Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 fc BÍL.ALEIGAX uum MAONÚSAR SKIPH01T121 S1MA8 21190 eftlrleltun $!ml 40381 BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 YW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM $ Malbikun fyrirhuguð Velvakanda hefur borizt eftir- farandi bréf frá gatnamálastjór- anum í Reykjavík: „Varaðandi grein í Velvak- anda í Morgunblaðinu í dag (9. apríl um slæma aðkomu að Nor- ræna húsinu, skal það upplýst, að þarna eru fyrirhugaðar malbikuh arframkvæmdir á komandi sumri. Virðingarfyllst Ingi Ú. Magnússon." £ Sjöundi áratugurinn B. C. P.H. skrifar: „Kæri Velvakandi. Ég hef í vetur haft mikla ánægju af að lesa í dálkum þín- um skrif um, hvenær sjöundiára tugurinn hófst eða hefst. Sér- staklega eru skrif tveggja stéttar bræðra minna (ég er verkfræðing ur) og vig með afbrigðum skemmtileg með tilheyrandi til- Verzlnnarstjóri óskast í nýja byggíngarvöruverzlun í Hafnarfirði, eigi síðar en 1. júní. Eiginhandarumsóknir, ásamt kaupkröfu og meðmælum sendist í pósthólf 43, Hafnarfirði, Ónœmisaðgerðir gegn mœnusótt fyrir fullorðna Bólusetningar gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur frá 14.—30. þ.m. alla virka daga, nema laugardaga, frá kl 16—18. Þessar bólusetningar eru ætlaðar fólki á aldrinum 18—50 ára, sem ekki hefur verið bólusett undanfarin 5 ár. Bólusetningin kostar 50 kr. — Inngangur frá baklóð. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. vitnunum í norðlenzkan vísna- kveðskap og erlendar alfræði- bækur eftir því hvort hefur bet- ur hentað hverju sinni. Mér finnst stéttarbræður minir fullhátíðlegir í skrifum sínum. Vafalaust gera þeir sér ekki grein fyrir því að þeir virðast þarna eiga 1 höggi við tölíræðilegan „imba“, ef svo má segja, og „imbinn“ gerirsér ekki grein fyrir, að hann á í deil- um vi'ð þaulmenntaða menn með margra ára háskólanám að baki í tölfræði, og leyfir sér þess í stað að ávarpa þá með lítillæti, sem óg hélf að engir leyfðu sér nema stjórnmálamenn, þegarþeir tala um andstæðinga sína rétt fyrir kosningar, Þar eð ég óttast, að ofangreind ar umræður séu nú að fjara út, mér og vafalaust mörgum öðrum lesendum til sárrar gremju, lang ar mig til að biðja umrædda heið ursmenn að taka til meðferðar og umræðna í dálkum þínum annað hliðstætt vandamál. Þetta vanda- mál er: Hvenær (við hvaða ára- mót) hófst sjöundi áratugurinn fyrir Rrists burð (B.C.) og hvé- nær lauk honum? Æskitegt væri að niðurstöður yrðu fengnar með og án núllárs- ins margumrædda, ef það skiptir einhverju máli. Og ef núlláriS er til þá óskast upplýst, hvort það tilheyrir áiratugnum fyrir eða eftir Krists burð, eða bara eng- um áratug. Mættum við fá meira að heyra. , P.H.“ 0 Gamlar bíldruslur „Ein, sem hatar gamalt járna- rusl á almannafæri," skrifar: „Velvakandi góður. Getur þú frætt okkur fákunn- andi mannssálir um, hvað er leyfllegt að hafa gamlar bíl- druslur, sem kl'ippt haía verið af númer og teknar úr tunierð, lengi heima við hús, úti á götu við fjöl farnar, mjóar umferðaræðar, sem hafa akstur frá báðum átt- um? Inn í Hólmgarði I Bústaða- hverfi austanverðum á stuttum vegarspotta eru nú þrjár slíkar búnar að vera um eitt ár eða svo, í það minnsta tvær þeirra, og sú þriðja frá því um áramót. Með von um birtingu pg svör við spurningunni. Ein, sem hatar gamalt járna- rusl á almannafæri." Eftir því sem Velvakandi veit bezt er óheimilt að hafa númers- lausa bíla á almannafæri. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. MATSTOFA AUSTURBÆJAR Laugavegi 116. Plastskolvaskar í þvottahús, fyrirliggjandi. Hagstœtt verð Til sölu Chevrolet fólksbifreið smiðaár 1956. J. Þorláksson & Norðmann hf. > Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axeis Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26290 ( 3 linur) MYNDAMÓT HF. AÐAISTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 11111: BAKARÍ Ðrauða & kfikuverzl. lUalenlsbP. SB-SO - S. 33200 Bifreiðin hefur algjörleaa verið endurbyggð, ný grind, mótor og gólf, ennfremur skinnklæddur að innan og nýsprautaður. Verður til sýnis næstu daga í bifreiðageymslu okkar Sól- vallagötu 79. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F. Simi 11588. Höfum til sölir á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir. ibúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málnirigu eða pússaðar að innan, en sameign full- frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjómar. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASlMAR 83974. 36349. Nýkomið Rifflað flauel Röndðtt jerseyefni Glæsilegt úrval Austurstræti 9. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.