Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 7
MORGUMRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 117. APRÍU 11970
7
Ráðhús í Vatnsmýri?
Ný tillaga frá
ungum manm
Fyrir lönigu var rætt og ritað
um ráðhúsbyggmgu I Reykja-
vik og sýndist sitt hverjum. Að
lokum kom fram kubba.laga
byggmg, sem átti að rísa við
Tjarnarendarrn, svo kubbarnir
geti speglzt í Tjöminni. Hér er
huigmyndin um kubbalaga hús
orðin að veruleika, þ.e. á papp-
írn.um, en þó hefur nokkrum
kubbum verið bætt við og lög-
un þeirra breytt að nokkru
leyti.
En ráðhúskubburinn stendur
á öðrium stað en hin>n fyrri,
þ.e.a.s. í Vatnsmýrinni við — eða
á flugbraiutinni, því að undirrit-
aður reiknar eindregið með að
flugvöllur þessi, sem er stór-
hættulegur, verði laigður niður í
náinni framtíð. Þó væri athug-
andi að halda hluta af honum
eftir, fyrir innanilandsflug. En
snúum okkur að ráðhúsinu.
Á mynd 1 sést náíkvæmlega
staðsetning þess. Len-gst til
vinstri sést Umferðarmiðstöðim
og Hótel öskjuhlið fyrir ofan,
þar á miilli akbrautin nýja (sam
kvæmt skipulagi), þá ráðhúsið,
Hótel Loftleiðir og Norræna hús
ið fremst til hægri. í fjarska
má svo sjá á turn Borgarspít-
aians. Mynd 2, nærmynd af ráð-
húsinu.
Á mynd 3 sjást svo „topphús-
in,“ (lyftur og stigar in.n í súl-
un.urn), en þar er matsalur og
reyksalur fyrir ráðherra og aðra
er kunna að gista húsið. Veggir
eru úr gleri og viðsýni mikið,
því að menn verða víðsýnir, ef
þeir njóta víðsýnis.
Á mynd 4 sjáum við aðeims
inn í burs'tina, sem stendur stök
Ráðhúsið sjálft.
og út frá húsinu. Þar er bíla-
geymsla og al'lt sem henni til-
heyrir.
En sú hugmynd læðiist að mér,
hvort ekki sé hér fund'in lausn
á borgarleikhúsi, því að varla
er til hen-tugri staður en inni í
miðju ráðhúsinu með fundar-
sali og alls kyns samkomusali
á allar hliðar. (hljóðeinangrun).
E.t.v. mætti nota húsið til enn
fleiri þarfa, t.d. málverkasýn-
inga, listaháskóla, fundahalda
fyrir innilenda sem erlenda o.fl.
o.fl.
Jón Axel Egils.
Topphæðimar verða kaffistofur
vildarmanna. Gler í öllum veggj-
um og útsýni ágætt.
Hitt
og
þetta
Þverskurður af bílageymslunnl i;
burstastil.
fr'lj g':
fjrsnílsTaí umj b?
Yfirlitsmynd af umhverfi ráðhússins í Vatnsmýrinni.
GAMALT
OG
GOTT
Þar var á borðum:
pipraðir páfuglar,
sal'taðir sjófiskar,
mimjam og timjam
og muiitum salve.
Þar var drukkið
priimet og klaret
og vínið garganus;
gullkistur um gólf dregnar
og gjafir mönmum gefnar,
þeir fóru þaðan fullríkir,
sem þangað komu fátækir.
FRETTIR
A.D. — KFUK, Hafnarfirði
Aðalfundur í kvöld kl. 8.30. Fjöl-
breytt dagskrá. Allt kvenfólk vel
komið á fundinm.
N emendasamband
Löngumýrarskóla
heldur basar og kaffisölu í Lindar-
bæ, sumardaginn fyrsta, 23. apríl
kl. 2. Uppl. í sím-a 12701.
Hjálpræðisherinn í Reykjavik
Heimilasambandið
gengst fyrir basar n.k. laugardag
18. apríl kl. 14.00 Komið og styðjið
gott málefni.
AHEIT OG GJAFIR
Ár 1967. Áheit á Blönduósskirkju
Þórhallla Da-víðsdóttir 100 kr.
Gísli Þorsteinsson og frú 300. Sig-
urlaug Sigurjónsdóttir 200 Ingi-
björg Stefánsdóttir 1.040 Brynja
Svavarsdóttir 100. Haraldur Eiríks
son 1.000 S.H. 500, Þórhildur ís-
berg 150, Hallbjörn Kristjánsson
350, Anna Ingadóttir 500, G.H. og
H.G. 500.
Ár 1968.
Ingibjörg Stefánsd. 1.155, Harald
ur Eiriksson 1.000, M.E. 500, L. og
G. 300, Aðalbjörg Ingvarsdóttir 200
I.J. 100,
Ár 1969.
N.N. 500, Haraldur Eiríksson
1.200 Björg Kolka 500, Kona að
norðam 200, Brynhild-ur Friðriks-
dóttir 200, R.Þ. 200, N.N. 100.
Hjartans þakkir.
F.h. Blönduósskirkju.
Margrét Ásmundsdótir.
Bæn fyrir lífi
Ma'nmislíf þrjú
í myrkum geimi
Ein bæn
í öllum heimi:
>ú, sem lífið léðir þeim
leiddu þá til jarðar heim!
Ú.R.
Three lives
in lifeless space.
One world
pleads for grace:
You who gave them life and hirth
lead them back to mother earth!
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatúni 27, sími 2-58-91.
TVÆR 15 ÁRA STOLKUR
óska efti'r góðri vimnu í su-m-
ar, geta umimið við hivað sem
er, t bæmum eða í sveilt. —
Upplýsimgar í símúim 34353
og 32431.
ÚSKA EFTIR
að kaupa eða leigija solufuim
á góðum stað. Upplýsiinga'r
í síma 83631.
FLUGVÉL TIL SÖLU
TW greina kemur að selja
flugvél, TF-BAD Cesna 150,
ef vlðunandii tiliboð fæst.
Semja ber við Bja'rna Jómas-
son, eigamda, símii 98-1534.
ARNAÐ HEILLA
80 ára er í dag frú Elisabet
Finmsdóttir frá Dagverðarnesi, Dala
sýslu. Nú til heimilis, Sólvöllium,
Vogum. Hún verður að heiiman í
dag.
Á páskadag 29.3. opin.beruðu trú
lofum sina Elísabet Ingvadóttir af-
greiðslustúlka Rauðagerði 16 og
Sverrir Friðþj ófsison íþróttakenn-
aranemi Heiðarge-rði 112.
STUWART BATAVÉL
til sölu, 4 ha. Upplýsimgar
t sí-ma 13572.
EÐ
Borðskreytingar
Skrautinnpökkun
á gjöfum
Fermingarnellikur
Blómahúsið
Alftamýri 7,
sími 83070
Opið alla daga og öll kvöid. um
helgar.
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor f
til Islands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Tungufoss 23. apríl *
Reykjafoss 4. maí
Tungufoss 15. maf *
Reykjafos'S 25. maí
ROTTERDAM:
Reykjafoss 16. apríl
Fjallfoss 23. apríl *
Skógafoss 29. aprí!
Reykjafoss 6. maí
Fjailfoss 14. maf *
Skógafoss 21. maf
FELIXSTOWE/LONDON:
Reykjafoss 17. apríl
Fjallfoss 24. apríl *
Skógafoss 1. maí
Reykjafoss 8. maí
Fjallfoss 15. maf *
Skógafoss 22. maí
HAMBORG:
Reykjafoss 21. apríl
Fjallfoss 28. aprll *
Skógafoss 5. maí
Reykjafoss 12. maí
FjalWoss 19. maí *
Skógafosis 26. maí
NORFOLK:
HofsjökuM 28. apríl
Brúarfoss 6. maí
Selfoss 20. maf
WESTON
POINT/LIVERPOOL:
Tung'ufoss 20. apríl *
Tungufoss 12. maí *
HULL:
Ma'rina Dan.ia 23. apníl *
Tungúfoss 18. maf *
LEITH:
Gullfoss 27. apríl
Gullfoss 11. maf
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 25. apríl
Merc Pascific 27. apríl *
skip 4. maf
Gullfoss 9. maí
skip 18. maf
GuHfoss 28. maf
GAUTAPDRG:
Ljósafoss 24. aprfl
Sklp 6. maí *
KRISTIANSAND:
Ljósafoss 25. apríl
Skip 7. maí *
GDYNIA / GDANSK:
Ljósafoss 22. apríl
Skip 6. maí
skip 18. maf
KOTKA:
Laxfoss um 11. maf
VENTSPILS:
Laxfoss um 6. maí
Skip, sem ekki iru merkt
með stjörnu iosa aðeins i
Rvík.
* Skipið losar í Rvík, Vest-
mannaeyjum, Isaflrði, Ak-
ureyri og Húsavík.
Kona óskast
til starfa í þurrhreinsun nú þegar.
Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 20. apríl,
merkt: „Samvizkusöm — 8765".
Stúlkur vunnr suumum
óskast nú þegar. Aðeins vanar koma til greina.
Upplýsingar í verksmiðjunni eftir kl. 4.00 i dag.
SJÓKLÆÐAGERÐIN H.F.
Skúlagötu 51.