Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGXJNBLA£>IÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 HAFNARFJÖRÐUR Ung hjón með tvö böm óska að taika á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 52235. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. KJÖT — KJÖT 4. verðfl. v. frá 53 kr. Mitt viðurkennda hangikjöt v. frá 110 kr. Opið fid. og fsd. frá kl. 1—7 Id. 9—12. Sláturhús Hafnarfj., s 50791 - 50199. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK Erum Umboðsmenn fyrir ' heimsþekkt jarðefni til þétt- ingar á áteinsteyptum þök- um og þakrennum. Leitið trl- boða, sími 40258. Aðstoð sf. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerðir. — Notuð reiðhjól til sölu. Varahlutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4A, Nóatúnshúsið. VEGNA FORFALLA vantar stúlku að Bænda skólamum að Hvanineyri. Skólastjóri. UNGUR, REGLUSAMUR maður með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Tilb. sendiist Mbl. fyrir laugardag merkt „5209". KAUPUM ALUMINlUM KÚLUR hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Simi 16812. GULUR PÁFAGAUKUR tapaðist út um glugga að Háateit'is'braut 28 síðastliðna helgi. Finnandi góðfúslega geri aðvart í síma 38834. ÓSKA EFTIR að kaupa notað mótatiimtour. Upplýsinga>r í sima 84181. MÁLMAR Kaupi allann brotamáim nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, simar 12806 og 33821. NÝKOMIÐ Teppabotnar frá 450 kr. og púðar 75 kr. með ofnum mynstrum. Hof Þinghohsstræti 1. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörom. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. PÓSTKORT Kaupi gömul póstkort. (Geymið auglýsiinguna). Upplýsingar í sima 10255. Gekk ég upp í gróna hlíð, gullin blóm ég las -við Ijósgeislanna litaskrúð og lækjarsitru mas, settist ein í engið grænt ‘í ilmi þrungið gras. Sólin kyssti bergvatnsins blátæru strauma. Ljósálfar þar léku sér, létt var þeirra fas, hér va.r friður, hugarró, horfið dægurþras, hvílík nautn að nema það, sem náttúran mér las. Sólin kyssti hjarta míns hugljúfu drauma Þó að fölni fögur hlíð, falli blóm og gras, enn finnst sól og sumar við söngvaskáldsins mas; beri ljósheims boð til þín blómin sem ég las. Sólin kyasi anda þíns eilífu drauma. Kristín M.J. Björnsom. SÍÐUSTU SÝNINGAR Hafið gát á sjálfum yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá ávita hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum. 1 dag er fimmtudagur 16. apríl og er það 106. dagur ársins 1970, Eftir lifa 259 dagar. Magnúsmessa Eyjajarls hin fyrri. Árdegisháflæði kl. 3.03 (Úr íslands-almanakinu.) AA-samtökin. 'Mðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Síml 16373. Almcnnar upptýsingar u*n læknisþjónustu f borginni eru gefnar 1 •ímsv?, a Læknafélags Reykj„ víkur sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavik 14.4. og 15.4. Kjartan Ólafsson íö.4. Arnbjörn Ólafsson 17.4., 18.4. og 19.4. Guðjón Klem- enzsson 20.4. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogl Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppL Upplýsingar i lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi »töðtnni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við íalstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis, •— sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsms svara í sima 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunhudaga frá kl. 5-6. \Jinarlwehi ua GAMALT OG GOTT Laugardaginn 28. febrúar voru gefin saman í hjónabar.d af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Bryndís Torfadóttir og Guðmundur Fr. Sig urðsson. Heknili þeirra er að Kóngsbakka 4. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 B. Það eru fleiri en fuglarnir, sem nota sér sjónvarpsloftnctin til að syngja sitt „serenad-“ Einn vinur Mbl. smellti af þessari mynd i austurbænum, af mamii, sem hafði prílað upp í loftnct í kulda og stormi Sjálfsagt hefur hann verið að gera við loftnetið, cn söngur heyrðist enginn vegna stormsins. Og svo hcfur hann fæit burt aila þrestina, en þeir cru tíðir gesti c á sjónvarpsloftnetum borgarbúa. Fiskiráð Kólku. Austur farðu allt á sviðið, og þar leita allgrandlega; • um fet og þvers fótar frekt skalíu kippa; færi nær bregður, fiskur naumt stendur; flokkar hann sig sem fé í hlíðum, færið haf þú frískan búning. Agnsöm er sjaldan úldin beita, ' nýjaðu hana nær hvern tíma. Viltu hlusta á Vísukorn, vernda í Dagbókinni, áður en ég er orðin norn og engum stökum sinni. Vorið ennlþá vermir sál verður lundin dreymin Sólin heillar sön.gvamál svífur frjálst um geiminn. Breiðast óðum blóm um grund bætist flestra hagur Aftur vekur undaðsstund indæll sumardagur. Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum við Reykjanesbraut. Hver orti þetta? „Vegur þinin hækkar og hugraun lækiar, yfra sanœkkar, en innra stækkar, yfir þér lýsi sól.“ Nú er spurningin, hver orti Ijóða stef þetta? Svör sendist DagbókinnL Laugardaginn 28. marz siðastlið- inn voru Hólmfriður Bjartmarsdótt ir frá Sandi og Sigurður H. Sigurðs son tæknifræðinemi Kambsvegi 6, Rvík gefin sam&n í hjónaband af eéra Jóni Þorvarðarsyni. Þau verða búsett í Kauþmannahöfn. Myndina tók Guðmundur Bjart- marsson. Húsfreyjan. 1. tbl. 1970 er nýkom- ið út og hefur borizt blaðinu. Blað- ið er með litprentaðri kápu. Af efni þess má nefna: Kvenfélaga- samband íslands 40 ára. „Gyllt I kring og gbnsteinar víða, glóuðu laufin við.“ Grein um skartgripi. Nú liður okkur vel, eftk Eiler Jörgensen. Heimilisþáttur um ung- börn og barnafatnað. Páskar. Grein um skelfisk. Sessa og dúk- ur frá Grikklandi. Ræstingarkonan heiðursgestur. Orlof húsmæðra eft- ir Elínborgu Ágústsdóttur. Styrk- ið andliltshúðina. Minnin'gargrein um Jarþrúði Pétursdóttur Johnsen. Um geymslu á fersku grænmetl. Foreldrar eiga oft sök á spítala- hræðslunni. Ljóð til kvenfélaganna í Austur-Skaftafellssýslu eftir Lauf eyju Sigursveinsdóttur. Saga nor- ræna húsmæðrasambandsins eftir Júliane Solbraa Bay. Á aldaraf- mæli kvenfélags Rípurhrepps. Nor- rænt húsmæðraorlof 1970. Ritstjóri Sigríður Thorlacius. Ritið er prýtt myndum. Sungið á sjónvarpsloftneti Nú eru aðeins eftir tvær sýningar á gamanieiknum, Betur má ef duga skal, hjá Þjóðleikhúsinu og verður næst siðasta sýningin fimmtudaginn 16. apríl. Leikurinn hefur verið sýndur 42 sinnum við mjög góða að- sókn og frábærar undirtektir leikhúsgesta. Myndin er aJ Ævari Kvaran og Rúrik Ilaraldssyni i hlutverkum sínum. Spakmæli dagsins Eiginmennirnir eru þolinmóðasta húsdýrið. — S. Ramon y Cajal. Visukom Blöð og tímarit DAGBOK VÍSUKORN ÁRNAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.