Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1970 15 Kaupmenn - verzlunarstjórar Annast gluggaútstillingar. Hef stundað nám við Dupont- skólann í Kaupmannahöfn. Upplýsingar í síma 34375 og 14266. KRISTlN GlSLADÓTTIR. Útboð Sölutilboð óskast í 266 tonn af steypustyrktarstáli. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar, Suðurlandsbraut 2. Sérhœð í Hlíðunum Til sölu er stór (189 ferm.) sérhæð við Miklubraut. Hæðin er 6—7 herb. og eldhús. Tilvalið væri einnig að nota hæðina fyrir læknastofur, teiknistofur eða þess háttar. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Orðsending frá Kassagerð Reykjavíkur hf. Verksmiðjan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 20. júlí til 12. ágúst n.k. Pantanir, sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfi verða að berast fyrirtækinu eigi síðar en 15. maí n.k. LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstraeti 6. Pantið tima { slma 14772. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA AUGLÝSING frá Félagsheimili Cnúpverjahrepps Sumardaginn fyrsta, hinn 23. apríl, verður Félagsheimili Gnúp- verjahrepps tekið í notkun. Heimamönnum öllum, brottfluttum Gnúpverjum og mökum þeirre er boðið til vígslufagnaðar, sem hefst með borðhaldi kl. 12.00 á hádegi, og dagskrá kl. 1^. BYGGINGARNEFNDIN. Heimsins fljótasta leið til að losna við magakeppina. Þér grennist um mittið án matarkúrs. Byggið upp ósýnilegt „vöðvabelti", sem heldur inni maganum og styrkir um leið mjóhrygg- inn. I fáum orðum sagt: Framleiðsla líkamsræktarhjólsins er byggð á þeirri staðreynd að það, sem gerir menn mest ellilega í útliti, er slapand i ýstra og verkur í mjóhrygg. Og hvað er hægt að gera við þessu? Aðeins eitt: Þjálfa, þjálfa þannig að magavöðvar styrkist og stælist og takist þannig að halda maganum í skorðum allan daginn út. Svo einfalt er það: Fyrst upphitun í 30 sek. og siðan þjálfun í 60 sek., og þú ert sem allur annar maður allan guðslangan daginn. Það, sem þú gerir í um það bil tvær mínútur á hverjum morgni, er þetta: þú leggur hjólið á gólfið fyrir framan þig, dregur djúpt að þér andann og byrjar siðan að hita þig upp, aðallega í öxlum og magavöðvum, síðan leggstu á kné og tekur þér hjólið í hönd, og nú rúllar þú fram eins langt og þú treystir þér og síðan rúllar þú til baka og þú hefur gert allt sem þarf. Þetta endurtekur þú sex sinnum og þá er æfingin búin. Hvað hefur svo skeð við þetta? Þú hefur þjálfað maga- og bakvöðvana án þess að vita af því og þú munt verða var við áhrifin strax eftir fyrsta daginn Gjörið svo vel að póstsenda mér megrunarhjól ið strax. Hjálagðar eru kr. 500 sem greiðsla. □ Sendið mér gegn eftirkröfu í pósti. □ Merkið X i þann reit sem við á. HJOLIÐ MEGRUNAR Kassagerð Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33 sími 38383. Nafn: .................................................................................. Heimilisfang: ........../..........................................................^ Pósthólf 618 Rvík og pósthólf 14 Garðahreppi. við Vesturborgina Skip og fusteignir Skúlagötu 63 Sími 21735 Eftir lokun 36329 Ibúðir 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir I glæsi legu fjölbýlishúsi á einum fallegasta stað sem byggt er á í stór Reykja- vík í dag, við Tjamarból 2—8 Sel- tjamamesi (Lambastaðatún). Ibúðimar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu, fullfrágengnar að utan og sam- eiginlegu i kjallara. Glæsilegt útsýni, nt. a. sést yfir sundin blá og fjalla- hringurinn frá Reykjanesfjallag. austui um og út að Akrafjalli. Stærð ibúða 107 femi. til 136 feno. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Einnig höfum við til sölu tbúðir á bezta stað i BREIÐHOLTI og í HAFN- ARFIRÐI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.