Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNOLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 117. APRÍL 11970 ÍSLENZK-SPÆNSKA iélagið Círculo Hispano—Islandés). Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld föstudaginn 17. apríl í Leikhúskjallaranum (hliðarsa!) og hefst hann kl. 20,30. Dagskrá skv. félagslögum. Kvikmyndasýning: La Feria de Sevilla. Eftir að fundarstörfum lýkur verður dansað i aðalsal. Kvöldverður verður framreíddur í aðalsal, fyrir þá sem þess kynnu að óska, frá kl. 18,30. Félagar mega taka með sér gesti. STJÓRNIN. Forsvarsmenn Kennarasamtaka og ræðumenn á fundinum á sunnudaginn á blaðamannafundin- um í gær: Frá v.: Jónas Pálsson, Svavar Helgason, Þorsteinn Sigurðsson, Ólafur Ólafsson, Ing- ólfur Þorkelsson, Gunnar Guðmundsson og Loftur Guttormsson. Fræðslufundur um kennaramenntun Heiðursgestir við setningu Landsþingsins. (Ljósm. Ól. K. M.) Landsþing SVFl hafið 1 GÆR hófst 15. landsþing Slysa varnafélags ísalnds og sækja það hátt á annað hundrað fulltrúar víðs vegar að af landinu. Áður en þingið var sett í Slysavarna- húsinu við Grandagarð voru þingfulltrúar viðstaddir guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Séra Óskar J. Þorláksson prédikaði. Meðal gesta við þingsetningu voru forseti fslands, herra Kristj án Eldjárn og frú, biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einars- son og frú, Sjávarútvegsmálaráð- herra, Eggert G. Þorsteinsson og frú og borgarstjórinn í Reykja- Aukiö viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið vík, Geir Hallgrímsson og frú. Þinginu verður slitið um helg- ina. Kl. 15.30 í gær setti forseti Slysavarnafélags íslands, Gunn- ar Friðriksson þingið. í setning- arræðu sinni gat hann fyrst þeirra manna, sem látizt hafa síð an 14. landsþing var haldið fyr- ir tveimur árum og starfað höfðu að slysavarnamálum. Síðan gerði Gunnar í stuttu máli grein fyrir helztu þáttum úr starfsemi samtakanna á síð- astliðnum tveimur árum. Skýrði hann fyrst frá tilkynningarskyldu skipa, sem samþykkt var að lög um árið 1968 og nær til allra íslenzkra talstöðvarskyldra skipa, að undanskildum varðskipum. Er tilgangur tilkynningarskyldunnar að auka öryggi sjófarenda, og sagði Gunnar að öll framkvæmd þessarar starfsemi hafi tekizt betur en þeir bjartsýnustu, er um þessi mál fjölluðu, þorðu að vona. Því næst ræddi Gunnar um björgunarsveitir S.V.F.Í., en þær eru nú 72 með um 2500 meSlim- um. Á síðustu tveimur árum hef ur verið lögð sérstök áherzla á að auka fjarskiptabúnað sveit- anna og bæta úr húsnæðisvand ræðum þeirra sveita, sem erf- iðasta aðstöðu hafa. Á árunum 1968 og 1969 hefur verið komið upp skýlum á Skálavík við fsa- fjarðardjúp, Sléttu í Jökulfjörð- um og verið er að koma upp skýli á fjallgarðinum Hálfdáni. Á þessum tveimur árum hefur og verið komið upp eða er verið að koma upp sérstökum björg- unarstöðvarhúsum á Akranesi, Reykholti í Borgarfirði, Örlygs- höfn, Blönduósi, Reykjahlíð í Mývatnssveit, Vík í Mýrdal og Selfossi, og eru þá skýli ogbjörg unarstöðvahús félagsins orðin alls 62 talsins. Síðan skýrði Gunnar m.a. frá kennaranámskeiðum í skyndi- hjálp, sem haldin voru bæði í fyrra og í ár, en tilgangur þeirra er að gera þátttakendur færa um að kenna almenningi skyndi- hjálp. >á hefur félagið gefið út bækl inginn „Akstur dráttarvéla" og unnið er að bæklingi um gerð og meðferð dráttarvéla. Einnig hefur félagið gefið út bæklinga um meðferð og akstur vélhjóla um örugga umferð, leiðbeining- ar fyrir yngstu vegfarendurna — styrkt útgáfu bókarinnar Hjálp í viðlögum og komið á fót bréfa- skóla fyrir börn undir skóla- skyldualdri. Félagið hefur unn- ið að auknu öryggi í umferðar- málum og hefur nú verið ákveð ið að efna til ráðstefnu með full fulltrúum umferðaröryggisnefnd- anna í maí eða júní n.k. Að lokum drap Gunnar á fjár- mál félagsins og sagði hann að heildartekjur félagsins sl. ár hafi numið 10.076.395.00 kr. og lýsti síðan 15. landsþing S.V.F.Í. sett. Að lokinni ræðu Gunnars flutti forseti íslands ávarp og óskaði þinginu góðs gengis og kvaðst vonast til að það yrði fulltrúun- um, sem ynnu verk sitt í anda mannúðar, til gleði og uppörvun- ar. Því næst flufcti sjávarútvegs- málaráðherra ávarp og benti á þá staðreynd að sú andstaða sem tilkynningarskylda skipa mætti þegar það mál var á döfinni fyr- ir tveimur árum, sé nú aðmestu úr sögunni og tilkynningarskyld- an hafi reynzt vel. Einnig gat sjávarútvegsmálaráðherra þess að í framtíðinni verði að halda áfram að vinna að bættri hafn- araðstöðu, og auknu öryggi til handa sjávarútveginum svo og í öðrum atvinnuvegum landsins. >á tók biskup íslands til máls og flutti S.V.F.Í. kveðjur frá ís- lenzku kirkjunni og vottaði fé- laginu hollustu og fyrirbænir kirkjunnar. Óskaði hann þess að kirkjan ætti eftir að hafa sem nánast samstarf við öll líknar- og hjálparfélög í landinu og sagði Gunnar Friðriksson, forseti S.V.F.Í. setur 15. landsþing S.V.F.Í hann að þar væri S.V.F.Í. ofar- lega á blaði. Loks ávarpaði Geir Hallgríms- son samkomuna og flutti kveðjur og árnaðaróskir frá Reykjavíkur- borg. Notaði hann tækifærið til þess að minnast 40 ára afmælis Slysavamadeildar kvenna í Reylkj aivílk sem er á næsfcunni, ag sagði hann að Reykjavíkurborg væri stolt af þessari deild og væri sága deildarinnar og borg- arinnar samantvinnuð. Að lokinni þingsetningu, hófst þingfundur. í dag hófst fundur á ný kl. 8 árdegis, en í dag munu þingfulltrúar sitja boð forseta ís- lands á Bessastöðum. Á morgun eru fulltrúar boðnir í hádegis- verð til sjávarútvegsmálaráð- herra í Ráðherrabústaðnum og kl. 16 þiggja þeir kaffi í Höfða í boði borgarstjóra. Hestamenn Okkur vantar til útflutnings stóra fulltamda tölthesta, tamdar og ótamdar hryssur. Sigurður Hannesson & Co. hf. Hagamel 42 — Sími 17180 íbúð til leigu Til leigu er 4ra herbergja ibúð á 1. hæð í blokk við Hvassa- leiti. Æskileg nokkur fyrirframgreiðsla. Ibúðin er nýstandsett. Upplýsingar gefnar á skrifstofu undirritaðs kl. 1—5. Lögmannsskrifstofa KNÓTUR BRUUN Grettisgötu 8 — Simi 24940. — á vegum samtaka kennara næst komandi sunnudag FORSVARSMENN kennara- samtaka efndu til fundar með blaðamönnum í gær og skýrðu frá því, að samtökin hygðust taka frumkvæði um að koma málefnum kenn- aramcnntunar á dagskrá og leggja fram staðreyndir um hana, sem ekki væru á al- manna vitorði. Fyrsta skrefið í þessari viðleitni keninara- samtakanna er almennur fræðslufundur um menntun kennara við skóla barna- og gagnfræðastigs, sem haldinn verður í Sigtúni n.k. sunnu- dag og hefst kl. 14.00. Saimtöikin, sem að þessum fundi standa eru Saimband ís- lenzkra barnakennara, Lands- samband framihaldsskólakenn- ara, Félag hásfcólaimenntaðra kennara, Kennarafélag Kennara- skóla íslands og Sálfræðingafé- lag íslands. Á fundinum mun Loftur Guttormsson, fonmaður Kennarafélags KÍ flytja erihdi um kennaramenntun hér og ér- lendis og Jónas Pálsson, forstöðu maður Sálfræðideildar skóla ræðir uim fagmenntun kennara. Þá munu eftirtaldir aðilar ræða um viðhorf kennarasamtaka og mennitastofnana kennara til kennaranáms: Svavar Helgason, frá barnaJkennurum, Ólafur Ól- afsson frá fraimlhaldsslkólalkenn- urum, Ingólfur Þorkelsson frá háskólamenntuðum kennurum, Óskar Halldórsson frá Háskóla Islands og dr. Broddi Jóbannes- son frá Kennaraskóla íslands. Fundarstjóri verður Gunnar Guðmundsson, skólastjóri. Að loknuim erinduim verða fyrir- spurnir og verða ræðumenn fyr- ir svöruim. Á bliaðamiaininialfuindiiruum í gær var blaðam'önnum afhent yfirlit uim kennaramenntun hér og er- lendis og segir þar: Á undanförnuim áruim hefur veruleg breyting verið gerð á til Ihögun kennaramenntunar í gnaminllöinidum oikkar. Af því lieið- ir, að sú menntun, sem íslenzik- um 'kennaraefnuim er nú veitt — fjögurra ára nám eftir lands- próf/gagnfræðapróf eða tveggja ára náim að lloiknu stúdentsprófi — stenzt um margt ekki þær kröfiur, sem eðlilegt þykir að gera til kennaramenntunar er- lendis. TLl marks um þetta má geta eftirfarandi: a) Á Norðurlöndum (að fs- landi undanteknu), Þýzka- landi, Bretlandi og Banda- rílkjunum gildir stúdents- próf (eða ígildi þess) sem inntökuisikilyrði í kennara- skóla. b) Námstíimi í kennaraskólum, sem veita rétt til kennslu á skyldunámsstigi, er víð- aðst hvar 3-4 ár í ofan- greindum löndum. c) Til verklegrar þjálfunar (áheyrnar og æfinga- kennsliu) eru dönskum kennaranemuim ætlaðar 19 vikur og sænskum 23(4 vilka, sem samsvarar ná- lega heilu kennsluári íslenzku. íslenzkum kenn- airaefnum eru 'hine vegar eiklki ætlaðar nema 5-6 vik- ur til verklegrar þjálfunar. Það er því ljóst, að brýna nauð syn ber til að endurskoða nú- gildandi löggjöf uim kennara- mlenmltuin hér á iaindi, ef kemnarar okkar eiga á komandi árum að standa jafnfætis erlendum starfs bræðrum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.