Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBIjAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1970 13 2 gerðir þvottavéla. — Verð frá kr. 25.550. 10 ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS SÖLUMUBOÐ í REYKJAVÍK: tlUMKTIIINI^ TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIO “ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Snorrabraut 44 — Sími 16242—15470. Innlán Samvinnubank ans 661,2 milljónir ’69 — en útlán 494,5 AÐALFUNDUR Samvinnubank- ans var haldinn laugardagrinn 11. april sl. Fundarstjóri var kjör- inn Ásg'eir Magnússon, fram- kvæmdastjóri, en fundarritari Pétur Erlendsson, skrifstofu- stjóri. Var fundurinn fjölsóttur. Erlendur Einarsson, forstjóri, fornaaður bankaráðis, flutti gkýrslu um starfsemi bankans, hag hans og afkomu á aíðasta ári og kcun þar fram að mikill vöxtur var í allri starfsamd bank ans og að aulkning innstæðna varð mjög mikil. Kristleifur Jónsson, banka- stjóri, lagði fram endurtíkoðaða reikninga bankans fyrir árið 1969 og skýrði þá. Heildarinnlón í Saimvinnu- banlkanuan náimiu í árslok 661,2 millj. kr. og höfðu aukizt á ár- inu uim 160,1 millj. kr., eða um 32%. Mest varð aukningin í sparisjóðsdeild bankans eða 119,5 millj. kr. Veltiinnlán hæíkk uðu um 40,6 millj. kr. iHeHdarútlán baníkans náimu í árslofk 494,5 miUj. kr. og hðfðu aukizt um 57,4 máilj. kr. á ár- inu. Útlánin náanu um 75% af heUdarinnlámnn. Innstæður í Seðlabanfkanum náimi í árslok saimtals 165 miUj. kr. Tekjuafgangur, áður en af- skriftir fóru fram, nam kr. 3.021.020.00. TU afskrifta var varið kr. 905.856.00, en í sjóði voru lagðar kr. 2.116.164.00. Fjöldi viðsfkiptareiknmga við bankann var 25.100 í árslolk, og hafðd þeiim fjölgað uim 2500 á ár- inu. Nýr þáttur I starfsemi banfk- ans var hafinn á árinu, en það var lán út á birgðir landbúnaðar afurða. í árslok námu slík lán 28,4 miUj. kr. Endurkaup Seðlabankans vegna slikra lána voru kr. 25,1 miUj. Baníkinn starfrækti útibú á 9 stöðuan úti á landi, á Alkranesi, Grundarfirði, Patrefcsfirði, Sauð árikróki, HúsavBc, Kópaskeri, Stöðvarfirði, Keflavik og Hafn- arfirði. Útibúið í Hafnarfirði fluttiat í nýtt fhúsnæði á árinu, að Strandgötu 11. Á þessu ári hef- ur verið opnað útibú í Vík í Mýi dal. í bankaráð voru endurkjömii þeir: Erlendur Einarsson, for- stjóri, formaður, Hjörtur Hjart- ar, framkv.stj., varaformaður of Vilttijálmur Jónsson, framkv stj., og til vara: Ásgeir Magn- ússon, framkv.stj., Hjalti Páls- son, framkv.,stj. og Ingólfui Ólafsson, kf.stj. Endurslkoðendu] voru kjömir þeir HaUdór E Sigurðsson, alþm. og Óskar Jóna ansson, aðalbókari, en Ásgeir G Jóhanneseon, forstjóri er skipað- ur af ráðherra. NJÓTIÐ FJÖLBREYTTRA SMÁRÉTTA Á KYRRLÁTUM STAÐ - VIB ALFARALEIB Á homi Fellsmúla og Síðumúla í húsi Græn- metisverzlunarinnar, er einn vistlegasti mat- sölu- og grillveitingastaður borgarinnar. Verið ávallt velkomin. NEDRI - BÆR Síðumúla 24, sími 83150. rmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmm^^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmi^ NÝR SKODA SKODA verksmiðjurnar láta nú á markaðinn nýjan bíl — SKODA 100. Glaesilegt dæmi um hagkvæmni og smekk — Nýjar línur — Innréttingar og frdgangur I sérflokki. — Diska- hemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Stærri framluktir — Og eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km. SKODA 100 er bifreið I Evrópskum gæðaflokki og fóanlegur í 3 mismun- andi gerðum SKODA 100 STAND- ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA 110 DELUXE. Sýningarbílor á stoðnum. SKODA RYÐKASKÓ I fyrsta skipti á Islandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Vegar þér kaupið nýjan SKODA, fáið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur bjóðum við einnig 5 ára RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODA 110 L KR. 216.000.00 (söluskattur innif.) Innifalið í verði er vélarhlíf, aurhlífar, öryggisbelti, 1000 og 5000 kpi eftirlit, 6 mánaða „Fri" ábyrgðarþjónusto, auk fjölmargra aukahluta. ZANUSSI Kæliskápar 5 stærðir. Verð frá kr. 14.900.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.