Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 29
MORG inNTB LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1'7. APRÍL 1970 29 (útvarp) ♦ fö.studagur 0 17. APRÍL 7.00 Morgrunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikax. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændnr. 9.00 Fréttaágrip og útdráttor úr for- ustugreimum dagblaðanna. 9.15 Mdrgunstund bamanna: Stefán Sigurðsscm les söguna af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath. —Vest- ly (11). 9 30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir .Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fóiksins (endurt. þátt- ur — G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les minningar Ólínu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æska“ (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassisk tónlist Hljómsveitin Philhaimonia í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 4 eftir Mahler, Otto Klemperer stj. Einsöngvari: Elisabeth Schwarzkopf. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni Svjatoslav Richter leikur Píanó- konsert nr. 20 eftir Mozart (Áður útv. á skírdag.) 17.00 Fréttir Siðdegissöngvar írskur kvennakór syngur írsk þjóðlög og þýzkir óperukórar óperulög. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétar Sumarliðason les þýðingu sína (17). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.05 Einsöngur i útvarpssaJ: Guð- munda Eliasdóttir syngur íslenzk lög við undirleik Magnúsar Bl. Jóhannssonar. 20.20 Á rökstóium Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur fær fulltrúa frá öllum framboðsflokkum í Reykjavík tU þess að ræða um borgarstjórn arkosningarnar í vor. 21.15 Kvartett í Es-dúr op. 8 nr. 2 eftir Karl Stamitz Félagar úr Eichendorffkvintettin um leika. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjamason Höfundur les (25). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfund-ur les úr bók sinni (8). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar fs- lands í Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 4 í B—dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • laugardagur • 18. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunsutnd bamanna: Stef án' Sigurðss. les söguna af „Stof í Glæsiibæ" eftir Ann Cath. — Vest ly (12). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13.00 Þetta vil ég heyria Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda 14.00 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur 15.00 Fréttir Tónleikar 15.15 Laugardaglssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Braga Bjarnasonar 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Páiiseonar. 17.30 Frá svertingjum í Bandarikj unum fflvar R Kvaran flytar erindi 17.55 Söngvar í léttum tón Rúmenskir listamenn leika og syngja alþýðutónlist 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar. Árnd Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötuim á fóninn. 20.40 „Þegar ég fór á grímudans- PHILIPS PHILIPS plctuspilarar 76 gerðir — Verð frá kr. 2.600,oo Lítið inn — Vel/rð fermingargjöfina í tíma Heimilistæki sf. Hafnarstræti 3 — Sími 20455. lelk,“ smásaga eftir Einar Loga Einarsson Höfundur flytur. 21.00 Norski fiðlusnillingurinn Ole BulL Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur tekur saman þáttinn og flytar hið mælta máL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslagafónn útvarpsins Pétar Steingrímsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötam. 23.55 Fréttir i stuttu máli (sjlnvarpj 0 föstudagur 0 17. APRÍL 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 „Fögur er hlíðin“ Mynd, gerð af Edda-Film árið 1952. Stjórnandi Rune Lindström. Leiðsögumaður Sigurður Þórar- insson. Auk hans koma fram Haraldur Adolfsson og Gunnar Rósen- krgnz. 20.50* Undraheimur leikbrúðunnar Mynd gerð á vegum UNESCO, um Leikbrúðulistina, sem á sér langa hefð víða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Ofurhugar Játningin. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok Traustar 09 hagkvæmar úrvalsferðir { dag gerir ferðamaðurinn meiri kröfur til skipulagningar og hagkvæmni ferðalagsins en nokkru sinni áður. Á ferðalögum, innanlands sem erlendis, skipta þægindi og hraði meginmáli. Þess vegna þarf hinn almenni ferðamaður 1 síauknum mæli aS tryggja sér aðstoð sérfróðra og reyndra manna um fyrirkomulag ferða sinna. ANÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM. Með hliðsjón af kröfum nútíma ferðafólks til fullkominnar ferðaþjónustu, hafa tvö af elztu og reyndustu flutningafyrÍTtækjum landsins staðið saman að stofnun ferðaskrifstofu. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK SÍMl 269 00 Ferðaskrifstofan Urval, stofnuð af Eimskipafélagi íslands og Flugfélagi íslands, býður væntanlegum viðskiptavinum sínum ferðaþjónustu byggða á margra ára reynslu og viðurkenndri þjónustu, - úrvalsþjónustu, sem tryggir yður góða skipulagningu, og þægindi án nokkurrar auka greiðslu. TIL FERMINGARGJAFA KflUPIÐ VÖRURNAR HJÁ ÞEIM SEM HAFA REYNSLU í NOTKUN ÞEIRRA i/i/a-kompas SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR BAKPOKAR ÁTTAVITAR TJÖLD PRIMUSAR OG M. FL. SKA.TA. BUÐim Rekin af Iíjálparsveit skáta Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.