Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JUNl 1970
25
Charl.e3 Biederman kann
vel við að lifa fábreyttu lífi
úti í sveit í Bandaríkjunum,
og eins langt frá stórborgum
s.s. Pairís og New York, og
hægt er.
— Ég gaeti aldnei skapað
nein listaverk í ölhim þeim
hávaða og hraða, sem þar er
að finina.
Listamaðurinn er veðurbit-
inn og farinn að reskjast (63
ára gatmall, nánar sagt).
Ltcslie Caion leikur muinu í næstu mynd íiniui.
Hann er höfundur „atrúktúr-
ismans", en það hefur hann
kallað list sína síðan 1952.
Hann segir, að alilt sem við
beri í amerískum Listamálium í
dag, sé heldur glundroða-
kennt. Ég kalla það augljósa
mengun. Það er skaðilegt
mannsbepnunni.
Hann hefur skrifað bók,
sem nefniisit „Liist, þróun
augnagamans." Hann gerði
samanburð á samanslengdri
list, eins og hún gerist al-
mennt í New York og San
Fraincisco og eigin fram-
LeiðgLu, sem er stílhrein úr áli
og máluð með sprautubrús-
um.
„List mín er ljóssis list.
Ljósið rekur smiðshöggið á
hana. Hún breytiist allan
liðlangan daginn með leik
ljóssins og blæbrigðum. Hún
breytiist með árstíðunum.“
Nýjustu verk Biedermanns
eru byggð upp með alls kyns
geómetrískum formum í sterk
um litum, og eru fest saman
með skrúfum. Standa þessi ál-
verk svo út úr bakgrunniin-
um, sem er máluð álþynna.
Listamaiðurinn er fyrir
löngu síðan orðinn frægur í
Evrópu og eykst hróður hans
í heimalandinu óðum. Segir
hann, að með „strúktúrLsman
um“ séu mörkuð tímamiót í
listasögunni.
Stefna þessi gefur það til
kynna, að allar náttúrueftir-
líkingar séu úr sögunni, og að
liis'tamaffiurinn verði sjálfur
að skapa sína list líkt og tón
sikáld verði að semja tónlist
sína upp á eigin spýtur.
Lfkti hann verkum sínum
fremur við hljómkviður en
nokkuð annað, sem hægt væri
að hafa til samaniburðar.
„Listamaffurinn er haettur að
hafa áhuga fyrir náttúrunni,
það er að segja sem viðfangs-
efni. Hann hefur fremur
áhuga fyrir þeim aðferðum,
sem hún notar við sköpuninia,
en því sem hún skapar."
Áhöldin sem hann notar
við liist sína, eru máLniingar-
sprauta, vólsög og borvél.
Biederman segist álíta, að
frægðin verði góðum Lista-
mönnum að fallL
J
Sigluf jcarðar-
kaupstaður
auglýsir hér með laust til umsóknar
starf bœjarstjóra með umsóknarfresti
til 25. júní nœstkomandi. Umsóknir
er tilgreini starfsreynslu og kaup- _
kröfur sendist til undirritaðrar fyrir
greindan tíma
Siglufirði 15. júní 1970
Bœjarstjórn Siglufjarðar
*/mv*
Brozki miðiHtnn
Horaoe S. Hambling mun
halda nokkra fundi fyrir með
limi Sálarrannsðknafélags ís-
Lands hér 1 Reýkjavík dag-
ana frá 24. júní tfl 27. júní og
síðan vikuna 12.—17. júlí n.k.
Þar sem hér er um örfáa
fundi að ræða geta aðeins
mjög fáir komizt að, og eru
meðlimir beðnir að panta
fundi í skrifstofusíma SRFÍ
18130 laugardaginn 20. júní
n.k. kl. 13.30—16.00 — Stjórn
in áskiLur sér rétt til að tak-
marka sætafjölda sem hver
meðlimur getur fetngið við
tvö sæti. — ÆskLÞegt er að
þeir sem óska aðgangs skilji
enskiu.
Stjórnin.
Tónabær Tónabær
Fólagsstarf eldri borgara
Skoðunarferð verður farin 1
Náttúrugripasafnið mánudag
inn 22. júní. Lagit verður af
stað frá Austurvelli kl. 2.00
e.h. Nánari uppl. í síma 18800
Fjarvorandl
Verð fjarverandi frá 2.-22.
júní.
ÞÓRIR GÍSLASON
TANNLÆKNIR
Farfugtar
Jónsmessuferðin út í bláinn,
verður næstu helgi. Skrifstof
an opin dagl'ega frá kl. 3—7.
Sími 24950.
Knalttspyinudeild Ánrnnm
Æfingatafla
5. flokkur
Mánudaigur 5.30—6.30
Miðvikiudagur 6.30—7.30
Fimmtudagur 5.30—7.00
4. Flokkur
Þriðjudagur 6.00—7.30
Fösbudagur 7.30—8.30
Miðvikudagur 7-30—8.30
3. flokkur
Þriðj udagur 7.30—8.30
Fimmtudagur 7.00—8.30
Föstudagur 6.00—7.30
2. Flokkur
Mánudaga 8.00—9.00
Miðvikiudaga 8.30—10.00
Föstudagur 8.30—10
Meistara- og 1. flokkur
Mánudagur 9.00—10.30
Þriðjudaigur 8.30—10
Fimmtudagur 8.30—10
Æfingarnar fara frarn á fé-
Lagssvæði Ármanns við Sig
tún.
Stjómin.
Ferðafélagsferðir
í kvöld (föstudagskvöld)
Ðir íksjökuLl
Á morgun (la.ugardag)
Þórsmörk
HekLueldar fel. 2 frá Arnar-
hóli. Farið verður að gígun-
um og rennandi hrauni.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30
Brúarárskörð
Sumarleyfisferðir á næstunni
27.6—2.7. Suðurland — Núps-
staðaskógur.
27.6.—2.7. Hnappadalur —
Snæfellsnes — Dalir.
4.—12. júíi Miðnorðurland.
Ferða.félag fslamds,
Oldugötu 3,
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaSur
Laufásvegi 8. — Sími 11171.
Jóhannes Lérussnn hrl.
Kirkjuhvoli, simi 13842.
Innheimtur — verðbréfasala.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
Nylonsloppar,
nylonkjólnr
tízkusnið
Komdu Dan, það er auffvelt aff komast
í kunningsskap viff hana fyrst þú þekk-
ir krakkann. Vertu rélegur, kvennagull,
viff skulum kanna eftir hverju þessir
blaðamenn bíða. (2. mynd). Þeir eru
sjálfsagt að bíða eftir einhverju vitgrönnu
smástirni, sem er að fara til kvikmvnda-
upptöku. (3. mynd). Aðeins eina spura-
ingu hver, herrar mínir, og munið aff
titillinn er fröken eða þingkona, ADA
JACKSEN.
'*VmVVhViV>| MlWIIHlMIMll NDMHlÍmtHI ■MMMIHMMM •Hllllllll uiimilimltlHMIIHMMtMMM«M»iyiii | |Éjj|jÉÉI.lMHMMI<|MMMMHMtl®li [EETOTf! IIMMMMMC ljjjj||>MMMM<Ml«. ■ «l ■nimt ^|mMHMMMM*I* wAmihmmm«hm ^■llMMMHHWF
Lækjargötu.