Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTXJDAGUR H6. APRÍL 1970 Frá vinstri: Þráinn Karlsson, Sigurffur Gunnarsson, Sigmundur Örn Arngrímsson og Amar Jóns son í hlutverkum sínum. Jörundur frumsýndur á Akureyri í kvöld í KVÖLD frumsýnir Leikfélag Akureynax: Þið munið hann Jör- und, eftir Jónas Ámason. Leik- stjóri er Magnús Jónsson, en Steinþór Sigurðisson hefur gert leikmynd. Er þetta fkmmta og siðasta verkefni Leikfélags Ak- ureyrar á þessu leikári. Jörund leikur Sigmundur Örn Arngrímsson, Þráinn Karlason leikur Charlie Brown, en Amar Jónsson Stúdíósus. Júlíus Odds- son leikur Alexander Jones og Jón Kristinsson Trampe greifa. Þórey Aðalsteinsdóttir leikur Dala-Völu og Sigurður Snorra- son Laddie. Söngtríóið skipa Ingólfur Steinsson, Grímur Sig. ursson og Þórhildur Þorleifsdótt ir. Aðrir leikendur eru Bergþóna Gústavsdóttir, Gestur Jónasson, Örn Bjarnason, Aðalsteinn Berg- dal, Níls Gíslason o. fl. — Áfangi Fiamhald af bls. 30 það sem færði íslendingum öðru fremur sigurinn í þessari keppni var leikaðferð, sem annar þjálf- arinn iærði er hann fór sem áhorfandi á heimsmeistára- keppnina í Frakklandi. Er slikt athyglisrvert og fyrsta dæmi um það að ísdendingar muni hafa ýmislegt af þeirri keppni lært. Það kom einnig fram í viðföl- unum við piltana, að nauðteyn bæri til þess að halda unglinga- starfinu áfram eftir að piltarnir væru orðnir 18 ára og reyna a? fá landsleiki fyrir 23 éira og yngri og brúa þar með það bil sem skapast milili unglingalands liðsins og aðallandsliðsins. Er ekki að efa, að hin ötula stjórn H.S.Í., mun vinna að þessu verk efni í framtíðinni, og sjá fyrir hæfilegum verkefnum, þótt hún hafi reyndar við ramman reip að draga þar sem er hinn mikli fjárskortur. Stjóm H.S.Í. bauð Norður- landameisturunum í kaffisam- sæti á fimmtudagskvöld í liðinni viku. Afhenti þar fyrirliði liðs- ins, Stefán Gunnarsson, for- manni HB.Í., Axel Einarssyni, þann veglega verðlaunagrip er liðið kom með að utan. Lét Stef- án svo ummælt, að piitarnir von uðust allir eftir því að fá tæki- færi síðar til þess að leika fyr- ir íslands hönd, og að þessi ár- angur þeirra mætti verða tij aukinnar hvatningar íslenzkum handboltamönnum og reyndar öllum íalenzkum íþróttamönn- um. í kaffisamsætinu skýrði einn- ig Jón Kristjánsson frá unglinga starfi H.S.Í. Jón Ásgeirsson sagði frá viðlbrögðum manna við fréttum af unglingamótinu og Rúnar Bjarnason sagði ferða- aögu liðsins. Þá flutti einnig Ei- ríkur Pálsson úr Hafnarfirði skemmtilegt ávarp til piltanna í bundnu máli. Axel Einargson þakkaði svo Norðurlandameist- urunum fyrir frammistöðuna, avo og unglinganefndinni og þjálfurum liðsins og hvatti tU átframhaldandi sóknar. „Ofmetn- izt ekki, og verið þess minnugir að þetta er aðeins áfangi á leið inni," sagði hann. Næstu sýningar á leifcnum eru á laugardag og sunnudag. — Akurnesingur Framhald at hls. 30 200 m bringusund kvenna: 1. Ellem Inigvadótrtir, Á, 2:56.5 2. Helga Gunnjairedóttir, Æ, 3:00.2 3. Guðrún Erlendisid., Æ, 3:09.2 50 m bringusund telpna: 1. Dóra SrtiefánBdóttíir, Seltf., 45.3 2. Guðrún Halldónsidóttir, ÍA, 47.5 3. Krisftín HaJldársdóttir, ÍR, 48.5 100 m bringusund drengja: 1. Flosi Siigiurðssoai, Æ, 1:17.4 2. Friðrik GuSlmiundisis., KR, 1:21.5 3. Guðm. Ólafsison, SH, 1:23.5 100 m flugsund karla: 1. Guðamiindur Gíslasion, Á, 1:03.3 2. Gunmar KriistjánsBioin, Á, 1:05.8 3. Hafþór B. Guðm.s„ KR, 1:00.4 100 m skriffsund sveina (14 ára>: 1. Páll Ársæisson, Æ, 1:08.0 2. Jón Haiukisson, SH, 1:15.5 3. Biingir GuðtLaiuglsisian,, KR, 1:18.2 100 m skriffsund kvenna: 1. Guðmiujnda Guðlmd., Self, 1:07.6 2. Vilborg JúlíuBdóttiir, Æ, 1:07.8 3. Silgrún Siggeirisidóitrtiir, Á, 1:08.4 Mótmæla skerðingu a re liieynssjoða MORGUNBLAÐINU hafa borizt mótmæli nokkurra félagasam- taka gegn því ákvæffi frv. um húsnæðismál, sem nú liggur fyr ir Alþingi, aff 25% af ráffstöfunar fé lífeyrissjóffa verffi lagt í Bygg ingarsjóff rikisins. Félagsfundur í Trésmiðafélagi Reykjavíkur hefur mótmælt þessu ákvæði og í ályktun hans er bent á, að ráðstöfunarfé lífeyr issjóðs húisasmiða hafi á hverj- um tima verið ávaxtað í bygging arlánum tM sjóðsfélaga. Stjóm Kaufwnannasamtaka ís- lands hefiur sent ríkisstjóm og A1 þingi erindi þar sem lýst er and- stöðu við þetta ákvæðd frv. og talið að með því sé „frelklega gengið á eigna- og umráðarétt sjóðstfélaga yfir þeirra eigin fjár magni“. Á aðalfundi Hins íslenzka prentarafélags var einnig gerð samþykkt um þetta mál og þar segir m.a. að „lífeyrissjóður prenitara var stofnaður með samn ingum miMi prentara og atvinnu refoenda og kom í stað kröfu prentara um hækkuð laun, sem ríkisvaldið bannaði atvinnurek- endum að fallast á. Lífeyrissjóð- ur prentara er því skýlaus eign prentarastéttarinnar, sem hún mótmælir að verða svipt ráðstöf umarrétti á irueð nokkrum hætti“. Áðúr hefur birzt í Mbl. álykt* un Landssambands lífeyrissjóða en nú hefur blaðinu borizit frek- ari greinargerð frá þvi þar sem bent er á eftirfarandi rök gegn því að ráðstöfunarréttur lífeyr- isisjóðanna á eigin fjármagni verði skertur. Þar segir: 1. Fé hvers lífeyrissjóðs er eigin sjóðsfélaga hans og réttur þeirra til þess að ráðstafa því ætti að vera ótvíræður. 2. Verðbólguþróun undanfar- inna ára hefur mjög rýrt verð- gildi lífeyrisréttinda sjóðsfélaga þeirra sjóða, sem ekki njóta verð tryggingar lífeyris. Á móti þeirri verðrýmun vegur nokkuð, að sjóðsfélagarnir hafa átt kost lárns fjár hjá sjóðunum, sem þeir hafa fjárfest í húseignum. Það hlýtur að vera sjálfsögð réttlætisfcrafa, að „verðbólguhagnaðurinn" á út lánum ISfeyrissjóðs falli í skaut sjóðsfélögum hans, en ekki öðr- um aðilum. 3. Útlán lífeyrissjóða hafa að langmiestum hluta verið notuð til að fjármagna íbúðabyggingar og íbúðakaup. Því er ljóst, að aukið fjánmagn til húsnæðismála fæst ekki með því að skylda sjóðina til að láta af hendi við Húsnæðis málastofnun ríkisins ráðstöfunar rétt á hlúta af eignum þeirra. 4. Þegar lifeyrissjóður bænda verður stofnaður, munu nær all ir starfandi menn á landinu eiga kost aðildar að lifeyrissjóði, ann að hvort með slkylduaðild eða með frjálsri aðild, og aðstaða manna til lántöfcu hjá lifeyris- sjóði verður þvi svipuð eftir nokkum tíma. 5. Sjóðsfélagar lífeyrissjóða hafa lagt mikla áherzlu á, að fjár magn sjóðanna sé ávaxtað á þeim stöðum, þar sem það fellur til. Engin trygging er fyrir því, að Húsnæðismálastofnun ríkisins dreifi fjánmagninu aftur til ein- stakra byggðarlaga í svipuðum hlutföQlum og það hefur verið tekið. 6. Lánasjónarmiðið er svo rikt í huga margra sjóðsfélaga, að þeir munu telja ástæðuna til þátt töfcu í lífeyrissjóði brott fallna, ef lánveitingar til sjóðsfélaga yrðu skertar. Slifct gæti valdið sjóðum, sem myndaðir eru með frjálsri þátttöku að öllu eða veru legu leyti, talsverðum erfiðleik um og dregið úr áhuga þeirra, sem ekfci eru skylduaðilar, á lif- ey rissj óðsaðild. Gjöf til Heyrnleysingja skólans frá ungum hl j ómlistar mönnum 1. APRÍL sO.. héílt hlitjómlsvejltiin Júdiais éisamlt Ælieiiri umgium Wöómilástainmlaninium (hHljómílieSlkia í HJásfcóíLalb'íói fyui'r tfiuiliu húsi. — Tweilmiuir dögium sóðiar hieiimisórtlti MjómisivaittBin ásiamlt tfHieúirá Beyrrfieystagjaislkóliainin og atf- heinrtd dkóTiasrtijóina hamis ágóðamm atf iWLjónMleiilkiumiuim, 89,700,00 og slkyllldi þessiairf upphæð vainið rtiil kaiupa á sérfcieniniállirttækj'um í 'Sfkóla fyiriir hieyrmdkerta, sem nú er vemiB að byggja. Þair sem Heyinnflieiyisiimigjiaislkóll- irun er niú itiM húsia, er ekki hæglt ■memia alð talkmiörfkiuðú lieyti að not fæna sér hmn ýmsu sóifciemmlsflú- tæki fyinir hieymnislkiertiai, en í hSmmii rnýju sfloólLalbygiginigú veirðia góð efleifllyrði rtáfl þess, svo þessi naiuismiarfiega gjöf kenmw sanmair- (Lega í góðar þainfir. F. h. HleyinniLeiyisiinigjiaislkófLamis flyrt ég hljómsvedltlininii Júdas oig öflfllum þeiim sem aðlstoðuðú vilð hLjómflielilkamia 1. aprffl. imimilleguisltiu þalklkiir tfyniir þeisisia eiinisrtiakiega maiusmiairíLegú gjölf. Leikfélagi Kópavogs þakkað VISTFÓLK á Kópavogshæli, á Tjaldanesheimilinu og Skálatúns heimili, hefur beðið Mbl. að færa forráðamönnum og leikendum Leikfélags Kópavogs innilegar þakkir fyrir leiksýningu þá er félagið efndi sérstaklega til fyr- ir vistfólk á leikritinu Línu langsokki. Hafði vistfóllkið mikla ánægju af leiksýningunni. Rafmagnsveitan fær nvja bækistöð Framkvæmdir hef jast senn við fyrsta áfanga Rafmagnsveita Reykjavíkur hefur hafiff undirbúning að byggingu bækistöffvar fyrir alla starfsemi sína, og verffur hún á lóð á horni Grensásveg ar, Ármúla og Brautarmúla viff Suðurlandsbraut. Fram- kvæmdir við fyrsta áfanga hefjast á næstunni, og gert er ráff fyrir aff honum verffi lok iff á næsta ári. Bygginganefnd Reykjavíkurborgar sam- þykkti teikningar aff fyrsta áfanga á fimmtudaginn. Samkvæmt upplýsingum Að alsteins Guðjohnsens raf- magnsstjóra verður fyrsti á- fangi hinnar nýju bækistöðv ar verkstæðis- og birgðahús við Ármúla, en sú starfsemi Rafmagnsveitunnar hefur bú ið við þröngan kost á mörgum stöðum í borginni. í síðari á- föngum verður byggt fyrir tæknideildir og skrifstofur, en sú starfsemi er nú í leiguhús- næði. Ráðgert er að jarðfram- kvæmdir við fyrsta áfanga hefjist í maílok, en hins veg ar er ekki gert ráð fyrir því að byggingarframkvæmdir sjálfar hefjist fyrr en í byrj- un september. Þess er vænzt að þessari byggingu verði lok ið haustið 1971. Útibirgða- geymsla verður í Ártúnshöfða, og flytur útibirgðavarzla, sem nú er við Elliðaár, þangað, en þó verður mikið af jarðstrengj um geymt innanhúss í þessari nýju birgðastöð. Frumdrög hafa verið gerð að teikningu síðari áfanga og samþykkt í skipulagsnefnd en frekari vinna er ekki haf- in. Jafnhliða byggingaráætlun- um er hafin skipuleg hagræð ingarstarfsemi hjá Rafmagns veitunni, bæði til að tryggja að bækistöðin verði tæknilega rétt hönnuð og starfsemi öll, vinnuaðferðir og þjónusta við notendur, eins fullkomin og kostur er. í hinni nýju bækistöð verð ur, þegar hún er fullbyggð, sýninga- og upplýsingasalur fyrir rafmagnsnotendur, þar sem fram mun fara kynning á rafmagnstækjum og ýmsar leiðbeiningar veittar. Likan af hinni nýju bækistöð Rafmagnsveitu Reykjavikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.