Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1970 21 Jóhanna Sigurbjörns- dóttir í Stöðlum „Sælil vertu,“ sagði 11 til 12 ára telpa við mig, sjö ára snáða sem nýkominn var í sveitina og þekkti engan. Ég var ekki orð- inn félagi í barnahópnum í Arn- arbælishverfinu. Bæði var, að ég var sonur nýja prestsins, sem 1919 fluttust þau að Stóra-Saur- bæ í Ölfusi. Nú siegi ég sögu hennar. Þau eignuðust fjóra syni. Einn þeirra lamaðist og var það ef- laust fyrsta þrekraun móðurinn ar að halda yfir honum verndar- hendi þar til yfir lauk. Bæði fað ir hennar og stjúpa dóu á heim- ili þeirra hjóna svo og bóndi hennar úr sjúkdóminum hin- um óviðráðanlega langt um aldur fram. Hinu verður vart með orðum lýst hve synir hennar þrír, er hún bjó með fram í dauðann reyndust henni miklir drengir á alla lund. Léttu þeir af henni öllum þeim byrðum er þeir máttu, er elli sótti hana heim og rennur þeim góðu drengjum þar blóðið til skyldunnar í báðar ættir. Þese má geta að Jóhanna byrjaði ung að syngja í kirkju hjá föður mín um og hélt því áfram svo lengi er hún mátti. En hún gerði það ekki endasleppt öðru fremur. Hún lét kirkjunni í arf þrjá syni sína alla mestu listamenn hvern á sinin hát't, isvo ég held, að við leiðarlok nmegi megja um Jó- höninu, aið hún baifi dáið bæði sæl og södd lífdaga. Og þá kemur að mér, litla prestssyninum að kveðja. „Vertu seel Jóhanna." Þorvaldur Ólafsson, Arnarbæli. Fermingargiafir Speglar Hver getur verið án spegils? Litið á úrvalið hjá oss, áður en þér ákveðið fermingargjöfina. Verð og gæði við allra hæfi. SPEGLABÚÐIN Símar: 1-96-35 og 1-33-33. Sérverzlun til sölu Lítil sérverzlun við LAUGAVEG til sölu. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Verzlun 5212". FAA FL UGFELÆGUVU enginn þekkti svo og hitt að börn og unglingar eru ekki það fólk sem þynnsta hafa gkelina, ef því er að skipta. En þessi tvö orð „Sæll vertu“ smugu í gegnum mig á einhvern þann hátt sem ég síðan hef aldrei gleymt. Mér fannist sem sé að þarna væri fyrsta smugan, til þess að komast í samband við krakkana. Það tókst. Það tókst með þeim ágæt-‘ um sem entust í nágrenni, í 38 ár, og nú 17 áruim betur, eftir að nágrennið þraut, ef annars er hægt að segja, að vinátta táíkni ðkki nágrenni, enda þótt vík sé milli vina. Þessi telpa, Jóhanna Sigur- björnsdóttir í Stöðilum í Arnar- bælishverfi, er sama konan, sem nú er borin tiil hinztu hivíiu að Kotströnd í Öltfusi í dag. Hún var fædd 19. maí 1891, að Berustöð- um í Holtum. Dáin að Vífilsstöð- um 8. apríl 1970. Langt er síðian hún sagði: „Sæll vertu.“ Heil löng manns- ævi. Nú vill oft svo verða í eftir- mælum, að fólk það sem mælt er eftir, er dregið þannig fram, sem um óvenjulegt ágætisfólk sé að ræða. Þeim eftirmælastíl get ég ekki fylgt hér. — Þvert á móti. Jóhanna Sigurbjörnsdóttir á fyrst og fremst ágæti sitt í því að hún. var svo venjuleg. Hún stendur eins og dæimigerð undir mesta hrósi sem nokkurt skáld hefir gefið hinni venjulegu ís- lenzku aiþýðu. „Að kross lýðsins hljóðu hetju verk hefja sig upp yfir frægð- ina ljóða og sagnar." E. B. Á þessum stofni hefir allt sem er meira og allt sem er minna hvílt um aldirnar, og svo mun og framvegis verða. Jóhanna var alin upp í hóf- legri aldamótafátækt, um skort var aldrei að ræða, Hún gengur að eiga Guðmund Rósant Ólafs- son 19. júní 1915, greindan og grandvaran mann, sem átti hvorki meira né minna en sjálfa Vatnsenda-Rósu að formóður. Þau hjónin dvöldust um stund bæði austan fjalls og vestan en FundarboÖ Aðalfundur Lömannafélags islands verður haldinn iaugardag- inn 18. apríl 1970 kl. 14.00 í Átthagasalanum í Hótel Sögu. D a g s k r á : 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktuni félagsins. Sama dag kl. 19.00 hefst árshátíð félagsins á sama stað með borðhaldi. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Flugfélags islands h.f. verður haldinn miðvikudaginn 20. maí 1970 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst hann kl. 14 30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu féágsins í Bændahöllinni frá og með 13. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1969, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 13. maí. Reykjavík, 15. apríl 1970. Stjórn Flugfélags islands h.f. FLVCFELACISLAMDS N0RSKAR BÆKUR f dag hefst sölusýning á norskum bókum frá öllum stœrstu bókaútgefendum í Noregi Bókaverzlun Snæbjarnar, Hainarstræti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.