Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 18
18 MOBGUNíBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍiL 10i7O Apollo 13 Framhald af bls. 1 nolckru síðar, að þeir ættu að- eirrs eftir rafarku til 15 mín- útna Þótt menn hefðu fulla stjóm á sér í Houston, var spennan nær óbæxileg, rneðan hunidruð tætenimamna leitaði í örvænit- að einihverxi lieið út úr ógömgun- uim. Geimfararnir einir virtust rólegir, tiUkyinininigar þeirra voru stuttar og mákvæmair: Súretfnds- FLEIRI BILANIR VÆNTANLEGAR? Hún hlýtur að vera ömurileg, dvöl þremenninganna í rúmlega 400 þúsund kílómetra fjarlægð frá jörðiu. Lífkerfi stjórnfarsins er óvirkt, þannig að tveir þeirra verða alltaf að hatfast við í ferj- unni. Sá þriðji, situr í nær al- geru myrkri, í líflausu stjórn- farinu og bíður þess sem verða vill. James Lovell gengur fremstur geimfaranna þriggja að geimfar- inu við upphaf ferðar Apollo 13, en að baki honum eru þeir John Swigert og Fred Haise. Lovell hefur áður farið í tunglferð, en þetta er fyrsta geimferð hinna tveggja. Við upphaf ferðar Apollo 13. — Mynd þessi var tekin á Kennedyhöfða sl. laugardag, er Satúrn- us-5 eldflaugin hóf sig til lofts með þá James Lovell, John Swigert og Fred Haise um borð í geim- farinu Apollo 13. Allt gekk þá eins vel og á varð kosið. Þeir eru vel þjálfaðir, og van- ir að þurfa að bjarga sér úr erfiðlleikum, en þeir ern aðeins mannlegir, og því eru þeir hr.ædd ir. En hugrekki er ekki fólgið í óttaleysi, heldur þvi að geta haft stjórn á óttanum, og það hafa þessir þrír menn sýnt að þeir eru ful'lkomlega færir um. (Þúitlt aiMit vántnist 1 gærlkvölldi gaimgla aíl veil, eilga þeliir eftiir að yifiinsifcíiga mlitolia lenfflðBieika^ og; ræsa goslhineyfiill ifcuinigltferjiuminiair itiil iaið komiast á £ar<briaut tfiill jaiúð- air. Ein hneyfiiiniiinin sitarfair elktoi rétt, fama þeiir fnamlhjá jöiröimm í múmlliega 30 þúsuind kíDómiebra fjairlægð. 30 þúiauind kiltóimieUrar Myndin sýnir ferð Apollo 13 frá tunglskotinn á Kennedyhöfða, staðinn þar sem bilunin varð — hvar hreyfillinn var ræstur á bak við tunglið og hvar ráðgert er ið lent verði á Kyrrahafi. — kemfið var í élagi, ratfmagnáð var að fama, þeir gætu eteki haldið Út mikið lerugur. Frá Houston voru lesmar neyð- arreglur um hvemnig þeir gætu motað tumigltferjuna fyrir „björg- unarbát", og í flýti opnuðu þeir lúguma, skriðu þangað iim, og byrjuðu að ræsa lífkerfi hemnar. Skömmu súðar tókst þeim að leiða súretfná þaðam inn í stjórm- farið, og Swigert fór atftur iinm í það, til að gamga frá tækjum, seffn þeim hafði ekki veitzt tími til að slök'kva á. Skömrnu síðar tilkynnti Haise rólegri röddu að tveir af þrem efnaratfölum væru óvirkir, og þedr gætu ekki notað aflvélar stjórnfarsins. „Við verðium að bjargast á gos hreyfli tunglferjunnar.“ Völvan spáði stór- tíðindum frá tungli MENN minnast þess nú, er bilunin hefur orffið um borff í Apollo 13, aff Jökull Jak- obsson átti í upphafi þessa árs vifftal í útvarpiff viff völvu er sagffi fyrir um atburði árs- ins 1970. Völvan sagffi eitt- hvaff á þá leiff, aff stórtíffinda væri aff vænta frá Apollo- tunglferff og yrffi tvísýnt um líf geimfaranna um borff. Þá tók hún fram affspurff, aff þeir myndu halda lífL Völvan minntist einnig á efni, sem bærist frá tunglinu. Ekki gat hún þó gert sér grein fyrir áhrifum þess, hvort þau yrffu til góffs effa ills. f því sambandi má minna á aff nýlega kom fram í fréttum af rannsókn á tungl grjótinu, aff sýklar og bakte- ríur þyldu ekki viffkomu viff grjótiff og hreinlega dræpust. Vera má aff spádómar völv- unnar séu nú aff rætast. Teikning af Apollo 13 og tunglferjunni. Geimfararnir munu fara inn í gufuhvolfið í stjómfarinu, sem er variff hitahlíf (breiðari endi). Áffur hefur tækjafariff verið losaff frá stjórnfarinu, svo og tunglferjan. gamga gegniuim möng hættiuiaiuignia bliik. Edlfct smoáivægliilieigt ólhaipp, eða ©im smávægiSieig miistlök, getia orðið þöjm að fjörfcjóini í 'rtóifct átfcu þeiir seim fymr sag- ‘iir að fama nnmlhvertfas tuirvgll'ið, og mieiðain þeiir væm á bak váð það, enu ’eklká mlilkáð í ónnæflásvídd geiimisáinis, en það værd saimá otf mntoi'ð fyirir þá. Þeitr mymdiu sjá jöiriðiinia náilgast, þjóte friamlhjá og Ihvertfa sáðiain &ð bafci. Og þei'rna bi@i etekient miemia diauð- imm. John Swigert að störfum um borð í Apollo 13 úti í geimnum. — Mynd þessi var send til jarffar, áffur en óhappiff varff í geimfar- inu. Swigert kom í staff Thomas Mattynglys, sem veiktist af rau® um hundum og varð að hætta viff þátttöku í tunglferðinni. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.