Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1970 KAUPUM ALUMINlUM KÚLUR hæsta veröi. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. H0JE KREPP í sængurfatnað, laekkað verð. Kjólaefni margiir Iftir, buxna terylene. Uppbengi á kfukku- stnengi. Húllsaumastofan, Svalbarð 3, sími 51075. BASAR Hjálpræðisherinn f Reykja- vík gengst fyrir basar og kaffisölu í Herkastatenum r>k. teugerdag (18. apríl) írá M. 14.00. Úrnvals munir á vægiu verði. Verið velkomin! 2JA—3JA HERBERGJA iBÚÐ óskast til iekju frá og með 14. maí í Kópavogii eða Hafnarfirði. Bamiaus hjón. Upplýsingar í síma 42769. KEFLAVlK Ibúð ti! leigu. Upplýsingar í síma 1580. ATVINNA ÓSKAST Hef próf frá lýðháskóla í Noregi og gagnfræðapróf. Enskiukiuninátta og n'ofckur véliritunerkunniátta. Tifb. til afgr. Mbl. merkt „Atvinna — 19 ára 8198". ÓSKA EFTIR HERBERGI með húsgögnum með sér- inngangi. Uppl. í síma 25260 eftir kl. 7. HJÓLBARÐAR Til sölu nok'k'riir hjól'barðar á felgu, stærð 800x175. Stmi 37582 að kvötdinu. ÍBÚÐ Einhteyp kona í fa-stri stöðu óskar að taika á leigu í vor 2ja herb. íbúð eða eina stóra stofu og eldihús. Tilb. menkt: „Snotur íbúð 296" til Mbt. fynir nk. þriðjudag. KEFLVÍKINGAR LítiH svertflekkóttur köttur tapaðist þriðjud. 14. þ. m. Finnamfi vrnsamlegast beð- inn að (áta vita í síma 2103. 2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast tit teigu, hefzt í Aust- urbaenum. Upplýsingair í sfma 17812. VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast við Laugaveg eða næste nógrennii. Þanf eMá að losna fyrr en með haustwxu. THiboð sendist Mbl. fynir 25. þ. m., merkt „296". 2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ óskaist í HMðunum. Upptýs- ingar í síma 83661. HÁRGREIÐSLUSVEINN óskast um miðjan maímán- uð. Tiiboð teggist inn til afgr. M'bl. fyrir 20. þ. m., merkt „Vamdvirtknii 5213". ÓSKA EFTIR að komast í sam'banid við kionu, sem viit taika að sér útsaum. Til'boð sendist afgr. M'bl. fyrir 23. þ. m., merkt „297". MYNDIR ÚR LISTASÖGUNNI Nokkra næstu (labirtum við listsögulegt 6tilkort, sem tveir Danir ha.fa gert, þeir Kay Rasmussen og Per Skar. Sýnir það, hvemig listamenn hinna ýmsu listskeiða, hafa tjáð sig, «g sýnir afstöðu mannsins á hverj- um tima til umhverfisins, byggða. á reynslu og þekkingu, ýmist í formi máiverks, höggmyndar eða byggingarlistar. DAGB0K ísöldin. Venus frá Wiilendorf, stytta úr kalksteini fundin í Þýzkalandi kringum 20000 fyrir Krist. Bisonuxi. Hellarista i Altamlra hellinum á Norður-Spáni, marg ir litir. Frá þvi i kringum 15000 í. Kr. fsaldarstríðsmaður. Málverk 1 dökkrauðu frá helli í Cha.reo del Agua Amarga-dalnum á Spáni frá því 10000 f. Kr. Rauða eitrið í Nýja Bíói Antony Perkins og Tuesday Weld, sem leika a<5alhlutverkin í kvik- myndinni Rauða eitrið, sem Nýja bíó hefur sýnt síðan annan paska,- dag. Myndin fjallar um ýmsa erfiðleika tveggja ungmeima. Myndin er vel leikin, og hefur vakið mikla athygli. iSýningrum fer nú að fækka. SÁ NÆST BEZTI Guðmundur tromta, lagði það mjög í vana smn að sitja í eldhúsinu hjá Jóni Bjömssyni kaupmann.i í Borgamesi. Vinnukonium Jóns var illa við þessar setur Guðmundar í eldlhúsinu. Einu sinni var ein vinniu- konan að þusa við hann og klykkti út með því að segja: „Það viildi ég, að þú værir kominn til helvttss, Gvendur." „Ég yrði nú llklega fyrir þér þar Mka,“ svaraði Guðmundur. Þér eruð mennirnir st m réttlætið þjálfa 1 augsýn manna, en Guð þekkir hjörtu yðar, þvi að það scm hátt er meðal manna, er viður- styggð í augum Guðs. Í dag er föstudagur 17. apríl og er það 107. dagur ársins 1970. Eftir lifa 258 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.57. AA-samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almennar upptýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar I •imsva.a Læknafélags ReykjoVÍkur Næturlæknir í Keflavík 14.4. og 15.4. Kjartan Ólafsson IÖ.4. Arnbjörn Ólafsson 17.4., 18.4. og 19.4. Guðjón Klem- enzsson 20.4. Kjartan Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppL Upplýsingar í lögreglu- earðstofunni sími 50131 og slökkvi rtöðinni, simi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjuranar. fMæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- úni 1 88 88. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kL 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjuduga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, máraudögum 8.30-10, simi 23285. Orð lifsins svara i sirna 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Martin Lúther King (myrtur 4. apríl 1968). Rís aldan hæst, sem Heljar storimur knýr? Er hetjan sá, er sköp sín aldrei flýr? Er lífsvon manntkyns þeir, sem þola kross? Var þessi lika deyddur fyrir oss? Að utanverðu þetta dökka þel sem þó var aldrei nema lituð skel um perdu þá, sem mjúkur faðmur fól. Haras fagra lífsverk blikar raú sem sól. Það lýsir vítt af mennsiku því'líks manns slíks merkisbera innsta sannleikan6. Já, allur heimur eftir horaum sá er andvana i blóðinu hann lá. Hvort vildi nokkur vinna þvílíkt mein? Hver vó 1 hendi þennan mistiltiein? Hið hatursblinda auga eða hvað? Hann jrEkki-ég“? — Ned, sýnu nær en það. Vér l'átum hátt og mikinn vöðum vind en vitum fátt um eigin dauðasynd. — Heilt manrakyn þjakar enn sú ógnarsök að undanskilja hjartaras dýpstu rök. Úlfur Ragnarsson, læknir. VÍSUKORN VOR.— Eykur birtu, bræðir snjó blessuð aprílsólin. Foldin efni fær þá raóg í fagurgræna kjólinn. Eirikur í RétlarholtL Úr forrasögunum fræðimenn n.ú flestöllu fá hrundið, svo sennilega er eftir enn að ísland verði fundið. Br. Bj. Heilræðl Heiili þig ei ha«ga-fé í höndum drauga. Andaran skalltu í ljósi la.uga, lyfta sjón til hærri bauga. Lát ei glauminn glepja þínar göfgu loenndir. Geisla lífsins sól'in sendir, sáilu þirani í hæðir bendir. St. D. Spakmæli dagsins Sá, sem hyggist drekkja sorgum slnum, gæti þess að hengja ekki heliubjarg um eigin háls. — H. Redwood. Andrésar þáttur fótfráa 3fGrfúin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.