Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.04.1970, Blaðsíða 22
F7 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. APRÍL Ii970 Gunnar Hall - Minning 31. ágúst 1909. — 12. apríl 1970. GUNNAR Hall fæddist í Reykja- vík, hinn 31. ágúst 1909. For- eldrar hans voru Kristján Hall bakaraimeisitari oig kona hiaos Jósefínia Hall. Voru böm þeirra sex að tölu oig var Gunnar elzt- uir þeirra. Foreldrar Gunmars dóu bæði úr sipönsiku veikinini 1918, og e-innig tvaar systur hans. Göm-ul kona, sem lenigi bafði verið á heimiili þedrra Hallhjóna og s'é'ð um bömin og þau kölluðu fóstru andaði-st líka úr spönsku vei'kinnd. Má nærri geta hversu ólýsanleg sorg hinis niu ára giaml-a dren.gs og himmia li-tlu systk ina ha-ns var eftir slíkt áfa.11, og hversu djúp spor þetta hefur skilið eftir í huig þeirra ævilamigt. Bömiumum var sumdrað. En þau lentu öll til góðs fólks, er lét sér annt um þau einis og þau væru þeirra eigin böm. Hannes Blöndial, skáld og bankaritari, oig koma hans Soffía tóku Gunm- ar, ólu hanm upp og kosituðu hann til náms. Hann var góður námis- maðuir, og einkum var homum létt að nema tungumál. Hamn var innan við tvítugt er hanm lauik prófi frá Verzlunar- skólanu-m. Frá 1928—1943 var Gusrnar bókihaldari hjá Eiimskipafélagi ís- lands og sá þar um öll útlemd bréfaviðskipti. Sam-a árið og ha-nm fór frá Eimiskip varð hanm veirzlunarsijóri verzlumar Ra-gn- ars Blöndals, sem hann rak með stórhuig og dugnaíði, þar til verzl- unin hætti vegna fjárhagsörðug- leik.a árið 1955. Hinm 29. október 1933 kvæntist Gunear Steinummi Sigurðardótt- ur, skipstjóra, Ottdissanar. Með kvonfamigi sínu steig Gunnar mesta gæfuspor lífs síns. Betri kon-u hefði har.n va-rt getað valið sér. Hún er g'æsileg kona, greind og með afbrigðum dugleg. Böm þeirra hjóna eru sjö: Hammes, fulltrúi hjá Skreiðasölu- t Eiginmaður minm, faðir og tengdafaðir Jónas Benónýsson, Dunhaga 17, andaðist 15. þ.m. Salbjörg Magnúsdóttir Gunnar M. Jónasson Sigríður S. Rögn valdsdóttir. t Lúðvík Sigurjónsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Bakkafirði, andaðist 15. apríl. Sigríður Hjörleifsdóttir Hjörleifur Ólafsson Kristinn Ólafsson Birgitta Lúðvíksdóttir Vestarr Lúðvíksson. t Jarðarför Sigríðar Ágústu Einarsdóttur saumakonu, er andaðist á Elliheimilinu Gru-n-d 14. þ.m., fer fram frá Dómkirkjuirjmi mánudagimm 20. apríl kl. 10.30 árdegis. Blóm afþökkuð. Þeim er vildu mimnast henmar er bent á líknarstofnamir. Kristensa og Vilhelm Steinsen. ■ samlaiginu, kvæmtur Herdí'si Ólafsdótitur, Herdís, -gdft Iiruga Ú. Magnússynd, gatmiamálastjóra Reykjavíkur, Siigurðúr, bókhald- ari hjá verzluininni Fálkianum, kvæntur Eddu Magnúsdóttur, Kristján, sikrifstofumaður hjá Sj óvátrygging af é 1 agi Island-s, Ragmar, Steindór og Gunnar. Þrír þe-ir yniglstu e*ru allir í skóla. Auk þess að airunast fjölmemjnit heimili hefur frú Steiimunm stjórn áð nærfataverksmiðjummi Lillu, sem þau njónin stfcofnufðu árið 1938. Hefur sú verkismiðj-a jafnan verið refcim me-ð mdfclum duignað-i og hagsýni. Enm hefi é-g ekki ruefnt rruerk- asta æviisitarf Gumnars Hall, em það er bókasöfniun hans. Hann hóf ungiur að safna bókum og blöðum, og safn hans óx með ári hverju, þar til það var orðið stærsta einkabófcasafn, sem n-o-kk ur íslenztour miaður hefur átt, og hafði alð geyma fjölda ágætra og fágætra bófca, blaða og sfcjala. Sérstaklega var þó blaðaisafn hamis orðið feikmam iikið. Gunmiar aflaði sér b-óka ekki aðedms úr Reykj-avík, heldur víða a-ð af landinu og eimnig frá útlöm-dium. Harnrn fór oft erlendis og leiitaðd þá jafnan hjá fombókasölum að íslenzkum bókum og bófcum um íslamd. Kom hamn oftaist heim úr þessum ferðuim sínum m-eð gó'ð- an fenig bótoa. Þá má geta þeisis að Guinnar aflaðd sér milkils safns af úrklippum úr erlendium blöðum af greimum um íslamd og Islemd- iniga, einkum þó greinum, þar sem rætt var um sj-álfstæðisbar- áttu og sjálfstæð-isrétt þjóðarinn- ar. Gu-nnar gekk jafn-an að verki mieð stórhug og duigniaði. En stór- h-uiguir hefur að líkindum átt ein- hvem þátt í því, að h-amm tenti í fjárhagsörðuigteikum um sömu miumdir oig v-erzlum Ragnars Blöondals. Um saimia leyti og Gu-nnar átti vi-ð mestu fjárhagsarðuigleifcaina t Crtför eigimmiamns míns, föð- _ir okfcar og tenigdaföður, Kristjáns Jónssonar borgardómara, fer fram frá Dómkirkjumni Lauigardaiginn 18. apríl kl. 10.30. Blóm og kransar vin- samlega afþakkað, en þeim, sem vilja minnast hans, er bent á líknarstofnianir. Þórunn Jónsdóttir, böm og tengdaböm. t Hjartkær eiginmaðuir mi-nm og faðdr okikar, Hilmar Símonarson Karlsbraut 21, Dalvík, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju þriðjudaginm 21. þ.m. kl. 13,30. Guðrún Benediktsdóttir og böm. t Jarðarför Guðjóns M. Ólafssonar frá Þórustöðum í Bitm, Brekkubraut 17, Akranesi, fer fram frá Akramieskirkju lau-gardagimn 18. þ.m. kl. 14. Kveðjuathöfn verðúr að heimili hins látna kl. 13. Aðstandendur. að stríða varð hann fyrir almiikl- um blaðaáráisuim, en þá vanin hann það afrek á einu ári að siemja hinia miklu bókiaskrá sina ag gefa hana út. Bókaskrá Gumniarrs Hall er í stóru fjögurra blaða broti 520 bls. Að vísu er hún ekiki galla- laus, sem eklki er von, þar siem hún er siamin á einu áxi. En slíka sikrá myndu flestir þurfa að hafa fteiri ár til að semja. Og er hún fulllbomdn beimild um hið mikla bókiasiafn h-ans. Sama árið og Gumnar gaf úr bótoaiskrá sína gaf hann út eftir sig aðra bók, sem hann ne-fndi Sjáifstæðisbarátta íslendinga, lokaþáttur 1918-1944. Er sú bók í sarnia broti og Bóka- ski'áiin, 247 bls að stær'ð. Þá gaf hann út þriðju bókiina eftir sig árið 1-9-58 í sama broti og hinar 202 bls. að stærð. Nefndi hann han-a Islendingabók. Æviágrip og brautryðjendasaga merkra íslend inga. Blaðaárósum á siig svaraði hann etoki. En samt hygg ég, að -þær hafi gert bamm beizkari í stoapi en hann var áður, og mátti -sjá það glöggt í blaði hanis Nýja stormi, er hann gaf út ásiamt, öðr-uim manni síðustu ár ævi sinnar. En í vi’ðtali var hamm j-afn an glaður og reifur mieðan h-ann hélt sœmilegri 'heilsu. Það mun hafa verilð árið 1955 eða l'96ó, sem G-unniar áfevað að selja bæikur síniar, til þess að geta greitt all-ar skuldir síniar, þar með á-byrgðarskuldir. Flestir núlif- cindi bókiasafnarar hér á landi miueu nú eiiga m-argar bæikur, er þeir hafa fengið úr safni Gunn- ars Hall, og er ég eirnn í þeirra tölu. En-ginn ma-ður hiefur auðgáð eins miikið bókaaiafn mitt af dýr- maetum og fágætium bókum sem Guinnar. t Útför konu mimnar, móður okikar, temgdamóður og ömmu Jóhönnu Sveinsdóttur Skipholti 44, fer fram frá Háteiigiskirkju í dag föstudaginn 17. apríl kl. 13.30. Þe'im, sean vildu minn- ast hennar er vimisamlegast bent á líknarstofmamir. Guðmunður Gíslason, böm, tengdaböm og bamabörn. Þótt bókas&fn Gumniars Háll hafi sun-drazt, geymiast bæfcur hanis í söfmum ammarrta bókasafn- ara. Bókasöfnun hans vedtti hiom- um ámæigju oig bætour hans verðia til ámæigju roörgum öð-rum bófca- mönnum. Það er mieð bóktais-öfn og líf allra ein-stakliinigia. Lífið er hreyfimg. Þar er sundrumig og samedindmg. Mestan hluta ævi simnar var Gummar bedll heilsu, þar til fyrir fjórum árum. Fyrir þremur ár- u-m var gerður á honum stór bol- skurður. Þá niáðd harnn allgóðri beilisu um sfceið, en síðan hefur á ýmisu geingfð um he-ilsu hams og nú er hamn allur. Með Gu-nn-ari Hall er fallimn í valinn fjölíhæfur og stórbrotinn miaður. Hanm var góður heimilis- faðir og góður vimuim siniuim. En hainm var oft harðsnúimm andstæð inigum sínum svo jiafnvel vinum hans þótti nóg um. Fyrir ur . 30 árum kynntist ég fyrst Gunmari Hall. Mér þykir gott að h-nfa kynnzt honum og mér rteymdiist hainn j-afnian g-óð-ur virnuir og góður drenigur. Ég vil með þessuim fáu linium flytjia börnum bans, tengdatoörn- um og barniabörnium saimúðar- kveðj-ur. Og ennfremur konunn-i, sem var hamis stierka stoð frá 'þeirn tím-a er leMir þeirra lágu saiman, en þó stertouist er mest á reyrndi. Hún var h-aminigjudís hans og ljósberi til hinztu stumidiar. Þorsteinn M. Jónsson. í DAG verður til moldar borinn frá Dómkirkjunni Gunnar Hall kaupmaður, Yíðimel 64 í Reykja vík. Hann lézt í Borgarsjúkrahús inu þann 11. þ.m. eftir langa og þungbæra legu. Gunnar var borinn og barn- fæddur Reykvíkingur og þekkt- ur borgari hér. Hann var fædd- ur 31. ágúst 1909 og því réttra 60 ára er Ihann lézt. Níu ára gam- all missti hann foreldra sína, bæði sama daginn úr spönsku veikinni og leystist þá heimili hans upp, en hann var tekinn í fóstur af Ragnari Blöndal, þar sem hann síðan ólst upp í góðu atlæti. Minntist hann fóstur- foreldra sinna ávallt með hlýhug og þakklæti. Gunnar stundaði nám við Verzlunarsfcóla íslands og lauk þaðan prófi árið 1928 og hóf þá störf hjá Eiimskipafélagi íslands, þar sem hann starfaði næstu 15 árin, þar til hann tók við for- stöðu verzlunar Ragnars H. Blöndals h.f. Þann 29. öktóber 1933 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, St-einunni íjigurðárdióttur, sem einnig er R-eykvíkingur og var gkólaisystiir ha-ns og jafnaíidra. Hjón-aband þeirra varð óvenju farsælt og hefir kona hans staðið við hlið manns síns með óvenju- legri atorku og trúmennsku, svo að athygli hefir vakið. 7 börn eignuðust þau Gunn- ar og er uppeldi þeirra þannig háttað, að þau eru hinir nýtustu þegnar og m-annvænleg svo af ber. Börn þeirra eru: Hannes, starfsmaður hjá Skreiðasamlag- inu, Herdís, gift Inga gatnamála stjóra, Sigurður, starfsmaður hjá Fál-kanum h.f., Kristján, starfs- maður hj'á Sjóvá og Raigniair, Steindór og Gunnar, allir í heimahúsum og við nám. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróður HILMARS AGÚSTSSONAR Arnarhrauni 22. Hafnarfirði. Ingibjörg Jónsdóttir, Hildur Hilmarsdóttir, Gunnar Karlsson, Lilja Hilmarsdóttir. Helga Hilmarsdóttir, Lilja Kristjánsdóttir, Agúst Jóhannesson, Aðalbjörg Agústsdóttir, Atli Halldórsson, Sigurlin Agústsdóttir, Guðmundur A. Guðmundsson, Kristján Agústsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Bjami Agústsson, Sóley Brynjólfsdóttir, Gunnar var vinsæll maður og vel látinn og vildi hvers manns vanda leysa. Hann var mjög bók hneigður maður og mikill bófca- safnari. Var bókasafn hans um tírna eitt hið mesta hér á landi, en úr því neyddist hann að selja meginhluta, er óhöpp steðjuðu að. Hann var óhemju minnugur maður og bjó yfir milklum fróð- 1-eiik, vel ritfær og hafði til að bera ríka kímni-gáfu. Ýmsir hafa tilihneigingu til að skipta mönnum í tvo flokka; annars vegar hina svokölluðu realista, eða efnishyggjumenn og humanista eða idealista. Fyrri flökkurinn er miklu fjölmenn- ari og fjöbnenni hans er svo mikið að það bakar mannkyni ærinn vanda, ef það vill viðhalda menningu sinni og bæta hana. Gunnar tilheyrði tvímælalaust síðari flokknum. Honum leidd- i-st fjársýsla og 'k-aupaþras, þótt það yrði hlutskipti hans stóran hluta ævinnar, enda efcki sýnt um það. Hann undi sér bezt inn- an um bæbur sínar og grúsk. Hann safnaði öllum þeirn fróð- leik, sem hann gat aflað sér um menn og málefni og má til dæm is nefn-a, að hann klippti minn- inga- og afmælisgreinar úr blöð um og limdi inn í bækur. Er þar saman kominn mikill fróðleik- ur; eins konar þjóðskrá. Ef Gunn ar einbeitti sér að einhverju verki, mátti telja víst að undan léti. Ekki fór þó Gunnar alltaf með sigur af hóirni í átökum lifsins og er það þess háttur. En það v-ar aldrei logn eða mók þar serm Gunnar fór og glaðlyndi hans var smitandi og áhyggju- leysi hans var hressandi, en þeir sem betur þeikktu, vissu að inni fyrir voru þung ský áhyggna og erfiðleika, sem ekki var flífcað, fremur en kvörtunum í hinum þungbæru vei'kinduim hans. Eftir að margháttuð óhöpp höfðu þjakað svo verzlun Gunn- ars að hann varð að gefast upp við hana og fela öðrum forsjá þeirra mála, hefði m-átt ætla að hann hefði gefizt upp eftir allt uppi-standið og veðrið, sem út af því var gert, en svo var ekki. Þau hjónin héldu áfram refcstri einkafyrirtæfcis síns, Nærfata- gerðarinnar Lillu og hefir það fyrirtæki ávallt gengið vel, sem er eklki sízt að þakka hinum frá- bæra dugnaði konu hans. Gunnari gafst nú tóm til þess að siiina hugðarefnum sínuim, hinum humanisku fræðum. Hann sneri sér nú að því að taka saman Skrá yfir bækur þær er hann átti og hafði átt og varð sú bók mikil að vöxtum, 520 síður. Að taka saman slílka bók hlýtur að v-era margföld vinna á við það að semja bók um áfcveðið efni. Gunnar lauk þó þessu mifcla verfci á einu ári og kom bókin út árið 1956. Ekki lét hann sér þó þetta nægja, því að í frí- stundum frá þessu verfci, gerði hann aðra bók um Sjálfstæðis- baráttu íslendinga frá því 1919 til 1944. Þessar bækur báðar eru taldar af sérfróðum mönnum merk heknildarrit, enda var Gunnar Framhald á bls. 24 Hrærðum huiga þaikfca ég öllum þeim, er minratust m/ín og heiðruiðu mig mieð nuarg- víslegiu móti á sextuigsafmæli míniu, 9. apríl. Þótt þakltoar- skiuld mím vi'ð miarga sé mik- Ll, eru mér eflsit í huiga Sam- vi n-nutryggiin.-gar og stiarfsfé- la-gar þar, að ógleymdu Út- vegsim-a-nnafélagi Reykjarvík- ur. Þetta varð mér ógleymian- legur sól-skimisdiagur, sem ég þalktea Guði og góðum m-ömm- um. Hjartans kveðjur! Lifið heil! Baldvin Þ. Kri.stjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.