Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 11
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRIL 1070 11 Skólahúsinu br ey tt um leið og námsskránni Rætt við Torsten Engholm frá Svíþjóð um „opna skólann“ og nýja kennsluhætti — og Jónas B. Jónsson, fræðslu- stjóra um „opinn skóla“ í Breiðholti 1 FIMM bæjarfélögnm í Málm-ey og nágrenni í Sví- þjóð hefur verið komið á samstarfi fræðsluyfirvalda, arkitekta og sveitarstjóma, sem gera sameiginlega tillögur um skólabygg- ingar. Er tilgangurinn með þessu samstarfi að byggja sem ódýrasta skóla, en gera þá um leið þannig úr garði að þeim megi fyrirhafnarlitið breyta þannig að þeir upp- fylli ávallt þær kröfur, sem gerðar em á hverjum tíma til skóiahúsnæðis. Sá sem skipuleggur þetta samstarf er Torsten Engholm og kom hann nýlega hingað til lands á vegum fræðsluráðs Reykja- víkur og átti fund með fræðsluyfirvöldum, þar sem hann ræddi um nýjar gerðir skólahúsa og breytta kennslu hætti, sem mjög ryðja sér til rúms víða um lönd. Engholm hélt einnig fyrirlestur fyrir arkitekta og kennara um þessi mál. í viðtali við Morgunblaðið sagði Engholm að tilgangur- inn með þessari samvinnu bæj arfélaganna væri að gera skólana sem ódýrasta og væri reynt að framleiða húshlut- ana seim mest í fjöldafram- leiðslu. Hefði tekizt með ýms- um hætti að lækka bygginga kostnaðinn um a.m.k. 15%. Skólamir eru þannig byggð ir að þeir eru á einni hæð (oft með kjallara) og í stað burðarveggja innanhúss er reynt að nota sem mest súlur og á þeim og í loftinu eru all- ar leiðslur (innstungur, slökkvarar o.s.frv.) og er þvi auðvelt að flytja til veggi, ef á þarf að halda. Engir gangar Engholm sagði að við bygg- ingu þessara skóla væri það haft efst í huga að kennslu- hættir væru stöðugt að breyt ast og því yrði skólinn að vera þannig byggður að hann gæti fylgt þessum breyting- um. Nú væri námið í skólun um æ meira að færast frá ut- anbókarlærdómi yfir í það að kenna nemendum að leita upplýsinga og meta þær — leiðbeina þeim, rökræða við — Vonumst Framhald af bls. 31 þeiinnair slkoðluinair ©ð ireyna ættd iað halldia uinig.liingalliainds- liði, þedma sem eru orðniir eflidni en 18 ána samiafn, a. m. k. eiiníhvenn hJliulta vebrairiinis, jafinivell þótt efckii vænu fyr.iir hemidd áfcveðiin verkefini. — Þá bar aðstöðu haind- balitamianima noktoulð á gómia og saigðti Pál, ialð föllluiveint væ‘rd kogtniaðaingaTnt fyrir uingfliiing- ania afð taka þátt í ætfiimg- um og landsl iðaif erðium. — Saigði hainin .aið uiragiinga- 1'aindislMiðsmeniniiiiniiir nú vænu aíð lainigmiesrtium hi'uitfa síkóila- memendiuir, og þvi hefði það kosrtiað töfllu'vent ábaik að kom- ast í þessa fiert^ þar sem þedr þurfitu að griediðla uim 7 þús. (kr. sjálfir upp í ferðafcostn- aðirarv. — Badminton Framhald af bls. 30 í A-flobiki var Sveinn Kjart- ansson T.B.R. maður dagsins; sigraði í öllum 3 greinunum og er þar mjög efnilegur badminton leikari á ferð. í einliðaleik sigr- aði hann í únslitum Jóhann Möll er með 15-4; 14-7; 15-5. f tvíliða- leik léku þeir saman feðgarnir Kjartan Magnússon og Sveinn og er það efcki á hverjum degi, sem feðgar sigra saman, en þeir litlu leyti (yngri deild er t.d. frá 7—9 ára). Nemendurnir eru allir hafðir saman svo að þeir líti á alla sem jafningja og læri að taka tillit hver til annars, en sérhæfðir kenn- arar hjálpa þeim, sem sérstak lega eiga erfitt með nám. Einn ig fá vangefnir nemendur, sem lítið eða ekkert geta lært af venjulegu skólanámi, þá og kenna þeim að vinna sjálfstætt. „Gangaskólinn," með löngum göngum og 30 sæta skólastofum væri mjög illa fallinn til þessarar ^snnslu og væru Svíar í mikl um vandræðum með þá skóla, sem byggðir hefðu verið á síð ustu árum, þar sem erfitt væri að breyta þeim í sam- ræmi við nýja kennsluhætti. f nýja skólanum, „opna skólanum“ eru engir gangar og engar skólastofur, þ.e. bekikjastofur. Aðalkennslu- staðurinn er eins konar „al- menningur", sem hólfaður er niður með færanlegum bóka- hillum og lágum veggjum, eft ir því sem hentar. Kennarar vinna oft saman, tveir til fjór ir í hóp og líkar það vel að sögn Engholms. Þannig nýt- ast kennslukraftar þeirra og hæfileifcar oft betur. Kennari sem á auðvelt með að halda aga getur þannig bætt upp kennara, sem er úrvalskenn- ari í einhverri grein þótt hann hafi ekki gott lag á erf- iðustu nemendunum. Nemend- urnir kynnast um leið fleiri kennurum og viðhorfum þeirra. Kennslustundir mislangar f nýja skólanum eru ekki allir tímar jafn langir. Ef ver ið er að vinna að víðtæku verkefni, þar sem nemendur vinna í hópum og þurfa að leita upplýsinga í ýmsum bókum geta kennslustundim- ar orðið þrír klukkutímar, en nemendumir geta þá hrejrft sig og gengið um svo kyrr- setan þreytir þá ekki. En þeg ar um er að ræða kennslu þar sem verið er með 15 barna hóp og nemendurnir þurfa að einbeita sér mikið á stuttum tíma er kennslustund in kannski aðeins hálftími eða skemmri. f nýju skólabygging unum er áherzla lögð á góða loftræstingu, svo ekki komi að sök þótt nemendurnir fari ekki út undir bert loft í nokk uð langan tíma. Nýi skólinn flokkar nem- enduma ekki niður eftir greind eða aldri nema að Að lökuim apurðuim við Pál hvað væni eiftiirmiimniiQiegasta alttvilkiið firá þessu móti: — Fyniir miig pensómulega, sv-ainaðii hanm, — v-air það að vena kosáimn bezti sóknianleik- maiðuir mótsninis. Því átti ég svo saramairliaga efckii von á. Torsten Engholm. kennslu í sama skólahúsi (þó öðrum stofum), en eru með heilbrigðum nemendum í handavinnu og borða með þeim í matsal skólans. Er þetta liður í því að láta nem- endurna fá sem beztan skiln- ing á þjóðfélaginu. Kennarar ánægðir með hópvinnu Engholm sagði að sænskir kennarar væru mjög hlynnt- ir hópvinnu kennara, sem færðist mjög i vöxt í Svíþjóð. Nemendur kynnu þessu einn- ig mjög vel og fyndist nýi skólinn stórskemmtilegur Mesta vandamálið væri að ná til foreldranna og fræða þá um þetta nýja kennslu- skipulag, sem margir ættu erf itt með að átta sig á í fyrstu. í Malmö og nágrenni eru nú þrír „opnir skólar“ tilbún- ir og munu allmargir bætast við í haust, en þá tekur gildi í Svíþjóð ný námsskrá, en samning hennar og bygging „opnu skólanna" hafa hald- izt í hendur. Engholm sagði að í Kanada, Bandaríkjunum og Bretlandi væri mest reynsla komin á GYHN. 160 m* RYTM. REQSK R€DSk| p KÖK PfRÍ kL BOTTENPLAN SKVDDSRUM F SKVtDSRvJM 5T-C r EL p * V-. káii arplan Grunnflötur eins af nýju skólunum í Malmö. Stærð grunn- flatarins má marka af fimleikasalnum í hominu til vinstri, en hann er 160 fermetrar. „opna skólann“ og hefðu Sví- ar sótt mikið af sínum hug- myndum þangað. Mikill áhugi væri nú á þessum nýju skól- um í Noregi og væri þegar einn slíkur búinn að starfa nokkur ár og bygging 40 skóla væri í undirbúningi. í Danmörku er mikill áhugi á þessu — „og ég held að röð- in sé komin að íslandi," sagði Engholm að lokum. Breiðholtsskóli: 12 stofur eða 3 salir í framhaldi af viðtalinu við Engholm sneri Morgunblaðið sér til Jónasar B. Jónssonar fræðslustjóra og spurðist fyr- ir uim það hvort ráðagerðir væru uppi um byggingu slíkra skóla og kennsluhætti í líkingu við það, sem að fram an er sagt. Fræðslustjóri sagði, að í þeim skólum, sem teiknaðir hefðu verið í Reykjavifc á tveim til þrem síðustu árum hefði verið tekið tillit til þeirra sjónarmiða, sem Eng- holm hefði skýrt frá hér í mjög skilmerkilegum erindum nú nýverið. Þessa sjónarmiða gætti víða í sívaxandi mæli. .— í þessum nýju skólum okkar er meira en áður af léttum veggjum sagði fræðslu stjóri, og því auðvelt að stækka kennslustofur eða sameina þær, tvær eða fleiri. í Breiðholtsskóla, sem er nýj- asti skólinn, má t d. gera 3— 6 ke-nnslusali úr 12 kennslu- stofum í barnaskólaálmunni og í III. áfanga skólans er auðvelt að gera svipaðar breytingar kostnaðarlítið. Það er augljóst að auðveld- ara er að breyta fyrirkomu- lagi skólahúss heldur en að hreyta kennsluháttum. Það tekur jafnan langan tíma. Hins vegar hljóta skólabygg- ingar ávallt að hafa áhrif á slcólastarfið og því mikilvægt að þær séu þannig úr garði gerðar, að auðvelt sé að breyta þeim. Skólabygging- arnar duga miklu lengur en námsskrár og námsefni, sem hlýtur að tafca iðulegum breyt ingum, ef vel á að vera og þessar breytingar eru nauð- synlegar í síbreytilegu sam- félagi. Dagheimili og leikskóli í tengslum við skólann — Fræðsluráð Reykjavíkur hefur nú ákveðið, að skóli í Breiðholti III. (suðurhlufa) verði þannig byggður, að í notkun geti hann orðið opinn eða lokaður skóli, eins og það er kallað, eftir því sem henta þykir hverju sinni, sagði fræðslustjórL Fræðslustjóri sagði að einn ig hefði verið ræddur sá möguleiki að tengja við skól- ann byggingar fyrir félags- lega þætti svo sem dagheim- ili, leikskóla og tómstunda- heimili bæði fyrir börn og aldrað fólk. En þar eð slíkt þyrfti langan undirbúning væri þess vart að vænta að til þessa kæimi fyrr en með byggingu skóla í norðurhluta Breiðholts III. sigruðu þá Jón Gíslason og Helga Benediktsson Val, sem eru mjög efnilegir með 15-11; 15-7. og í tvenndarleik sigruðu þau Sveinn og Eva Sigurbjörns- dóttir T.B.R. þau Þór Geirsson og Steinunni Pétursdóttur með 15-6; 13-15; 15-7. í A-flokki kvenna, einleiðaleik sigraði Sig- ríður M. Jónsdóttir K.R. Stein- unni Pétursdóttur með 9-11; 11-5; 12-10. í tvíliðaleik sigruðu þær Steinunn og Guðrún Péturs dóttir T.B.R. þær Sigríði og Kristjönu Péturdóttur K.R. með 15-5; 15-5. Það er gleðilegt að sjá að þarna eru að koma upp efnilegar badmintonkonur. Badmintondeildir Vals og K.R. sáu um mótið, sem fór vel fram undir stjóm hina gaimal- kunna badmintonleikara, Einars Jónssonar. Vöruskemmo - iðnoðurhúsnæði Ca. 275 ferm. á jarðhæð, í Vesturbænum, til leigu. Auðveld aðkeyrsla og hægt að aka inn í húsnæðið. Til greina kemur skipting á húsnæðinu. Tilboð skilist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Sanngjörn leiga — 5401". Verzlunarstarf Afgreiðslumaður óskast til að veita forstöðu karlmannafata- verzlun sem tekur til starfa á næstunni. Umsóknir, ásamt uplýsingum um fyrri störf og menntun send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „5302".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.