Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 6
6 MOBGlTNiBLAfHÐ, FÖSTUDAGUR lö. JÚNÍ 1OT0 HASING uimdir vörubíl óskast. — Hás'i-ng undir Mercedes-Benz vöruibíil 327, árgerð 1963 ós-ka-st. Uppl. í síma 1730, Aknanesi, eftir kl. 7 á kvöld-in. BARNAHEIMILI Getu-m bœtt við 3 böm-um til dvala-r í hálfan mánuð eða ien-g-ur. Uppiýsiogar í síma 42095 frá kl. 5—9 í kvöfd. KEFLAVÍK Ti'l sölu 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Útb. 100-150 þúsund kir. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376. KOKKUR Stút'ka vön sem kokkirr á sjó óskar eft-tr vinm-u sem fyrst. Upplýsingar í síma 83232. PENINGAR Vil lána 200.000 kr. til eins árs gegn góðni tryggingu. Tilboð sencbst Mbf. merkt „4706". KONA ÓSKAR EFTIR VINNU 40 ára kona óskar eftir at- vininu, t. d. í „sjoppu", er vön afgreiðslu, eða við bótel- eða verksm-iðji»störf. Uppi. í síma 52176. ÍBÚÐ TIL LEIGU í 3—4 márvuði. 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Upplýsiogar í srma 99-5889. VOG Vrtjum kaupa notaða vog, 100—200 kg. Loðdýr hf. Upplýsingar í síma 22801. HJÓLHÝSI ÓSKAST Vil ka-upa hjólhýsi. Upplýs- inga>r í sima 18830 frá kl. 9—6 í dag og n-æstu daga. ATVINNA ÓSKAST fyrir stúlku, vana ölium af- menn'um skrifstofustörfum. Einn-ig koma tif greina af- greiðsi'ustörf. Uppl. í síma 16466 kf. 14—17. HÚSNÆÐI fyrir hstiðnað óska'St í Rvik, Kópavogi eða Hafnarfirði, stærð 100—150 fm. Upplýs- ingar daglega í sima 13469. UNG HJÓN með eitt ba-rn ós'ka eftir góðri tveggja herbergja íbúð á i-eigu strax. Sim 35088. 8—22 FARÞEGA hópferðabílar til l-eigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. JEPPAKERRA í mjög góðu stamdi t-i'l sölu á tækifæri-sverði. Uppl. í síma 50854. LAGTÆKUR ELDRI MAÐUR g-etu-r feng-ið íbúð gegn h-ús- vörzlu. U pplýsingar gefur Bergur Bja-ma'&on, hrl. Sími 2 07 50. NÝ FRÍMERKI Árið 1919 stofniuðu 8 íslenzkar hj úkrunarkonur Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna, sem nú heitir Hjúkrunarfélag íslands og minnt- usit hjúkrunarkonux 50 ára afmæl- is þess í nóvember 1969. Um síð- ustu áramót voru 922 félagar í Hjúkrunarfélagi íslands, aiuk 196 hjúkrunarniema,. en þeir enu aiuka- meðlimir. Grlmur Thomsen fæddist á Bessa stöðum á ÁMtanesi 15. maí 1820. Hann la.uk stúdentsprófi 1837 og sigldi til Kaupmannahafnar. Þar lagði hann stund á bókmenntir og heimspeki og hlaut doktorsnafnbót árið 1845. Grímur starfaði lengi i utanríkisþjónuistu Dana, en fékk laus-n frá þeim störfum 1866 og fluttist heim til átthaganna, þar sem hann settist að á Bessastöðum. Bjó hann þar til dauðadags 1896. Fyrsta kvæðasafn Gríms kom út árið 1880, en heildarútgáfa 1934. Grímur sækir oft yrkisefni sín í sögur og sagnir frá liðnum öldum. rw"m rrrirrri » yv-ir ■ ■ ■ ■ i1*'* : ÍSLAND 50kr : l„»,41.<.*■*.«« »„«,«,««.». 4 Liistahátíð í Reykja-vík verður að þessu sinni haldin í siðari hluta júnímánaðar. Myndin á frímerk- inu af mááverki Þórarins B. >or- lákssonar „Áning" og er það I eigu Listasafns íslands. Vinstra megin málverksins er merki Listahátíðarinnar, dregið fimm sinnum. Merkið gerði Ágústa P. Snæland. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM DAGBÓK Og ajá, Jesús kom á móti þeim og sugði: Ileilar þér! En -þær komu til og gtfipu ium fætur hans og veittu honum lotning. í dag «(r föst.udagurirm 19. júní. Er það 170. daguir ársins 1970. Gorvasius. Tungl lægst á lofti. Fullt tungl 12.28. Árdegisháflæði er klukkan 5.57. Eftir Ufa 195 dagar. AA- samtökin. viðtalstími er i Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Símt '6373. Almomnar upplýsingar um læknisþjónustu í borgimil eru gctfnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugaidögum yfir sumarmánuðina. Tekið vcrður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar *ð Garðastræti 13, sími 16195, frá kl. 9-11 á Iaugardagsmorgnum Lyfjabúðir i Reykjavik Kvöidvarzla. apóteka i Reykjavík 20.—26. júni Reykjavíkur Apó-tek Borgar Apótek. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kL 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Næturlæknir í Kofiavik 19., 20., 21.6., Guðjón Klemenzson. 22.6. Kja-rtan Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, simi 23285. Orð Lísfins svara í síma 10000. Tanmlæknavaktin er í Heiliusverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga írá 5-6. Guðbjartur prestur flóki í Lauf- ási var mestur kunnáttumaSur á sinni tíð, en gjörði en-gum mein naeð kunnáttu sinmi, þvi hann var góðmenni mikið. Þó ýfðist Hóla- biskup við hann sökum galdraorðs þess er lagðis-t á hann, og ætlaði sér að setja hann af embaetti. Fór hann að heiman 1 því skynx með nokikra presta og siveina, en þegar þeir voru kominir skammt að heim am, villtust þeir ag vissu ekki, hvar þeir fóru. Könnuðiust þeir ekki við sig, fyrr en þeir voru kammir aftur heim að Hólum og gengn.ir tíl stotfu. Biskup réð samit tíl ferðar í annað sinn. Kamst hann þá og menn hans þá norður á Hjaltadals heiði. Gjörði þar að þeim fjúk með stríðviðri og gaddi, þó var ratljóst. Varð þá öllum þeim, er í ferðinni voni, snögglega mál að bjarga brókum sínum, en þegar þeir ætl uðiu að standa upp aftur, gátu þeii það ekki. Lá þeim brátt við kall og sáu sér loks ekki annan kost en að heita því fyrir sér, til laiusmax sér, aö snúa heim aftur, ag urðu þeir þá la.usir og sneru heim aftur. Ekki var laust við, að menm gjörðu gaman að ferðum biskups, en það henti séra Guðibjart aldrei. Kvaðst hann ætla, að bistoup hefði ekki ætl að að finma sdg, því til þess hefði hann eklki þurft að hafa fjoTrrvenni. Nakkru seinma var biskup á ferð við annan mann norður í Eyjafirði og gjörði þá ferð sina um leið heim til séra Guðbjax-tar. Tókst hon um það greiðletga og hitti svo á, að enginn var úti. Biskup gefkk þegar til stofu. Sá han-n, að prestur sat þar við borð og studdi hönd undir kinn og hafði bók fyrir sér. Biskup þreif bókina, en hvernxg sem hann fletti henni, sá hann ekk ert nema óskrifuð blöðin. Biskup spurði prest, til hvers hann ætlaði þessa þók, en hinn kvaðst ætla hana xxndir prédilkainir. „Þú held ég ætlir það,“ svaraði biskup reiðuglega, „sem dýrkar djöfulinn." En varla hafði hann sleppt orðinu, fyrr en hann sá gröf með bláleitum loga, Spakmæli dagsins Lærisveinn. — Þega-r Narcissus dó, breyttist gleðiuppsprettan úr sætri svalailind í sal’ta táralind. Og skóggyðjurn-a,r kom.u frarn úr skóg- unum til þsss að syn.gja við upp- sprettuna, henni til huggunar. — Þegar þær sáu, að uppsprettan hafði þannig umhverfzt úr sætri sva-lalind í sa-lta táralind, losuðu þær um sitt græn.a lobkaflóð, hróp- uð-u til h-ennar og mæltu: „Það undr ar okkur ekki hót, að þú skulir syrgja Narcissus svona, eins og hann var fagur!" — „Jæja, var Narcis-s-us svo fagur?“ sagði upp- sprettan. — „Hverjum s-kyldi vera það k-unn-ara en þér?“ svöruðu skóg gyðjurnar. „Hann sn-eiddi allitaf hjá okkur, en leitaði þín. Og það var vandi hanis að liggja á bökkum þín xxm og spegla fegiu ð sina í vatn-s- spegli þínum.“ — En lindin svar- aði: „Ég unmi Narcissusi af því, að þegar hann lá á bakka mínum og sta. ði niður í miig, sá ég eigin feg- u ð mína endurspeglast í spe-gli augna hans!“ — O. Wilde. og stóð hann sjálfur tæpt á barm- in.um, en grá hönd greip í kápu- laf hans og ætlaði að kippa hon.um í logann. Rak þá biskiup upp hljóð og mælti: „Fyrir guðs skuld hjálp- ið mér, herra prestur." Rétti séra Guðbjartur honum þá hönd sí-na >g sagði: „Slepptu honum, kölski." Færðist þá adlt 1 samt lag aftur. Prestur xivælti þá: „Það er Von, að óvinurin-n sé nærri þeim, sem bera nafn han-s í m-umni sér og biðja ekki um frið drotti-ns yfir það hús, er þeir kama í. Það er ég vanur að gjöra, og þó berðu mér á brýn, að óg hafi sieppt róttri trú.“ Bisk- up mýktist niú nakfcuð í málii. Töl- uðust þeir þá lengi við tveir einir og skildu síðan með vináttu. Sagð- ist biskup vilja ósika þess, að allir væru jafn guðlhræddir menn og Guð bjantur sinn. — Aldrei bar á því endranær, að prestuir beitti kunn- áttu sinmi, en undarle-ga þótti fara eftir forspá ha-ns og fyrirbænum. Þorkell hét son-ur sóra Guðbjart ar. Hann skrifaði fyrstíxr rúnabók- ina Gráskinn-u, er öll fjölkynngi var hötfð úr á seinmi öldum. Bók þess-i lá len.gi við skólam-n á Hól- um, og lærðu sxxmir pútar noklkuð í henni, helzt hinn- fyrsta part, er var ritaður með máirúnum. Var þar ekki kennduir galdur né særing ar, heldur meinla-us-t ku-kl, eins og gl'íimugaldur, lófalist og ann,að þess konar, og gátu aJlir orðn-ir sálu- hólpnir, þó þeir l'ærðu þann pa-rt- inn. Seinni og lengri parturinn var þar á móti ritaður með villiurún- um, er fáir gátu komizt niður í, enda var þeim meinað það af meist urunum. Þar var allur hinn ram-mi galdur, og urðu þeir allir óþokka- sælir og ólánsmenn, sem voru rýnd ir í honum. Blöð og tímarit Orgamistablaðið, 1. tbl. 3. árg., cr nýkomxð út, tileiixkað 10. kirkju- tónlista'rmótinu. Á foisiðu er ávarp xxm Listahátíð eftir dr. Páil ísólfsson. — Sigurbjörn Einarsson, bxsikup og Róbert A. Ottósson, sön,gmálastjóri, svara spurni-ngunni: Hvað viljið þér segja um kirkjutónlistarmótin? >á er grein um 10. norræna kirkju- tónlistarimó'tið, etftir Pál Kr. Páls- son, og loks er dagskrá mótsins birt. Heimilisblaðið Samtíðin júníblað ið er kamið út og flytur þetta efni: Hjónabönd valda sfcorti á um ferðarlögregjlu (forustugrein). List ræn viðhorí eftir Jóhann Briem list málara. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaiþættir eftir Freyju. Járnm-unasafniið í Rúðu- borg. GripdeildSr og ástir (framh. sa-ga). Undur og afrek. OscarWern er leikari. Toppa'mir þykja dýrir. Athafnasöm fjölskylda. Fallega tíakudrottningin I París. Á Jótlands heiðum og Gefjunargrund etftir Ing ólf Davíðsson. Ástagrín. Skemonti- getraunir. Skáldskapur á skák- borði eftir Guðmund ArnJaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. ítölsk hjúsikaparmiðlun. Stjörnu- spá fyrir júni. Þeir vitru sögðu o. £1. — Ritstjóri er Sigurður Skúla- son. FRÉTTIR Hallveigairstaðairsýningin 19. júnt te'Uiur niður vegna verkfallsins. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30. Séra Arngrímur Jóns- son. Listsýnlng Rxkarðs Jónssnmar í Casa Nova er opin, daglega frá klmkkan 14-22. F. í. B. Orðsending til félagsmanna F.Í.B. Vegaþjómusta fellur niður um næstu heligi vegna verkfailsins. SÁ NÆST BEZTI Það var seint á vetri 1918, að ég v-a,r á leið til Reykjaivtkur með skipi, er un.gur og hvatllegur Þingieying-ur, sem hafði liðugan talanda, var mér samskipa. Farþegarnir spurðu hann um veðrið og frosthörkiurn ar í byggða.rlagii hans, en hann vildi gjarnan leysa úr þeim spurning- um og segir: „Frostin voru hræðiíleg, já, snöggtum verri en í helvíti. (Víða hefxxr n.ú maðurinn ferðast, sfeaut þá ein ker-lin-gin inn í.) Það var t.d. algengt, að þó að skíðlogiaði undir ma-tarpottinium, að samt var m-aturirxn gaddfrosinn, þegar átti að éta hann. „Já, svei, svei“, skaut þá annar ferðalangur inn í, „þá hefur hann verið sva-lari á Seyðisfirði, því að þar fraus eldurinin, ef hann var kveitotur upp i opnum elidstæð- um.“ Nýjar hjúkrunarkonur í vor brautskráðust 12 sjúkrMiðar frá Fjórðumgssjúkrahúsiim á Akur ey*i. Hér birtist mynd af þclm ásamt Valborgu Stefánsdóttur, kexixi ara .(leingst t. h. i öftustu röð) og Ingibjörgu R. Magnúsdóttur, for stöðukonu (2. frá bægri i freimstu röð.) (Ljósan: Ljósmyndastofa Páls).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.