Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 18
 18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APR.lL 1970 Framtíðaratvinna Laghentir menn óskast. Trésmiðjan VÍÐIR H.F. Tilboð óskast í 40 tonna Lorain vélkrana, árg. '51, sem er gangfær og verður sýndur hjá íslenzkum aðalverktökum næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri þriðjudaginn 21. apríl kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Málmar Ég kaupi ekki bara eir og kopar, heldur Al Krómstál Nimonium Blý og spæni Plett Brons Kvikasilfur Ónýta rafgeyma Eir Mangan Silfur GuN Magnesíum Stanleystál Hvrtagull Monel Tin Hvttmálm Messing Zamak og spæni Nikkel Zink Kopar og Nikkelkróm Vatnskassa koparspæni afklippur og Króm spæni Mikið hækkað verð fyrir ónýta rafgeyma. Langhæsta verð, staðgreiðsla. NÓATÚN 27 — SÍMI 2-58-91 Símnefni Masjomet. AUGLÝSING FRA PÓST- OG SIMAMALASTJÓRNINNI. Evrópufrímerki 1972 og 73 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrímerki fyrir árin 1972 og 1973. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórninni yrir 15. júní 1970 og skulu þær merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópuráðs pósts og síma, CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillögur skuli hljóta verð- laun og verða notaðar fyrir frímerkin. Fyrir þær tillögur, sem notaðar verða, fá höundar andvirði 2.500.— gullfranka eða kr. 71.872.—. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri islenzkra Evrópufrímerkja (26—36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafna landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ætti sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningar mega ekki sýna neinar konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. 5. Með tiliöguteikningunum skulu fylgja skýringar á hug- mynd þeirri, sem ligur að baki teikningunni. Reykjavík, 13. apríl 1970. P6st- og símamálastjórnin. Fræðimenn frá mörg- um helztu háskólum — skrifa í afmælisrit dr. Stefáns Einarssonar Nordica et Anglica: Studies in Honor of Stefán Einarsson. Ed- ited by Allan H. Orrick. 1968. Mouton. The Hague. Paris. DG 50: —. Stefán Einarsson prófessor varð sjötugur í júní 1967, en u.þ.b. ári síðar kom út í Hague vísindarit heligað honuim. Er það myndarlegt rit, tæpar tvö hundr uð blaðsíður í stóru broti. Rit- stjórn annast Allan H. Orrick, en í ritið skrifa sextán vísinda- menn ritgerðir um margvisleg- ustu efni. í bókarlok er síðan sikrá yfir rit Stefáns Einanssonar og tekur hún yfir rúmar 20 blaðsíður. Fremst í bókinni er grein eft- ir John G. Allee við George Wasbington háskólann um dr. Stefán Einarsson. Rekur hann þar æviferil dr. Stefáns og störf og segir að loikum, að áat hans á íslandi og íslendingum kristallist í þeim mætum, sem hann hafi á þrermir stór- mennum lands síns, Sigurði Nor dal, Þórbergi Þórðarsyni og Hall dóri Laxness. Fyrsta vísindaritgerðin er eft- ir starfsbróður Stefáns við Johns Hopkins University, Kemp Malone, og nefnist: ,,The Franrks Casket and the Date of Widsith.“ Næst ritar G. Tur- viMe-Petre í Oxford grein um íslenzkt afbrigði af Somniale Danielis. Karl Schneider við Múnsterháskóla skrifar um forn- ar enskar rúnir og Archer Tayl- or við Berkleyhásikóla í Kali- forníu ritar grein, sem hann nefnir: „When Wine is in, Wit is out.“ Margaret Schlauch við Varsjárháskóla skrifar um fyrstu pólsku úbgáifu íslenzku Eddanna og Einar Haugen við Harvard háskóla skrifar um framburð á norrænu máli til forna. Dorothy Whitelock við Cambridge háskóla skrifar grein, sem heitir: „Wultfstan Can tor and Anglo-Saxon Law,“ og Didrik Arup Seip frá Oslóarhá- skóla á þarna grein um athug- anir á máli Magnúsarlegend- unnar í Orkneyingasögu. Arthur G. Brodeur frá Berkley háskól- anum í Kaliforníu ritar grein- ina: „A Study of Diction and Style in Three Anglo-Saxon Narr ative Poems,“ og Sven B.F. Jan- son, Stokfchólmsháskóla skritfar um nýuppgötvaðan rúnastein í Vásteljung, Södenmanland. Ge- orge S. Lane, við University of North Carolina, sfcritfar grein, sem heitir: ,,The Use of Hittite and Tocharian Materalis in Geir- manic Etymologies." Stith Thom son við Indiana University skrif ar grein, sem heitir: .Icelandic Parallelis among tthe Northeast- ern Algonquians: A Reconsider- ation.“ Dag Strömbáck, Uppsala- háskóla, skrifar grein, sem heit- ir: Some Remarks on Learned and Novelistic elements in the Icelandic Sagas. W.P. Lehmann, Texasháskóla, skrifar: „Post- Consonantal 1 m n r and Metri- cal Practice in Beowulf." Síð- asta ritgerð bókarinnar er eftir Richard Beck, North Dakota há Kápusíða afmælisritsins. skóla, og heitir: Hans Hylen — a Pioneer Norwegian Translator of Icelandic Poetry. Þessi upptalnimg gefur betur til kynna en langt máil hverrar virðingar dr. Stefán Einarsson nýtur í hópi fremstu fræðimann-a víða um heim. Margar ritgerðanna í bókinni fjalla um afmarkað sérsvið og eiga því ekki erindi til alls þorra manna. En þarna er líka að finna ritgerðir um efni, sem margir íslendingar hljóta að láta Skrifstofustúlka Stúlka vön bókhaldi óskast strax. Upplýsingar í símum 66218 og 66219. Veiðileyfi í Svartá í Húnavatnssýslu verða seld nú þegar. Upplýsingar í síma 11117 milli kl. 5 og 6 daglega og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 12565. Nýtt og glæsilegt veiöihús mun verða tH afnota fyrir veiðimenn. Kaupfclag vili ráða bifvélavirkja til að annast verkstjóm á viðgerðaverkstæði. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson starfs- mannastjóri SÍS. Starfsmannahald S.f.S. Dr. Stefán Einarsson. sig miklu varða. Nefni éig þar til grein Dag Strömbácks um lærð og skáldsagnakennd atriði í ís- el ndin gasögum, en Dag Ström- báck er ásamt þeim Sigurði Nordal og Einari Ól. Sveins- syni í hópi upphafsmanna bók- festukenningarinnar. Þá er grein þjóðsagnafræðingsins heimskunna, Stith Thomsons, um íslenzk þjóðsagnaminni hliðstæð þeim, sem fyrir koma hjá Algonquianindíánunum, mjög athyglisverð, og hlýtur aðskipta ísiliendinga miklu máli. Þar er komið enn eibt atriði, sem rennir stoðum undir ferðir norrænna manna til Norður-Ameríku til forna. Ritskráin í bókarlok nær frá 1920 til 1965. Þar er að finna 492 rit, ritgerðir, ritdóma og um- sagnir. Þó er þesisi ritskrá ekki tæmandi, því að dr. Stefán birti eftir síg nokkrar ritgerðir' eftir 1965. Eigi að síður er ómetanleg- ur fengur að ritskrtánni, sem ger ir grein fyrir venkum höfundar- ins frá ári til árs. Afmælisrit dr. Stefáns Einars sonar er ánægjulegur vottur þess, hverrar virðingar helztu hugvísindamenn íslands njóta hvarvetna í hinum menntaða heimi. Jón Hnefill Aðalsteinsson. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Ballerup •r ein BALLERUP hrærivélanna. Þær eru fjöihæfar: hræro, þeyfo, hnoða, hakka, skilja, skræla, rífa,_ pressa, mala, blanda, móta, bora, bóna, bursto, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fóst f 4 stærðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.