Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1970 KAUPUWI ALUMiNlUM KÚLUR hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. MÁLMAR Kaupi allann brotamákn nema járn haesta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. NÝKOMIÐ Teppabotnar frá 450 kr. og púðar 75 kr. með ofnum mynstrum. Hof Þinghohsstræti 1. VÉLVIRKJAR Véh/irkjar og vanir verk- stæðismenn óskast strax. Mikil vinna. Vélsmiðja Ól Ólsen Ytri- Njarðvík, s. 1222 og 1185. MJÚG BARNGÓÐ 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu á 1—2 börnom hálfan eða atlan daginn í sumar. Upplýsingar í síma 41194. BIFREIÐASMIÐIR — réttingarmenn. Viljum ráða tvo réttinga'rmenn eða bif- reiðascniði nú þegar. Bílasprautun B. G„ Keftavík, sím'i 92-1950. EINBÝLISHÚS TIL LEIGU ti'l 1. september, með eða án húsgagna, laust nú þegar. Upplýsingar í sima 84142. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu í sumar góð- an 10—12 tonna bát. Tifboð óskast send afgr, Mbl. fyrir 25. apríl, merkt „S245 — 5205”. NOTAÐ MÓTATIMBUR Óska eftir að kaupa notað mótatimbur. Upplýsingar í síma 33852. ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja—5 herbergja rbúð ósk- ast til teigu. Upplýsingar í síma 33852. WILLYS '46 til sýnis og sölu að Kteifar- veg 15 eftir kl. 19.00. Símii 37262. GJALDMÆLIR Ósika eftir að kaupa eða leigja gjoldmætir. Sími 41698. FISKVINNA 2—3 memn óskast í frsk- vinnu á Gelgjutanga. Símar ! 30505 og 34349. SMJÖRBRAUÐSDAMA Kona, sem er vön að smyrja braoð óskast. Uppl. I skrif- stofu Sæla Café, Brautar- holtii 22. LAGTÆKUR MAÐUR óskast trl aðsoðar á hús- gagnaverkstæði, símii 10117 og 18742. Kötturinn Kálus Kötturinn á mynd þessari heitir Kálus, af þvi að honum þótti svo sott kál, en sú sem á hann heitir Sóley Ólafsdóttir, 12 ára, en sjálfur er kötturiim þriggja ára. Kettinum fellur sjáanlega vel við reikni- vélina, ætli hann sé ekki annað hvort í kattalögreglunni eða skatta- lögreglunni? Ólafur E. Jónsson tók myndina. Ef maður syndgar á móti þér sjö sinnum á dag og kemur sjö sinnum aftur til þín og segir: Ég iðrast, þá átt þú að fyrirgefa honum. í dag er miðvikudagur 15. apríi og er það 105. dagur ársins 1970. Eftir lifa 260 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 1.49. (Úr fs- landsalmanakinu.) AA- samtökin. 'Uðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almennar upptýsingar nm læknisþjónnstn f borginni eru gefnar I •tmsvara Læknafeiags Reykjc-vikur Næturlæknir í Keflavík 14.4. og 15.4. Kjartan Ólafsson 16.4. Arnbjörn Ólafsson 17.4., 18.4. og 19.4. Guðjón Klem- enzsson 20.4. Kjartan Ólafsson, Eæðingarheimilið, Kópavogi fHíðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt i Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjumnar. /Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- simi 1 88 88. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 1213» Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I sima 10000. Tannlæknavaktin er £ Heiisuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fimmtugur er í dag Helgi Þórar- insson, hreppstjóri, í Æðey í ísa- fjarðardjúpi. FRETTIR Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 16. apríl kl. 8.30. Félagsmál. Skemmtiþáttur og fé- lagsvist. Takið með ykkur gesti VÍSUKORN Hjá frónbornu tíkunium fegurst ég veit, fæða af sér kynborna syni. Því aldrei er prýði i íslenzkum reit, af útlendu blóðhunda kyni. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Yndi það ég þekki mest þýðan taka fríðan hest. Fara á bak í fjallasal við fuglakvak í grænum dal. Leifur Auðunsson. GAMALT OG GOTT Tekur hann sína brúði í hönd, leiðir hana á önnur lönd. Hún má ekki ganga nema á gullspöngum; hún má ekki sitja nema á silfurstóli; hún má ekki liggja nema á línkodda; hún má ekki sofa nema á svanadúni; hún má ekki drekka, nemá það víniið væri sem júnkærinn bæri. Silki eru herrnar sokkabönd, sjálfur skal hann þau leysa. Leysi sá sem leysa kann, það er hann ungi hofmann; í kvöld skal hann kyssa' hana, aldrei skal hann missa' hana, vel skal hann hennar njóta. Þar fer hann N.N. með unga brúði sína, en ég tölti á eftir með skótötru mína. SÁ NÆST BEZTI 1 fárviðrinu mikla, þegar togarinn Júlí fórst undan ströndum Nýfundnalands, komust fleiri íslenzkir togarar í hann krappan. Á ein- um togaranum var til dæmis svo rammt að kveðið, að um tíma væntu skipverjar sér varla lífs. Eftir eina hrinuna gekk gamall háseti til tveggja unglinga, huigðist hughreysta þá og sagði: „Verið þið óhræddir, drengir! Ég hef séð hann svartari en þetta.“ „Jæja!“ hreytti þá annar strákurinn út úr sér. „Þú hlýtur þá að vera afturgen>ginn.“ „Mín er meyjan væna U Ljóðasyrpa um konur og ástir í stað kynningarinnar á 19. aldar skáldunum, sem hefur veinju- lega verdð í Dagbókinni á miðvikudögum að undanförnu, bregð- um við í dag eilitið út af vananum, og birtum nokkur erindi þekktra skálda um konur og ástir, og vonum, að ekki falli verr. Mín er meyjan væna mittisgrönn og fótnett, bjarteyg, brjóstafögur, beinvaxin, sviphrein; hvít er hönd á snótu, himintoros á kinnum, falla lausir um ljósan lokkar háls inn frjálsa. — Jónas Hallgrimsson. Vökunætur Þér ég helga þessar nætur, þessar dimmu vökunætur, þessar björtu Braganætur, bezta, eina vina mín, því ég vaki vegna þín. Ég er þinn um þessar nætur, þessa daga og nætur, ár og daga, alla daga og nætur. Guðmundur Friðjónsson á Sandi. Visukorn Læt ég fyrir ljósan dag ljós um húsið skína, ekki til að yrkja brag eða kippa neinu í lag, heldur til að horfa á konu mína. Páll Ólafsson. Hrafnsvörtum lék í lokkum hár ljósan um háls, um dökkar brár tindrandi augu ástarþrár eldgeisla sendu þýða. Gísli Brynjúlfsson. L____ Þau tvö, sem aleim ætla‘ að vaka, þér einni að gefa traustið sitt, þau má ei neitt til morguns saka við mjúka vinarskautið þitt. Þann stað, sem helgast ástum einum, má ekki snerta fótur vor. í dögg á Edins aldinreinum sjást aldrei nema tveggja spor. Þar sjá þau dýrðarsali þína, unz sólin upp að morgmi rís, sem gefa alla ævi sína fyrir eina nótt í Paradís. Þorsteinn Erlingsson. Og þér skal varla verða kalt, því volgt er bak við feldinn minn, og ef þér fyndist samt of svalt, ég sjálfsagt meðal finn. En kæra, bezta, komdu þá, því kvæðið máttu til að fá. — Og svo er nokkuð, sem ég má ei segja, fyrr en þá. Hannes Hafstein. Gagntekinn, hrifinn, utan við mig enn af æsku þinnar fyrstu munarkossum, ég finn í hjarta ást og ótta‘ í senn slá undarlega saman heitum blossum. Hannes Ilafstein. MINNING Það eitt er víst, að ég aldrei augunum þín.um gleymi, er sástu sumarið koma sunnan úr bláum geirni. — Svo fegin varstu, að mér fannst þú fegursta konan í heimi. Þið voruð þrjár, þessar systur, og þú varst sú í miðið. . . . Eitt kvöld í kyrrlátu veðri ég kvaddi þig út við hliðið. — Nú er hann kominn á morðan, og nú er sumarið liðið. Jóhannes úr Kötlum. Ósk Ég vildi' ég fengi að vera strá og visna í skónum þínum, þvi léttast gengirðu eflaust á yfirsjónium minum. Páll Ólafsson. V-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.