Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 ^ * V 1. Jón M. Guðmundsson 2. Salóme Þorkelsdóttir 3. Sæberg Þórðarson 4. Gunnlaugur J. Briem 5. Óskar Sigurbergsson Framboðslistinn í Mosfellshreppi Til sýslunefndar SJALFSTÆÐISMENN í Mosfellshreppi héldu fund sl. miðvikudag, þar sem lögð var fram tillaga um skipan framhoðslista Sjálfstæðis- flokksins við hreppsnefndar- kosningarnar í vor. Var list- inn samþykktur samhljóða. Er framboðslistinn í megin- atriðum byggður á úrslitum prófkjörsins, sem þar fór fram og skipan fjögurra efstu sæta hin sama og próf- kjörið sagði til um. Listinn er þannig skipaður: 1. Jón M. Guðmundsson, oddviti. 2. Salóme Þorkelsdóttir, húafrú. F j ölskyldutónleikar Sinfóníunnar EINN vinsælasti þáttur í starfi SinfóníuWjómsveitar fslands eru skólatónleikar fyrir 6—13 ára börn og hafa þeir ávallt verið fjölsóttir. Að þessu sinni hefur hljómsveitin áikveðið, eftir til- mælum fræðsluyfirvalda Reykja víkurborgar og skólanna, að Árekstur á Reykjanesbraut INÝR Fólkswagenbíll stór- skemmdist og farþegar í honuim Slösuðust eitthvað, í áreikstri, setm varð á Reykj anesbraut í Njarðvíkum í gaer. Varð árekst- urinn með þeim hætti, að vagn íhlaðinn tirnbri slitnaði aftan úr jeppa og rann yfir á hinn vegar- Ihelminginn. Skall vagninn þar á Fóllkswagenbifreið, sem við áreksturinn kastaðist á Ijósa- staur en síðan í stóran fólks- flutningabíl. Skemimdist Fólikswagenbíllinn anjög mikið og þrennt, sem í honum var slasaðist eitthvað, en flem betur fór ekki alvarlega. Leiðrétting f BLAÐINU í gær slæddist prent villa inn í afmælisljóð, sem Lóa og Hallgrímur Th. Bjömsson senda Baldvin Þ. Kristjánssyni sextugum. Síðari hluti vísunnar átti að hljóða svo: Hvort mælir þú strítt, eða Leikur létt með þinn boga mun lýðurinn frjálsborni hlusta á óskabarn sitt. efna til tónleika nk. sunnudag, 19. apríl, kl. 15.00 í Háskólabíói. Fyrirkomulag tónleikanna verður með öðru sniði en áður, þannig að í stað þess að börnin komi á tónleikana í fylgd kenn- ara úr skólunum, koma þau, sem vilja, i fyLgd foreldra, verða þetta því eins konar „Fjölskyldu tónleikar“. Að sjálfsögðu eru nemendur i öðrum aldursflokk- um velkomnir á tónieikana með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða seldir í skólunum, í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, og í Háskólabíói eftir kl. 13.00 á sunnudag, og kosta kr. 50.00. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko, en einsöngvari og kynnir Guðmundur Jónsson, ópéerusöngvari. Flutt verða tón- verkið Young Person’s Guide to tbe Orchestra eftir Benjamin Britten, sem 3amið er sérstak- lega til þess að kynna hljóð- færi hljómsveitarinnar fyrir áheyrendum. Þá verður flutt II maestro di Capella — Hljóm- sveitarstjórinn — gamanþáttur fyrir bassarödd og bljómsveit, og syngur Guðmundur Jónsson og leikur hljómsveitarstjórann. Að lokum verður fluttur þáttur úr 4. sinfóníu Beethovens. (Frá Rík isútva rpinu). 3. Sæberg Þórðarson, sölustjóri. 4. Gunnlauguur J. Briem, fulltrúi. 5. Óskar Sigurbergsson, vefari. 6. Júlíus Baldvinsson, fulltrúi. 7. Pétur Hj álmason, ráðunautur. 8. Valdimar Jónsson, útvarpsvirki. 9. Hanna Jónsdóttir, húsfrú. 10. Höskuldur Ágústsson, vélstjóri. Einnig var sanalþykkt framboð til sýslunefndar: Oddur Ólafs- son, yfirlæknir og til vara Sig- steinn Pálsson, bóndi. Oddur Ólafsson Sigsteinn Pálsson Fyrirlestur um nýj- ungar í háskólamálum f DAG flytur prófessor Stani- slaw Saron, fyrirlestur í Norr- æna húsinu á vegum Stúdenta- ráðs og Kennarafélags Háskóla íslands. Fjallar fyrirlesturinn um nýjungar í háskólamálum, en próf. Stanislaw Saron er prófess or í stjómvísindum við háskól- ann í Wermouth. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu kl. 5 í dag og er öllum heimill aðgangur. Tónlistarkeppni Norðurlanda — haldin í annað skiptið í haust SAMKVÆMT tillögru frá Norr- æsnu menningarmálanefndinni og með fjárframlagi úr Norræna menningarsjóðnum er frá og með árinu 1969 haldin norræn tón- listarkeppni árlega fyrir unga tónlistarmenn, hljóðfæraleikara og söngvara, 30 ára og yflgri. Till að byrja með er þeltltia hiuigaað siem fimm ára ceynisíiu- tímii. Talkmiark keppndininiair er iað kynmia umiga l'istamiemm og bneiiða út þelklkLnigu á niannæmná tónilist. Á ineynisfliuitímiabiniimu fer keppmii fnam í eftimfanaindi, og í þessiaini Kvef í borginni ÓVENJUMIKIÐ kvef hefur geng ið í borginni að undanförnu. Sam kvæmt skýrslu borgarlæknis voru 187 kvefsóttarsjúklingar í fyrstu viku apríl, en 116 í næstu viku á undan. 72 voru þá með hálsbólgu, en 28 með inflúensu, 32 meðlungnakvef, 16 með kvef- lungnabólgu og 12 með iðrakvef. Vetrargestirnir Hnausum, 5. apríl. 1970. S V ARTÞRÖSTURINN kann vel að meta íslenzku sauð- fjárblönduna frá Fóðurblönd- unni h.f. Þeir hafa verið þrír hér í vetur, en ekki er óvenju legt að svartþrestir hafi hér vetursetu á bæjunum, en hins vegar er ekki 'kunnugt um að þeir séu hér á sumrin. Örninn er aftur á móti ekki hrifinn af að láta taika af sér stélið á erninum og sá ég öm- inn koma svífandi án þess að hreyfa vængina. Hann þóttist ætla að grípa hrafninn í klæmar, þar sem hann var óviðbúinn að éta. Það kom beilimikið fát á krumma. Þetta var eins og bömin segja: „bara að þykjast" hjá erninum og hann lofaði hröfn- unum að éta, er hann var orðinn saddur sjálfur. Sat mynd, og það þótt ég fórnaði hann þá álengdar og horfði á. handa honum kjöti. Hann hef ur baldið til hér við Eldvatn- ið í vetur en sjálfsagt farið víða til fanga. Öminn var hér í félagsskap með bæjarhröfnum, og fór ágætlega á með þeim. Þama voru þó ertingar á báða bóga. Krummi á það til að taba í Konungur loftsins er auð- vitað einmana hér og þylkir því bétra að eiga hrafninn að vini heldur en elkki. Senn munu breiðfirzku vorkvöldin seiða hann til sín, og kann^ki bíður sú heittelskaða þar fyr- ir vestan. — VilhjáLmur. röð: Sitiriokíbljóðlfæriallleiilkuir, bfflágt- uirsihljóðlfæináleilkur, sönigur, pí- a/nóteilkiuir og ongielLeiíkiuT. Árið 1970 er því áir blláigtiuirdLelilkaina, sem boðið er hifl. -keppnli. Þeim er 'dkiipt í tvo bópa. Trébillágaira: flLaiutia, obo, kLairdmielt og flaigcntlt. MáíLmibláisaira: tnomipieit, ihotnn og dleiðalbásiúinia. Tónlliigtairlkeippnii er sitjóirtniað aif Nonræniu féSlöguimuim í oaim- vininiu við últvairp og sjómvairp á Norlðuirfllönduiniuim. Nonræmia Oloka/keppndin mliffli tveggj.a aiigiuirvegaina flná bverju Lamidii fler flnam í Bengem 7. og 8. nióvamíber 1970 í samiviininiu við airufónlíulhflljómisveiitinia „Hairmoin- iem“. 1 bvonuim bópi verðla veiflt tvemtn varðiaiuini: 1. verðlaun 15.000.00 d. kr. 2. verðlaun 10.000.00 d. kr. Heimalkeppnin fer fram í Norr ænia búisímiu 24. og 26. odðtáber. Þeir trveir, eitnin úr bvonuim bópi, aam bena sdigur úr býtium í þeimrtí. keppmtí flá hvcnr um sig 3.500 d. fer. í verðliaiuin iaiulk ókeypiis flamar á flokkialkieppndoa og ólkeypis uippibaflda mieðlam. á berani stenid- uir. laiemzlku dómmieflnidimia dkipa: Ámnii Kniiatjámiaaon tánliiatainatjóni, flormiaðuir, Jóm Þónairriiniaaom, diaig- ákrtámatjóri, Jón Nomdiaíl, dkóflia- atjóri, PáJll P. Páfaaon, hljómisveilt airatjóri, Guinmiair Bgffiaaom, 'kfLair- imieltlleilkaird. Afflar 'uppflýiainlgair um tónlliist- airfkeppniinia veiitiir Ntomræmia fléLag ið, en tilkyninúniaair uim þálttitötou þumfla að baifia bomizit fyríir 1. ágúst. Athugasemd HÉR rrueð þafldca ég ætj'uinuim, pnenlbuinum og práflairffcaflieauinuim Morgunibliaiðgims, að þeir 'bafia oæmni altibugaiaemid'alaust komiið umigagntum Tnriimuim um tónllieilka í bongiinmtí til dkila. Siaimt verð ég að biðja þá mú að talka aÆtur „endunbætur" á aeinustu um- ®ögn — þótit ekki væri nema vegna þess, að það lendir á mér að skrifa undir aiMt saman. Þar sltendiuir pnemt'að „fliðiuimum er erfitt að halda sömu tónteg- und“, átti hins vegar að vera „fiðl unum er erfitt að halda somu tón gæðum.“ Á öðrum staðstendur: „Þamnia enu istnamgar hflijöðfflaflflls- byfllgjur laniniams vegar niofltikuð fmelsi“. en á að vena „Þamna enu atmamtgar bljóðlflaíMsifllælkg'U'r aniniana vegar, en hins vegar nokkurt fneLgi’ í gaimflieilk ...“ Þorkell Sigurbjömsson. 3 sækja um for- stjóraembætti Trygginga- stofnunar H3NN 1. apríl a.l. rann út frest- ur til að sækja um stöðu for- stjóra Tryggingastofnun.ar rílkis- ins, sam auglýst var laus til um- sóknar hinn 6. marz sl. Um- sóknir um atöðuna hafa borizt frá eftirtöldum mönnumn: 1. Birni Vilmundanssyni, skrifstofustjóra. 2. Guðjóni Hamsen, tryggingafræðingi. 3. Sigurði Ingimundarsyni, alþingiismanni. (Frá heilbrigðia- og trygginga- málaráðuneytinu, 15. aprffl. 1970). Næg atvinna Fáskrúðsfirði, 15. apríl. HÉR heflur verið landað úr fjór- um bátum í gær og í dag, 234 lestum af þordki. Hafa bátamir landað hjó þremur aðilum. Hér hefur verið næg atvinna við fiskinn að undanfömu. — FréttaritarL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.