Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1970 Apollo 13: Áætlun og markmið NÝJA AÆXLUNIN Eftir óhappið hefur áætluin Apollo 13 verið breytt algj örleg>a; haett við tungl- lendingu og stefnt að því að beima gleimfariniu aftuir til jarðair. í gærfcvöldi hafði gedmferðastjómiin í Houston ekfci birt nietaa nýja suudurliðaða áætkm, en emungás skýrt fró því, að áformað væiri að Apollo 13 hyrfi á bafc við tumglið kl. 0.38 í nótt og kl. 2.38 ákyldu geimianamir ræaa goshreyfilinn, er svei.gja á geimfarið imn á bnaut aftur til jiarðar. Var ráðgiert, að geimfarið mynidi lenida á Kyrralhafi kl. 17.13 á föstudag. Kl. 19:13 á laugardagskvöld hófst ferðin. Kl. 21:48 var geimfarmu stýrt af braut umhverfis jörðu áleiðis til tunglsins. Kl. 23:13 var tunglferjan flutt úr þriðja þrepi Satúmus-eldflaugarinn- ar og tengd aðalgeimfarinu. MIÐVIKUDAGUR: Kl. 00:38 á miðvikudag skyldi geimfarið fara umhverfis tunglið. Kl. 00:59 skyldi þriðja þrep eldflatigarinnax látið skella á tunglinu til þess að mæla tunglhræringar við áreksturinn. Kl. 04:58 skyldi farið nær tungliniu og braut geimfarsins umhverfis það átti að verða í 60 mílna hæð. Kl. 22:29 átti tunglferj an að verða skilin frá móðurskipinu og James A. Lovell og Fred W. Haise hefja tungllendinguna. John L. Swigert átti að verða eftir í móðurskipinu. v'vV FIMMTUDAGUR: Kl. 02:55 skyldi tunglferjan lenda á tunglinu í Maurofjöllum. Kl. 07:35 áttu Lovell og Haise að fara í fyrri timglgöngu sína, sem standa skyldi í 4—5 klukkustundir. Satumus-eldflaugin með Apollo 13, eftir að eldflauginni hafði verið skotið á loft frá Kennedyhöfða sl. laugardag. Teikning af þeim Haise og Lovell, eins og teiknarinn hafði hugsað sér þá að storfum á tunglinu. Haise er þar sýndur með bor til þess að mæla hita undir yfirborði tungls- ins, en Lovell að baki með önnur vísindatæki. Vænzt hafði verið eftir margvísleg- um vísindalegnm árangri af tungiförinni, ekki hvað sízt eftir betri möguleikum á að skera úr um aldur tunglsins. FÖSTUDAGUR: Kl. 03:08 átti önnur tunglganga þeirra félaga að hefjast, sem einnig skyldi standa í 4—5 klukkustundir. Kl. 12:22 átti að skjóta tunglferjunni frá tunglinu. Kl. 16:03 skyldi tunglferjan tengd Odyssey. Kl. 21:13 átti að skjóta tunglferjunni niður á tunglið til þess að mæla tunglskjálfta við áreksturinn. LAUGARDAGUR: Kl. 18:42 ferðin hafin til jarðar. ÞRIÐJUDAGUR: Kl. 20:15 lent á Kyrrahafi skammt frá Jólaeyju. GEIMFÖRUNUM mieð ApoHo 13 vair ætlað að ininía af hendi miargvíslleig mikil- vaeg verkefni á tumgli-niu, sem ekfcert verðuir að sjiáifsögðu af nú. Þieim var ærtfeð aið lenda á svomeifndu Fra Mauiro svœði á tumgltau, þar seim yfiirborðiið er ójafnt og klettótt. St'órir gígir og milkil veðrun benda til þess, alð einhver tfyrsti atburðuirinin í sögiu tuiniglsims haifi átt sér stað við tiliuirð svon.efnda Maire Innbrium, sem senndleiga hieifuir _ geirzt, er risaivaxmin lloftsteinin fétl á tumlgffiið fyrir þúsundum mdlljóina ára .Ójöfnurniar á Fra Mauiro eru t'aMar ei'ga rót síma aið rteteja til þess efnis, seim þyrlaðist upp, þegar þesisi aitburður á'titi sér stað, ef til villl fj'rir 5000 miillj. árium og því muin eldira en þau tumglýnis- hom, sem Apollo 11 og 12 fiuttu til jian-ðar. Þau tunglsýndishorn, sieun Apollo 13 var ætiað að flytja með heim, áittu því að geta sagt mun niátevæmur til um aldur tuniglsins oig ef til vill sólkierfisiims alls. Samtovæmt upphiafliagri áætlun á/ttu tuirnglfiairarnir að fara i fyrri tumglgöngu sína kl. 7.13 á fimmitiudiaig oig átti hiún að stamida yfir í fjórar kluikkuistundir. Á þeim tíma áttu þeir m.ia. að mæla hdlta undiir yfirbor'ðii tumgisims mieð sérstiöfcum þair tiil gerðumn bor oig átti þammiig að fást mifcilvæig vitneiskBa um„ hvort kjami tuiniglsins væri hedtur eiies oig kjiami jiairðartaniar. Nú er ekki lenlgiur ihuigsiað um þá verðmætiu iþekkítagu, siem áfonmiað var að afla í tunglferð Apolio 13, ein aðeinis um iþað edtt að né gle:imifö>ru.nium þremur heil- um á húfi aftur til jiarðar. Með uigg í brjóeti en von í huiga fyigist fólk um víða veröld mietð afdrifum geimfarannia þrigigja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.