Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL 1970 Hljómsveita- og skemmti- kraftakynning í kvöld kl. 8 FJÓRAR HLJÓMSVEITIR: Jeremias ■ýf Samsteypan -jÉr Ádeila ^ Litli matjurtagarðurinn Contry Westem and Hootenany Folk singers Aðg. kr. 25.00. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. RtNNIlASAR - MALMHNMi Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Heykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 15. maí eða síðar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 10. maí n.k. Reykjavík, 15. 4. 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. BÆNDUR Stórkostleg nýjung Get nú boðið ykkur háþrýstiblásara, til grasþurrkunar, sem taka fram öllum þeim blásurum, sem verið hafa á markaðnum. Er um 2 stærðir að ræða, þ. e. 12.500 teningsfet/mín. — Þeir blása þessu loftmagni á móti 18|" vatnssúlu, þar sem venjulegir blásarar blása sama ioftmagni aðeins á móti 4” vatnssúlu, Auðvelt er að tengja við loftinntakið hentugt olíu- kynditæki, og gera blásarann þannig að hraðþurrkara. Knýja má blásarann með venjulegum traktor. Nokkur tæki til á lager. — AGÚST JÓNSSON, Box 1324 — Sími 17642. Reykjavík. — Minning Framhald af bls. 22 vandvirtkur í ritstörfum sínum. Að seimja svo viðamikla bóka- síkrá, eins og Gunnars, hlýtur að hafa verið mjög miíkið vanda- verk og fræðiimenn undrast, að ekki skuli finnast fleiri villur í þessu mikla verki en raun ber vitni, en eikki mun finnast villu- laus bókastkrá. Þessi bóik hefir orðið bókamönnujn að miklu liði, enda seldist hún meira en Gunnar þorði að vona í upphafi. Árið 1958 sendi Gunnar frá sér enn eina bók og hefir hún inni að halda þætti um merka menn, málefni og atburði. Hafði Gunnar hug á að gefa út fleiri bindi af íslendingabók sinni; annir komu í veg fyTÍr það. Gunnar vann merkilegt starf við að safna víðs vegar að úr heiminum myndum og bókum uim ísland og hefir bjargað frá glötun miklum menningarverð- mætum tmeð þeim hætti. Eink- um lagði hann mikið kapp á að ná til landsins öllu því, sem Gaimard hinn fransiki sfcrifaði og gerði um ísland, en Gunnar var vel að sér í fransíkri tungu. Það mætti skrifa langt mál um Gunnar í sambandi við þessi störf og bókasafn hans, en þess er efcfci kostur hér. Ljúfca verður þessum orðum og skal það gert með því að minna enn á að manngerð Guininiairs vair hiumiamiiidkiriar ættar og hann var idealisti í eðli sánu. Þess vegna var Gunn- ar hrófcur alls fagnaðar og óvenju vinsæll maður. Hann var ófeiminn að halda fram skoðunum sínum, sem voru þess háttar, að hann gat elklki bund- ið trúss sitt við neinn flokk. Hann þekkti refslfcák fjármála og stjómmála betur en margir aðrir og aflaði sér aðstöðu til að koma skoðunum sínum á fram- færi. Gunnari leiddust óvinir, þess vegna átti hann fáa eða enga, sem máli skiptu. Heimili hans var honum helgur dómur og þar undi hann sér bezt. Nú er þar skarð fyrir skildi og fylgja konu hans og bömum djúpar samúðarhugsanir vina og kunningja, sem vissu hvers virði Gunnar var fyrir heimilið og þau. P. F. Blaö allra landsmanna Hjó lögreglunni í Reykjnvíh eru í óskilum 4 aligæsir, hvítar að lit. Upplýsingar gefur Skúli Sveinsson, aðal- varðstjóri. mjfnqniHH J ” GREHSÁSVEG 11 - SÍMI 83500 JÖTUNGRIP ALHLIÐA LÍM, BORIÐ Á BÁÐA FLETI OG LÍMIE VIÐ SNERTINGU. LÍMIR — PLAST — — — GÚMMÍ — — — LEÐUR — — TAU — — — SVAMP — O. FL., O. FL. PftÐER TÍm TIL Kominn... . . að fá sér ný FACO föt. Fötin frá okkur fylgja tízkunni. Ný snið úr dökkum og Ijósum efnum. FACO drengjaföt í nýja sniðinu. Stórkostlegt úrval af nýjum erlendum tízkuvörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.