Morgunblaðið - 16.04.1970, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.04.1970, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMM'í’tíDAGUR 16. APUÍL 1970 13 Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál Fundur verður haldinn I Tjarnarbúð Vonarstræti 10 í kvö.d kl. 20,30. Fundarefni: JÓN JÓNSSON. fiskifiæð- ingur og forstjóri Hafrann- sóknarstofnunarinnar ræðir um ÁSTAND OG HORFUR I ÞORSKVEIÐUM ISLEND- INGA. STJÓRNIN. LYKILLINN - 10081 Tízkuúrin eru köntuð og stór öll vatnsþétt og höggvarin — Garðor Ólofsson, úrsmiðnr Lækjarforgi 100 manns úr 3 kórum flytja „Frið á jörðu“ ÞRÍR kirkjukórar eru nú önnum kafnir við æfingar á oratoríu Björgvins Guðmundssonar „Frið ur á jörðu“, sem flytja á snemma í maímánuði. Kirkjukór Ness- kirkju stendur fyrir flutningn- um undir stjóm Jóns ísleifsson- ar, en hinir kóramir leru Kirkju- kór Hveragerðis og Kirkjukór Ytri-Njarðvíkur. Verða alls tun fremur: „Víst mundi mér vel bóknast ef þú gætir tekið allan „Friðinn“ til flutnings, og þó minna væri, því ég treysti stjórn þinni fyllilega. Annars býst ég við að hann mundi þykja of langur. íslend- ingar þykjast ekki geta setið á konsert lengur en tvo tíma í hæsta lagi, þó þeir geti morrað fjóra tíma og enda lengur undir hvaða drepleiðinlegum leik sem vera skal. Þetta gerir vaninn. Þeir eru vanastir við 12 laga skemmtiskrá ’karlakóranna, en Oratoríum hvorki þek'kja þeir né skilja. En það er hægt að tvíslkipta „Friðnum", þannig að taka saman I. og XV. þátt og II. og m. og ættirðu að athuga þann möguleika.“ Seinna segir hann: „Hvað undirleikinn snert- ir, held ég að þú ættir ekki að bíta þig of fastan í hljómsveit, ef til kaémi, enda slíkt ófram- kvæmanlegt kastnaðarins vegna. Þegar ég á sínum tíma flutti hér I. og IV. þátt með Kantötukór- inn, notaði ég einungis flygil og gott harmonium og rættist af furðanlega. Annars hef ég heyrt margar af stórbrotnuistu orator- ium veraldarinnar flluttar af 200- 250 manna kórum með píanó eða orgei undirleik eingömgu, svo sem Messias, Júdas Makkabeus, Samson, Elías Pálus og Sköpunr ina.“ Björgvin Guðmundsson 100 söngvarar með í flutningi verksins, þar af nokkrir ein- söngvarar. IHiuittir veröa fymsitd og fjórðd þáttuir varfksáinis. Neskór sönig 4. þátt sl. vor og flytur hann aftur oúima, en hiinliir kórainniir taka 1 þátt, Hvenaigarðdstoáriinin fyrsta kórinm oig fcirtojiutoár Ytri-Njairð- vitouir slílðiaiata kóniinin úr þættiin- um. Unidiirleitoairi er Oanf Bittcih. Bjöngvdin Guiðimiuind síían mrum hiaifia byirjialð alð siemijia Friið á jörðú, þegar heimsistyrjöldin fyrri sitlóð sam Ihæat. Þa bjó hiamn í Vaitmalbyggðium í Kanadia. StyirjöMám rnuin (hatfa 'haiflt mrilkifl. ólhriif á hiainm ag tóto hamm að semijia þetta mdtoia verk vilð saim- riefndan ljóðaflokk Guðmundar Giuiðimiuindssmniar. En 'Sijállflur sieigir hainm í fonmiáila aið veirlkiinu, alð sönlgtiextámm sé aðleins Ititilll 'hfllultd tfljóiðaifllolklkisiinis. Laiuk Björgvdm verlkiiiniu í miarzm/ámiuiðli ItJilÖ. Þeitita tónivarlk, sem er fyrsitia stónvenk íistendlimigs 1 oraitomíiuifloinmá, viar Igefið úit hér hedlmia énið 1644. Bjöngvám GulðlmiumdsBan gleifluir í fanmiália últgáfiummiar stoýrfinlgiair ag segiir m. a.: „Fjórði ag siðasti þáttur er eins konar áframhaid af fyrsta þætti ag mjög hliðstæður hon- um. Þar sem fyrsti þáttur tákn- ar fortíðardrauma jarðlifsins um „Guðríki á jörð“, táknar sá síðasti framtíðardrauma þess um hið sama. Friðarvonin er nú orðin víðtækari. Jafnveil náttúr- an sjálf, læfkir, jurtir o.s.frv. „biðja dreymandi Drottin um frið“. Mannkyninu er orðið það ljóst að það verður sjáilft að leggja hönd á þlóginn, eigi frið ardrauimur þass að rsetast og það tjáir sig fúst til þesa. Því er ennfremur ljóst, að vegurinn til friðar sé einthuga, kærleitos- riik samitök í stað úMúðar og hermdarverka og hver eggjar annan til slíkra samtaka. Loikfl sér það f riðiarbogann skína álengdar, og „vonardísin" birt- ist því í allri sinni dýrð. Það sér himnana opnast og Guðsríki stíga niður á jörðina, og fynir- heitna landið blasir við þvl Para dífl er fundin aftur.“ Það eru þessir þættir sem fluttir verða í Nesikirfcju. Bjöngvini Guðmundssyni fannst þeir fana veil saman, sam sést á bréfi, sem hann ritaðd Jóni ísleifssyni, þar sem hann hrósar flutningi hans: „Mér er mikil ánægja að fá tækifæri til að endurtaika þakfcir mínar til þín fyrir flurtninginn á TV. þætti „Friðarins“ á dög- unum ritar hann. Og enn- AÐ ÞESSU HUSI að Brúarflöt 5 Garöahreppi gæti orðiö yöar, ef heppnin er meö. Söluverð hússins er um 3 milljónir króna, og er það eitt af fjöl- mörgum stórvinningum í Happdrætti DAS 1970—71. Aðrir eru m.a. 100 bílar, íbóö i hverjum mánuöi, ferðalög, og húsbónaðar- vinningar. Hefur nokkur efni á því aö iáta slíka möguleika til stór* happs framhjá sér fara?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.