Morgunblaðið - 06.06.1970, Síða 26
26
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR S. JÚNÍ 1970
Tvö met sett,
breiddin ónóg
þrátt f yrir jákvæða punkta í ýmsum
greinum, einkum bringusundi
EINS og sagt var frá í blaðinu
í gær voru sett tvö íslandsmet
á Reykjavíkurmótinu í sundi í
Eaugardalslauginni í fyrrakvöld.
Leiknir Jónsson bætta eigið met
í 200 m bringusundi um 3/10 úr
sekúndu, synti á 2:41.0 og sveit
Ægis bætti rúmlega viku gamalt
met Ármanns í 4x100 m skrið-
sundi karla, synti á 4:07.6, en
eldra metið var 4:10.6 og voru
Ármenningar einnig 2.6 sek.
undir sínu gamla meti.
3. Hildur Kristjánsd., Æ 1:23,5
4. Sigrún Siggeirsd., Á 1:23,6
Keppendur vocru 4.
200 m bringusund karla
1. Leiknir Jóroisson, Á 2:41,0
ísi.miet
2. Gu'ðjón Guðmundss., ÍA 2.45,5
3. Gestur Jónsson, Á 2:49,3
4. Fltoisi Sigurðsson, Æ 2:51,1
Keppendur voru 8.
Frá vinstri: Hrafnhildur Ellen, Helga og Sigrún.
Þetta var síðasta opinbera
sumdmótið fyrir landskeppniina
vdð Skota sem ráðgerð er um
aðra helgi — svo fremi að alit
mállilandafluig leggist eklki nið-
ur.
Leiknir Jónsson
Reykjavíkurmieistarinn í 100
m Skriðsundi kvenma varð að
Játa sér nægja þriðja sætið í
keppninni á eftir tveimur gest-
um frá Selfossi, em áramigurinm
varð ekki eins góður og ætla
ihefði mátt.
Hörkukeppni varð í 200 m
skriðsundi karla og skildu 2/10
úr sekúndu tvo fyrstu að um
það er lauk.
Briniguisumd karla er e.t.v. okkar
sterkasta grein og þar eru fram-
farir og breidd mikil. Sama má
raumar segja um brimgusumd
kvenma þó þar séu aðeins tvær
í algeirum sérflokki.
Guðm. Gíslason náði mjög
igóðum áranigri í 100 m flugsumdi
og vann mieð yfirburðúm og
eama sagam var raumar uppi í
100 m baksumdi karia, þar sem
hanm er einmig í algerum sér-
flokki.
Úrslit í einstökum greinum
urðu þessi:
100 m skriðsund kvenna
1. Hrafnhilduir Guðmunds-
dóttir, Self. 1:07,8
2. Guðmunda Guðmunds-
dóttir, Self. 1:08,5
3. Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:08,7
Reykjavíkurmeistari
4. Elien Ingvadóttir, Á 1:09,2
Keppendur voru 15.
200 m skriðsund karla
1. Guðmundur Gíslason,_Á 2:14,2
2. Gunniar Kristjániss., Á 2:14,4
3. Ólafur Þ. GurantLs., KR 2:19,4
4. Friðrik Guðmundss. KR 2:21,6
Keppendur voru 13.
100 m flugsund kvenna
1. Hrafmhildur Guðmunds-
dóttir, Self. 1:19,6
2. Inigibjörg Haraldsd., Æ 1:20,0
Reykj avíkurmeistari
200 m bringusund kvenna
1. Helga Gumniarsdóttir, Æ 3:01,6
2. El'len Imgvadóttir, A 3:02,9
3. Guðrún Erlenidsd., Æ 3:17,9
4. Elín HaraMsdóttir, Æ 3:18,9
Keppendur voru 6.
100 m flugsund karla
1. Guðmumdur Gíslason, Á 1:04,6
2. Gunmar Kristjánss., Á 1:06,7
3. Þórður Imgason, KR 1:17,9
4. Ólaifiuir Þ. Giumtnl.s., KR 1:1®,5
Keppendur voru 4.
100 m baksund kvenna
1. Sigrún Siggeirsd., Á 1:17,9
2. Sailome Þórisdóttir, Æ 1:19,2
3. Halla Baldursdóttir, Æ 1:21,5
4. Guðm. Guðm.d., Selif. 1:22,0
Keppemdur voru 10.
100 m baksund karla
1. Guðinunidur Gísiiason, Á 1:08,5
2. Hafiþór B. Guðm.s., KR 1:12,3
3. Finimur Garðarsson, Æ 1:15,9
4. Fáill Ársælsison, Æ 1:18,7
Keppendur voru 11.
4x100 m skriðsund kvenna
1. Sveit Ægis 4:50,9
2. A sveit Armanns 4:59,4
3. B sveit Ægis 5:11,2
4. Sveit KR 5:54,2
4x100 m skriðsund karia
1. Sveit Ægis 4:07,6
íshmiet
2. Sveit Ármanns 4:08, 0
3. Sveit KR 4:22,3
4. B sveit KR 4:54,9
Bjarni hljóp
á 50,0 sek.
~ __________ >»
á þriðja fimmtudagsmóti FRI
ÞRIÐJA fimmtudagsmót FRÍ fór
fram á Melavellinum sl. fimmtu
dag við hin hagstæðustu skil-
yrði. Bæði var veður aiigott og
brautirnar orðnar þéttar og góð
ar. Margir keppendur voru í
flestum greinanna, og varð t.d.
að hlaupa í 3 riðlum í 400 m
hlaupi.
HM í knattspyrnu:
Uruguay og Ítalía
leika í kvöld
England — Brasilía á morgun Báðir
HEIMSMEISTARAKEPPNIN
í knatíbspymu heldur áfram í
kvöld kfl. 22 að ísil. tímia, en
þegar leikirnir hefjast er
klufldkan 18 í Mexicó. Einn
leikur fer fram í hverjum
hinna fjögurra riðla.
1. riðill: (Mexílkóborg)
Sovétríkin — Belgla.
2. riðill: (Puebla)
Uruiguiaiy — Ítalía.
3. riðili: (Guadaflajara)
Tékflcóslóvaikía — Rúmenía.
4. riðill: (Leon)
Perú — Marokkó.
Á morgun ieifloa :
1. riðill: (Mexíflcóbong)
Mexíkó — El Salvador.
2. riðill: (Toluca)
ísrael — Svíþjóð.
3. riðill: (Guadalajara)
Brasilía — Enigland.
4. riðill: (Leon)
V-Þýzkailand — Búlgaría.
Leikimir á mongun hetfjast
kl. 12 á hádegi að staðartíma,
eða kl. 18 að tól. tíma og er
úrslita að vænta upp úr 19.40.
Viðureign Emglendiniga og
Brasilíumanna verður lýst á
stuitthyl'gjum í BBC World
Service.
Keppt til
sigurs
TÉKKAR ertu taldlii’ siiguir-
Stnamigtegir þá eir þeár miæta
Rúmienlum í dag. Þó eru elklki
allir á Samia máM þar uim, þvi
talið er að Rúmiemar, sem
löigðu höfiulðáhierzlu á vöm
móti Einglendiiinigumi mluni niú
leiflca á ialit aminiain háitt. Leák-
dmm verða þeálr að vámna, ef
þeir ediga að komatít átfinam, og
leiflsur viminslt ekki án miairka.
Télkkar hiarfa átt í vandiræið-
um vegna (hátns þuminia lofts í
Guiadalajiana.
Bindizt
ekki
— af bjartsýni
VERIÐ þið ekki of bjartsýnir,
sagði Zagallo þjálfari Brasilíu
eftir að liðsmenn hans höfðu
unnið Tékka 4:1 fyrsta kvöld-
ið. Englendingar verða miklu
erfiðari en Tékkamir og þið
skuluð ekki halda að þið fáið
jafn auðveldan leik aftur.
Það var líka rætt um þenn
an leik Tékka og Brasilíu-
manna í „herbúðum“ Englend
inga. Bobby Moore fyrirliði
Englendinga sagði að hann
hefði hrifizt af leik Brasilíu-
manna. En vöm Tékkanna
opnaðist mjög auðveldlega fyr
ir þá, og þeir fengu þar ráð-
rúm til athafna, sem þeir
munu aldrei fá í leik á móti
okkur.
Moore sagði að þeir þrír,
sem meiðzt hefðu í leiknum
gegn Rúmeníu væru nú allir í
leikhæfu ástandi og yrðu ör
ugglega orðnir alveg heilir á
sunnudag er England mætir
Brasiliu.
Sá ánainiguir mlóitsúnis sem leíinlnia
hæst ber er 400 metra hlaup
Bjarna Stefánssonar, en hann
fétok tímiann 50,0 selk., sem er
bezti tíimd ísllendings í greininni
í ár. Hatfði Bjarni yfirbu.rði í
hlaupinu, og má vænta þess að
hann bæti þennan tírna verulega
fái hiann kieppni og útfæri hlaup
sitt betur. Með Bjiama í riðli
hlupu þeir Trausti Sveinbjöms-
son, UMSK, sam varð aninar á
52,3 seflc., sem er hans bezti tími
í ár og Lárus Guðmundsson,
USAH, sem setti nýtt héraðlsmet
í greininni, hljóp á 52,5 sek.
Bjarni Stetfánsson sigraði einn
hræddir
íJRUGUAY og Ítalía mætast
í dag og hafa bæði liðin átt í
vandræðum. Uruguay mætir
til leiks án sinnar skæmstu
sóknarstjömu, Pedro Roccha
sem er meiddur og ítalir ótt-
ast enn loftþynninguna sem
þeir telja að hafa haft megin
áhrif á sína liðsmenn í fyrsta
leik liðsins en Italir leika í
Puebla sem er í 2300 m hæð
yfir sjó.
Bæði liðin hafa sigur að
baki og úrslit um framhald
ráðast e.t.v. í þessum leik.
Perú í
úrslit?
PERÚ geltur tcnyigigt sér sœfti
1 8 liða únsiii'tuim í HM mieð
silgrá yfir Maircnkkó í diaig. Perú-
miemin undir stjóm hliins fmæiga
leilkimiaininis cng þjálfiairia, Dádi
fná BnaiSilíiu, ©nu þeigair mieð
2 sibiig og 4 stiig nægja fiil
fnaimlhaldis.
Lið Mianofldkió, sikfipaið álhiuiga-
imlölninium og þeirn fýirtítu sem
í loikiaúnsliit komast finá Afirilkiu,
er mijöig gioltt og stóð stiig mielð
prýðli móti V-Þýzlkialaindii og
tapaiði að'eiins mieð 1:2. Ein
Pierú-memin eru efldci taldir
efiiga í enfiilðleiikum mieð þá og
því blairudia siór í loflcalbairiátlt-
umia.
Bjarni Stefánsson
ig í 100 Vnetra hlaupinu á 11,2
sek., sem er óeðlilegur tími, etf
miiðað er við næstu menn, sem
voru 6—7 metruim á eftir í mark.
Annar varð Láruis Guðmmndsson
USAH, á 11,6 seflc. og þriðji Guð
mundur Óilafisson ÍR, á 11,8 se(k.
Halldór Guðbjörnssom, KR,
sig.naði svo mieð yfirburðuim í
800 metra hl'aupinu og virðist
vera í ágætri æfingu og lífldiegur
til betri afreka í suroar. Halldór
fékk tímann 1:58,4 mín. Annar
varð Eiríkur Þomsteinisson KR, á
2:03,3 mín., sem er hanis beziti
ánangur. Þriðji varð Helgi Sigur
jónsson, UMSK, á 2:06,7 mín.
Erlendur Valdimiainsson, ÍR,
signaði svo með yfirburðum í
kringflukastinu, en afrefc hans var
efltki eins gott og áður, enda óhaig
stætt að kasta. Kastaði Erlendur
51,63 metra. Annar varð Jón Þ.
Ólafsson er kastaði 41,70 metra
og þriðji varð Þorsteinn Löve, Á,
sem kastaðá 41,40 mietra.
L