Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970
Árni Þormóðsson
— Kveðjuorð
Fædur 5. ágúst 1932.
Dáinn 9. apríl 1970.
Návist dauðans hlýtur ávallt
að vekja okkur til umhuggunar
um tilgang mannlegs lífs. Við
sem lifum, stöndum aflvana gegn
því valdi sem sviptir unga menn
Eiginímaður minin,
Kári Sigurjónsson,
prentari,
Sólvöllum 1, Akureyri,
andaðist í Landspítalanum
15. þ.m.
Lára Halldórsdóttir.
Eiginmaðair minn og faðir,
Atli Sigurjónsson,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju mánudaginin 20.
þ.m. kl. 3 e h.
Kittý Valtýsdóttir
og börn.
Eiginkona mín,
Helga Sigurðardóttir
frá Refsstöðum,
Melteig 8, Akranesi,
andaðist í Sjúkrahúsi Akra-
niess 14. þ.m.
Arni Oddsson.
Bróðir minn,
Guðmundur M. Björnsson
stórkaupmaður,
andaðist 15. þ.m.
Bjöm Björnsson.
Móðir okkar,
Sigríður Magnúsdóttir,
lézt að morgni 14. þ. m.
Fyrir mína hönd og systkina
mkwsa.
Sigurgeir P. Gíslason
Smiðjustíg 11.
Útför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa
Guðmundar
Guðmundssonar,
Núpi, Fljótshlíð,
fer fram frá Breiðabólstaðar-
kirkju laugardag 18. apríl kl.
2 e. h.
Katrín Jónasdóttir,
böm, tengdaböm og
barnaböm.
lífi sínu, konu eiginmanni, börn
föður, móður syni og systkini
bróður, er nokkur skynsemi í
slíkum aðgerðum valdsins ef
ekkert tekur við nema gröfin?
Silíkra og þvílíkra spurninga
spyrjum við okkur sjálf eða
hvort annað, en svör við svo stór
um spumingum verða oft smá.
Það er aðeins trúin á hið eilífa
líf sem getfur okkur styrk í raun
inni og von um tilgang almættis-
ins í stjórnun hvers einstaks láfs
á jörðinni.
Við sjáum húsin í kringum
okkur og vitum að mennirn-
ir hafa byggt þau. Við sjáum
fjöllin í fjarska, hefur þá enginn
byggt þau? Við sjáum blómin
deyja á haustin og vaxa að nýju
á næsta vori, grasið vex aftur
þar sem mennirnir slá, skyldi þá
ekki mannslífið vera eilift þótt
Guðjón M. Ólafsson
frá Þórustöðum í Bitm,
til heimilis að Brekkubraut
17, Akranesi, audialðist á
Sj úkraihúsi Akramess þrilðju-
daginn 14. apríl.
Böm hins látna.
Faðir okkar,
Jón Bergmann
Bjarnason
vélstjóri,
Vörðustíg 3, Hafnarfirði,
andaðist þriðjudaginn 14.
apríL
Sigriður Jónsdóttir
Hrafnhildur Rafnsdóttir.
Jarðarför bróður okkar
Ólafs Steinþórssonar
frá Dalshúsum,
fer fram frá Fossvogskirkju
föetudaginn 17. apríl kl. 3.00
e.h. Þeim sem vildu minnast
hins látna er vinsamlegast
bent á líknarstofnanir.
Jón S. Steinþórsson
Jóhannes Steinþórsson.
Jarðarför bróður okicar,
Kjartans Ólafssonar
prentara,
fer fram frá Fossvogsk irkj u
föstudaginn 17. apríl kl. 10.30.
Þeám sem vildu minmast hins
láfcna, er vinsamlega bent á
Hjartaivemd.
Fyrir hönd vandamamma.
Eggert Ólafsson
Ketill Ólafsson.
dauðinn slái. Ef dauðanum er
líkt við upphaf ferðar til ókunnra
heima, má þá ekki vera að
það sé gott að vera ungur þegar
lagt er af stað? í þeirri trú vilj-
um við óska Árna Þormóðssyni
góðrar ferðar.
Árni Þormóðsson var fæddur
5. ágúst 1932 að Vatnsenda í
Útför konunnar minnar ag
fósiturmóður,
Guðrúnar Guðlaugsdóttur
Smáratúni 15, Keflavík,
er lézt 10. apríl, fer fram frá
Keflajvíkiuirkirkju 18. apríl kl.
2,00 e.h.
Sigurður Jónsson
Gunnar Sigurður Halldórsson.
Jarðarför eigÍMmamns míns,
föður og tengdaföður
Valtýs Þorsteinssonar
útgerðarmanns,
Fjólugötn 18, Akureyri,
sem andaðist á Fjórðungs-
ajúkraihúsimu á Akureyri 10.
þ.m., fer fraim frá Akureyr-
arkirkju lauigardaginn 18.
april kl. 1.30 eih.
Dýrleif Ólafsdóttir
Hreiðar Valtýsson
Elsa Jónsdóttir
og aðrir vandamenn.
Jarðarför manmisins mims, föð-
ur, temigdiaföður og afa
Gunnars Ilall,
fer fram frá DómJkirkjunmi
föstudaginn 17. apríl kL 3.
Blóm vimsamlegast afþökkuð.
Steinunn Hall
Hannes Hall
Hulda Hall
Ingi Ú. Magnússon
Herdís Hall
Sigurður Hall
Edda Magnúsdóttir
Krístján Hall
Ragnar H. Hall
Steindór Hall
Gnnnar H. Hall
og barnabörn.
Jarðarrör eiginkonu minnar, móður, ömmu og langömmu
GUÐBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR
Eiríksgötu 9,
fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 18. apríl kl. 10,30.
Jón Pétursson,
Pétur Jónsson,
Ólafur Jórisson,
Þórhallur Jónsson,
Þórdís Jónsdóttir Sandholt,
Sigurbjörg Jónsdóttir,
Hrefna Matthíasdóttir,
Hilda Jónsson,
Asrún Ólafsdóttir,
Óskar Sandhoft,
GuSmundur Ólafsson,
bamabörn og barnabarnabam.
Ljósavatnsskarði, S.-Þingeyjar-
sýslu, sonur hjónanna séra Þor-
móðs Sigurðssonar frá Yzta-Felli
og frú Nönnu Jónsdóttur. Þar
ólst hann upp þar til við tóku
námsvetur í Menntaskólanum á
Akureyri og þaðan útskrifaðist
Árni stúdent 1952. Hann las síðan
um tíma læknisfræði unz hann
varð að hætta námi sökum heilsu
brests. Árni starfaði síðan í nokk
ur ár hjá Atvinnudeild Háskól-
ans, fiskideild, síðar hjá Sam-
vinnubanka íslands h.f. og síð-
ustu tvö árin hjá Seðlabanka ís-
lands. Hann var kvæntur Hjör-
dísi Thorarensen og eiga þau
þrjú böm.
Við sem unnum með Árna Þor-
móðssyni göngum ekki að þvi
gruflandi hverjir voru sterkustu
eiginleikar hans, en það er óhvik-
ul prúðmennska gagnvart sam-
ferðafólki og óbilandi trú-
mennska í starfi. Við vitum því
með vissu að hann hefur verið
góður sonur og góður heimilis-
faðir.
Menn tala gjarnan um æskuna
og unga fólkið í landinu, að það
hafi aldrei haft það eins gott, og
undir það sé hlaðið. Menn gera
Mólðir okkar,
Sigurrós Jóhannesdóttir,
Vallartúni 3, Keflavík,
veirður jarðsuogin frá Hafn-
arfjarðarkirkju föstudaginn
17. apríl kl. 2 e.h.
Fyrir hönd systkima.
Láras Eiðsson.
Þöklkuim inniletga auðsýnda
saimúð ag hkuttefenmgu vegna
andláts og jarðarfarar móður
okkar,
Ingveldar Hróbjartsdóttur,
Mávahlíð 27.
Börn, tengdaböm, barnaböm.
Þöikkum af alhug sýnda vin-
áttu otg siaimúð við fráfall og
útför eiginjnianiras miíns, föður
ofefear, temgdaföður og afa,
Guðmundar Sveinssonar,
Heiðargerði 51.
Stefania Jónsdóttir
Aðalbjörg Guðmundsdóttir
Bjarni Sigurðsson
Ólína Jónsdóttir
Sveinn Guðmundsson
Guðmundur Einarsson
og barnabörn.
Þöktouim innilegia auðsýnda
samúð og vinairhiug við andlát
Og útför eigiintooíiu miinniar,
móður, tengdiamóður og
ömmiu,
Elínar Benediktsdóttur.
Sénstaklega þöktoum við starfs
fólki Hrafnistu fyrir góða
hijúkiruin og umlhygtgju.
Guðlaugur Kristjánsson,
böm, tengdaböm og
bamaböm.
sér þá gjaman ekki grein fyrir
því hvað býr undir hinu glæsta
yfirborði, hvað samkeppnin er
hörð um þægindi og ytri búnað,
hvað það getur kostað mikið lík-
amlega og andlega að brjótast á-
fram við hlið þeirra, sem eru
fjárhagslega og líkamlega sterk-
ari.
Ámi Þormóðsson gekk ekki til
leiks í lífsbaráttunni með fullar
hendur fjár, fremur hitt, með
tvær hendur tómar og þar að
auki heilsuveill, eins og að fram
an hefur verið getið. Hér er
hvorki staður né stund til að
leggja dóm á, hvað stóran þátt,
þessi barátta um veraldlega hluti
hefur átt í ótímabæru fráfalli
Árna Þormóðssonar, barátta við
verðbólgu og sífellt rýrnandi
kaupmátt lairna fyrir eðlilegan
vinnudag, en við getum verið
þess fullviss og mættum gjaman
hugsa um það bæði háir og lágir,
að aukavinna á kvöldin er ekki
lyf sem bætir heilsufar, stefnan
í dag krefst fórna.
Dagurinn er orðinn lengri en
nóttin. Enn á ný er íslenzk nátt-
úra að vakna af vetrardvala sín-
um. Það er vor framundan. Lík-
ami Árna Þormóðssonar verður
í dag lagður til hvíldar í hlýn-
andi mold, við kveðjum hann
með þakklæti fyrir gott samstarf,
við sendum eiginkonu hans og
bömum innilegustu samúðar
kveðjur okkar, ennfremur móð-
ur hans og systrum.
Hann, sem ræður örlögum lýð-
anna gefi þeim öllum styrk í stríð
inu.
Samstarfsfólk í Seðlabanka
Islands, SMG.
Framhald á bls. 23
Hjartaois þaikkiir færi ég öll-
um þeim er glöddu miig með
gjöfum, stoejdum og á annan
hátt á 60 ára afmæli míreu 24.
marz sl. Sénstaklega þakfca ég
systkinium mímum og tengda-
fólkl á ísafirði og í Reykjavík,
börmim, tengdabör num og
barraabörn/um.
Guð blessi ykkur öll.
Halldóra Yeturliðadóttir
Akranesi.
t
Þöíkkium innilega þá sarraúð og
hlýhiuig er okkur var sýrad við
amdlát og útför móður okkar,
tengdamó'ður oig ömmu,
Bjarnínu G. Bjarnadóttur,
Laugaveg 32b.
Asthildur Tómasdúttir
Bergur Tómasson
Margrét Stefánsdóttir
Bjami Tómasson
Ingibjörg Tómasdóttir
Jón Tómasson
Guðrún Júliusdóttir
böm og bamabörn.
t
Innilegar þakkir sandium við
þeim sem sýndu okikur samúð
og vinanhug við andlát og
útför edglimmiaininis mín®, fölðiur,
tengdaföður og afa
Þorgeirs Þorgeirssonar
Norðurtúni 4, Keflavík,
Sérstatoar þatokir færum við
Olíufélaginu h.f. fyrir þeirra
miklu aðlsitoð.
Ragnheiður Valdimarsdóttir
Valdimar Þorgeirsson
Þorgeir Þorgeirsson
Valur Þorgeirsson
Ólöf Karlsdóttir
Karl Valsson.