Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 13
MOBGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 10. JÚNÍ 1970
13
Sjötugur:
Hermann Kristjánsson
UERMAN'N Kristjánsson, fram-
(kvæmdastjóri í Arnarvlk h/f.
varð sjötugur í gær. Hann er því
sannkallað aldaimótabam, enda
hefur hann vaxið úr grasi sam-
kværnt því.
Hann ólst upp með foreldrum
sánuim fram að tvítugsaldri, en
þau voru búsett í Krossadal í
Táliknafirði þegar Hermann
fæddist. Síðar voru þau á ýmsum
bæjum í Tálknafirði, en Kristján
faðir Hermanns var þar bóndi
og stundaði jafnframit sjóróðra,
var formaður á eigin bát eins
og titt var á Vestíjörðum í þá
daga.
Hermann byrjaði fermingarár-
iið sitt að róa á opnum árabát,
sem fullgildur háseti með föður
sínum við fjórða mann. Enda
þótt Hermann væri aðeins
tveggja ára gamaU þegar fyrst
var sett vél í bát á íslandi, en
það var gert á ísafirði árið 1902,
var vélvæðingin dkki orðin al-
menn á þessum árum. Hermann
féklk því að reyna sig í sjó-
mennskunni með þvi að teygja
Ihandleggina á áraíhlummnum,
einis og margir jafnaldrar hans
gerðu á þeirn árum.
Hann átti þó eftir að sjá fugl
fegri, þvi hann verður ávallt tal-
inn með þeim, sem tóku þátt í
vélvæðingunni, sem átti sér stað
fyrri hluta þessarar aldar, en
þar á hann hlut að, bæði á sjó
og í landi.
Hermann byrjaði eigin útgerð
á árabát í sameign með föður
sínum, sem seldi svo sinn hlut í
bátnum Guðmundi Kr. Guð-
mundssyni, bónda á Felli, mikl-
um heiðursmanni og gerðu þeir
Hermann bátinn út saman um
táma.
Árið 1925 kvæntist Heomann
sinni ágætu konu, Guðrúnu Ein-
arsdóttur en þau hafa nú búið
saman í háifan fimmta áratug,
haifa átt myndanlegt og viinsælt
heimili og eignazt sex mannvæn
leg böm, sem öll eru uppkomin
og myndarfólk.
Ári síðar, um vorið fluttu þau
að Królki í Seiárdal í Arnarfirði.
Þá keypti Henmann fjögurra
manna far, sém hann reri á um
sumarið, en um haustið setti
hann vél í bátinn og gerði hann
út næstu tvö árin. í>á lét haim
ásamt Júlíusi bróðiur sinum
byggj a á Bíldudal opinn bát, sem
þeir nefndu Blika, settu vél í
hann og gerðu hann út næstu ár.
Árið 1930 fluttist fjölskyldan
tiS Patretksf jarðar, þar sem bræð
urnir stunduðu sjóinn á Bliika til
ársins 1933, að þeir seldu hann
og keyptu sex smálesta þilfars-
bát, Nját, og gerðu hann út í
tvö ár. Þe-ssi útgerð á Njáli er
að því ég bezt veit, fyrsta til-
raun til vetrarútgerðar með línu
á bát frá Patreksfirði.
En það eru ekki allar ferðir til
fjár, sem faraar eru. Bátur og
vél var hvort tveggja ónotíhæft.
Báturinn var gamall súðbyrðing-
ur og vélin úr sér genginn Dan-
miótor, sem ekki reyndist hægt
að láta ganga.
Bræðurna brast þó eikki kjark
og með aðstoð góðira manna
settu þeir nýja 30 heatafla Skand
iavél í bátinn. En vélin reyndjpt
bátnum crfviða og hann liðaðist
í sundur undir gangi vélarinnar.
Þá var fjánhagagetan þrotin og
engin önnur ráð en gefast upp á
útgerðinni.
Hermann fór suður á vetrar-
vertíðina 1935 og var á véibátn-
um Mars, sem var gerður út frá
Reykjavík. Hann leigði svo 12
tonna bát uan sumarið og var á
honum á handfæraveiðum við
Vestfirði, en um 'haustið fór hann
formaður með bátinn fyrir eig-
andann, á reknetaveiðar fyrir
Norðurlandi.
Að lökinni þeirri vertíð tók
Henmann sig upp á Patreksfirði
og fluttist með fjölökylduna til
Reykjavikur. Hann vann ýmsa
vinnu í Reykjavik vetuxinn 1936,
en veilktist þá af íslkis og gat lítið
unnið. Hann keypti sér litla
trillu og stundaði á henni hrogn
kelsaveiðar. Nokkru síðar byrj-
aði hann með fiskverzlun í
Reykjavíkur og situndaði hana í
nokkur ár. Verzlunin gelkk vel
og ’hann færði út reksturinn,
verzlaði einnig með matvöru og
raik á tímahili tvær verzlanir.
Börnin voru þá farin að stálpast
og unnu með honum við verzl-
anirnar. Það ikom bráítt í Ijós
að hugur sonanna hneigðist áð
sjónum og dugnaður þeirra á því
sviði varð fljótt kunnur.
Árið 1952 keyptu þeir feðgar
ásamit Gunnari Magnússyni 36
smálesta bát, sem þeir létu heita
Arnfirðing. Þeir gerðu hann út
á togveiðar og var Óskar fyrst
skipistjóri og gekk vel að fiska.
Sama árið var landhelgislínan
færð út og var þá elklki lengur
grundvöllur fyrir rekstri svo l±t-
iila báta á togveiðum. Tók þá
Gunnar við skipstjórninni, en
það var fyrirhugað þegar hann
gekk í félagsskapinn, en Óslkar
var með honum vélstjóri.
Þessi útgerð varð vísirinn að
fyrirtæki þeirra félaga í Grinda
vJk, Arnarvík h/f.
Hermann er fraimikvæmdastjóri
fyrirtækisins og með dugnaði og
framisækni eigendaiina, hvers í
sínu starfi, hefur það gengið svo
sem raun ber vitni.
Þeir hafa látið byggja tvo nýja
báta, keypt einn nýlegan og eiga
nú í smíðuim bát hjá Stálví'k h/f.
í Arnarvogi. Allir bátarnir hafa
borið nafnið Arnfirðingur.
Árið 1956 byggðu þeir upp fisk
verkunarstöð í Grindavik og
byrjuðu þar fiskverikun vertið-
ina 1957 og tóku þá á móti 2000
tonnum af fiski. Þeir hafa síðan
jafnt og þétt aukið og endurbætt
stöðin.a, byggt á henni frystihús
og eru stórhuga í nýjum fram-
kvæmdum ennþá.
Henmann var dugandi sjósókn-
ari meðan hann stundaði sjó,
eins og honum hefur farið vel úr
hendi stjórn á þeim fyrirtækj-
um, sem hann faefur rekið í
landi.
Miili vor- og sumarvertíða á
opnu bátunum fyrir vestan var
hann ýimist á bátum eða togur-
um á vetrarvertíðum og var allt-
af viðurlkenndur dugandi maður.
Ég man eftir því sem ungling-
ur þegair hann sótti sjó frá Króki
á opna bátnum Blika, niður á
haf út af Arnarfirði um vetur.
Hann félkk fullan bát af fislki en
hreppti miður gott veður á leið-
inni í land. Þegar bára braut yfir
skut bátsins vildi þekn það til
láns að ákuturin-n var fullur af
fiski og sjórinn skólaði yfir en
komist ekki niður í bátinn.
Henman-n hefur gert sér far
um að vera ábyggilegur í við-
sikiptum, enda hefur hann unnið
sér traust hvers þess aðila, sem
hann á viðskipti við.
Hann er greiðvikinn og vel-
viljaður og hann hefur átt þátt í
að hjálpa mörgum dugandi mönn
uim, til þesis að koma undir sig
fótunum, sem kallað er.
Leiðir okkar Henmanns lágu
Viljum réða vanan
kranamann
í sementsatgreiðsluna í Ártúnshöfða.
Upplýsingar í síma 83400.
fynst saman, þagar hann fluttist
tíl Patreksfjarðar árið 1930. Ég
reri þá á opnum bát með föður
mínum. Enda þótt þeir Hermann
og Júlíus bróðir hans væru ára-
tugnum eldri, urðu þeir fljótt
félagar okkar strákanna, sem
vorunn við þessa atvinnugrein.
Við áttum saman margar skemmti
legar stundir, um helgar og í
landlegum og við brugðum ókk-
ur á hestbaik, en það voru einu
farartækin á landi, setn þá þekkt
uat, „á milli bæja“ eða í næsta
nógrenni ef eitthvað var um að
vera. Við litum upp tiL þeirra
fyrir dugnað þeirra og fyrir það,
hvað þeir voru oQtíkur einlægir
og skemmtilegir félagar. Síðar á
lífsleiðinni hefur þessi þáttur
haldizt, Hermann er ávallt hrók-
ur alls fagnaðar og boðrnn og bú-
inn til þess að gera samveru-
stundirnar ánægjuilegar. Við höf-
um verið samferða með ferðafé-
lögum innan lands og erlendis og
ég man aldrei eftir öðru en gott
hafi á milli okkar farið.
Til sölu
er útgáfufyrirtæki. sem annast útgáfu timarita.
Góðir framtíðamöguleikamöguleikar.
Tilboðum veitt móttaka á lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helga-
sonar, Digranesvegi 18, Kópavogi, simi 42390.
Atvinna
Kona, sem er vön að smyrja brauð. óskast
Upplýsingar i skrifstofu Sæla-Café, Brautarholti 22, frá klukkan
10—12 fyrir hádegi og klukkan 1—4 eftir hádegi í dag og
næstu daga.
Hermann og Guðrún eiga fal-
legt heimili, það hefur adltaf ver
ið gaman að sækja þau hehn,
hús þeirra hefur ávallt staðið op-
ið og þau hafa gaman af að taka
á móti gestum.
Við hjónin óákum honum
hjartanlega til hamingju með
þessi merku tímamót í ævi hans.
Guðrúnu, börnum þeirra og fjöl-
skyldum með afmælisbarnið og
við óskum þess að Hermann eigi
enn eftir að láta mikið gott af
sér leiða.
B. G.
Laust starf
Samtök sveitafélaga í Reykjanesumdæmi vilja ráða sálfræðing
eða félagsráðgjafa til starfa í skólum umdæmisins.
Umsóknir sendist formanni samtakanna, Hjálmari Ólafssyni,
bæjarskrifstofunni í Kópavogi, fyrir 15. júti n.k.
Hann veitir allar frekari uppiýsingar.
Stjóm S.A.S.i.R.
Þa5 er erfitt að lýsa
með orðum þeim mun, sem
er á þessum 6 tegundum
» þar ræður smekkur ^
hvers og eins. __
O— Reykurinnaf
tóþakinu er at!t
í senn, þragð-
mikiH, kaiduf
Þessar tegundir eiga altar
sameigintegt, kaldari reyk
og þægiiegra bragð, þó hefur
hver þeirra, sinn sérstáka ilm,
sem er engu öðru líkur
mfldur.
A UNIQUE MIXTURE
"'tasxsir.
DUNHILL vika
Fritt piputóbak
Vikuna 15. til 20. júní bjóðum við við-
skiptavinum okkar, að reyna hið viður-
kennda píputóbak frá Dunhill.
Komið í eftirtaldar verzlanir og fáið
yður úrvals píputóbak.
BRISTOL
BANKASTRÆTI.
LONDON
AUSTURSTRÆTI.
TÓBAKSVERZLUN
TÓMASAR
LAUGAVEGI.