnig hönd að verki að mu-nað yrði og átti það ekki síður við um þau félagslegu störf sem þú tókst tryggð við eins og Kven- félag Þjóðkirkjunnar 1 Hafnar- firði, Kvenfélagið Hringinn, Bind indishreyfinguna og Vorboðann. Hver þú varst, þeirn er þér mættu á vegferð þinni, er bezt lýst með því að stúlkur þær, sem hjá þér unnu, jafnvel þótt aðeins væri um skamrna hríð, heimsóttu þig æ síðan og áttu sér vin í þér. Hvað þá við hin, sem vorum hluti af fjölskyldu þinni. Aldrei brást það að þú mættir vera að því að setjast í stofu og ræða við þann er þig sótti heim, taka þátt í áhuga- málum hans eða hennar og vanda, væri -hann einhver. Eng- inn gladdist heldur innilegar með ge-stum sínum á góðri stundu. Ekkert mannlegt var þér held ur óviðkomandi. Landsmálin voru þér hvöt til afskipta og þá helzt þeirra að láta aldrei þitt eftir liggja til að hafa áhrif með einarðlegu atkvæði til þesa að þeir fengju stjórnað er þú taldir hæfasta. Eilífðarmálin léztu Mka til þín taka. Þar hafðir þú óhagg anlega sannfæringu, svo óhaggan lega, að í mörguim erfiðum sjúk dómislegum og uppskurðum var þín fulla vissa ávallt sú að þú kæmár út úr þeim á annað hvort heimilið þitt, hérna megin eða til manns þíns handan grafar. Bæði þessi heimili voru þér jafn kær. Að þessu' sinni fórst þú heim til Steinigríms o-g barnanna þriggja er þar biðu þín. - Þú varst búin svo mörgum kostuim, sem við kannSki metum aldrei betur en nú og varst okk- ur fyrirmynd til svo margra hluta. En þegar kosta þinna er minnzt, þá getur ekki farið hjá því að okkur verði ljóst að, . . . „þeirra var kærleiikurinn mest- ur“. S. H. Þ. Kristjana Jónsdóttir frá Syðra-Holti - Minning F. 1. júlí 1882. D. 25. febr. 1970. Nú fcveður kæira diáliirun hún Kristjama mían hér. Ég átti urugur smalinin mitt athvairf bezt hjá þór. Að liæra aif Mfsbók þinmi var ljós, er gaifst þú mér, það ©r mér enin í miiuni og a-ldrei þaðan fer. Þú reyndist mér sem móðir á minind æsk-uibraut. Þó fenini í forn-air slóðir og fylli hveirja l'aut. Er vorið vermir bjarta Þóra Eggertsdóttir frá Akureyri og viðkvæmt strýtouir kiran, þá bllessuð blómin Skairta um bjarta dailinin þinn. Fædd 8. apríl 1911. Dáin 21. febrúar 1970 Kveðja frá systrum. Það syrtir að, er sorgin knýr á dyr og sár er ganga um þyrnum vaxna braut. Um dóma og rök nú dapur hugurspyr 02 djúpair undir valda stórri þraut. Þú hefir, systir kvatt í hinzta sinn, þín hetjulund var söm til lotoadags. Yið horfum yfir farinn feril þinn og fáum numið tóna máttugs I stórurn raunum sterk þú varst og djörf þú studdir aðra — gleymdir sjálf.ri þér. Þú vaktir — mættir þar sem mest var þörf og milda og djúpa þökk nú votta ber. Nú læknast mein og ljós er bafc við Hel, á lausnarstundu opnast himinninn, úr rökkurdjúpi rennur Fagmhvel og rósir breiðast jminu um veginn þinn. J. Ó. Því minninganna harpa á rnildan óm og mjúkan streng, sem veitir gleði og yl. í okkar sál þú vaktir vorsins hljóm, sem varir þó að gjörist þátta-skil. Frá æskudögum leggur ljós og yl þá léku gæfudísir okkur við. En seinna týndust gull í hamrahyl og húmsins blæjum tjaldað var Þér vaka eniglar yfir á Ederus bjartri strönd, en m'Lnininig ljósust lilfir uim lffiknarmilda hönd. Um háa himimsailinin guðs heilaigt l'jósið skín, og breiðir birtu um dalimn á blessuð sporin þín. Vertu sæl að sininii, þig signi Drottins hömd. Ég þalkka kærleikskymni, við fcniýttuim vinia/bönd. Það geymast svoma sögur, en sumar -gleym'ast fljótt. Þín brawt var björt og fögur, ég býð þér góða nótt. Og a@ tokum þetta: Nú er brotið blað á gireini, bærist hljóður strenigur. Brúnu auguin, björlt og hrei-n, brosa ekki l-eniguir. Halldór Jónsson frá Gili. 3Ki ~ Vukið viðskiptin - Auglýsið — KgntitMitfrffr Bezta auglýsingablaðið Jóhann Valdimarsson vélstjóri — Minning JÓHANN fæddist 13. október 1900 a-ð Sóleyj airbatoka í Hrunia- -mammalhreppi, soniur hjóniammia Heligu Pálsdóttur og Val-dimars Brynijóllfssomiar, siem þar bjuiggu, Ólst Jóhamn þar upp hjá for- eldrum sínium ásamt 16 systfcin- uim, sem upp komuist. Var þetta myndar- • og du'gniaðarfölk, — jörði-n tailin alligott býli og halfði rrueðal anmiaris laxahtanmiindi, sem fcomu sér vel því miairtgir varu miuinniannir að fæða. Unigur -að -aldri (15 eða 16 ána) yfingalf Jóhann föð-utrhús og hóf þá ruárn í jámismíði og pípudaigm- inigum hjá frænd-a M'num Helga Magnúissyni, sem þá var einm art- haifnamesti maður á þessu sviði í Reyfcjiavík og baifði smiðju i B-amk-astræti. Að llotonu jiámismiíðamlámai hóf Jóhann niám í Vél'stjórasfcóla ís- larnids og liaufc þaðiam prófi yrnigst- ur békfcjiambræðra sinmia vorið 1921. Að nlámi lötonu starfaði hamm um 17 ára sfceið við véfflstjóm á íslenizfcum fiskiákipum, — bæði líniuveiðuirum og -þó lienigist af á togurum. Eftir að -hamm hætti sjó- mienmisfcu gerðist batnm um niofck- urra ána sfceið verksm iðj-uistj óri í verksmiðju Fiskimjöl h.f. á Kietlti etn sn-eri sér síðan að pípu- laignintgum og er hamm lézt h-afði hianin um margra ána Skeið starf- að sem sjálfstæður pípulagnimiga- mieistairi hér í Reyfcjiarvík. Hamm var vel Hátinrn bæðli sem véltstjóri og fagm-aður í pipulaigminigum. Skömmu eftir að Jóhamrn laiufc nlámi tavæniti.st harnm Si-gríði Ebeniezeirdóttur og eignuðust þau einm son Harald, sem er ha-gfræð- inigur -a@ menmtumi, dvelur nú í Jóhanmesarborg í Suður-Aifiríku og fcenmir við háiskólamm þar. Eftir fárra ár-a sambúð sldtu þau Sigiriíður og Jóhamm samivistum. Seininii fcon-a Jóh-amnis var Soffía Jóhaminisdóttir frá ísafirði. Eigm- uiðuist þau iþrjá syni, dó einm þeirra í bernisku af slysförum og var þeim hjónium mitoilll hamrur a@ missi hamis. Himiir symir þeirra eru Jóhamrn Eggert vélstjóri, sem síðuist-u árin starfaiði með föðúr sínuim og Valdimar, pmemit-ari, —. báðlir búsettir hér í bor(g. Eimis og venja er um þá miemn, sam lofcið hafa mámi, sem býr —Fjölskyldurnar Framliald af bls. 14 Swigert v-ar staðgenigill Tbom ais K. Mattinigly, sem g-at ekfci íairið í ferð Apo-llo 13 vagna þess að hann átti á bættu a'ð veitojiaisit af rauðum hundum, sem einm -af varaiálhöfnimmi hafði vailkst -af. Mattim/gly er fyrtrver- anidi tilraun-afluigmaður, hefur elkki tetoið þ-áitt í geámferðum og var v-alinn geimfari 1966. Hanm er 34 ára gamall og ófcvæmtur eiina og Swigert. Um tímia virtust lækmar ótt- aist a@ allir meðlimir áhafnar Apollo 13 fenigju rau@la humda, og að fresta yrði ferðimmii. Rann sókn á blóðisýniishornium úr gaimförumiuim leidd-i í ljós, að Haisie og Mattinigly voru eikki ón-æmir fyrir mdslinigluim, og jók þetta líkiurmar á því að fierð- iinmii yrði frestað. Én svo fór að Swilgert tók sæ-ti Mattimiglys, enda hafði hamn gagnt sama starfi í varaáhöfiniinmii. V-ara- mienn eru alltaf hafðir tid reiðr- og það hiefur kiomiið sijö sinn- uim fyrir áðiur að til þeirra hafi þuirft að -gtrípa. Sagt var á Kenmiediy-höfða, að Swiigert væri alveg eimis fær og Ma-tt- imigly að gegn-a starfiinu, en þó var ,þáS miikill galli að hann hafði ekkert -unmiið með Lov- ell ag Haise. Eiinis og fram fcom í frétt í blaðiinu á föstudiaigimn (höfðu miemn é Kenmiedy-böfða álhiyiggj'ur af Iþví fyrir flerð-iina að ef eitthvað bæri út af, gæti svo farið að samhæfni álhaflniar- iinmar riði baglgaimiunimm. En efcítoert bendir til þeisis a@ ástæða sér til að óttast -uim slíkt. þá umidir Mflsstarfið tvistmaðist sá hópuæ, sem námi lauik frá Vél- stjóraskóilanium vorið 1921 yfir 6 ára samfylgd í Skódla, því miamg- ir þeirra höfðu áður verið saimi- ferða gegn-um IðniSkólanm, áðuir en þeir settust saman í bekk í Vélstjóraskólanum. Áður en leiðir Skyldu var þa@ því fast-" mælum bumdið að hittaist á 5 til 10 ára firesti, eftir því sem við yrði komið. Þetta hefiur verið reymt, en að sjáilfsögðu vantaði ávailllt eimhveirn í hópinn, sem vegnia stamfs sdnis á sjónrum gat efcki komið því að við að vera m-eð oktour og fljótfliega fóru fé- lagamndr að hvemfa yfir móðuinia mikfliu. Ég mininist þeiss efcki að Jóhainm vantaði á molkkuirn þeirra fuinida ofcfcar, emda hefði hainm sízt -mlátt vanta, því með homuim. kom ávalilt sá hressamd-i blær, sem lífgaði upp hópinm. Jóhiamm var þanin-ig skapi fami-nm að krinig- um banrn var enigin lognimolla, h-anin talað-i eniga tæpituinigu þegair h-anm sagði meininigu síma og ga-t verið faistur fyrir, þegar því var að skipta. Af hópi 13 bekkjarbræðra er Jóhanin sá áttuindi, sem kveðuir okkur. Við fimmien-ninigamiÍT, sam eftir erum kveðjum h-ann og þökkum honum samve-rustumdinn ar u-m leið og við vottum eftirlif- andi aðstaind-endum hianis samúð okkar. Jóh-anm andaðist á Borgairspít- alianiu-m 8. febrúatr s.l. og var j-a-rðsattuir 13. sama máraaðar. Þórður Runólfsson. - Slys og Framhald af bls. 15 ljósari en frá Bandaríkjun- um. Bkki er þó með vis-sú vit að nema um ei-tt slys í geim- ferð þar í landi, og var það no'kkru eftir brúnan-n á Kenn edyhöfða. Fórst í því slysi einn reynd-asti geimfari Sov- étríkjanna, Vladimir Koma- rov. Komarov var s-kotið á loft í ■geimiski-pirau Soyuz-1 frá Bajkonur í Kazakstan 24. apríl 1967, og var talið að þessi ferð væri lið-ur í áætl- un-um sovézkra vísinda- manna um mannaðar tu-ngl- ferðdr. Fljó-tliega ef-tir að ferð- in hóíst munu hafa komið fra-m tæknile-gir gallar í geim skipin-u, og tókst ekfci að lag- færa þá. Þegar svo var komið tófc Komarov við stjórn geim- skipsins og stefndi því inn til 1-endingar. Gekk það að ós-k- um þar til Soyuz-1 var í u-m 7 kílómetra hæð og fa-llhlif- arnar, s-em áttu að draga úr ferð sfcipsins, vor-u opnaðar Þá gerði-st það að fal-lhlífarn- ar flæktust saman, og geim- sfcipið steyptist til jarð-armeð ofsahraða. Lét Komar-ov þar l'ífið. Oll þessi sly-s og bilanir hafa lagt si-tt af mör-kum í þágu geimferðanna, því af þei-m hafa vísindamenn lært. Þe-ss vegna er það að geirn- s-kipin í dag eru vandaðri og betur útbúin en áður, og að þrátt fyrir bilanir í skip-un- um geta geimfar-arnir átt von um happasæla heimferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.