Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR ll6. APREL 1970
Aldarminning;
Magnús Einar-
son dýralæknir
Fyrsti stjórnarformaður Ár-
vakura h.f. — útgáfufélags
Morgunblaðsins — Magnús Ein-
arson, dýralæknir fæddist fyrir
réttum 100 árum að Höskulds-
stöðum í Breiðdal 16. april 1870.
Foreldrar hans voru Einax Gísla
son, alþingismaður og bóndi þar,
og Guðrún Jónsdóttir. Magnús
varð stúdent frá Latínuskólan-
um 1891 og fór það ár síðsumars
utan til dýralæknisnáms og út-
skrifaðist frá dýralæknaskólan-
um í Kaupmannahöfn 1896. Við
komuna heim var hann skipað-
ur dýralæknir í Vestur- og Suð-
uramtinu.
Magnús Einarson lézt 2. októ-
ber 1927. í minningargrein um
hann 4. október í Morgunblað-
inu segir Pétur Halldórsson, síð-
ar borgarstjóri:
„Magnús Einarson var hinn
mesiti hæfUeikamaður. Á námsár
unum var hann talinn einn með
hinum beztu námsmönruxm, jafn-
vígur á allt nám og lá honum
flest í augum uppi í námsgrein-
unum. >ar sem hann beitti kröft-
um sínum í borgaralegu félagi.
var hann talinn tillögugóður og
ráðhollur; og þar sem hann var
áhugamaður um öll þau mál, er
hann taldi horfa til heilla var
það að vonum að á hann hlæðust
störf í þágu margra málefna.
En eitt var það umfram ailt
annað, er einkenndi dagfar hans
bæði í opinberu lifi hans og
einkalifi, þar var hið einstæða
hreinlyndi og fágætt réttlæti
hans og dnengskapur .. .
Magnús dýralæknir var mað-
ur fríður sýnum. Hann var með-
almaður vexti eða rúmlega það,
beinvaxinn, grannur og svaraði
sér vel, léttur í hreyfingum og
hvatlegur. — Öll fpamkoma hans
lýsti því að hann var göfugur
maður. Þó vann hann enn meir
við nánari kynni eins og allir
hans likar, — þeir sem geyma
barnslega hreint hjarta eins og
hann í brotthættu kerL“
Magnús Guðmundsson, ráð-
herra, sagði í minningargrein um
Magnús Einarson:
„Hann hafði brennandi áhuga
á að verja landið erlendum dýra
sjúkdómum og þótt tillögur hans
I þeim efnum hafi ekki hlotið
eirvróma samþykkt, þá er það
víst að öll þau ár, sem hann í
í raun og veru bar aðalábyrgð
þessara mála hefir ekkert það
gerzt, sem sýnir að honum hafi
skjátlazt. Hann var upphafsmað
ur ýmissa laga um bann við inn-
flutningi dýra frá útlöndum, svo
og þeirra vara, sem hætta var á
að smitunarhætta fylgdi. Veit
enginn hve mikið gagn hann með
þessu hefir unnið, en benda má
á hina stöðugu stórhættu, sem
áður vofði yfir vegna miltis-
brands. Með ráðstöfunum, sem
hann er upphafsmaður að er að
mestu girt fyrir þá hæfctu.
.. . Yfirleitt er ekki efi á því
að íslenzkir bændur eiga hinum
látna dýralækni mikið gott upp
Einbýlishús í Vesturborginni
Höfum til sölu einbýlishús við Hólatorg, eignadóð. —
Frekari upplýsingar gefa:
LÖGMENN, Tryggvagötu 8
sfmar 1-1164, 2-2801 og 1-3205.
Skrifstotustarf
Skrifstofustúlka óskast til sakadóms
Reykjavíkur.
Umsóknir sendist fyrir 25. apríl n.k. skrif-
stofu dómsins að Borgartúni 7, þar sem
nánari upplýsingar eru veittar um starfið.
Y f irsa kadómari.
imqRÍNN tzssmsMm
J ” GRENSÁSVEG ff - SÍMI 83500
Þ AN-ÞÉTTIKÍTTI
— MYNDAR TEYGJANLEGT GÚMMÍ, EN
HARÐNAR EKKI. —
— BINDUR TRÉ, STEINSTEYPU, GLER,
JÁRN OG FLEIRI MÁLMA. —
— NOTAÐ í SPRUNGUR OG TIL ÞÉTT-
INGA.—
— MJÖG VATNS- OG VEÐURHELT. —
MjfimRÍNN
* * BANKASTRÆTt 7 — SÍMl 22866
ao unna. í,n i mestrí þakkarskuld
standa þeir við hann vegna af-
skipta hans af bóiusetningu sauð
fjár til varnar bráðapest. Það
mun enginn efi á því að hann var
upphafsmaður þess máls.“
Magnús Einarson var einn af
stofnendum Árvafcurs h.f., sem í
upphafi hét aðeins „Félag í
Reykjavík“. Hann var formaður
stjórnar þess til æviloka 1927.
Magnús var kvæntur Ástu
Sigríði Einarson, dóttur Lárusar
Sveinbjörnssonar háyfirdómara,
en hún lézt 1959. Þau eignuðust
fjögur börn, Lárus, Guðrúnu,
Helgu og Birgi, sem öll eru á
lífi, nema Lárus Einarson pró-
fessor. Hann lézt í Danmörku
síðastliðið haust.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð í mjög góðum
kjatera í nýlegu Ivúsh' við
Eikjuvog. Aðeins 3 íbúðir 1
hústnu. Séririingang'ur. Lrtur út
sem ný. Laus s>trax.
2ja herb. glæsileg, nýleg íbúð á
haeð í samibýliisihúsi við Hraun
bæ. Ailar inniréttingair af
vönduðustu gerð. Hagstætt
verð.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Dvengabakika. Afhendast til-
búner undir trévenk 15. mai
f*k. Sanneign í húsir*u afhend-
ist fuligerð. Beðið eftir Veð-
deHdarláoi, 440 þúsund kr.
Aðeios rvokkrar itoúðk eftir.
Mjög hagstætt verð. Ágætt
útsýoi.
4ra herb. glæsileg, nýleg íbúð
á hæð í sambýlishiúsii við
Hraunbæ. Altar iervréttingair af
vörvduðustu gerð. Otborgun
550 þúsund. Laus fljótlega.
5 herb. ibúð á haeð í 4ra Ibúða
húsi við Rauðalæik. Sér+wta-
veita, suðursva'lir, bíiskúr,
hagstætt verð.
5 herb. íbúð á hæð í hábýsi við
Sólheima. Er í góðu starvdi.
Glæsrtegt útsýoi. S'kiiptli á 4ra
herb íbúð koroa tiil greina.
Árni Stefánsson, hrl.
Mátflutnmgur — fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvðldsínrvi 34231.
Til sölu
2ja og 3ja herb. ibúðir vtðsvegar
í borgiinnii og Kópavogi.
3ja herb. nýuppgerðar ibúðir í
sternhúsi við Grettisgötu,
teppaiagðar með nýjustu inn-
réttiogum. Tvaer ibúðir í hús-
inu. Fal'legur garður.
5—6 herb. ný íbúð á 3. hæð
við Hraumbæ, fuMifrágengin og
teppakkjó. Verð 1450 þúsund.
Einbýlishús við Básenda, ófu#-
gort en góð 4ra herb. á hæð-
inn'i, en jarðhæðin fokbeHd.
Góð kjör, bíisk'úrsréttur.
FASTJElGNASAi AM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTl 6
Sími 16637.
Heitnasími 40863.
SIMAR 21150 -21370
Ný söluskrá alla daga
Póstsendum yður
hana ef þér óskið
Til kaups óskast
Raðhús eða einbýlishús í borg-
irtni eða nágrenni. Mjög mikil
útborgun.
3ja—4ra herb. góð jarðhæð sem
næst Miðborginni.
Höfum ennfremur kaupendur að
2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um. I mörgum tilfellum mjög
miklar útborganir.
Til sölu
4ra herb. glæsileg íbúð 114 fm
á 1. hæð í 12 ára gömiu stein-
húsii við Vestuirgötu. Sérhita-
veita.
Við Hagamel 4ra herb. glæsiieg
efri hæð 105 fm með sérhita-
veitu. I risii fyigir 1 herb., eW-
hús og snyrting. Upplýsingar
í skrifstofunni.
2/o herbergja
2ja herb. góð kjaHaraíbúð, 60
fm, við Langbeftsveg, Rtið
nkkirgrafin, teppafogð með
góðum ionréttingtim, sérhita-
veita, sérmngangtir. Verð 650
þ. kr„ útb. 250 þ. kr.
3/o herbergja
3ja herb. m-jög góð risíbúð
70—80 fm í Kteppshobinu.
Sérhrtaverta, sérinngarvgur.
I smíðum
Glæsiteg endaraðhús í srroð-
um t Fossvogi og Breiðbolts-
hverfi.
Glæsilegt einbýlishús 154 fm við
Eykjuvog með bíiskúr og
kjaitera.
Glæsitegt einbýlishús 140 fm á
fattegasta stað í Austurbæn-
um í Kópavogi. Enntnemur bíl-
skiúr. Selst fokhett á aðeins
1 millj., útb. 400—500 þ. kr.
Komið oa skoðið
AIMENNI
FASTEIGHASÁLAl
LINDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
3
Laghentir menn
vanir blikksmíði og argonsuðu óskast strax.
HF. OFNASMIÐJAN
Einholti 10
HAFNARFJORÐUR
Nýkomið til sölu
2ja herb. neðrí hæð við Vrtasttg.
3ja herb. efri hæð við Skúrs-
eynanveg með bílskúr. Verð
750—800 þúsund kr.
5 herb. nýleg og glæsiteg efri
hæð við Köld'Ukínn, allt sér.
5 herb. einbýlishús við Fögmu-
kinn. Ræktuð og afgint lóð.
Verð 1500—1600 þúsund kr.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5.
2 66
Einstaklings-
íbúðir
við Snorrabraut, Austurbrún,
Barmahliíð, H raunbæ og vtðar.
2ja herbergja
íbúðir við Ba'rónisstfíg, D verga
baikka, Efstasund, Efsta-
land, Einarsnes, Fáikagötu,
Framnesveg, Fraikkast., Garðs
&oda, Guifteig, Háateitisbraut,
Hrauobæ, Kteppsveg. Lauga-
teig, Laiugav., Ljósbeima, Mei-
haga. Njörvasund, Nýlendu-
götu, Rauðaliæk, Reyromel,
Vitastig og víðar.
3ja herbergja
íbúðir við Banóntsstfg. Háa-
ieitisbra'ut, Hagamel, Hjalte-
veg, Hjarðarhaga, Holtsgötu,
Hraunbæ, Hverfisgötu, Kapla
skjófsveg, Kleppsveg, Lauf-
ásveg, Leifsgötu, Lindangötu,
Mikiubra'irt, Njálsgötu, Rán-
argötu, Rauðairárstíg, Reykja-
vifcurveg, Reyn'imel, Safa-
mýri, Sigtún, Sóiheima, Söria
skjól, Tunguveg og víðar.
4ra herbergja
íbúðir við Álifheima, Ásvaila-
götu, Bræðraiborgarst., Drápu
hlíð, Efstaland, Eyjabaikka,
Fálkagötu, Fellsmúla, Gran-
skjól, Háagerði, Háateitis-
braut, Holtsgötu, Hraumbæ,
Hrísateig, Kaplaskjóisveg,
Kteppsveg, Laugarnesveg,
Ljósheima, Marargötu, Meist-
aravehi, Metebraut, Mosgerði,
Njálsgötu, Laugalæk, Safa-
mýri, Sneikkjuvog, Sólheima,
Stigahllið, Útblíð, Vestorgöt’U,
Þjórsárgötu, Þórsgötu og
víðar.
5 herbergja
ibúðir við Ásvallag,, Blöndu-
hltð, Feilsmúte, Grettisgötu,
Gtænohlíð, Háa'teitisbra'ut, Há
teigsveg, Hraumbæ, Hvassa-
teiti, Melabraiut, Sigluvog.,
Sólheima, VaHarbna'Ut, Sörla-
skjól, Umnairbra'ut og viðar.
Stœrri íbúðir og
einbýlishús við
Álfheima, Bárugötu, Hraun-
bæ, Hra'umteig, Gteðheima,
Rauðagerði, Rauðalæk, öldu-
götu, Bræðraiborgarst., Efsta-
sumd, Framnesveg, Gertland,
Hvassa'teiti, Laufásveg, Breið
hortsveg, Njálsgötu, Óðinsg.,
Sigluvog, S'ki'pas., Snekkju-
vog, Sogaveg, Sæviðarsund,
Nesveg og víðar.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN