Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 29 (útvarp) 9 fimmtudagur ♦ 16. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregndr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugremum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barn- ajnna: Stefán Sigurðsson les sög- una af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath,—Vestly (10). 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. „Kom, kom, kom í Frelsisherinn“: Jök- ull Jakobsson tekur saman þátt og flytur ásamt öðrum. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til'kynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 A frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir spjallar um Björnstjerne og Karólínu Björn- son. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónlist Rússneskir háskólakórinn syng- ur rússnesk lög: Alexander Swesnjikoff stjórnar. Suisse Rom andii hljómsveitin leikur „Rómeó og JúMu“, ballettsvítu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Ansermet stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Langt út i löndin Jóhann Hjaltason kennari flyt- ur frásöguþátt (Áður útv. 22. okt.) 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Einsöngur Peter Anders syngur óperuaríur. 19.45 Leikrit: „Ef til vill“ eftir Finn Methling Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Erlingur Gislason. Persónur og leikendur: Clausen umsjónarmaður Gísli Halldórsson Dorothe kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Elin hjúkrunarkona Kristbjörg Kjeid Kale grænlenzkur veiðimaður Jón Sigurbjömsson Paul búðarmaður Steindór Hjörleifsson Merete kona hans Þóra Friðriksdóttir Nielsen verkstjóri Gísli Alfreðsson Ole verkfræðingur Jón Júlíusson Rose Kivfak vinnustúlka Brynja Benediktsdóttir 21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíól Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einsöngvari: Guðmundur Jóns- son a. „Hljómsveitin kynnir sig“ eft- ir Benjamín Britten. b. „Hljómsveitarstjórinn á æf- ingu,“ gamanþáttur fyrir bassa söngvara og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. 21.45 Sænsk ljóð Guðjón Ingi Sigurðsson les Ijóða- þýðingar eftir Magnús Ásgeirs- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnlr Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Létt músik á siðkvöldi Fílharmoníusveit Vinarborgar, kór og einsöngvarar flytja tónlist eftir Brahms, Dvorák, Lehár, Jo hann Strauss o.fl. Stjórnendur: Wilhelm Loibner, Tibor Paul og Karel Ancerl. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ♦ fö^tudagur ♦ 17. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Stefán Sigurðsson les söguna af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath. —Vest- ly (11). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir .Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þátt- ur — G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleilkar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les mdnningar Ólinu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æska“ (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist Hljómeveitin Philharmonia I Lundúnum leikur Sirafóníu nr. 4 eftir Mahler, Otto Klemperer stj. Einsöngvari: El'isabeth Schwarzkopf. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni Svjatoslav Richter leikur Píanó- konsert nr. 20 eftir Mozart (Áður útv. á skirdag.) 17.00 Fréttir Síðdegissöngvar írskur kvennakór syngur irsk þjóðlög og þýzkir óperukórar óperulög. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (17). 18.00 Tónieikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magn.ús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.05 Einsöngur 1 útvarpssaJ: Guð- munda Eiiasdóttir syngur íslenzk lög við undirleik Magnúsar Bl. Jóhannssonar. 20.20 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur fær fulltrúa frá öllum framboðsflokkum í Reykjavik tU þess að ræða um borgarstjórn arkosningarnar I vor. 21.15 Kvartett i Es-dúr op. 8 nr. 2 eftir Karl Stamitz Félagar úr Eichendorffkvintettin um l'eika. 21.30 Útvarpssagan: „Tröilið sagði“ eftir Þórleif Bjamason Höfundur les (25). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni (8). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 4 í B—dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) 9 föstudagur ♦ 17. APRÍL 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 „Fögur er hlíðin" Mynd, gerð af Edda-Film árið 1952. Stjórnandi Rune Lindström. Leiðsögumaður Sigurður Þórar- insson. Auk hans koma fram Haraldur Adolfsson og Gunnar Rósen- kranz. 20.50 Undraheimur leikbrúðunnar Mynd gerð á vegum UNESCO, um leiikbrúðulistina, sem á sér langa hefð víða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Ofurhugar Játningin. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok ^æði í gólfte/i/ii íslenzh gólfteppi — ensk góliteppi GÓLFTEPPHGIRBIIIHF. Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570. Finnsku H U V B R E brnuð- borðin FYRIR BRAUÐSTOFUR, MATSTOFUR, SÖLUSKÁLA. LEITIÐ UPPL. PANTIÐ TÍMAN- LEGA TIL AÐ TRYGGJA AF- GREIÐSLU FYRIR SUMARIÐ. T 100. EINNIG ÚRVAL ANNARRA KÆLITÆKJA. Heimilistæki sf. ^ Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félags- heimilinu Hvoll, Hvolsvelli þriðjudaginn 21. apríl 1970. Fundurinn hefst kl. 13.00. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Atvinnuvegakynning Verzlun „Opið hús“ í félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu í kvöld frá kl. 20.30. Sýndar verða m. a. kvikmyndir um sölutækni. Heimdallur F.U.S. Dropi i hafið... Dropi merkir lítið, ofboð lítið af einhverj’u, segir orðabók- in. Og dropinn er merki græna Hreinolsins, vegna þess, hve ofboð lítið, örfáa dropa þarf af því [ uppþvottinn og viðkvæma þvottinn. Nýja græna Hreinolið hefur auk þess fengið nýja dropa, sem gera það betra en fyrr, hlífir höndunum, léttir erfiðið, styttir tímann. En grænt Hreinol er þó enn jafn ódýrt .... dropi l haf útgjaldanna. Og Hreinol dropinn fer f hafið eins og allir aðrir dropar að lokum ... lúnari en allir hinir. NÝTT. BETRA OG JAFNÓDÝRT GRÆNT HREINOL, ÞVOTTALÖGUR f UPPÞVOTT OG ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. HF HREINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.