Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 21
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 1870 21 Stjórn Laxeldisstöðvar ríkis- ins í Kollafirði bauð s.l. laugar- dag alþingismönnum að koma í Laxeldisstöðina til þess að skoða útbúnað þar og kynna sér starf- semi hennar. Fara hér á eftir upplýsingar um stöðina frá skrifstofu veiðimálastjóra. Lax- eldisstöðin hefur, sem kunnugt er, lagt aðaláherzlu á uppeldi laxaseiða í göngustærð og eru nú í stöðinni um 150 þúsund seiði, sem hafa náð þeirri stærð. Hefur framleiðsla gönguseiða far ið ört vaxanði nú síðustu árin. Auk þess hefur stöðin alið upp urriða og bleikju og eru nú í stöðinni m.a. um 140 þúsund bleikjuseiði, sem eru að byrja að táka fóður. Byrjað var að reisa eldisstöð- ina árið 1961, og var hún miðuð við aðstæður eins og þær voru þá. Skyldi aðaláherzla lögð á framleiðslu gönguseiða af laxi, en til þess tíma höfðu laxaseiði verið alin sumarlangt og þeim síðan sleppt í árnar. Ráðgert var, að hin nýja eldis- stöð skyldi ala seiðin í göngu- stærð, og myndi það taka tvö Frá heimsókn alþingismanna í Laxeldisstöðina í Kollafirði. Laxeldisstöðinframleiddi þúsund seiði sl. 3 ár aðshlua slepptra Alþingismenn heimsækja Kollaf j ardarstöðina til þrjú ár. Var það því nýjung að ala seiðin áfram yfir vetur- inn, en við það sköpuðust mi'kl- ir erfiðleikar, þar sem reynt var að ala seiðin sem mest utan dyra, eins og algengast var þá erlendis. I áætlun um kostnað við að reisa eldisstöð í Kollafirði frá í júlí 1961 var gert ráð fyrir að reisa eldishús með útiaðstöðu til fiskeldis, eins og áður segir, og hagnýta hús, sem voru á jörð- inni Kollafirði. Áætlað var að koma upp eldisaðstöðu fyrir 7.8 milljónir króna, en af þeirri upphæð var áætlað að kaup að stöðu fyrir stöðina myndu kosxa um þrjár milljónir króna. Náði þessi áætlun til áranna 1961— 1964. Þegar reynsla var fengin á því að útieldi hæfði ekki fyrir íslenzkar aðstæður, var nauðsynlegt að koma upp að- stöðu til fiskeldis innanhúss fyr ir smáseiði að vetrarlagi, og var 1965 gerð ný fjárhagsáætl- un fyrir árin 1966—1970, að upphæð 35.6 millj. kr. Var í þeirri upphæð áætlað að greiða því sem næst upp skuldir stöðv- arinnar og skyldi tæplega þriðj ungur þeirrar upphæðar fara til nýbygginga. í hinni nýju áætLun var gert ráð fyrir að reisa nýtt eldishús, 400 fenmetra að flatarmáli, 460 metra langa vatnsleiðslu og íbúð- arhús. Nýtt eldishúa hefur verið reist og vatnsleiðsla, svo sem kunnugt er, en íbúðarhúsi hef- ur ekki enn verið komið upp vegna þess, að fjárveiting til þess hefur verið skorin niður. Á síðasta áratug haf a, sem kunn ugt er, orðið örar breytingar á verðlagi til hækkunar og hef- ur það leitt af sér, að kostnaður hefur orðið meiri heldur en áætl anir gerðu ráð fyrir. Til ársloka 1968 hafa útgjöld við Laxeldisstöðina í Kollafirði verið 40,6 milljónir króna. Bygg ingarkosnaður nemur um 18 mililj. kr. og eru þar meðtalin kaup á jörðinni Kollafirði <>g rekstrarkostnaður nemur tæp- lega 12 millj. kr. í upphafi var ætlunin að reisa stöðina fyrir lánsfé og var það gert framan af. Vextir og afborganir hafa numið nær 8 millj. kr. og annar kcstnaður hefur verið nálægt 3 millj. kr. Ríkissjóður hefur lagt fram tæplega 26 millj. kr., skuld ir stöðvarinnar eru um 12 millj. kr. og beinar tekjur hafa num- ið um 3 milljónum króna til árs- loka 1968. Laxeldisstöðin hefur fi'amleitt síðustu þrjú árin 448 þúsund seiði, þar af 236 þúsund göngu- seiði ^f laxi, 157 þúsund sumar- alin laxaseiði, 55 þúsund bleikju seiði af ýmsum stærðum og um % tonn af bleikju til matar. Auk þess hafa verið seld frá stöð- inni laxahrogn, bleikju- og sjó- birtingahrogn. í Laxeldisstöðini hafa farið fram tilraunir og rannsókna- starfsemi. Tilraunir hafa m.a. verið gerðar með gildi fiskfóð- urs með það fyrir augum að geta framleitt fyrsta flokks fisk fóður nér á landi. Standa slíkar tilraunir nú yfir í stöðinni í sam- vinnu við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, og sér dr. Jónas Bjarnason, efnafræðingur um samsetningu fóðurblandna, sem reyndar eru við þessar tilraun- ir. Veiðimálastofnunin hefur síð- ustu fjögur árin merkt nær 22 þúsund gönguseiði af laxi í stöð inni, sem sleppt hefur verið í tjarnir hennar og þau síðan gengið í sjó. Er það m.a. liður í alþjóðlegri samvinnu laxveiði- landanna. Hefur það verið gert til þess að afla upplýsinga um ferðir laxins um höfin og hér við land svo og að fá vitnesEkju um, hve margir laxar að hundr- til, miðað við tölu gönguseiða, skila sér aftur. Hafa komið fram ýmsar at hyglisverðar niðurstöður af þeim merkingum. Eitt merkt laxaseiði kom fram við Vestur- Grænland sem tveggja sumra lax í sjó og annar við Færeyjar. Laxinn virðist flakka meira í aðrar ár en heimaá sína hér á landi, heldur en almennt hefur verið gert ráð fyrir. Þá hefur verið sleppt ómerkt- um gönguseiðUm í tjarnir við fjöruborðið í Kollafirðii, og hafa þau gengið til sjávar á árunum 1963-1968. Einstöku ár hefur ver- ið sleppt frá 300 og upp í 18000 ómerktum og merkum göngu- seiðum að vori til hvert ár, en á árunum 1965—1968 var sleppt frá 11300 til 12000 gönguseiðum nvert vor og á árunum 1967 og 1968 var meira en helmingur þeirra merktur. Endurheimtur hafa frá 1966—1969 verið frá 203 laxar upp í 704 laxar á ári. Alls hefur á þessum árum verið sleppt 52800 gönguseiðum og þar af nær 22 þúsund merktum eins og fyrr segir, eða 42 af hundraði og af þessum seiðum hafa 1780 laxar skilað sér aftur í Kollafjarðarstöðina enn sem komið er eða 3,4 af hundraði. Nú skilar sér aftur nálægt einn merktur lax á móti þremur ómerktum, þannig að nefnt hundraðshlutfall ætti að vera töluvert hærra heldur en hér er nefnt, ef öll gönguseiðin hefðu verið ómerkt. Ber að hafa þetta í huga, þegar endurheimtur á laxi í Kollafjarðarstöðinni eru skoðaðar. Þá er einnig mikilvægt að gera sér grein fyrir, að náttúr legar sveiflur í laxgöngum eru töluverðar frá ári til árs, 9em einnig hlýtur að koma fram í endurheimtum á laxi í Laxeldis- stöðinni í Kollafirði. Slíkar sveiflur þekkjum við ekki hér á landi með tilliti til veru lax- ins í sjónum, og eru því göngu- seiðasleppingar í Kollafirði mjög mikilvægar til þess að fá vitneskju um þetta efni. Það er allt of snemmt að draga meiri- háttar álykanir af þeim endur- heimtum, sem þegar eru fengn- ar. Mun þurfa að sleppa seið- Um í eldisstöðinni og endur- heimta þau eftir sjávarveruna í 10—15 ár áður en sæmilega á- reiðanleg mynd fæst af endur- heimtum þar. 1 stjórn Laxeldisstöðvarinnar eru Guðmundur R. Oddsson, for stjóri, Jón Sigurðsson, ráðu neytisstjóri, Sigsteinn Pálsson, hreppstjóri, Svanbjörn Frímanns son, bankastjóri og Þór Guðjóns son, veiðimálastjóri, sem erjafn framt framkvæmdastjóri stöðv- arinnar. Stöðvarstjóri Laxeldis- stöðvarinnar er Sigurður Þórð- arson og ráðunautur stöðvar- innar í fiskeldismálum er Áke Háikansson. Verkfræðingur stöðv arinnar er Guðmundur Gunnars son. Jakob V. Hafstein, lögfræöingur: Á öndverðum meiði við veiðimálastjóra um Kollaf j arðar stöðina SÍÐASTLIÐINN lauigardaig birt- ist í sijónvarpániu alllainigt fréttiaiviðtal við veiðiimá la®t j óra Þór GulðjónjsisiO'n í saimbamidi við gaigmirýni þá, seim birzt hefur í Mongumiblaiðimu að umdiamförmu um þetta marguimræidda rilkiis- fyrirtæki. Gætti í víðtali þeisisiu mjöig miilkillar ómiáikivæimmi í svör- uim veiðiimál'asitjóra, bæðii varð- amdi seiJðiaisiölu frá stöð'inmi (þ. e. árssölu) svo og einmiig aftur- kiomnu á sleipptuim sjógömiguiseið- uim í stöðimmi, rekstursikoistniað, byigginigu stöðvarinmiar o.fl. Hádeigisútvarpið á summudiaig- inm síðaista greimdi sivo frá taisnsóikin náðberra oig al'þinigis- mamma til stöðvarinmar í boði veiðimálasitjóna, en slílkir hafa starfshœittir hams verJð á uindam- förmiuim áruma, þeigar Kollafjarð- arstöðiin hefur verið gaignrýnd af mér oig fleiruim, em vedðdirniála- stjóri hims vegiar látið þögn'ima að öðru leyti sikýla sér og forð- azt að ræða miál þeœi raumlhæft á oipimiberiuim vettvamigi. Sýnánigar á Kollafjarðarsitöið- bmi í góðu veðri og vi® vel umd- irbúmar og góttar aðstæðiur geta verið v'eiðiimálaistjóra bæði til nioiktours giagns og jiafnvel ámæigju í sivipinm, en þær duiga slkaimimt, þsigar til lienigdar læitur og málin brotin til mergjar. Þessiar sjiómvarps- og útvarps- fréttir igefa mér hins vagiar til- efinli til þess að eyða nidklkruim orðum á veiðiimálastjóra Þór Guðjómisisiom, áiaamt uimimiæluim bamis uim mig við alþmgiismnenn, einidia hefi ég niú uim alllamgt skedð látið hanm og Kollafjarð- arsitöðinia í friði. Samnleikiurimn er sá, að fyrir fiimim árum ger'ðd ég mér ljósia 'greim fyrir því, að Laxeldisístöð ríkisims í Kollafirðd var að mínu viti vonlaust fyrintæki umdir stjórn Þórs Guiðjómisisomia.r. Sfcipu- laig dg uppbygígdng stöðvarinmiar var fráleáitt, vatn ómögt, miangmýtt og af þeiiim sötouim varhugavert, enigar niauðsyr.ileigiar fiistoirætotiar- tilraiumiir eðia fiisikieldiistilrauiúr gerðar, siem gagn væri að í fraim- tíðimmi, tovaið þá fiisteakymbætur eða ranmsótoniir á fistoasitofnuim og byigigimgark.ositma'ður og retestr arteoistmiaðiur fram úr öllu hófi. Stjórn sitöövarinmiar var rainig- leiga uppbyggð, með stjórniarfoa’- imianmii sem friaimikvæmdiasitjóra um ieið, í hjáverkium við veiði- má lastjórasta rfið, sikortur á þetokiimigu og kuinnáttu og enigim fiaistmótuð framtíðanstafma ásamt mörgu fleiru, sem ábótaivamit var. Veiðimálaistjóri hefur allan þeninain tímia kosið þögmiinia sér til vamiar og befur orðið býsma vel átgienigt í þeim etfnuim, ásiamt allis tooniar sýniiragum á stöðimmi, blaðaviðtöium og sjónvarpsfirétt- uim, allt fram til daigBins í diag. Mundi ekki veiðimálastjóri vilja, ásamt mér, fá að ræða þessi mál í sjónvarpinu í þætt- inum „Á öndverðum meiði“? í Morgunblaðiniu að umdiain- förniu hiafa birzt allmiairgar igrein- ar um Laxieldiisistöð rítoisiimis í Kollafirði. En nú er það eitoki óg, eða aðrir þeir fjarstaddiir þeisisum ríkisrekstri, sem kvatt hafa s'ér hljóðis um þanraan von- arpaninig veiðimálastjóra — Kollafjarðarstöðima. Nei — ektoi aldiedlis. Þáð er fyrrverandi stöðvarstjórí í Kollafjarðarstöð inni og starfsmiaiðuir þar um sex ára skeið, sem toveður upp úr um í’iáðsmieninistou Þórs Guðjóns- soiraar að em'diamum í Kollafjarð- arstöðiimmi, oig það er lítoa Þór Guðjónissiom sjálfur, ásairnt öðr- uim stjói’miarraefnidianmöninium Koll'afjarðaisitö'ðvarinmiar, sem viðuiteeminiir í gi’ein í Morgum- blaðinu hiinrn 14. miarz sl. í veruleiguim atriðum þá gagmrýnd, seirn óg„ ásam.t fleir'Um, hefi við- 'hiaft um þeraraam dæmalausa rík- isrefcstur á undainförnium áruim, uirad'ir stjórn Þórs Guðjióinssiomiair, svo sem miteinm seiðiadiauíða, sjútedóma í fiski, ónýtar jarð- vegistjarndr, slyis og mistöte. Er ekki nofckur von til þeas að veiðiimiál'astjóra sé órótt imman- brjóstis? Ég Skil mamrainm mæta vel. En það er lítoa ýmislagt fleira, s°m nú iiggur loikisiimis á borðimu, óvefiengijiainlega, þrátt fyrjrmargs komiar bletoteingar og leymidir veiiðíkniál'astjóra við fraimam- greindri gaignrýni á umidamförn- um árurn. Vil ég í því sambamdi minmia hainm á eftirfamamdi: 1. Siaim'k'væimt hamis eigiim upp- lýsingium var tooisitn'aðurimn við Kollafjiarðarstöðúnia í áirslok 1968 toominm upp í 40,6 mi.lljómir og mieð fjárveiitingu á síðuBtu fjár- löigiuim verður iþessi uippihæið senm k'cimiin. uipp í tæpar 46 málljómir. Og svo er þessi ríkiisBtiarfismiaður sýknt og heilagt að tala um fjár- sfaort. Þetsisi uppihæð jiafmgildir því að hæigt hefðd verið að reisa uim 20 m.yndairlegiar klak- oig eldiEissitö'ðivar viðls vegar um laindið. 2. Veiðimálastjóri hélt sýnirngu á Kollafjarðarst'öðimini fyrir al- þimigiismiemn sl. lauigardiag. Sagði veiðimálaalijóri aLþingismiömLnium fná þvi, að undamfarin tvö ár, að miinniBta kioót.i, hefði stöðim sjálf eitoki fEngið næigan klaklax, vegmia lélegrar en'diurheimtu í stöðima? Sagði hamrn þeim líka frá því að seiðasa.la frá stöðiinmi fæiri S'íirnimhteamdi, fyrst og fremist veigna þess, að memin viifBiu ekkert um„ hva'ða fii-toastofna þeir væru að kaiupa þaðam? Sagði hamn þiiim líteia frá því að endur- heiimtiunnia-r í stöðinni væru umdir 2,5% af laxi, sem semnilega er heiimismiet í léleigri einduriheimit- urn til kkik- og elddisstcíSiva. Sagði hamin þeim kairiri toi frá fiwrastku plaistleiðsLunni, sem lögö var upp í Esju til að reyna að tryglgja vatmisrcnrasli til stö’ðvair- iniraar, en eftir sieim áður þyrfti nœ'turvörzlu (u.þ.b. 200 þús. á ári) v agna hættuinmar á því að vatiniiiremmislið stiflað'ist. Sagði hann þeiim frá því, hver telur emdmribeimturmiair í stöðina, því að engiran rafmagnsteljari er þar fyrh’ herad.i, Saiglði hanm þeim fná seiðaidaiuð'amuim í stöðinni? Skýrðli hamm þaáim frá eimibverj- um menkdliegum fisfcirsektartil- raumum, fkteaie'ldi eða fistoakyra- bótuim? Laigði haran fram raoikkra dagltaclk (jcnuriraal) yfir reikistur stöðvariinnar í geigmiuim árim, sem visiauLeiga er skyldia að faera ná- tevætmlegia. Mirantist haran noiklk- uð á fóð.urt i 1 raunh’ ? Steýrði hainin teianmistoi allþjRigáismiöinmuim oig ráð- herrum fré því á laugiairdiagimn hiinin 11. aipríl að afuir'ðiasal- am (sieólðaisiala) væri etoki niema 800 þúsumd krónur á ári (sam- kvæmf síðasta frumvarpi til fjáirlaiga) oig þá um leiið, hvem- ig hæigt væri að refca 40.6 miilljón króna fyrirtæki á slílkri tekju- Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.