Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 32
feroaskmfstofan URVAL SÍMI 2 69 00 FEfíDASKRIFSTOFAN URVAL SÍMI 2 69 00 FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 A flot af eigin rammleik EINS og frá var skýrt í blaðinu f gær tók vélskipið Steinunn niðri í höfninni í Vogum í gær- kvöldi um kl. 23.00. Skipið komst á flot aftur laust fyrir kl. 1 um nóttina af eigin rammleik. Skipið mun óskemmt. Framlag íslands til gæzlusveita á Kýpur SÞ, Niew York, 15. atpríl. AP. IMARGAR þjóðitr haifa Dlatgt fraim fé tiifL aJð sltianda uintdiir kositlniaiðd við gæzfliusveitir Sameinuðu þjóð emtna á Kýpufr. í daig bættusrt tvær við, Isl'amd, sem firiaim tvö þúisuind dollana (uim kr. 176 þúsamd), og Sviþjóð mieð 1«0 þúsruind díolDiara framfliag (uim kr. 15.840.000.—) Kviknaði í bíl í GÆRKVÖLDI kviiknaði í 5 manna fólksbíl undir Esjubergi á Kjalarnesi og var slökkvilið úr Reykjavik kvatt á vettvang. Vél bilsins var allmikið brunnin, en einnig mælaborð og dekk á fram hjóli vinstra megin. Ekki lá fyrir í gærkvöldi hver eldsupptök voru. Kollfinn við bryggju. — Ljösm. Mbl.r Sv. Þonm. Stærsta skip sem hér hefur lagzt að bryggju KOLLFINN er nafnið á 26.000 tonna skipi, sem liggur i Straums vik núna, og er frá Osló. Erþað stærsta skip, sem hérna hefur lagzt að bryggju. Það lét hérna á land 12.500 lestir af súráli, sem það kom með frá hollenzku Gu yana, en fer héðan tómt. Héðan fer skipið til Hollands. Risastór krani og sogdæla tóku álið á land, og getur þessi krani náð 500 tonnum á klukkustund, ef full afköst nást. Álinu er dælt upp í tank eða síló, sem tekur 30.000 tonn. Tveir Danne- brogsmenn FRIÐRIK 9. Danakoiniuimgur hefur sæimt Björn Pálsison, fliuigimann, riddara/krosisi Danmebrogsorðunn- ar 1. stiigis og Inignimair Svedn- bjönnisision, fluigimiann, riddara- kirotsisi DamniebroigBorðiuinin'ar. Sendilheirra Dana hefur afhent þeiim heiðiirsmieirkin. Islenzkir rafvirkjar til Bremerhaven Leggja rafkerfi í Bjarna Sæmundss. AÐFARANÓTT næsta mánudags halda fimm íslenzkir rafvirkjar áleiðis til Bremerhaven til að vinna við raflagnir í hafrann- sóknaskipinu Bjarna Sæmunds- syni, sem þar er í smiðum. Fara rafvirkjarnir á vegum fyrirtæk- ísins Bræðurnir Ormsson, sem tek ið hefur að sér að sjá um raf- lagnimar. Alls hefur verið beðið um 20 íslenzka rafvirkja til að vinna að þessu og munu fleiri fara til Bremerhaven í maí. 'Er áætlað að þeir vinni þarna í þrjá til þrjá og hálfan mánuð. Ástæðan til þess, að íslenzkir rafvirkjar hafa verið fengnir til aflr annast þetta verka er sú, að hagkvæmt er talið að þeir kynn- ist raflögnum og búnaði skips- ins. í samtali við Mbl. í gær sagði yfirverkstjóri fyrirtækisins, að Bræðurnir Ormsson hefðu tæp ast nógu marga menn til að senda fyrr en lokið væri verkum, sem nú væri unnið að. Leiðabækur S.V.R. FERÐIR strætisvagna Reykja- víkur gengu sæmilega í gær, samkvæmt upplýsingum forráða- manna S.V.R., en þó urðu nokkr- ar raskanir á tímaáætlun, þegar Þessi litli kiðlingur íæddist í Sædýrasafninu í Hafnarfirði gær. (Ljósim. Mbl. Sv. Þorm.). leið á daginn og á það sérstak- lega við um leið nr. 2 og nr. 3. ForináJðatmianin S.V.R. söigðiuist von/aist tiiil að hið mrýjia lieilðafcerfi faarðiiislt smiáitt og smláltlt í eðilúliegt horf, en þaíð tæfcii eðllíilega nok/k- uinn tímia, og Juefðu agniúar á kerfiiniu siízt reymlslt vena fJieiri en þeiiir bjuigigulat við. í igaar voru . ffleiðialbælkuir og toerfiimiu genigiin. tlifli þuinrðlair og vair 'ökfci vom á þeiim aÆtiuir úr prtenit- um fyrtr en iefitii>r viltou tdll 10 diaga, en uippihaifiliega vonu pnenituið 30 þúsund eintölk áf leiðabókum og toorttiuim rmeð flieiðimm stnætóis- vagmaminia. Mikil atvinna en skort- ur á geymslurými Gjafafrekur vetur í Vopnafj.sveit Vopnafirði, 15. apríl. BRETTINGUR er hér að landa um 60 tonnum af togfiski, en fyr- ir tæpri viku síðan landaði hann hér 124 tonnum eftir fjögurra sól- arhringa útiveru. Brettingur hef- ur þá landað hér um 350 tonn- um í frystihúsið í vetur. Frystihúsið er nú að verða geymslulaust fyrir afurðir. Af- skipun átti að fara fram um miðj an apríl, en mriun ekfci verða fyrr en í apríllok. Horfir því til vand ræða, ef nokkur veiði verður. í frystihúsinu vinna milli 50 og 60 manns. Er oftast unnið til kl. 19, en stundum til kl. 23. Seinni hluti vetrar hefur ver- ið mjög gjafafrekur hér í Vopna fjarðarsveit og á allflestum bæj- um hefur fé ekki verið hleypt út úr húsi síðan í febrúarlok. Snjór má heita hér yfir öllu. Veð ur hefur verið gott sl. hálfan mánuð, en alltaf frost á nóttum. Bóndi beið bana í dráttarvélarslysi BANASLYS varð í fyrradag, er dráttarvél valt út af Ferjubakka vegi í Borgarhreppi. Bóndinn, sem vélinni ók, Heiðar Árnason, ölvaldastöðum, varð undir henni og beið bana. Samkvæmt upplýsingum sýslu mannsins í Borgarnesi, sem hafði með höndum rannsókn slyssins, er talið að Heiðar hafi látizt samstundis. Engin varnargrind var á dráttarvélinni. Heiðar Árnason var 42ja ára. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Svínakjöti smyglað til Austurlands UM SÍÐUSTU helgi gerðu toll- verðir úr Reykjavík upptækar 24 stórar dósir af skinku, sem verið var að smygla á land á Reyðar- firði. Var smyglið eign skipverja á Freyfaxa, sem var að koma frá Danmörku með áburðarfarm. Hafði tollþjónustan hér syðra spurnir af því, að ekki myndi allt með felldu um vaming skipsins og voru tveir tollþjónar sendir með flugvél til Austurlands. Þar Ágætis afli Eynairlbakkia, 15. aprffi. HÉR hetfiur aið uindaintföinniu veiið ágætis -aifiLi, eu bezti daiguirinin tófl þessa var þó í giæir. Þá íM>nduðlu tfSimim bátiair rúimuim 128 tonmiuim. Hætsltó báituiniinin var Jóflianm ÞorkieÐs5on mieð 34 M> tonm. Fiiisk- uirimtn er óven-juilieiga smláir atf veir- tó'ðarfáisik-i að vena fliéir vtið Suðtur- fliamd. T. d. voru þessd 34% tomm hj-á Jótonmi Þonikielsisiyinii 6.500 fiidkar en hér áðuir ’fynr þumfitó eiklki miema 1H0 fiistoa á tonmiið atf metatfiski. Ftréttbairtiitia'rti. tóku þeir sér far með varðskipi og komu til móts við Freyfaxa á Reyðarfirði í þann mund er skink unni var skipað þar á land. Ólafur Jónsison, tollgæzlustjóri, sagði í samtali við Mbl. í gær, að eitthvað hefði verið um smygl á matvöru að undanförnu, en ó- heimilt væri að flytja inn nið- ursoðið kjöt, nema í mjög litlum mæli. Birgir Möller forsetaritari HINN 15. þ.m. tekur Birgir Möll er, deildarstjóri í utanríkisráðu neytinu, við embætti forsetarit- ara í stað Áma Gunnarssonar, er skipaður hefur verið deildar- stjóri í menntamálaráðuneytinu. Birgir Möller mun starfa áfram í utanríkisráðuneytinu að nokkr- um hluta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.