Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 11
MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1970 11 Steingrímur Blöndal - Minning Fæddur 19.2. 1947. Dáinn 13.6. 1970 Engin frétt, sem mér hefur borizt um dagana, hefur valdið mér meiri sársauka og trega en andlát Steingríms Blöndals, vin- ar mins og félaga. Hann bjó yf- ir ríkri lífslöngun, starfsþrá og stefnufestu, var mikilvirkur þátttakandi í önn hins daglega lífs, jafnhliða því að hann stundaði af alúð háskólanám. Hann átti unga konu og ungan son og framtíðardrauma. Og með honum bjuggu þær gáfur og þeir starfshæfileikar, sem breyta draumum í veruleika og stefnu- mörkun í áþreifanlegan árang- ur. Framtíðin brosti því við hon um og við hann voru bundnar miklar vonir. Og svo er lífið allt í einu á enda runnið, þegar lífs sól hans var að rísa mót fram- tíðinni, árin sem hann fékk að lifa voru aðeins 23. Spurningar leita á hugann er ungir deyja, en svörin búa handan þeirrar markalínu, sem skilningur okkar nær til. Steingrímur Blöndal var fæddur hér í Siglufiirðá 19. febr- úar 1947. Hanm var sonur hjón- anna Guðrúnar og Lárusar Blöndals, bóksaJa. Hann var stúd ent frá Menntaskótlanum á Akur- eyri 1967 og lauk fyrrihluta prófum í viðskiptafræði við Há- skóla íslands á s.l. vori. Stein- grímur heitinn var kvæntur Ing- unni Þóroddsdóttur Jónsisonar og eiga þau einn son, Steingrím Þórarin. Steingrímur Blöndal var ein- stakur starfsmaður og ósérhlíf- inn. Hann hafði lifandi áhuga á bæjar- og þjóðmálum og skipaði sér ungur í raðir Sjálfstæðis- manna. Þar starfaði hann hin síðari ár í fremstu fylkingu sem formaður Fjórðungssainbands ungna Sjálfstæðtemanna á Norð- urlandi, erindreki flokksins í Norðurliandsikjördæmi vestra og ritstjóri og aðaldroífjöður blaðö ins Norðanfara, sem hann gerði að einu glæsilegasta málgagni Sjálfstæðismanna að margra dómi. Vann hann á þessu sviði óhemju mikið starf, sem ein- kenndist af greind og dugnaði, samfara sérstakri prúðmennsku, sem var aðall hans. En mér er ekki grunlau'st, um aðSteingrím- ur heitinm hafi í starfi og námi krafizt medna af og lagt harðar að sjálfum sér en líkamlegt þrek hans leyfði. Eftir hann ligg ur meira og jákvæðara starf er hann lézt kornungur en margan sem háum aldri nær. ÓVænt veikindi og sviplegt fráfall þessa góða drengs og efnilega olli hryggð hér í Siglu- firði, sem seint mun fjara út. En rás tímans og viðburðanna verð- ur ekki við’*snúið. Vinur okkar er genginn þangað, hvaðan hann á ekki afturkvæmt. En eins og orsök leiðir til afleiðing- ar, hlýtur jafn jákvæður per- sónuleiki og Steingrímur heit- I verusviði, sem greind, prúð- mennska oig dugn-aður hans fá áfram að bera ávöxt. Ég votta ástvinum hans innilegustu sam- úð. Og þú, gengni vinur, átt virð- ingu okkar, þakklæti og einlæg- an vinarhug í vegarnesti. Megi trúarvonin er í brjóstum okkar blundar vena þér nú vis&a og staðreynd. Vertu blessaður og sæll. Stefán Friðbjarnarson. Það er ekki ætlun okkar að lýsa hér æviatriðum Steingríms Blöndal, heldur viljum við að- eins þakka homuim þau situtta kynni, sem við höfðum af hon- um, sem formanni í Sambandi ungra Sjálfstæðismanna á Norð- urlandi. Þar nutam við dyggr- ar forystu hans — í þeim sam- tökum, sem segja má að hafi átt Steingriími að þakka tiilveru »ína. Sem erindreki í Norðurlandskjör dæmi vestra hafði hann séð þörf fyrir nánara samstarf ungra flokksbræðra á Norðurlandi, og því réðst hann í að endurvekja þann félagsskap, sem við vorum svo lánsamir að fá að starfa með honum í. Þar, sem annars staðar urðum við varir við þá kosti, sem einkenndu Steingrím Blön dal. Hann var skapfastur, dug- legur og ósérhlífinn. Því sem hann eitt sinn hafði ákveðiið, fylgdi hann eftir og lagði jáfn- vel fullhart að sér við fram- kvæmd áformanna, oft svo hart, að telja má að hann hafi með því stefnt heilsu sinni í voða. Hann var algjör bindindismað- ur, enda má ætla að hann hefði ekki lokið svo miklu lífsstarfi á allt of stuttri ævi, ef reglusém- inni hefði ekki verið fyrir að fara. Tillögugóður og frjór í hiugsuin var Steingrímur, og nú eftir að hann hafði nýlokið fyrri hluta prófi í viðskiptafræðum við Háskólann, bjóst hann við að geta gefið sér góðan tíma í sumar við framhald þess starfs, sem hann svo vel hefur unnið fyr ir okfcur Sjálfstæðismenn. En svo kveður hann vort jarðlíf allt of ungur. Hann er öllum harm- dauði. Við þökkum Steingrími Blön- dal fórnfúst starf í þágu sam- taka okkar. Aðstandendum hans vottum við dýpstu samúð. Stjórn Sambands ungra Sjálfstæffismanm á Norffur- Iandi. Skamimt er nú stórra höggia milli. Sagt er að vegir guðs séu óraininsakainl egir. Þegar við eld- umst sjáum við eiminág að þeir eru óskilianlegir. Eða hver dkil- ur þau rök að efhilegir rnenin, sem meiri vonir voru bundnar vi'ð en aðra, hverfa ofckur í blómia lífsáins. Steiingríimur Blöndal er einn inn var, að fá þar vist á nýju til- þedrra uirugu mainmia, seon öðrum Kveðja frá stjóm Vöku Örlögin skapa sumum minni aldur en öðrum, en mennirnir sjálfir minningu sína með verk- ura sínum. Þannig geymast þeir í sögunni, þótt stutt hafi lifað. Steingrímur Blöndal var einn slíkra manna. Hann átti sæti i stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta, 1968—1969. Steingrímur var mjög einlægur i starfi sínu innan stjórnarinnar, og var fé- laginu mikill styrkur í honum. Skoðanir hans voru margar hverjar fastimótaðar og hvikaði hann lítt frá þeim, þótt hann hins vegar væri opinn gagnvart skoðunum annarra og manna sáttfúsastur, ef þvi var að skipta. Honum var illa við að tekið væri á málum af léttúð, enda taldi hann stefnumál fé- lagsins þess eðlis, að þau ætti ekki að hafa í flimtingum. Þó var hann glaðlyndur að eðlis- fari og græskulaust gaman átti vel við hann. Styrkur Vöku hefur ætíð byggzt á því, að fél'agsimenn hafa unnið félagi sínu allt er þeir megnuðu, og talið sér skylt að efla veg þess á öllum sviðum. Vaka náði langþráðu takmarki haustið 1968, og það var mikil gleði í röðum Vökumanna. Stuttu síðar andaðist formaður félagsins, Ármann heitinn Sveinsson, og nú er Steingrímur fallinn frá. Vökumenn munu ætíð minnast Steingríms, sem góðs drengs og ötuls baráttu- manns, með þökk og virðingu. Ekkju hans og syni vottum við okkar dýpstu samúð. Stjómarmenn Vöku, félags lýffræðissinnaðra stúdenta, 1968—1969. fnemiuir vaífcti eftirtekt vegoa þeiss að hiarm átti mieiiri sálarstyrk, iruedria iimnra þrak, siterikiari költain og ákveðiniara lífsrvitðlhiorf an gerist um miarm á hianis aldrL Viið haim voru því buindiniar rniedri vaniir. En sá, sem ölta stjómiar, ætl- aðíi oiklkiur ekki þær vonir. Sam- kvæmt óskiljainleigu lögmáli lífs og daiuðia ar niú tdl þass mælzt að við horfuim á eftiir hor.um þamigað sam vörðurniar hverfa inn í bláitt mistur. Og við horf- um á eftir hoouim, og öðrum vimiuim okkiar, áin þasis að spyrja Án þasis að skilja. Rökþrota horfum vfð á eftdr þaim, sem við ættaðum þemmiam hverfula hieim arm um laniga framtíð. Og við edigum ekki anmairs úrkositi en kveðja þá, ei:n,n eftir anman, með þá ósk eilnia í brjósti að veganestið dugi þeim þangað sem ferðimind er heátið. Engam uiriigan mann 'þekki ég betur umidir þessa ferð búimm en Stein- grim. Han,n trúðd á fyrirheit aminaris lifs, átti til að bera meiri þroska, meiri trúarviissu en aðr- ir menin á hanis aldri. Um þa'ð sanmfærðiist ég í mörgum sam- tölum við þenmian seintekna, en huigljúfa vin minn og frænd®. Nú þegar hamm er farinm er við enigam að sakaist. En einhvern vegiinm hvarflar að mér að efcki sé meira á nieinm laigt en hanm gatur borið; að reynslam, sé í réttu hluitfalli við þroskamm. Guðimir elskia þá sem deyja umigir, er enm eiinu simmi hvíslað að okikur við amdlát Steiinigrims Blöndals. Að vísu finnst okk- ur slík ást harla tilganigislítil, að kalla svo sáram sökinruð yfir umiga koirau.. Foreldra. Vimd. En burtför 'hans er enigim tilviljann, sprottim atf eiginigimi þess sem ölta ræð- ur, heldiur ómimiflýjianLegt lög- mál, hvernig sem á því stendur. Undir þetta lögmál beygði Stein- grímiur sig meðan hainm var umigur lieitaradi maður hérm® megim grafar. Og ég veit að hiainm axlar byrðar þessa lögmáls, þar sem hanm nú er. Sá var þroski hans, karlmieninska og huigprýði. Honium var allt þetta í blóð borið. ‘ Við það er hægt að buigga sig. Og eiiranig þá stað- reynd, að hanm lifir áfram, ekki eiiniúmigiis þar seim margiar vistar- verur eru í húsd föðurirus, heldur einmiig i mimmingum um góðan drenig — og eikki sízt i symd sín- um: fyrirheiti þeirrar framitíðar, sem hianin bar í brjósti íyrir hönd okkar allra. Með sökmuði kveðjum við þenimam umiga, dagfarsprúða, dula, em hreinisikilna eldhuiga, án þess þó að skilia eðn sætta okkur við að burtför hans hafi verið svo kmýjamcK raarðsyn, sem raun ber vitni. En — vegir guðs eru órararasiafcamlegir. Matthías Johannessen. Steingrímur Blöndal verður þeim jafnan minnisstæður, sem honum kynntust. Mannkostir hans og hæfileikar greindu hann frá fjöldanum, og hann naut meiri virðingar og trausts en títt er um menn á hans aldri. Bar margt til þess. Framkoma hans einkenndist af stillingu og málflutningur hans af festu, en sanngirnd. Hanm kynnti sér við- faniglsefni sím tii Mítar, áðiur en hann tók ákvörðun og sa þar oft leiðir, er aðrir sáu engar. Hann vann hnitmiðað, hafði ekki mörg orð um hlutina og nýtti tíma sinn vet. Litt flíkaði hann til- finningum sínum, en var mikill viniur vina sinna, og lofiorð hans tryggðu jafnan efindirraar. Steingrímur var við nám í við- skiptafræðum, en á hann hlóðust einnig margs konar störf. Ég kýs ekki að vera með neina upptaln- imigu, það væiri ek!ki og það er ekki í anda hans. Lengst verður hans þó sennilega minnzt fyrir störf hans að Norðanfara, sem hann tók við vanmáttugu og óþekktu blaði, en er nú stórt og vand- að mánaðarrit með mikla út- breiðslu um land allt. Ýmsir undruðust framgang blaðsins, en það er ekki sama, hver held- ur um stjórnvölinn. Háskóla- stúdentinum Steingrími Blöndal tókst það með Norðanfara, sem fáir þorðu að vona og flestum hefði mistekizt. Það lýsir Stein- grími ve'l, að bamn hirti ekki um umbúðir eims og sérstaka skrif- stofu fyrir blaðið, lét sér nægja lítið herbergi heima hjá sér til lestrar og vinnu. Blöð af stærð og með útbreiðslu á við Norðan fara þykja þó ekki krefjast minna en sérstakrar aðstöðu og fleiri starfsmanna en eins. Það orð liggur á mönnum, sem hafa afskipti af stjórnmálum eða rekstar með höndum, að þeir séu þurrir í lund og síngjarnir. Ekki Steingrímur Blöndal, sem átti sér einlægar hugsjónir og viðkvæma strengi. Ég minnist þess nú, að ég kom á heimili hans, skömmu áður en hann lagð ist banaleguna. Hann hafði þá kennt lasleika um hríð, en var við bata, að því er talið var. Engan grunaði þá, að hann ætti þungbær veikindi fyrir hönd um og allra sízt, að þau veik- indi leiddu hann til dauða. Eða hvernig gat sá maður verið feig ur, sem sá tilveruna í svo björtu ljósi og lýsti í gamanmálum, eða horfði svo ótrauður fram á veg- inn, eða leiftraði af þvílik um þrótti, er hugsjónir hans og hugðarefni bar á góma. — Ein- hvern veginn hnigu orð hans að andlegum efnum og öðru lífi. Ég taldi þá, að ég sæi aðeins nýja hlið á Steingrími. Nú finnst mér helzt sem hann hafi þá þegar verið kallaður til starfa handan landamærarana og til þess að starfa þaðan með okkur, sem hér erum eftir, — æðri máttarvöld hafi talið, að handan landamær- anna væri meiri þörf fyrir hans mikla kraft. Við þekkjum ekki vilja for- laganna, þessum dómi er erfitt að hlíta. Á móti verður ekki mælt, en sár er söknuðurinn eft- ir Steingrím Blöndal og sárast- ur þeim, sem honum stóðu næst. Eiginkonu hans, Ingunni, syni þeirra ungum, foreldrum hans, systkinum og öðrum ástvinum votita ég hluttekraiiragu mína. Ólafur Thoroddsen. ÞEGAR uingir mientn deyja verð- ur okkur fátt til huigguiiar. Næstum ekkert. En þá, siem memnárndr gieta virt, hljóta guð- imár að elska ag nú er fallinm í valinn maður, siem við gátam virt. Þetta er iyrsta skarðið, sem dauiðimin hsggur í hópiran, sem útsfcrifað'iist úr MA vjrið 1967, Fyrsta sfcarðið, Skarð, sem ekki verðiur auðfyllt. — Það var suiradiurleitur hópur og ósam- stæð'ur sem hóf nám í MA haust- fð 1963. I fyrstu voru þeir ekki margir, setn veittu eftirtekt þessum hógværa Siglfirðingi. Fljótt fór þó að bera á hæfi- leikum hans, og eins og verðla vill með slíka menn, þá voru þedr fljótlega nýttir. Og einmitt í hópd sem bessum. var mikil þörf fyrir mann eins og Stem- grím. Hainn hafði mjög áfcveðn- ar skoðainir, en var lauis við cf- stæki. Að áhugemátam sínum vainin hainin með lagnd og hóg- værð. Harun fróð ekki skoðuraum sínum uipp á fólk, en var samt eiinstaklega lagimin við að vimmia inenn á r-itt mál. Við bekkjar- systkin hans líkliim hon'um oft við hirm fullkonna diplómat. Hvergi vai nválum befckjarins betuir borgið en í höndumium á Steimigr.m.. Hvort sem þaiu mál voru sr/'('ða lítil, þa gat Ste’n- grírnur komið þeim á framfæri við ré'ta aðila og til umdamitek.i- inga heyrði el ’ n ekki kom okkar málum heiluim í höfm. Slíkur maður eigmiast miarga vini, eran flieiri samiherja og fáa óvildarmenn. Þegair að því kom a!ð við þurft- um að kjósa inspector scholae úr okfcar hópi, lék lítill vafi á þvi, hver bezt gæti skipað bað emb- ætti. Steimgrímur Blöndal hafði alla þá hæfileika, sem með þurfti. Skólanium varð hamn því góður imispeclAn'; hélt góðu sam- barndi milli nemienda og skóla- yfirvalda og varði réttindi okk- ar gagnvart skólastjórn. Hamn gerði sér einmág ljósar skyldur heildariminar sem síniar og hélt huga okkar vakandi við þær. Qkfciur bekkjarsystkimium hans verður þó miinnisstæðast bað starf, sem 'namm vamn í þágu bekkjarims. Þessi hópur var svo ósamstæður sem 100 manma hóp- ur frairaast getur verið, og reyndi því oft á Steimigrím að halda honium sam an. Þetta fórst. honum þammiig, að efast má um að bet- ur hefði verfð hæigt að gera. I huigum okkar miargr.i er nafn Framhald á bls. 20 Kveðja frá S.U.S. I öllum félagssamtökum, hvers eðlis, sem þau eru, vekja þeir einstaklingar fljótt athygli, sem sýna félagsstarfinu lifandi áhuga, leggja fram krafta sína af lífi og sál. Hversu stór og öflug sem viðkomandi samtök eru, er óbætanlegur sá skaði, þegar slíkir menn hverfa þaðan af einhverjum ástæðum. Steiingrímiur Blöndal stud. oec on. var sl'íkur maður. Með svip legu og skyndilegu fnáfalli hans, misstu samtök ungra Sjálfstæðis manna einn duglegasta og áhuga samasta forystamann sinn, ung- an mann, sem hægt var að binda miklar vonir við i virku starfi fyrir SUS og Sjálfstæðisflokk- ínn í heild. Steingrímur Blöndal var ein- iægur og traustur Sjálfstæðis- maður með • afbrigðum. f sínu heimahéraði Siglufirði var hann snemma kosinn til forystu meðal ungra Sjálfstæðismanna og þótti alla tíð síðan sjálfkjör- inn til margvíslegra trúnað- arstarfa í samtökum þeirra. Steingrímur var skeleggur mála fylgjumaður með óvenju mótað- ar stjórnmálaskoðanir, rökfast- ur og málsnjall með ágætum og skemmtilega ákafur í viðræðum öllum. Undanfarin misseri hafði Steingrímur Blöndal vegna há- skólanáms síns verið búsettur í Reykjavík, en hugur hans og störf beindust stöðugt heim í hérað og fyrir Sjálfstæðismenn í Norðurlandskjördæmi vestra hafði hann ritstýrt blaði þeirra, Norðanfara, af frábærum dugn- aði. Sú ritstjórn og sá hressandi ferskleiki og snerpa, sem ein- kenndi útgáfu Norðanfara, lýs- ir hinum unga manni betur en þessi fátæklegu kveðjuorð. Samband ungra Sjálfstæðis- manna vottar eiginkonu Stein- gríms og öllum aðstandendum innilega samúð. Ellert B. Schram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.