Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1970 Akurnesingur vann Guðmund — og Ármannssveit setti fslandsmet í sundmóti ÍR ÁGÆTUR árangur náðist á sund móti ÍR í fyrrakvöld og setti sveit Armanns nýtt met í 4x100 m fjórsundi karla. Hið nýja met er 4:28.3 og er 5.2 sek betra en fyrra met Ármannssveitar. Þá bar það til hinna óvænt- ari tíðinda, að Guðmundur Gíslason varð að láta sér ' , „ «sasi„ 200 m fjórsund kvenna: 1. Sigrúm Siiggeir.5'dó>ttir, Á, 2:43.2 2. Vilbong Júlíuisdóttir, Æ, 2:49.0 3. Gu.ð'mumda Guííirid., Self, 2:54.8 200 m bringusund karla: 1. Leiflanir Jórassiom, Á, 2:36.8 2. Guðjón Guðmiuindsis., ÍA, 2:39.4 3. Floisi Silglurðsson, Æ, 2:45.9 Flosi eir aiðedins 15 ára — og staut aftiur fyrir silg jafn þeklkt- uim stundmöininium og Ároa Krisit- jiánsKyni og Gesti Jómssyni. 50 m bringusund sveina (12 ára): 1. Sturlaiuigtur Sturlaiuiglsis., ÍA, 42.6 2. Friðrik Ólafsson, SH, 46.8 3. —4. Karl Bridde, KR og GuVXmiumd'ur Eiríksson, ÍR, 47.2 100 m skriðsund karla: 1. Finmiur Garðarsson, Æ, 58.1 2. Guðimumdiur Gísliaisioin, Á, 58.8 3. Gumnar Kritstjámason, Á, 50.2 Frambalð í bls. 20 Finnur Garðarsson nægja 2. sætið I 100 m skrið- sundi. Þar ságraði Finnur Garðarsson, Ægi. Synti ’Finn- ur á 58.1 sek en Guðmundur á 58.8. Finnur taefur áður sýnt góð tilþrif, og frægast þá er hann synti endasprettinn í boð sundi landskeppninnar í fyrra við Dani, en sigur í því boð- sundi tryggði Islandi sigur. 1 mörgium öðrum greinum náðilst athyglisverður áramigur og edms og hér var spáð fyrir miótið, þá er að kioma í ljós áramigur vetraræfimiga sumdfólksins. Úrslit í einstökium greimum uirðu: Myndina tók Sveinn Þormóðsson er islenzku Norðurlandameistararnir komu heim. Þeir eru, talið frá vinstri: Stefán Gunnarsson, fyrirliði, Ólafur Benediktsson, Guðjón Erlendsson, Vignir Hjaltason, Jakob Benediktsson, Ingvar Bjarnason, Vilberg Sigtryggsson, Páli Björgvinsson, Marteinn Geirsson, Pálmi Pálmason, Guðjón Magnússon, Björn Jóhannesson, Axel Axelsson, Rúnar Bjarnason, fararstjóri, Páll Eiríksson, þjálfari og Jón Kristjánsson, unglingalandsliðs- nefndarmaður Á myndina vantar einn leikmannanna, Bjöm Pétursson. „Aðeins áfangi á leið” — sagði Axel Einarsson formaður HSÍ á mót- tökuhátíð fyrir ungu Norðurlandameistarana Sennilega hefur hinn ágæti sig- ur islenzka unglingalandsliðsins í handknattleik komið flestum þægilega á óvart. Einhvem veg- inn var það svo, að menn reikn- uðu ekki almennt með neinum sérstökum afrekum af þess hendi. íslenzka unglingaiandslið ið hefur löngum staðið sig með mikilii prýði í þessari keppni og Vesturbæingar kynna íþróttir Nes- og Melahv. skipuleggja starf SÚ ÁNÆGJULEGA þróun er nú að eiga sér stað að íbúar i einstökum hverfum Reykjavíkur era að huga meir og betur að íþróttamálum en áður. Hverfis- samtök Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi hafa skipað nefnd áhugamanna um útivera og íþróttamál innan hverfisins. Til- gangurinn er að glæða áhuga fólks á öllum aldri fyrir útiveru og íþróttum og að hægt verði að skipuleggja íþróttir í hverfinu öllum hverfisbúum til gagns og ánægju. í nefndinni í Vesturbænum eru Pétur Björnsson (golf), formað- ur, Guðmundur Gíslason (sund), Sólveig Hannan (frjálsar íþrótt- ir), Eiríkur Haraldsson (skíði o. fl.) og Einar Sæmundsson (form. KR). Nefndin ætlar ef veður leyfir að hefja starf sitt með kynningu á nokkrum greinum sem aðgengi- legar eru fyrir almenning n.k. laugardag og sunnudag 18.—19. apríl milli kl. 2 og 6. Kjmningarstaðir eru: GOLF: Golfklúbbur Ness hefur opinn skála sinn kl. 2—4 á laugardag og sunnudag. Pétur Björnsson ekýrir golfíþróttina ásamt nokkr , um áhugamönnum og leysa þeir úr spurningum um golfmál. Golf- kennari klúbbsins verður og til staðar og sýnir golf. SUND: Guðmundur Gíslason stendur fyrir kynningu og leiðbeiningu í sambandi við sundíþróttina í Sundlaug Vesturbæjar kl. 4—6 á laugardag. Væntanlega mun hann eða aðrir sýna sund um leið. SKÍÐI: Verði skíðasnjór á Hellisheiði nefnda daga verður skíðalyfta Skíðaskálans í Kerlingarfjöllum starfrækt í Flengingabrekku í Hveradölum. Verður hún opin öllum gegn vægu gjaldi. Þeir íbúar hverfisins sem óska að fá tilsögn eru beðnir að gefa sig fram við stjórnendur lyftunn ar sem þar verða staddir. Komi í ljós áhugi á tilsögn verður hug að að námskeiði á hentugum stað oftast verið í öðru eða þriðja sæti, og það var það sem flestir vonuðust eftir að þessu liði tæk- ist að halda. Þegar fréttir fóru svo að berast af sigrum þess vaknaði svo almennur áhugi, og síðasta daginn er keppt var við Finna, höfðu fréttamenn tæpast undan við að svara fyrirspura- um um úrslit leiksins, sem komu hvaðanæva að. Þessi sigur ungldngalandsliðls- ins er ávöxtur af dugmiklu og framtakssömu unglingastarfi H.S.I. Hefur jafnan verið lögð rík áherzla á þennan þáitt starfs ins hjá sambandinu, og má bezt sjá þróunina á því að flestir A landsliðsmenn íslands nú 1 hand knattleik femgu sína eldskírn í unglingalandsliðis.leikj um. Svo sem áður hefur kamið fram "hafa nokkrir mjög áhugasamir og fórnfúsir menn stjórnað þessu starfi H.S.Í. frá upphafi, þeir Jón Kristjánsson, Hjörleifur Þórðarson og Karl Jóhannsson. Verður þessi sigur að teljast rétt mæt og ánægjuleg viðlurkenning í nágrenni Reykjavíkur fyrir (10;2 - háIfleik) e„ f rri leik hverfisbua. Umsjon með þessu starfi hefur Eiríkur Haraldsson. Ef áhugi er nægur og kynn- Ingarnar takast vel má vænta þess að koma megi á grundvelli að skipulegri íþrótta- og útivistar- starfsemi í Nes- og Melahverfi í framtíðinni. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hverfissam- takanna á Reynimel 22 sími 26736. 1 á störfum þeirra, og þjálfara liðs in,s þeirra Hilmars Björnissonar, Páls Eiríkssonar og Reynis Ól- afssonar. Athyglisvert er einnig hvernig þjállfun liðsins var hátt- að að þessu sinni, þar som þjálÆ ararnir Skiptu starfi sínu þann- ig að annar sá um líkamlega upp byggingu piltanna, en hinn um boltameðferð og leiktækni. Þá kemur það fram í viðtali við einn uinglingalandsliðspiltinn að Framhald á hls. 20 Schmidt & Co. í úrslit ÞÝZKA meistaraliðið Gumm ersbach tryggði sér rétt til úrslitaleiksins um Evrópubik- ar í handknattleik. Vann liðið á heimavelli rúmenska meist- araliðið Stenaua með 15:8 inn unnu Rúmenar, 16:13. Gummersbach mætir í úr- ouuun slitum a-þýzku meisturunum Stoke Dynamo frá A-Berlín og verður leikurinn háður 26. apríl. Þet a er í fyrsta skipti sem Austur- og Vestur-Þjóð- verjar mæiast í úrslitaleik um alþjóðlegan titil. Bikar- keppnin SIÐARI leikir undanúrslita i bikarkeppnuim Evrópu fóru fraim í gærkvöldi og urðu úrslit sem hér greinir: (Fyrrnefndu liðin leiika á heimavelli). MEISTARALIÐ: Glasgow Celtic — Leeds 2-1 Celtic vann fyrri leikinn, 1-0 Feijenoord — Legia 2-0 Fyrri lei'kurinn varð jafntefli 0-0 Feijenoord og Celtic leika þv%! til úrslita í Milanó þann 6. næsta mánaðar. BIKARMESTARAR: Gornik Zabrze — A.S. Roma 2-0 eftir framlenigdan leik. Þessi lið leika aftur í London þann 23. Sigurvegari leikur gegn Man- cihester City til úrslita. Manchester City — Schalke 0-4 Schallke vann fyrri leikinn 1-0 BORGARKEPPN: Ajax — Arsenal 1-0 Arsenal vann fyrri leikinn 3-0 Inter Milan — Anderlect (Fréttir ekki koimnar um leilkinn í gærikvöldi: Inter vann fyrri leilkinn 1-0 Þá fóru og fram nokkrir leik- ir í ensiku deildakeppninni: 1. deild: Mandh. Utd. — Sheff. Wedn. 2-2 Southampton — Derby C. 1-1 West Bromwicih 3-2 Sunderland — Liverpool 0-1 Bumley — Chelsea 3-1 2. deild: Cardiff — Millwall 0-0 Hull — Portsmiouth 3-3 Norwioh — Birmingham 6-0 Sheff. Utd. — Oxford 5-1 Laugar- dals hlaup KR LAUGARDALSHLAUP KR fór fraim í Laiuigardialmum suininudiag- inn 12. apríl 1970 oig ihuófsit kL 14. Hlaupið hófst oig þvi laiuk fyrir framian Éþróttamiiiðtslböðilna og voru hlaiupmir 2 hriiniglr í ddln um. Hlaiupið var skemmitilegt é »ð borfa, þar siem áfhorfendur gátu fyl'gzt mieð hiaupámu allan tímiamm. Keppemidur voru 11 oig luikiu þeir allir hlaupinu. Verðlaiun voru bilkarar, siem 3 fyrstu fruemm í hlaupimu hlutu til edignar. Fyrstu verðiaum voru glefm af Samvimmuitryiglgimglum. Úrslit í kieppmiinmi uirðu: 1. Halldór Guðjörimssiom, KR, 13.36,8 mín. 2. Sigfúls Jónason, ÍR, 13:48,4 mím. 3. Eirikur Þorsteimisisom, KR, 14:11,6 min. 4. Raigmar Siigurjómssom, UMSK, 15:03,2 mín. 5. Böðvar Sigu.rjónssom, UMSK, 15:13,4 mín. 6. Helgi Sigiurjónssom, UMSK, 15:22,0 mím. Uruguay - Perú 2-0 URUGUAY aigraði Perú, 2-0 I laindsleik í Ikniattspyrmu í gær i Mantevideo. Báðar þjóðirmtar eru mieðal hinma 16, sem talka þátlt 1 lokakeppni HM í Mexíkó, em húm 'hefst summudagimm 31. maí mieð leik gteistigjafanna, Mexikó, og Sovétmamma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.