Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR H6. APRÍL 1970 L. R. FRUMSÝNIR ungverska leikritið, Það er kominn gest- ur, annað kvöld. Fréttamaður Mbl. fylgdist með æfingu í gær. Þegar tjaldið er dregið frá erum við stödd í litlu ung- versku fjallaþorpi — fremst á sviðinu er hús Tót-ihjón- anna. Þau eiga son á vígvell- inum og nú ber pósturinn þeim þá gleðifregn, að yfir- maður sonár þeirra, hæstvirt ur majórinn hafi þegið boð um að dvelja hjá foreldrunum í hálfsmánaðar leyfi. Sá bögg- ull fylgir Skammrifi, að majór inn er fjarska illa farinn á taugum eftir hörmungar stríðs ins; hann er ákaflega upp- næmur fyrir lykt af vissu tagi og hávaða afber hann al'ls ekki. En grenilykt hefur sef- andi áhrif á hann. Þorspbúar leggjast allir á eitt að undirbúa komu majórs ins, hlandhreinsunarmaðurinn er kvaddur á vettvang, gleði konan ætlar að láta smyrja hjarirnar á hliðinu hjá sér, pósturinn kyrkir tíkina henn- ar frú Szúcks og rútubíl- Nágrannarnir koma til skrafs og ráðagerða til að undirbúa komu majórsins. A myndinni eru leikararnir Þórunn Sigurðardóttir, Guðrún Stephensen, Jón Aðils, Helga Backmann og Karl Guðmundsson í hlutverkum sínum. í»að er kominn gestur: „Ekkert á jörðu hér fær jafnazt á við þá dásemd að búa til kassa’5 — litið inn á æfingu í Iðnó er líkast fallöxi og nú aukast pappírskassaafköstin um all- an helming og majórinn er sem nýsleginn túskildingur til heilsu, samtímis því að fjöiakyldan er að niðurlotum kornin. Tót hefur fengið sig fullsaddan og leggur á flótta og kemur í leitirnar undir rúmi á prestssetrinu hjá séra Tómasii, þar liggiur hianin sfcein- sofandi. Eftir því sem lengra líður gerist Tót æ furðulegri, enginn fær Skilið háttu hans og þær mæðgur og þorpsbúar hafa af honum þungar áhyggjur. Samt rennur upp sá dýrð- ardagur, að leyfi majórsins er útrunnið og fjölskyldan get- ur með erfiðmunum fylgt honuim á viðkomustað áætlun arbílsins og þar er skipzt á sa'knaðarþrungnum kveðjum. Síðasta myndin gerist á ný heima hjá Tót-hjónunum, er þau koma frá að kveðja roaj- órinn. Nú á allt að falla í ljúfa löð og nú skulu allir fá lamgþráða hvíld. En þá gerist dálítið sem enginn hafði átt von á. Majórinn birtist að nýju, þeim til ólýsanlegrar undrunar. Majórinn segir að stöðvarstjórinn hafi fært sér þær gleðifréttir að skærulið- arnir hafi sprengt brú í loft upp. Og engar lestarferðir næstu dagana. Og auðvitað fannst majórnum tilvalið að dvelja hjá þeim þessa daga, af því að allir höfðu tekið svo nærri sér að verða að slkilja. Hann lítur í kringum sig glað ur og sæll og þá er að taka til við pappakassaiðjuna að nýju. Þeir majórinn og Tót stjórarnir fá skipun um að flaufca eklki í beygjunni við þorpið næsfcu tvær vikurnar. Svo rennur upp sú stóra stund, þegar majórinn heldur innreið sína í þorpið og Tót-fjölskyldan kemur og fagnar honum. Það reyn- ast engar ýkjur að taugaikerfi miajórsins er í hinu mesifca óstandi og ekki bætir úr skák að pósturinn stingur undan fleiri bréfum frá syni Tót- hjónanna, þar sem gefin eru holl ráð og leiðbeiningar um hvernig skuli umgangast hann. Pósturinn vill ekki valda fjölskyldunni óþarfa áhyggjuim með slíkum slkrif- um. Á fyrsta kvöldi majórsins á heimilinu kemur í ljós, að hann á raunar erfifct með að sofa á nóttunni og meira en það, hann hefur vanizt á það frá vígstöðvunum að á kvöld in þegar skæruliðahættan er hvað mest getur hann ekki verið einn, hann vill láta hafa ofan af fyrir sér. Hann tekur það auikiniheldur óstinnt upp að fólk fari að hátta, og minnstu merki um syfju, að ekki sé nú talað um geispa, gera hann ákaflega óstyrkan á tauguim. Og nú vill majór- inn láta hafa ofan af fyrir sér. Hann kemst að því að mæðgurnar sitja oft á kvöld- in að gera pappakassa og nú er tekið til óspilltra málanna að skera pappakassa. Öll fjöl slkyldan verður að váka; nótt eftir nótt er setið við. Majór- inn nær óðfluga heilsu og 'kröftum, enda sefur hann alla daga, en fjölskyldan gerist illa haldin af svefnleysi. En allt vilja þau ti'l vinna að yfinmaður sonar þeirra uni sér sem bezt á heimilinu, þá hafa þau von um að hann fái kannski atvinnu á slkrifstof- unni hjá majórnum. Pósturinn kemur enn við sögu, hann er með bréf um fall sonarins á vígvellinuim. En svo dapra fregn getur hann dkki fengið af sér að bera fjölskyldunni og rífur bréfið í tætlur og fjölskyldan heldur áfram að búa til pappa kassa uim nætur. Heimilisföð- urnum verður stöku sinnum á í messunni, því að majórinn er maður viðkvæmur þó svo að bati hans * vaxi dag frá degi. Mæðgurnar linna ekíki látum fyrr en Tót hefur beðið majórinn fyrirgefningar, þau geta eklki leyft sér að sýna eigingirni og verða að hugsa uim einlkasoninn á vígvellin- um og framavonir hans. Og áfram er haldið að búa til pappakassa. Majórinn er í sjöunda himni, fjölskyldan hins vegar að niðurlotum komin. Majórinn segir: Ja, þarna sjáið þið! Nú er ég aft- ur á móti einn við að skera pappann og þið eruð þrjú að brjóta hann, eða rétfcara sagt, þið gætuð gefið ykkur óskipt að því, ef þið fengjuð nógan pappa. En það stendur bara alltaf á pappanuim og ástæðan er sú, að áður vann einn mað ur á móti einum, en nú verð ég aleinn að anna þörf ykkar þriggja. Og afleiðdngin verð- ur sú, að ylkkur leiðist, það sígur á ykikur mók og hugsun in kemst á krei'k. Dóttirin Agíka hrifin: Já, að hugsa sér! Majórinn: Lítið á mig! Þeg ar ég kom hingað var ég gjör samlega niðurbrotinn maður, taugakerfið í rúst, ég þjáðist af martröð og fannst ég hvergi vera óhultur. En nú er Majórinn er boðinn velkominn: Steindór Hjörleifsson leikur majórinn, Jón Aðils Tót slökkviliðs stjóra og Þórunn Sigurðardóttir, Agíku, dóttur hans. — (Ljósm Mbl. Sveinn Þormóðsson). Bréfið frá syninum er komið: Dóttirin (Þórunn Sigurðardóttir), Móðirin (Guðrún Stephensen) og pósturinn (Pétur Einarsson). mér óhætt að segja að ég er orðinn stálsleginn hérna í þessuim sælureit og það sem meira er, ég er orðinn ungur í annað sinn. Ég man varla lengur hvað styrjöld er. Móðirin Mariska hrærð: Heyrðurðu þetta, edsku hjart- an,s Lajos minn? (Tót kinkar kolli sannfæringarlaust). Majórinn: Og þetta get ég framar öllu öðru þakikað vinn unni við kassana. Þið megið trúa því, að ég er ekki fyrr vaknaður en ég er farinn að hlakka tii kvöldsins, þegar við getum loksins hafizt handa. Dóttirin: Eins og ég! Mariska, móðirin: Eins og við! (Bendir á Tót). Eins og hann! (Tót kinkar kolli með erf iðismunum). Majórinn gerir það eklki endasleppt við fjölékylduna, harm útvegar nýtt tæki tiT að skera pappann, risastórt appa rat á fjóruim fótum, og skurð- arblaðið er svo stórt að það giamiga siíðan út í stokfcrósia- garðinn til að sæfcja sfcurðar- ihnífinn væna, og úti í frið- sælli kvöldkyrrðinni tekur heimilisfaðirinn til sinna ráða. Hlutverk í leiknum „Það er kominn gestur“ eftir Ist- ván Örkeny eru þrettán tals- ins. Steindór HjörTeifsson Teikur majórinn, Tóthjónin þau Jón Aðils og Guðrún Stephensen og Þórunn Sig- urðardóttir fer með hTiutverfc dótturinnar Agíkub og Pétur Einarsson leikur póstinn, en þetta eru stærstu hlutverkin. Leifcstjóri er Erlingur E. Halldórsson, en leikmyndir gerir Iván Török frá Ung- verjalandi. Hann sagði að hann hefði haft milkla ánægju af samvinnu við leilkara og annað starfsfólk hjá L.R. og honum fannst Teikurum og leikstjóra hafa tekizt mæta- vel að laða fram ungverskt andrúimsloft í sýningunni. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.