Morgunblaðið - 17.04.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 17.04.1970, Síða 25
25 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 117. APRifL 1870 Husqvarna í FARARBRODDI • • • • • Kynnið yður yfirburði Hnsqvarna saumavélanna Husqvarna framleiðir 3 gerðir heimilis- saumavéla. Sú fullkomnasta CL 2000 býður fleiri möguleika á saumi en flestar aðrar sem á markaðinum eru. po ® & o ® X Husqvarna 2000 Practica n Zig-Zag SAMANBURÐARTAFLA Husqvarna Husqvarna Husqvama 2000 PRACTICA11 ZIG-ZAG Styrktur beinn saumur X Overlock X Sjálfvirkur hnappag.saumur X X Hnappagöt *x X X 3 spora zig-zag X X Hraðstopp X X Ósýnilegur faldsaumur X X Teygjanl. ósýnil. faldsaumur X X Mynstursaumur X Bisensaumur X X X Zig-zag X X X Beinn saumur X X X Litastilling X Haegagangur X X X Verð frá Í2.995.- Husqvarna er auðveld « notkun. Kennsla fylgir kaupunum. Viðgerðarþjónusta á eigin verkstœði. íslenzkur leiðarvísir. Hagkvœmir greiðsluskilmálar. \annai S4^eiiUan h.f Laugavegi 33 - Suðurlandsbraut 16 - Sími 35200 I.O.O.F. 1 = 151417814 = X. X. 1111 Anna Bretaprinsessa er að dansa við Stuart McGregor, 21 árs, í Melbourne fyrir viku síðan. Hann er gamall vinur Charles, bróður hennar. Eva Kiraldsted hefur eitt hvað komið við fréttirnar í Englandi og Danmörku. Hún er ljósmiyndafyrirsæta og sýn ingarstúlka, sem ætlaði að sbefna unnusta sínum, fót- bolta/hetjunni George Best, fyrir heitrof. Nú hefur hún dregið áíkæru sína til baka, og er það gott fyrir hann, því að hún ætlaði að fá út úr honum 360 þúsund d. kr. fyrir þetta óþokka- bragð. I.O.O.F. 12 = 151417814 H.S. H Helgafell 59704177 VI. — 2 Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Síðasta spilakvöld vetrarins verður í Lindarbæ föstuda.gs- kvöldið 17. apríl kl. 8.30. Veitt verða heildarvei ðlaun vetrar- ins. Fjölmennið. Sjálfsbjörg. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227. Hinn árlegi skemmtifundur stúkunnar með blindum boðs- gestum verður í Templarahöl'l inni niðri í dvöld 17. apríl og hefst kl. 20.30. Aitir, sem. taka vilja þátt 1 að skemmta góðuim gestum, eru velkomnir. Frá Guðspekifélaginu Funöur kl. 9.00 í kvöid í Ing- ólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi: Eyjarn- ar Waak-al-Waafc. Sigfús Halldórsson tónskáld spilar á pianó. Stúkan Mörk. W>’ HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams TEUL THEM TROV 15 CALUING 1N AN EXCUJSIVE STORV, OPERATOR/ THEV'LL M ACCEPT THE CHARGE5? Jæ.ja, þá er það gert, Dan. Tiu minnis- veró ár í aamla handtösku. Hvað ætlar þú að segja þjálfaranum, Duke? (2. mynd) Allt nema sannleikann. Það skiptir ekki ináli hvað mér finnst um pabha gamla, hann er nú einu sinni öll sú fjölskylda sem ég á. (3. inyud) Mér liggur ekkert á að tilkynna heiminum að haiui sé afbrota- maður. Segðu þeim að Troy sé að hringja inn stórfrétt, sem við verð'um einir með. Þeir borga símtalið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.