Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1®70 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rftstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. SAMKOMULAG ¥Tm miðnætti sl. þótti sýnt, ^ að samkomuiag hefði náðst í kjaradeilu þeirri, sem nú hefur staðið á fjórðu viku. Verður samkomulag þetta lagt fyrir fundi í félögum deiluaðila í dag og verði það samþykkt þar, verður verk- fÖllunum aflýst. Allir lands- menn-munu fagna þvi, að samkomulag hefur nú náðst og að atvinnulífið muni nú starfá á ný með eðlilegum hætti, Helztu atriði samninganna eru 15% grunnkaupshækkun eri u.þ.b. 18,3% hækkun til þeirra, sem vinna í fiskvinnu, full verðlagsuppbót á laun og samningstími til 1. októ- ber 1971. Síðar mun gef'ast tækifæri til að meta efni hinna nýj u kjarasamninga en það lá ekki fyrir í gær- kvöldi nema í höfuðdráttum. Ekki ve-rður þó komizt hjá því að benda á, að verkfall það, sem staðið hefur á fjórðu viku hefur óhjákvæmilega komið harðast niður á verk- fallsmönnum sjálfum og það mun taka langan tíma að vinna upp aftur það sem tap- azt hefur með þessu langa verkfalli. Jafnframt er ljóst að hægt hefði verið að ná mjög svipuðum samningum án verkfalla. En hvað sem um það er, mun öl'lum lands- mönnum létta, ef verkföllin leysast í dag eins og allt bendir nú til. Það á svo eftir að koma í Ijós síðar hver áhrif þessara nýju kjara- samninga verða á efnahags- lífið og þá ríður á miklu að menn taki höndum saman um að tryggja að sá mikli bati, sem verið hefur í efnahagslxf- inu haldi áfram og að aukinn og vaxandi þróttur færist í atvinnulífið. Með hinum nýju kjarasamningum hafa laxm- þegar fengið verulegar kjara- bætur og atvinnufyrirtækin hafa tekið á sig nýjar kvað- ir. Reynslan ein leiðir í ljós, hvort þær byrðar reynast of þungar. Afkoma borgarsjóðs Deikningar Reykjavíkur- borgar og fyrirtækja hennar fyrir árið 1969 voru lagðir fram á fundi borgar- stjórnar Reykjavíkur í gær og fylgdi Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, þeim úr hlaði með ræðu. Borgarstjóri benti á, að rekstrarútgjöld borgar- sjóðs hefðu orðið í samræmi við fjárhagsáætlun ef tillit væri tekið til verðlagshækk- ana, sem urðu eftir gerð og breytingu á fjárhagsáætlun. Þá vakti Geir Hallgrímsson athygli á því, að rekstrarút- gjöldum borgarsjóðs hefði verið haldið niðri en þau hækkuðu um 11,7% miðað við reikning 1968, þótt með- al framfærslu-, neyzsluvöru- og byggingarvísitölur hafi hækkað á sama tíma um 21— 24%. Jafnframt því sem þessi mynd blasir við gagnvart xút- gjöldum borgarsjóðs er sýni- legt að tekjur borgarsjóðs fara hækkandi og innheimt- ast betur og er það ótvírætt merki um betri fjárhagslega afkomu einstaklinga og fyrir- tækja. Á árinu 1969 varð mikil eignaaukning hjá borg- inni en hækkun skulda lítil í hlutfalli við hana og lausa- skuldir hafa lækkað. Enn- fremur varð hagstæður greiðslujöfnuður á árinu. Af þessu er ljóst, að fjárhags- leg staða Reykjavíkurborgar hefur batnað töluvert á sl. ári. Þótt rekstrarútgjöldum haíi verið haldið niðri og í sumum tilvikum orðið undir fjárhagsáætlun er þó ljóst, að útgjöldin hafa í öðrum til- vikum farið fram úr áætlun. Á það sérstaklega við um út- gjöld vegna félagsmálaað- stoðar en þau jukust að mun á sl. ári bæði vegna erfiðs atvinnuárferðis fyiri hluta ársins og aukinnar þjónustu á þessu sviði. Á árinu var varið úr borg- arsjóði og með lántökum 310 milljónum króna til bygg- ingaframkvæmda og annarr- ar fjárfestingar. Með þátt- töku ríkissjóðs nemur fram- kvæmdakostnaður, fasteigna- kaup og tækjakaup borgar- sjóðs alls 465 milljónum kr. Borgarfyrirtæki fjárfestu fyr ir 267,4 milljónir króna og hefur því fjármunamyndun- in numið 732 milljónum en gert er ráð fyrir að á þessu ári nemi hún 840 millj. kr. Á árinu 1968 fór kostnaður við gatna- og holræsagerð verulega fram úr áætlun en á sl. ári var kostnaði við þessar framkvæmdir haldið vel innan ramma fjárhags- áætlunar og skilaði gatna- gerðin aftur umframeyðslu frá fyrra ári og hefur til ráðstöfunar á þesisu ári 15 milljón króna geymslufé auk 225 milljón króna fjárveit- ingar til nýframkvæmda. Fjárhagsleg afkoma borg- arsjóðs byggist að sjálfsögðu á almennri þróun efnahags- og atvinnumála í landinu. Þess vegna hafa undanfarin ár verið borgarsjóði erfið en bersýnilegt er að á árinu 1969 hefur afkoma borgar- innar farið batnandi og ber vott um trausta fjármála- stjórn. OBSERVER >f OBSERVER Fyrirætlanir Thieu f or seta um Kambódíu Eftir Mark Frankland YFIRVÖLD í Suður-Vietnam eru fastráðin í því að láta ríkisstjóm Lon Nols hershöfð- ingja í Kambódíu greiða dýru verði vemdina gegn Norodom Sihanouk fursta og vietnömsk um kommúnistum. Nguyen Oao Ky, varaforseti Suður-Vieiniaim, hefur nýlotk- ið opinberri hedmsiókin til Phniom Penlh, höfuðborgar Kamibódíu. Átti bainn þangiað tvö erindi; aið fá samþyklki Loin Nols fyrir langvarandi aðgerðuim Suðiur-Vietnama innan laimdiamiæra Kambódíu, og að tryggjia Viietnömuim, sem búisierttir eru í Kamibódíiu, sæmilagiain iaðbúinia!ð. Stjórnim í Saiigon vill að herisveituim henniar verði frjálst að fara hrvemiær sem er allt að 16 km inm fyrir landa- mæri Kamibódíu. Semnilega verður þetta atriði túlkað kurteisleiga isem isamkomiulaig um . ,sam‘eigjnleigar landa- mæravarnir", en Vietniamar eru ekfcert feimmdr við að við- urkiemmia að í raiumdnmi þýði samltooimiulagið að lanidiamæri Sulður-Vietniam verði fluitt til vestuirs. Þýðdmigarmieisit er lað mieð samitoomul'agimiu fá Suð- ur-Vietniamair aðisitöðu til stöð u<gs eftirlits á svomiefndu „Páfagaukismieifi“, Muta af Svay Rierug héraði í Kamibó- dlíiu, siem stoiagar larugt imm í Suiðiur-V ietnam. „Beirmienin Kamibódíu vita ekki eimu snnni hvar Páfa- gauksniefið er.“ saigðd einn talsmiamnia Sadigomisitiórmiarir,.n- ar. „Þeir haf’a aldrei stiigið fæiti þangað." Varðiamdi að- stöðlu þeirra Viíetniama, sem búsettir eru á Ihöfuðborgar- svæð'inu torefjast yfirvöldin í Saiigom þeiss að Lom Nol af- rmarki sérstatoam bomgarhluta þar sem öryiggd þeirra verði tryggit. Sjái Kaimibódíuisitjórn sér ekki fært að tryigigja ör- yggi þeirra, er Saiigomstjórmim reiðuibúin til að gema þaið m-eð eigim hersveitum. Nguyem Vam Thieu, forseti Suiður-Vietniam, telur stjórn síma ihafa komið allt ol prúð- maneleiga frarn -glagnrvart Phmom Pemh að því er varð- ar þá Viatniamá, sem búisiettir eru í Kambódíiu. Mangir yfir- m-emin hersinis eru sarna siinn- is. Það er allis lekki ætlun Siaiigiom-sitjórniariininiar a(ð verða við tilmælum stjó-rniar Kambó díu um að flytj-a heim alli Vietnam-a búaatta þar (um 400 þúisund að því er talið er). Eiga yfirvöld í Suiðuir-Viiet- niam í ærnum erfilðleikium með -að koma fyrir þeim 100 þúsumid flóttamömmium, siem þeigar hafa srniúið heim frá Kambódíu, surniir með að®toð suðuir-vietmiamStoa hers-inis, aðrir mieð því a'ð leggja á sig hálfsimánaðar göiniguferð eða meira. Fulltrúa Saiigonistj'órn-arimn- ar eru i!lir út af því að þeim hefur emm ekiki -verið hleypt inin í f 1 ót tairmanmiabúði r í Phnioim Pemlh til að aðistoðia landia sínó. þar. Þeigar ei.xn af yfirmicmmiuim hens Suður-Viet- nam heimsótti Phmom Pe-r.h v- ar -h-omum saglt, að það gæti verið hættuliegt alð heimisiæikj a búðirniar. Svariaiðd H-aun þá: „Ef þið látið eittihvað kiom-a fyrir miig, toomia memm míndr og taka Plinorr Pemh.“ Hamm varð sarnt -að lá-ta sér nœigja að fljúga yfir búðirniar í þyrlu. Þesis vegna er það álitið í Saigom að sýna v-erði hörku í viðr-æ-'í-un-u-m t-il að í'á yfirvóld Kaimbódíu til að bæta 'aðbúm- að Vie-tn-amiamma þar. Það er fátt, sieim Saiigon- stjórmiiin -getur bo-ðiið Kambó- dlíu í 'sitaðdirjn, -þótt bæði iaibda- mæraisiam'taoimuliaigilð og bærtrt aðíbúð Viet-niamia geti reymzt hættulega óvimisæl-ar aðigerðir rneð'al stuiðnimigsmanmia Lr*n Nols. Suður-Viiebniamiar eru re'iiðuibúnir að semj'a um -gre-iðislu á sitou-ld við Kaimbó- díu frá þeim tímia þegar Fra-kkar ré-ðu yfi-r rndókín-a. Þeir eru eimmiig reiðuibúindr að vi- ðurtoeninia yfirráð Kamibó- díu yfir tveimnuir um'die-ildum en sitrjálbýluim eyjum á Sí-ams flóa. Um fle-’ra er vart að ræða. Saigonstiórnim hefur þegiar vísað algjörlega ó buig þeirri huigmynd Lom Nois að hanm þuirfi a’ð haf'a eftirlit mieð að- búmia-ði kambódííiskra miainmia, sem tekið hafa sér bóltestu í Suður-Vietnam, em þeir eru að mámnstn tooisti jafn tnia-rgir, ef eitotoi fleiri, em Vietnamiarn- ir í Kaml'ódíu. Er það skoð- um yfirvaida í Sufðúr-Viet- niam a-ð þessdr taamibódísfcu innflytjiendur séu allir orðmir Viertinamiar, oig frá þeirri skoð- un vífcjia þsir ekki. Fulltrúar bamdiarís'kra yfir- vald’a í Saigoin hafa eölilega verið lítt hrifnir af áhuiga Saiigomstjórmiarinmiar á aðlgerð- um í Kaniibód'íu. Eims og einm Vietnami oiJðiað-i það: „Baeda- ríkjamemn hafa orðið þeiss Nguyen Van Thieu Lon Nol varir, að ií Kamibódiu hötfum við látið sem værum við þrír mietrar á hæð, oig þedm lí'ktaði það betur ef við snerum heiim í eðlilegii stærð, sem er 160 S£init-imietrar.“ Trúlieigt er, að Thieu forsieta skilj-ilst að það er tvemnrt, sem velduir Batnda- rílkj'aimiöinin/um áhyglg-juni. A.nn a!ð atriiðið varðar Vietnam., en það er, einis og ei-nn Banda- ríkjaimainmamna tooimst að orði, að yfirvöldi-n í Saigon gætu gleymt því „að aðalleikurinn er háður hér, en ekki í Kamibódí-u“. Thieu er fús að við’urtaemna þsssa staðreynd. Hanin hefur þagar gripið til aiðigerðia tii að toomia á friði í suður-ihér-uiðum 1-amidsms, þar sem iin-nráisiarsveitxr Norður- Vietnama og sfcæ-ruliðar Viet Gong hafa orðið fyrir verstu áföllumiu-m veignia árásianna á viistag’e-ymsiur og bi rgðastöðv- ar þeir.-x í Kambcdiu. Hl-uti inmirásiarliðs Suður- Vietmam beíur þegar verið fluttur heim frá Kambódíu, oig fleiri verða flu+tir þaðan á næistumnd. En Threu er það áreiðiaintoga fullljóst, að Bandarífcjiam-einm hiafa áhy glgj- ur af því, að stjórn bams geti toomiö yfirvölduinium í Was- himigtom í vamdræði me-ð því að berast of mifcið á í Kambódíu. Gæti það talið -al- mennimgi í B-anidia-ríJtj'unum trú uim, að Suðúr-Vtetmam þyrfti ekki á jafn mikilli að- sboð a-ð halda oig lamdinu he.f ■ uir vifið veitt. Meðan Thieu lætur ekki of m-ikið bera á aðgerðunum í Kamibódíu, veit hamm að ha-nn getur afr-am treyst á stuðmimig Biamd/aríkj-ammia við þær að- Framhald á bls. 19 ÖBSERVER >f OBSERVER Þing norræna rithöfundaráðsins ing norræ-na rithöfunda- ráðsins er haldið í Reykjavík um þessar mund- ir. Rithöfundasamband Is- lands hefur séð um móttök- ur og þinghald, og er þetta í annað sinn sem ársfundur norræna rithöfundaráðsin's er haldinn hér á lamdi. íslend- ingar fagna því að svo marg- ir góðir rithöfundar og for- ystumenn í rithöfundasam- tökum Norðurlandaþjóða heimsækja land þeirra. Fá þeir vonandi gott tækifæri til þess að kynmast bæði iandi og þjóð. Bókmenmtir hafa ávaUt verið lifamdi afl í ís- lemzku memmimigarlífi og vom- amdi fá morræmu rithöfumd- arnir tækifæri til að kynnast þeirri staðreynd. Því ber þó ekki að neita, að kjör ís- lemzkra rithöfunda eru ekki sambærileg við kjör starfs- bræðra þeirra á hinum Norð- urlöndunum og orðið brýnt verkefni að bæta kjör og að- stöðu íslenzkra rithöfunda, svo að þeir .geti rækt starf sitt eims og bezt verður á kosið. Við höfum ekki efni á öðru en efla nútímabók- menntir, sem eru framhald þess forna menninga rarfs, sem íslenzka þjóðin hefur ávallt verið stoltust af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.