Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 2
2
MORG-UNIBIjAí>IÐi FÖSTUDAGUR lö. JÚNÍ 1»70
Kosið í nefndir
borgarstj órnar
Á FUNDI borgarstjórnar í
gær var kosið í fastar nefnd-
ir borgarstjórnarinnar. Fram-
sóknarflokkurinn, Alþýðu-
bandalagið og Alþýðuflokk-
urinn höfðu samstarf við kjör
í nefndirnar. Fulltrúi Sam-
taka frjálslyndra og vinstri
manna tók ekki þátt í þessu
samstarfi, þar sem hann taldi,
að það hefði ekki tryggt
samtökunum svo marga
nefndarmenn sem eðlilegt
væri að þeirra mati.
í eftiirtaldair irneifindliir vair koaið
til eimis árs:
Byggingarnefnd
Aðalmenn af D-lisa: Hilmar
Guðiaugason, Hilmax Ólafsaon,
ai B-lisa: Guðmundur G. Þórar
inason. — Til vara aÆ D-lista:
Páll Flygenring, Ingólfur Finn
bogason, af B-lista: Onmar Þ.
GufSmundsson.
Hafnarstjórn
Aðaimenm af D-lista: Albert
Guðmundsson, Ólafur B. Thors,
Haraldur Ágústsson, af B-lista:
Einar Ágústsson, Guðmundur J.
Guðbnm undsson. — Til vara af D
lista: Geir Hallgríimsson, Markús
Örn Antonsson, Gunnar Helga-
son, af B-lista: Guðmunidur G.
Þórarinsson. Guðjjón Jónsson.
Stjóm Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar
Aðalmenn af D-lista: Albert
Guðmundsson, Ólafur Jónsson,
af B-lista: Guðmundur G. Þórar
imsson, Sigurjón Pétursson. —
Til vara af D-lista: Magnús L.
Sveinsson, Sveinn Bjömsson, af
B-lista: Kristján Benediktsson,
Svavar Gestsson.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna
Reykjavíkurborgar
Aðalmenn af D-lista: Birgir
fsl. Gumnarsson, Ólafur B. Thors,
af B-lista: Sigurjón Pétursson.
— Til vara af D-lista: Kristjén
Gunnarsson, Marlkús Örn Antons
son, af B-lista: Adda Bára Sig-
fúsdóttir.
Ferðamálanefnd
Aðalmenn af D-liata: Markús
Örn Antonsson, Elín Pálmadóttir,
Baldvin Tryggvason, Magnús L.
Sveinsson, af B-lista: Örlygur
Hálfdánarison, Jón Snorri Þor-
leifsson, Árni Gunnarsson.
Stjóm Fislkimamnasjóðs Kjalar-
naáþings:
Gunn.ar Friðrilksson.
Framhald á bls. 19
Sérstök fóðurblanda
fyrir öskufallssvæðin
Blandan greidd niður
KOMIN er til landsins kjamfóð-
urblanda frá Noregi, setn notuð
hefur verið þar með góðum ár-
angri í námunda við álver, og
gefið góða raun í baráttunni við
Flúor. Innflutningsdeild SÍS hef-
ur útvegað þessa blöndu til gjaf-
ar skepnum á öskufallssvæðun-
um. Fékk fyrirtækið FAF verk-
smiðjumar í Svedborg í Dan-
mörku til að framleiða þetta
fóður, sem nefnt er Heklufóður
eða Heklublanda.
Jólhaninieis Eirikissian, ráöumiaiult-
uir í nautigriparaekt hjá Búmaiðlair-
félagiiniu tjáðá MbL aið þe®gi
bliamda immlilhéldá 23% tatf stiaim-
eflniablömdiuim, þar aif 4% alúm-
imáiuimisúlfiaá:, seim bimidiur flúobirun
í óiuippleiyisiamlagt efniaisiaimlband
Fóðurigáldiið er etoki miitoilð, e©a
iuim 80 fióðumeimiinigar í 100 fag.
V'arðáð á tomin enu H2.1I0O br. og
hiaflur hairðiæiriiisiniefinid lagt t'il að
bland'am aé gnðildd náðuir u(m 5 tor.
á tog. Því enu þelir bæmdiuir, sem
toaiuipa þesKa blömidlu eáttidineigiið
hwalttir tíil afð hialdla Samian öllum
nótium.
Baanidur fyiráir uitian östouifalls-
svaöðim eru vanalður vúð alð motia
þasaa blölndiu, því 'afi búin er eitti'-
gömigju setliufi búifé á miemigafiini
beált, seigiir Jóihaminiels. Uim mafctoum
þessanar blöindiu er þafi iafi 'Segj'a,
að 'kýr, siam enu á mienigafiiríi böát
flá kg á dag. Þó má gefia há-
imtjlóltoa kúim 1(250 gr á diaig. Elf
saulðlfé eir á miemgaðirá beilt, imá
göfia 10 0 gr á d'aig á kilnid. 16 tiomm
af þessami blömidiu enu þagar tiil
aiflgmeifiisliu þesisla diagamia á Barlð-
eyri, Hvamimistaniga ag Blöndiu-
óisá. 46 tianm lálggja í HieliglaifielM
í HJaiflnlartfiiirlðá ag verfiiur því
mialgnii toomiilð tlil bænid'a á öslkiu-
fallssvæfiálniu í uippsvaituim Ár-
messýslu Stmax ag verácfiall leyisi'St.
10. norræna kirkju-
tónlistarmótið sett
Laxveiðideilunni
við Grænland lokið
Dönsk málamiðlunartillaga
samþykkt — Island greiddi
atkvæði gegn henni
LAXVEIÐAR í sjó við Græn- iniu til laxveiðimiaminia, seim
land verða takmarlkaðar. — telja, að laxveiðar í sjó við
Fisfcveiðin/efnd Norðvestiur- Græntliand eigi söto á minmík-
Atilamtishafsins hetfiur sam- andi laxagemigd í ám. Afstaða
þytokt á fumdi, seim nefindim Póllamds oig Sovétríkjamina var
hélt í St. Johns í Kamada, meir grundvaláiarlegis eðlis.
málaimiðlunartiífflögu frá Dön-
uim þess efinds, að laxveiðarm-
ar á áriniu 1971 verði ekki
meiri en á árinru 1969, en þá
námu þær 4800 tommiuim. Þá
Viðræður stóðu yfir í fjóna
daga, en gengið var til at-
kvæða uim dönsku tillöguma.
Tvo þriðju hluta atfcvæða
þurfti til, avo að netfnidin gæti
verða laxveiðamar bundnar mælt með þessum tillögum
vifi mániuðina ágúst-nóvemb-
er, en inman þriggja mílma
tatomarkamma eiiga græmlenzk
ir fisikiimemin að geta veitt, eins
vifi viðtoomandi ríkisstjórmir
til fraanfcvæmdar.
Erik Hasselbjerg, ráðú-
rneytisstjóri, sem var fuflátirúi
I DAG verður sett 10. Norræna
kirkjutóniistarmótið í Reykja-
vík. f gær komu hinir norrænu
gestir til landsins, en von var á
allt að 200 manns á mótið. Það
hefst með guðsþjónustu í dóm-
kirkjunni kl. 9. Séra Sigurbjörn
Einarsson biskup messar.
Að henni lokinni verður
mótið sett í hátíðasal Há-
skólans. En kl. 11,30 verður flutt
erindi í Norræna húsinu. Helge
Nyman og Axel Rappe um guðs
þjónustuna í nútíð og framtíð.
Síðdagis verlða flutt erimidi í
Norræma húsiniu: Guðsþjómiuistam
í nútíð oig fnamitíð, Ulbrich
Teuber ag Helga Fæhn. Harald
Goramisisan kynmijr þar lítoa miið-
ruætiurfþjómiustu í Kópaivags-
kirkju.
Kl. 20 hefjast kia-kjutónleiikar
í Dómikirkjuniná. Flutt verða
verto effciæ norsfc, diönisk, sæmsk
og fiinmiak tónstoáld og flytjemd-
ur eru frá þessum þjófium.
ir Fimm Lykkebo, organleikari
Anderes Riber.
Kl. 23 verður gufiáþj ómiusta í
Kópa'vogakirkju. Bn á morgun
hiefist diaigsácráin með danskri
guðlslþjónuisitu í Neskirkju.
Tiliganigur mófca siem þessa er
að kynina kirkjutónlist og guðs-
þjónusfcugerðir, miýjungar og til-
raumir, efla samvimmu norrænma
fcirfcj'Utánl iflta rmammia ag autoa
bönd vimáttu..
Emile van Lennep
mikið og þeim sýnist. Skýrfiu í dönSku sendinefindinmi, hef-
dönSku blöðim fró þessu fyrir
ndkkrum dögum.
Damstoa tiláagan var studd
bæði atf Bretliamdi og Bamda-
rikjumum, sem áður hafa kom
ið fram með harða gaigmrýnd é
laxveifiar Dama fyrir utam
stremdur Græmllamdis. — Auk
þess var tillagam studd af Nor
egi, Frakklamdi, Vestur-
Þýzácal'amdi, ítaááu, Portúgal
og Spáni. Þau lönd, sem at-
kvæfii greiddu gogm ti'Mög-
unmi, voru Kanada, ísilamd,
Sovétríádn og Póláamid. — Af-
ut Skýrt frá því, að laxveið-
amar í sjó við Græmlamd
mumi éins og áður verða
frjálisar á þessu ári. Hims veg-
ar verði aðstafia Dama eádri
eins góð á næsta ári og mumi
þeir, sem á þessar veiðar
hyggja, semmilega verfia var-
kárari í að leggja fé í ný lax-
veiðiSkip, þar sem þeir hafi
enga trygginigu fyrir þvi, að
skip þeinra fái heimild afi
veiðifcvótamium fyrir 1971.
Jón Jónsson, fiorstöðumaður
Hafranmsóknastofniuniariininar,
staða Kamada og íslands mót- sat þennan fund sem fulltrúi
aðist fyrst og firamist af tillit- íslands.
Framkv.stjóri OECD
kemur til íslands
HINN 21. júni er væntanlegur til
Rvíkur fraimkvæimdastjóri Efna-
hags- og framfarastofnunarinmar
(OECD) í París, HoUendingur-
inn Emile van Lennep. Fram-
kvæmdastjórinn hefur, eins og
fyrirrennarar hans, gert sér far
um afi heiimsæikja aðildarríki
OECD og er þetta fyrsta heim-
sókn hans til fslands. Hann dvelst
hér til 24. júní.
Framkvæimdaatjórinn mun eiga
viðræður við ráðherra, embættis
menn og aðra þá aðila, sem skipti
eiga við OECD. Á mánudaginn
flytur van Lennep ræðu á hádeg
isverfiarfundi að Hótel Sögu,
sem haldinn er á vegum Verzl-
unarráðs íslands. Ræðuefni verð
ur ástand og horfur í efnahaga
málum. Öllum er heimil þátt-
taka í fundinum.
Bmile van Lennep tóto vifi
starfi framácvaemdastjóra OECD
1. október 1969, en áfiur gegndi
hann einu þýfiingarm'esta starfi
í heimalandi sínu á sviði efna-
hags- og fjármála, og hefur verið
virtour þátttakandi í alþjóðaaam
starfi á því sviði um lamgt skeið.
(Frá viðskiptamálaráðuneytinu)
Samið
Þessa mynd tók Sveinn Þor
móðsson í Alþingishúsinu i
gærkvöldi eftir að ljóst var
orðið, að samkomulag hafði
' náðst í vinnudeilunni en beð
' ið var eftir undirskrift samn
‘ inganna. Á miðri myndinni er
^ Hermann Guðmundsson, for-
I maður Hlífar í Hafnarfirði.
\s
Sjö
heiðraðir
með f álkaorðu
FOR9ETI Islands hefur í
særnt eftirtaáda íslendinga heið-
ursmerlkjum hinnar íslenzku
fáltoaorfiu:
Þorstein Þorsteinsson, fyrrver
andi hagstofustjóra, stjörnu stór
riddara fyrir embættisstörf.
Harald Jöhannessen, fyrrver-
andi aðalféhirði, riddaratorossi,
fyrir störf að félagtsmálum isl.
bankamanna.
Harald Pálsson, trésmífiameist
ara, Hrútafelli í Austur-Eyja-
fjallalhreppi, riddarakrossi, fyrir
störf að byggirtgariðnaði.
Dr. Róbert A. Ottósson, söng-
málastjóra þjóðkirtojunnar, ridd
arakrossi, fyrir störf að tónlist
anmálum.
Róbert Arnfinnsson, leikára,
riddarakrossi, fyrir leilklistar-
störf.
Frú Steinunni Þorgilsdóttur,
BreiðaboJistiað á Fellsströnd, ridid
arakrossi, fyrir störf að kennslu-
og féla-gsmálum.
Tcrnas Þorvaldsson, forstjóra,
riddarakrossi, fyrir störf að út-
gerfiar- og fisksölumáluim.
(Fréttatilkynning frá Orðu-
nefnd, 17. júní)
Héraðs-
mótið á
Akureyri
í FRÁSÖGN í Mbi. s.l. þniðjtl-
dag varðandi héraðismót Sjálf-
sfcæð iisf lotokis ins í sumar fiéál nifi-
ur héraðsmót flakácsins á Atour-
eyri. Verður það haidið í Sjáif
stæðiishúsinu á Atoureyri fiöstu-
daginin 31. júní nJk.
Fyrsta skemmti-
ferðaskipið
FYRSTA skemmtiiflerfiaskipið á
sumrinu er væntanleigt í d'ag.
Þafi er Oskar Friiendishiip finá
Ausbur-iÞýakaliandi. En þebta
sbóra skip er ganala Sbockhalm,
sem var seflt tffl Þýjfcalands.