Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL H970 Mótherjar KR í úrslitum MÓTHERJAR KR-inga í Evrópu- keppni meistaraliða, hollenzka liðið Feyenoord, er komið í úrslit um Evrópubikarinn gegn Celtic. Fer leikurinn fram í Mílanó 6. mai. Sigur Celtic yfir Leeds var Skotum mjög kærkominn. 134 þúsund manns sáu leikinn og um 20 þúsund manns pöntuðu far til Polar Cup '1 67 STIGAHÆSTU ieikmenn í Norðurlandamótinu í körfu- hnattleik í Ósló urðu þessir menn: stig: 1. Jörgen Hanson, Svíþjóð 110 2. Kari Liimo, Finnlandi 77 ' 3.-4. Einar Bollason 3. -4. Harald Sommerfeldt Noregi 67 5. Kjell Ranneldi, Svíþjóð 581 6. Pál Vik, Noregi 54 7. Kari Rnnholm, Finnl. 51 8. Birger Fiala, Danmörku, 49 9. Ib Petersen, Danmörku, 46 10. Þórir Magnússon 44 Mílanó í maí hjá skozkum ferða- skrifstofum í gær. Antniars kom sigur Anderlecht frá Belgíu yfir Inter Milan í Borgarkeppni Evrópu mest á óvart á mrðvikudaiginn. Belgíu- mienn unnu 2:0, em fyrri leikinn í Belgíu höfðu ítalir uinnið með 1:0 og voru taldir algerlega viissir uim sigur. Þegar Celtic og Leeds léku í Glasgow lézt edmm áhorfandi með an á leik stóð og 50 m amms særð- ust. Það þykir þó líti'ö í 134 þús- und manna „kássu“. Skapheitt kvenfólk Á DÖGUNUM fór fraim í Jakarta kna 11 spy rniuikapple ikur milli stúlknia frá Inidónieisíu og Siruga- pore. Leikurinn varð enemma harður mjög og lyktaði þannig að um hrein áflog varð að ræða. Voru þrjár stúilmanna bornar af velili eftir þau átök sem urðu. Það var mikil aurleðja á veil- inum og þótti ýmsum kátbros- legt að sjá stúlkurnar veltast um í leðjummi Hulda Guðmundsdóttir og Hannelore Pálsdóttir. Jöfn keppni í badminton ar Guðjónsson, sigruðu þá Ósk- ar Guðmundsson og Björn Árnason í skemmtilegum og jöfnum leik með 15-9-2-15-15-9. Björn Á. lék þarna í fyrsta sinn í úxslitum í meistaraflokki og hefur sýnt miklar framfarir. Áður voru Jón og Viðar búnir að sigra þá Stein- ar Petersen og Harald K. í und- anúrslitum með 11-15; 15-7; 15-1. Reykjavíkurmeistarar í tví- liðaleik kvenna urðu þær Hulda Guðmiundsdóttir og Hanmielore Pálsdót.tir. Sigruðu þær Lovísu Sigurðardóttur og Selmu Hann- esdóttur með 13-15; 15-13; 15-3. Reykjavíkurmieistarar í tvennd- arleik urðu þau Jón Árnason og Lovísa Sigurðardóttir. Sigruðu þau Lárus Guðmundsson og Jón- inu Nilhjoníusdóttur með 15-9; 15-9. Framhald á bls. 11 REYKJAVÍKURMÓT í badmin- ton fór fram í Valshúsinu 4.-5. apríl. Þátttaka var mjög góð og voru keppendur um 60. Keppt var í meistaraflokki og A- flokki (1. flokki). Reykjavíkur- meistari í einliðaleik karla varð Haraldur Kornelíusson, og má segja að hann hafi verið maður mótsins. Hann sigraði 3 sterk- ustu einliðaleikarana, fyrst Við- .... '***"'*^* M í»eir ungu eru jafnokar AFREK yngri manna á íþrótasviðimu hafa mjög sett svip sinn á íþróttafréttir að undamfömiu. Langhæst ber þó Nodð- urlanidiatitill unglimgalandsliðsdnis í hand- knattleik, en aðrir hafa og komið við sögu, t.d. Jón Sigurðsson, Á, sem kjörinn va<r „bezti leiikmaðiur Islandismótsins í körfukmiattleik“, Haraldur Komelíusson, TBR, sem vamn margreynda meástara og hlaiut Reykjavíkurtitilinm í fyrsta sinn, ýmsár ungir skiðaimenin, t.d. Bjöm Har- alcfisson frá Húsavík og ýmsir fleiri. Segja má að aírek yngri kynslóðarinnar séu óslitin siigurgamga með edmmi undam- tefeningu þó — körfukmaitleifcslið umgl- inga. Þetta er mjög ánægjulegt og þeir, sem alð íþróttum vimma, finma vel hug lands- manna til ilþrótta, þá er jafn vel gerngur og t.d. hjá unglingalamdsliðdnu í hamd- kmattleik. Sigrar liðsins vO'ru aðalfrétta- efni þá daga er Norðurlandamótið stóð, og um þemnan ánægjulega árangur var rætt mæstum hvar sem tveir hittust. Þjóðin tók þátt I velglemgni liðsins, og það er víst að hjarta lamdsmamma slær fyrir íþróttirmar, þá er sdgrar vinnast. Hin ámæigjulegu afrek, siem umgu mennimir hafa unnið sýma, að á æsku- skeiðimu eru Islendimgar ekki eftirbátar annarra þjóða. Þetta hiefur sannazt í framamgredndum Iþróttum og ekki síður á kmattspymusviðiinu. Umgir kmattspymu menm hafa sýnt getu sína, urðu jafn- okar þeirra beztu á síðasta Norðurlanda- móti og ferðir þeirra út um lönd, allt til Þýzfealamds, og keppnd erlemdra hér hefur staðfest, að þeir eru jafnokar allt til 18 ára aldurs. En þá er eims og stöðmmm verði. Og hver er orsökim? Fyrst og fremst skortur á meiri, betrí og tækmdlegri þjálfun, að mínium dómi. Þegar unglimgar eru 18 ára hér, hafa þeir lært allt, sem ísl. þjálfarar geta kennt. Síðan gerist ekkeirt meira. Það skortir „æðrí“ og betri þjálfun. Það slkortir samskipti við bezta iþróttafólk anmarra lamda og sdtthvað fleira mætti telja. Auk þeiss kernur svo til, að menn taka að huigsa um lífsstarfið, stofnun hedmiliis o.fl. og æskuárin hverfa sjónum í rósrauðum gyllimgum. Ég hef áður bemt á, að í þesisum skorti á þjálfuin felist megimhindrum ísl. íþróttamanna. Umga fólkið sýnir, að það getur vel tekið þjálfun — én ísl. þjálfar- ar hafa sárafáir sérfræðiþekkimgu í ein- stökum greinuim og eiga þess lítinn sem emgam kost að kynmast nýjumgum og mýjum leiðum. Með öffrum þjóöum er þjálfun orðin edmskomar vísdndagrein. Og það er munurinn á þjálfunimni hér og arnnars staðar, sem baiggamun ræður um afkomu ísL íþróttamanna á erlend- um stórmótum. Hér þarf að finna leiðir, fá hingað rnemin eða senda okkax menn utan. Sára- fáir hafa viljað leggja út á sérfræði- braiut í þjálfum vegna slæmrar afkomu eftir á, því íþróttafélögim geta lítið greitt. Með vaxamdi getu Getrauma t.d. og ÍSl ætti ef tdl vill ednhver lauisn a'ð fást. Ef svo yrði, væri hver maður, sem sendir imn getraiunaseðil, vissulega að leggja þungt lóð á vogarskál ísl. íþrótta í fram- tíðinmi. Atli Steinarson. ar Guðjónsson með 15-11; 15-8 og þar næst Óskar Guðmunds- son, sem var meistari síðastliðið ár og hefur sigrað þessa grein 8 sinnnm áður. Það þurfti auka- lotu til að fá úrslit. Leikurinn fór 11-15; 15-11 og 15-10. Þar næst sigraði hann Jón Árnason í úrslitum nokkuð auðveldlega, með 15-8; 15-2, en Jón hefur unnið þessa grein 4 sinnum áð- ur. Það verður gaman að fylgj- ast með viðureigrn þessarra manna á islandsmótinu, en það hefst innan skamms. Reykjavíkurmeistarar í tvíliða leiik karla urðu þeir Jón og Við- Sveinn Kjartansson Charlton slasaður BOBBY Charlton, hin fræga stjarma Mancheister United og emsika landsliðsiims, varð fjrrir slysi á leik Chelsiea og Leedis á lauigardaigimm. Hann var í áhorf- endastútou er leið yfir hann og hamn féll til j arðar og slóst svo illa við, að hamm lá lengi rotaður. Lækndrinn á Wembley kvað orsökina vera þreytu í lok mjög erfiðs knattspymutímabils. Hann lá rotaður í l'O mínútur og fékk slæmian stourð á höfði. Harnn kvaðst hafa rumnið til en ekki komi'ð höndum fyrir sig í tímia, þar sem hann hafði þær í frakkavösiumum. Lands- liðið vann 2-1 LANDSLIÐIÐ í kmattspymu lék við úrvalslið umglimga á malar- vellinum í Keflavík í fyrrakvöld. Aðstæður vom slæmar, rígning og slabb, en leikurinn var eigi að siður skemmtilegur og vel leikin.n. Landslið himoa eldiri sigr aði með 2 miörkuim gegn 1, og voru öll mörkin sfcoruð í sfðari hálfleik. Fyrir landisliðdð skoraði Gúðmundur Þórðiarson, Breiða- bliki, og Steimar Jóhainnsson, ÍBK, en fyrir umglingalamdsliðið skoraði Gísli Torfaisom, ÍBK. Fjórir hlutu 89 þús. kr. hver ÞAÐ voru fjórir einstaklingar, sem skiptu með sér Getrauna- potti síðuatu viíku og potturinn var sá næst stærsti í sögu Get- rauna. í honum voru um 356 þús. kr. og koma því um 89 þús. kr. í hlut hvers. Það voru aðeins 10 leikir á seðl inum nú og þessir f jórir, sem áð- ur getur um, voru með 9 réttar tilgátur. Kom einn seðillinn úr Reykjavík, amrnar fró Grimdavík, þriðji frá Vestmannaeyjum og hinm fjórði írá Eskifirði. Eskfirð- imgar bafa verið undarlegia vimn- imigslháir og segja starfsmenn Get- raiuma, að þar sé vinnimgsprósent- an lamghæst. Hér er svo mynd af réttum seðli: LciJcir 11*—16. aprtl 1970 Chelsea - Leeds/Man. U.1) Cryslal P. — Man. City. M»b. Utd. — Bhetf. Wed. m Bo'uthampton — Derby’ TA\ Stokfl — WJJL H Sunderland — Liverpoo! Tottenham Arsenal R* Carlisle — Ldceater m Chnritos — Brittol Citr ki\ BuddeniIeM — Watford y Q.PB. — Bleckbura W' Swindon — Mlddlesboro □ 1 X 2 É X n D ’lí E X ra X :h / n 2 173 D CL e. n X n l n 1 u 2 10 z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.