Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBIAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 GEORGES SIMENON: EINKENNILEGUR ARFUR vel smurð og snúast sjálfkrafa. Ertu enn í reykbindindi? Og varirnar á Gilles höfðu skolfið, er hann svaraði með hóg legri einbeitni: — Hr. Plantel. Ég vildi heizt, að þér afhentuð mér öll skjöl viðvíkjandi fyrirtækjum frænda míns. Það datt alveg ofan yfir Plantel. — En ... en, góðurinn minn ... En Gillea lét ekki undan og fór klyf jaður heim til sín. Hann valdi sér herbergi í hægri álmu hússins fyrir vinnu- stofu og bjó hana viðeigandi hús gögnum. Þegar stofan var tilbú- in, fann hann Poinieau í gömlu kirkjunni og heilsaði honum kurteislega með handabandi. — Segið mér, hr. Poineau, er hann Lepart góður í bókhaldi? — Það ætti hann að vera. Það er hans starf. — Vilduð þér fá yð-ur ein- hvern annan mann o>g láta Lepart hjálpa mér, þegar ég þarf þess með? Upp frá þessu var faðir Alice kallaður, næstum daglega upp í einkaherbergi Gilles, og var ekki trútt um, að hann væri dá- lítið hreykinn af þessari nýju forfrömun sinni, en jafnframt dá lítið hræddur. Klæðnaður hans var illa sniðinn og jarðarfarar- legur, hreyfingarnar varkárnis- legar, og hann bar gtleraugu í stálumgerðum. — Fáið yður sæti hr. Lepart. Mig langaði að líta á Eloimöpp- una, af því að þar er ýmislegt, sem ég ekki skil. Þessir víxlar til dæmis, sem eru ábektir af Ducreaux . . . Og klukkustundum saman sat Gilles þarna, með blýant í hendi, XXIV eins og skólastrákur í einkatíma. Á slaginu fjögur var hann vanur að standa upp. — Þakka yður fyrir, hr. Lepart. Þá var það ekki meira í dag. Og Esprit Lepart fór þá aft- ur í bílaafgreiðsluna, þar sem yfirmaður hans. Poineau, horfði á hann með nokkurri tortryggni, en þorði þó aldrei að spyrja hann neins. Fáum mínútum síðar var Gill- Húshjálp Barnavemdarnefnd Kópavogs vill ráða konu til að annast heimili í veikindaforföllum húsmóður. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i síma 41570. BARNAVF.RNDARFULLTRÚINN I KÓPAVOGI. ' es vanur að ganga framhjá Bar Lorrain, og Babin, sem sat þar í sæti sínu að vanda, dró tjaldið ofurlítið frá glugganum og sendi honium hornauga. Gilles var að því leyti ólffcur öðrum elskendum, að hann beið ekki fyrir utan hjá Publex, held Ur gekk beint um bæinn og til skemmtigarðsins. Allt þangað til fyrir svo sem hálfum mánuði hafði verið orðið dimmt klukkan fimm, en nú var kominn febrúar og dagarnir teknir að lengjast, og margir vegfarendur litu um öxl, til þess að horfa á bróðurson Mau- voisins, þegar hann gekk fram og aftur undir trjánum. Og þá kom Alice í stutta pLls- inu, sem sýndi svo vel fallega fótleggina, en hárið flaksaðist fyrir vindinum, því að hún /ar berhöfðuð. — Halló! Síðustu dagana höfðu þau, birtunnar vegna, orðið að leita á einhvern afskekktari stað, áð- ur en þau gátu farið að kyssast. En einmitt þennan daig var rign- irig og það hellirigning, og vor- kuldi í loftinu. — Ertu búinn að bíða lengi? Það brást aldrei, að hún segði þetta sama. Það var orðin föst venja. Og jafnvíst var hitt, að hann svaraði: — Nei, ég var alveg að koma. Og með eðlilegu hispursleysi, sem hann var alltaf svo hrifinn af, stakk hún hendinni undir arm hans. Hún hallaði sér að honum og tyllti sér dálítið á tá þegar hún gekk — en því hafði hann oft tekið eftir hjá ástföngnum stúlkum. Hann var ekki með regnhlíf. Og hún hló að honum, einn dag- inn þegar hann var kominn með regnhlíf, sem hann hafði keypt sér sama dag. — Þú ert svo skríitinn með þetta, sagði hún. Það er rétt eins og þú værir að bera kerti í skrúðgöngu. Regnkápan hans var rennvot. Hún var í kápu úr gegnsæju silki. Regndropar glitruðu í hár inu á henni. — Vil sku/lum fara undir regn hlífina okkar. Regnhlífin þeirra var stórt tré, utarlega í garðinum, sem gaf gott skjól fyrir regni, ef ekki rigndi því meir. Gilles saknaði næstum vetrar kvöldanna, sem voru bæði kald ari og dimmari, eins jólasnjóvar- ins og hörðu frostanna, þegar Alice hafði stungið hendinni í frakkavasa hana, til þess að 125 g smjör 2 eggjarauður 2 msk. klipptur graslaukur 2 tsk. sítrónusafi Hrærið ailt saman og berið sumarsmjörið með heitu salt- kjöti, fiskréttum og heitum grænmetisréttum. Hrært smjör með mismunandi bragðefnum gerir matinn fjöl- breyttari, fyllri og bragðbetri. I Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Nú færSu fréttir og gagnlegar upplýsingar langt aö. Friimlegar liug myndir geta aSskiliS J>ig frá fjöldanum. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Stöðug vinna og vandleg íhugun koma sér vel fyrir þig. Þú ert I dálitlum vanda, því að margar leiðir standa þér opnar. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Haltu rakleitt áfram í dag og segðu jafnframt skoðun þína. Reyndu allt, sem I þínu valdi stendur til að telja fólki hughvarf. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ú skalt einbeita þér að þeim hluta starfsins, sem hægt er að vinna í einrúmi. Ef þú gerir sérsamning við eitthvert fyrirtæki, getur það orðið til frambúðar. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þótt lítið sé að gera, geturðu stofnaö til arðsams kunningsskapar. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú fréttir ýmislegt þér í hag. Leggðu dálítið á þig, og settu fram einstæðar skoðanir þínar. Þér verður mikið ágengt. Vogin, 23. september — 22. október. Það, sem þú gerir til að bæta sjálfan þig, og ræðir við sérfróða menn, er allt þér í hag. Ljúktu bréfaskriftum og hugsaðu til þeirra, sem eru fjarri. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Grafðu upp óljósar fréttir og ógreinilcgar. Kannaðu vel, hvert er upphaf þeirra. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Það gengur vel vinnan með fleirum. Leggðu ekki of hart að þér, þannig að aðrir megi sin einhvers að verki afstöðnu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Hæfileikar þínir og sérþekking koma vel i Ijós i dag. Þú skalt ryðjast áfram, þannig að tekið verði eftir þér. Óvenjulegar aðferðir gefa þér óskipta athygli allra. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Notaðu sérgáfu þína til samninga, og farðu varlega, þvi að það eru ekki allir Jafn móttækilegir fyrir hæfileikum þinum. Það sem virðist rökrétt, er ekki alltaf það vinsælasta. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Nú léttir heldur á þér. Bara að þú gerir þér grein fyrir þvi. Sjáðu hve langt þú kemst. hita henni. Og þá voru varirn- ar á þeim oft sprungnar að morgni. Sjórinn var gulur og fiskibát- arnir voru að koma að, í einni halarófu. Það liði ekki á löngu áður en albjart yrði á þessum tíma síðdegis, og þá yrði fjaran þakin sundfólki. — Um hvað ertu að hugsa? — Ekkert. Hann tók hana í fang sér, rétt í sama bili og gömul kona gekk framhjá. Hún sneri sér við til þess að horfa á þau, en hélt svo áfram og hristi höfuðið hneyksl uð. Alice rak upp hlátur. Þau höfðu bæði hneppt upp regnkáp unum sínum, til þess að finna líkamshitann hvort af öðru. Regndroparnir, sem ultu niður eftir andlitunum á þeim, blönd- uðust kossum þeirra. Gilles gat séð stóru brúnu augun stúlkunn ar rétt við eigin augu. — Líður þér vel? — Hvers vegna ertu alltaf að spyrja að því? Líður þér ekki vel sjálfum? — Fórstu í bíó í gær? Með hverjum? — Linette og Gigi. — Töluðuð þið við nokkurn? — Bara hann Albert, piltinn hennar Gigi. Hann sat á næsta sæti við hana. Hann var afbrýðisamur. Nei, ekki var það nú beinlínis það. Þetta var eitthvað annað og flóknara. Hann harmaði, hve skammvinnir þessir fundir þeirra voru, og að eftir fáar mínútur mundi hann ekki leng- ur ganga með henni, arm í arm, og segja hvað sem honum gæti dottið í hug, og stanza svo allt í einu til þess að kyssa hana. Sunnudagurinn var andstyggi legur, því að þá gat hann alls ekki hitt hana. Þá fór hún út í stúlknahóp, og hann vissi, að þá slógust strákar í för með þeim. Þegar hann var einn í rúminu sínu, ásakaði hann sjálfan sig fyrir að vera hryggur, og tók að velta því fyrir sér, hvort hann ynni of mikið. En hann var bara ekki hrygg ur. Hann var órólegur. Alls kon ar hugdettur streymdu gegnum höfuðið á honum, hugmyndir, sem hann hafði aldrei getað botn að í. Eitt orð var, sem kom hon- um alltaf í þungar hugleiðingar, og það var orðið par. Og þá sá hann í huganum allt- af sömu sjónina — föður sinn og móður, undir bogagöngunum við tónskólann. Þau höfðu dáið saman í her- bergi í Þrándheimi, og þau voru jörðuð í sömu gröfinni. Frænka hans og Sauvaget læknir voru annað parið. Enginn kraftur hafði megnað að halda þeim sundur, og jafnvel þótt þeim Volvo MB88 með dróttarvagni Til sölu er MB 88 með dráttarvagni á stól (TRAILER). Er til sýnis við verkstæði vort að Suðurlandsbraut 16. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 18.00 föstudaginn 24. apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.