Morgunblaðið - 06.06.1970, Side 5

Morgunblaðið - 06.06.1970, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1970 .) þeirra verið seidir til þeirra veiðia. — Reym&lan, sem þarna fékfcst af línubátanuim benti til þess að reyna yrði nýjar leiðir — togarana, sem gsetu sótt lengra út. f fyrra kom fyrsti togarinn, Nuk, sem er 500 lesta skuttoigari, og la.gði hann upp í fyrstu veiðiferð- ina 13. maí. Hinn 13. maí í ár hafði hann landað 3000 tonn- um og því ekki brugðizt þeim vonum, sem við hann voru tengdar. Nú er stjórnin að I ramhaUl á bls. 20 Godthaab í Grænlandi. Þaða n eir gorður út bini togarinn í G rænlandi. I byrjun næsta árs koma tveir nýir 1400 tonna skuttogannr til Grænlands. Laxveiðarnar mikilvægar fyrir inn verið nOkkuð jafn undian farin ár, 5—6 þúsund tonn. Það eru eingöngu Grænlend- ingar, sem veiða rækjuna, og fer hún bæðii tiil fryistingar og niðursuðu og er fl.utt út, eink um til Evrópu. ÞRÍR NÝifR SKUTTOGARAR — En hvað er að frétta af þorskveiðunum? — Þorskurinn hefur vald- ið okkur miklum áhyggjum undanfarin ár, því smábáta- veiðarnar hafa brugðizt. Á árunum 1965—66 lét ríkisstjórnin byggja fjóra stóra línubáta, tvo 100 tonna og tvo 150 tonna, í þeim til- gangi að hjálpa Grænlending um að byggja upp og þróa fiskveiðarnar. Bátarnir veiddu vel í fyrstu, en síð- ustu árin hefur allmikinn ís rekið upp með vestarströnd- inni á vorin og lokað höfn- um og fjörðum. Þannig var höfnin í Gotdhaab t.d. lokuð marg-ar vikur í fyrravor. Um leið og ísinn hefur gert veið arnar erfiðari hefur aflinn minnkað mikið og freistast maður til þess að ætla að samhengi sé þarna á milli! — Stjórnin lét byggja þessa báta, en með það fyrir augum að selja þá einstakl- ingum, ef grundvöllur reynd ist fyrir rekstri þeirra. Þorsk veiðarnar hafa ekki reynzt góður grundvöllur, en aftur á móti hafa bátarnir veitt vel á laxveiðum og nú hafa þrír Nú fást Kóróna fötin líka í HerrabúÓinni viö Lœkjartorg grænlenzkan efnahag Viðtal við H. C. Christensen, fiskveiðifulltrúa í Godthaab — Laxveiðarnar eru ein mikilvægrasta teikjulind Græn lendinga, svo ef veáðaPnar verða stöðvaðar eða takmark aðar á einhvern hátt, hlýtur það að hafa mjög alvarlega afleiðingar fyrir grænlenzk- an efnahag, sagði H. C. Christ ensen, fiskveiðifulltrúi í Godthaab í Grænlandi, er Morgunblaðið átti viðtal við hann fyrir nokkrum dögum. Hann var hér á veiðarfæra- ráðstefnu FAO og er við leit- uðum hjá honum fregna af fiskveiðum nágranna okkar í Grænlandi bar laxinji eðli- lega fyrst á góma, e*i «ins og kunnugd er, hefur mikið ver ið rætt um það að takmarka eða stöðva laxveiðar úti fyrir strönd Vestur-Grænlands. — Laxinn er aðallega veidd ur af Grænlendingum á smá- bátam, en Danir veiða einnig talsvert og koma þá á stærri skipum, sem aðaliega eru gerð út frá Borgundarhólmi. Einn ig hafa nokkur norsk og fær eysk skip standað laxveiðar á þessum slóðium. Laxinn er eingöngu veiddur í reknet, bæði utan landhelgi og innan og þótt ég hafi ekki handbær ar tölur má ætla að heildar veiðin í fyrra hafi numið ná- lægt eitt þúsund tonnurn. Ann ars er mjög erfitt að reikna út heildarveiðin.a, því veiðarnar eru stundaðar af mörgum að ilum og hluta aflans landað i Grænlandi og hluta annar3 staðar. í Grænlandi fer lax- inn bæði til einkafyrirtækja og Konunglegu Grænlands- verzlunarinnar. — Þær umræður, sem orð- ið hafa undanfarið um bann við laxveiðum eru mjög erfitt pólitískt mál og heyra undir stjórnina og eru því ekki í mínum verkahring. Við ger- um ráð fyrir að eitthvað verði gert í þessu máli, en hvað, vit um við ekki. Það hefur verið rætt uim að setja einhverja lágmarksmöskvastærð, einn- ig hefur verið rætt um að koma á kvótakerfi og svo og að koma á tímabundinni tak- mörkun á laxveiðinni. — 4 vorfundi Landráðis Grænlend inga, sem er ráðgefandi, var mikið rætt um laxinn og það féltst á að takmarka að nokkru leyti alþjóðaveiðar ut an landhelgi, en ekki laxveið ar Græniendinga innan land- helgi. En hvað verður gert eða hvað á að gera er ekki mitt að svara og því geta eng ir svarað nema viðkomandi st j ór nmálamenn. NÝJAR OG FULLKOMNAR RÆKJUVÉLAR — Hvaða veiðar afla Græn landi m estra tekn a? — Rækjuveiðairnar eru mik ilvægasta tekjulind Græn lendinga. Þær eru aðallega stundaðar í Diskoflióanum og er rækjunni landað í Krist- ianshaiab og Jakobshavn. Þar eru mjög góðar rækjuverk- smiðjur og nú er verið að taka þar í notikun nýjar og endurbættar vélar, fullkomn ari en eldri rækjuvélar. Hingað til hafa verksmiðjurn ar ekki haft undan að vinna afla bátainna en með þessum nýju vélum aukast afköstin mikið og gæðin batna, og raakjan verðúr betri til fryst ingar en áður. Það er danskt fyrirtæki, E. H. Mathiesen í Kaupmannahöfn, sem hefur gert þessar vélar og komu þær í verksmiðjuna í fyrra og hafa verið reyndar með mjög góðum árangrd, en verða tekn ar í notkun þegar rækjuveið in hefst nú. — Vélarnar eru miklu betri og fuillko.mnari en amerísku rækjuvélarnar, sem notaðar hafa verið, enda er E. H. Mathisen að hug3a um að hefja fjöldaframleiðslu á þeim í samvi.nnu við annað fyrirtæki. — Rækjuveiðin hefst yfir- leitt í júníbyrjun, um leið og ísinn er horfinn og stend- ur fram í desember. Um 100 bátar, 16—20 tonna, stunda rækjuveiðarnar, og hefur afl- T. » HEIMILIÐ „VERÖLD INNAN VEGGJ \“. HEIMSÆKIÐ SÝNINGARDEILD OKKAR STLKA NR. 45. atsláttur meðan á sýningu stendur PHILIPS S sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. HE IMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 SÆTÚNI 8, SÍMI 24000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.