Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 3
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 110. APRÍL 1970 3 Vilhjálmur Þ. Gíslason afhendir heiðursfélagaskjalið. íslenzkir hnakkar eftirsóttir ytra ALLMIKIL eftirspurn er nú er- lendis eftir íslenzkum hnökkum og það svo, að söðlasmiðir hafa vart undan. Útlendingar, sem keypt hafa íslenzka hesta, hafa gert sér grein fyrir því, að þeim hæfa etkki nema íslenzkir hnakkar og því er eftirspurnin svo mikil. Af þessum sökum m.a. og eins af aukinni dýrtið, hafa hnakkar hækkað allmjög í verði að undanförnu. Söðlasimíðii ei' iðinigrem, siem um eitt slkei’ð var mdtoilð stuanduð héir á landi oig fyrir noiklknum áratug- um voru allmiargir söðlaismiiðir við Laiuiglaveginm, eðia 5—6 á ARNI OLA HEIÐURSFELAGI REYK VÍKING AFÉL AGSINS Reytovíkmgafélagið, sem fyrir stoöm/mu hélt félagsfund, hefur gert Árna Óla blaðamann að heiðurisfélaga sLnum, og var hon um við það tækifæri afhent heið ursskjal. Hafði Vilhjálmiur Þ. Gíslason fyrnum útvarpsstjóri orð fyrir stjórn Reytovíkingafé- lagsins og flutti hann ávarp til Arna og komst ma.. svo að orði: „Áma óla hefur verið merkur og mikilvirfcur blaðamaður, hóf þann feril hjá Morgunblaðinu 1013. í þeirn verkahring beindist hugur hans seinna að sögufræð- um og söguritun, fróðleiksþátt- um í blöð hans. Saga Reykjavík ur varð brátt aðaiáihuigamál hans og á borðd hér í salnum liggja ®jö Reykjavíkurbætour hans fund anmön num ti’l sýnis, þó að þær muni reyndar vera yður flestum eða ölilum vel tounnar. Með þessum ritum sínum hef- ur Árni Óla vakið nýjan áhuga Hdrkollur Aoryt hárkollur, ný sending kom'in. UmjOKK Laugaveg 33. á sögu Reykjavikur, Reykvik- inigum tiil fróðleiks og stoemmt- unar. Hann heÆux dregið fram ýmisleg ný gögn og varpað ljÓGÍ á mörg stór og smá atvik. Hann hefur fengizt við persónusögu, byggðasögui, atvinnuisögu og menningansögu borgaxinnar. Fyrir þessi störf hans vill Reytovíkingafélagið gjalda hon- um sína þötok og stjórn þess hef ur ákveðið að gera hann að heið ursfélaga, vonum við að hann vilji til staðfestingar því taka við heiðursskjali þessu og segir þar: „Reytovíkingafélagið hefur kjör- ið yður heiðursfélaga fyrir marg vídleg störf og sóma, er þér haf- ið sýnt félagi voru og Reykjavik urbæ.“ Þess skal getið að á fundi þess um flutti Árni Óla erindi og á- gætar skýringar við gamlar myndir ffá Reykjaviik er sýndu skemmtileg svipbrigði í sögu bæj arins. Uim myndir þessar og sögu Reykjavíkuir komst Villlhjálmur Þ. Gíslason þá m.a. svo að orði: „Ég mætti kannski bæta því við, að Reykvíkingafélagið, sem vill láta sér annt um sögu Reykja víkur, átti á sínum tíma ágætt safn gamalla Reykjavíkurmynda líklega stærsta samfellt safn, sem þá var til. Það var gjöf til fé- lagsins úr fórum Georgs Ólafs- sonar bankastjóra, sem eafnað hafði þvi á löngum tima, en hann var mjög ábugasamur og fróður um sögu bæjarins og skrifaði um hana. Þetta myndasafn gaf Reykjavíkurfélagið síðan safni borgarinnar, ásamt fleiri minj- um.“ svaéðáiniu frá Fraikfcaisitíg að Bar- ónssitíg. í seLnni tíð hiefur söðla- soniðum hins vegiar fæfckað all- mj'öig ag niú er mijög langlt síð- an íslemdiiingtuir hiefur lotoið niámi í þiesisiard iðinigireiiin, Við vitum inn til tveggja söðla simiðá um dagimn, Bald- vins og Þorvalds á Lauigaivegi 54. Þeir höífðu þá nýverið afgredtt sex hinaiktoa til Amierilkiu, þar sem þedr verða lagðdr á íislenztoa hieisita. Var þalð samróma álit söðlasmiðlamma, að engir hnaikk- ar hiæfðu íslenzkum hesrtum fúll- 'komtega niema Lslenzku hmakk- amrair, og þebta siöigðlu þedr að út- lendiir edigemdur ís'lenzkra heista hiefðu glert sér ljóst. Þiedr isiæktuist 'því eftir íslemztoum hmiökkum, endia þótt ístenzkir söðlasmiðdr væru ektoi samikieppnisfærir um verð vi'ð söð'laismiði í öðrum lömid um. Þessi iðmigreim gæitd því átt framtíð fyrir sér hér á lamdi, en kostnaðairsamt væri að tooma umidir hamia fótum. Ftestir ís- tenzkdr söðlaistmiiðör væru mú kommdr ó efri ár og því væri æskalegt að umgir mienm gæitu hiafið nám mieðam enm væru til færir rmemm að kenna þeám iðn- ima. Söðiasmiðurinn Þorvaldur Baldvinsson með hnakk sem hann hefur smíðað. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Það er hvergi auðveldora að verzla en hjó okkur Kaup allt að 10.000,00 kr. 1.000,00 út 20.000,00 — 30.000,00 — 40.000,00 — 50.000,00 — 60.000,00 — 2.000,00 iit 3.000,00 út 4.000,00 út 6.000,00 út 8.000,00 út 1.000,00 á mánuði 1.000,00 á — 1.500,00 á — 2.000,00 á — 2.000,00 á — 2.500,00 á — Kaup þor yfir 20% úl, afgangur ó 20 mánuðam Verzlið hjá okkur það borgar sig STAK8TEINAR Lýðræði í framþróun Fyrir u.þ.b. tveimur árum vakn aði mikill áhugi, ekki sízt meðal ungs fólks fyrir ýmsum umbót- um í starfi stjómmálaflokkanna og á vettvangi stjómmálanna yf- irleitt. Þessi áhugi beindist sér- staklega að því að gera lýðræðið innan stjómmálaflokkanna virk- ara, þannig að ákvörðunarvald í mikilsverðum málum, væri ekki í fárra manna höndum heldur tækju sem allra flestir þátt í slikum ákvörðunum. Ungir Sjálf- stæðismenn tóku fljótlega forystu fyrir þessari hreyfingu og efndu m.a. til aukaþings haustið 1968. Þangað komu ungir Sjálfstæðis- menn hvaðan æva að af landinu og fjölluðu um þau nýju viðhorf, sem þá voru að skapast í stjóm- málunum. Á undanfömum mán- uðum hefur það komið berlega í ljós, að sú barátta fyrir um- bótum í starfi stjórnmálaflokk- anna, sem hófst þetta haust, hef- ur þegar borið mikinn árangur, og það hlýtur að vera ungum Sjálfstæðismönnum mikið fagn- aðarefni, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefur gengið á undan með góðu eftirdæmi eins og sæmir öfl ugasta stjórnmálaflokki þjóðar- innar. Þ»átttaka í ákvörðunum Nefna má mörg dæmi þessu til stuðnings, en það áhrifamesta er að sjálfsögðu prófkjör Sjálfstæð- ismanna vegna borgarstjómar- kosninganna í Reykjavík. Þar tóku nær 7000 Reykvíkingar — mikill hluti þeirra óflokksbund- inn — þátt í að ákveða hvera- ig framboðslisti Sjálfstæðisflokks ins skyldi skipaður. Og tillaga kjörnefndar var í öllum höfuð- atriðum byggð á niðurstöðum þess prófkjörs. í nær ölium stærstu sveitarfélögum landsins utan Reykjavíkur hafa Sjálfstæð ismenn efnt til prófkosninga og sums staðar hefur þátttaka í þeim verið mun meiri en það atkvæða magn, sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk við kosningarnar 1966. Fram sóknarflokkurinn hefur einnig efnt til svonefndra skoðanakann ana víða um landið, en þátttaka í þeim hefur verið mun takmark aðri en í prófkjörum Sjálfstæð- ismanna og bundin við flokks- bundið fólk. Sjálfstæðismenn hafa hins vegar boðið óflokksbundnum stuðningsmönnum flokksins að taka þátt í prófkjörum, og hefur reynslan sýnt, að þeir hafa not- fært sér það í ríkum mæli. Próf kosningamar em gleggsta dæm- ið um það, hvemig lýðræðið hef- ur verið í framþróun í Sjálfstæðis flokknum og gert virkara en áð- ur. Þessa dagana gefa Sjálfstæð- menn í Reykjavík, borgarbúum einnig tækifæri til þess að hafa áhrif á stefnumótun flokksins f borgarmáium með þvi að mæta á fundum um einstaka mála- fiokka og koma hugmyndum sín- um á framfæri. Þetta er einnig þáttur í þeirri viðleitni Sjálfstæð isflokksins að gefa almenningi kost á að taka þátt í mikilsverð- um ákvörðunum. <H) VEUUM iSLENZKT ISLENZKAN IÐNAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.