Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 24
24 MOBGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1970 5—6 herbergja íbúð til sölu neðst i Hraunbæ. Rannveig Þorsteinsdóttir hrí. Sími 13243. Stúlka óskast Stúlka, 18 ára eða eldri, óskast til vélritunar- og almennra skrifstofustarfa frá 1. sept. n.k. Próf frá Verzlunarskóla íslands, eða sambærileg menntun tilskilin, svo og nokkur starfsreynsla. Umsóknir sendist í box 494. Bjöm Steffensen & Ari Ó. Thoriacius, endurskoðunarskrifstofa. Velduð þér yður bíl eftir hemlakerf inu, kœmi tœpast nema einn til greina Tvöfalt hemlakerfi -Tvöfalt öryggi VELTIRHF Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Sirrmefni: Volver • Simi 35200 Náttúra leikur í kvöld til klukkan 1. Miðasala frá kl. 8. Sími 83590. NauÖungaruppboð sem auglýst var í 21., 23. og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970, á Helgafelli v/Fífuhvamsveg, þinglýstri eign Karls Valdi- marssonar, en talin eign Skarphéðins Sigurbergssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. júní 1970 kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14 og 15. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á Álfhóisvegi 107, jarðhæð, þinglýstri eign Þorsteins Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 23. júní 1970 klukkan 14. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Harrastöðum við Baugsveg, talin eign Friðriks Sigurbjörns- sonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Búnaðarbanka Islands, Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Gjaldheimt- unnar, á eigninni sjálfri, mánudag 22. júni n.k. kl. 10.30 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hæðargarði 30, talin eign Gunnars Brynjólfssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islarids, Gunniaugs Þórðar- sonar hr!.. Verzlunarbanka Islands h.f., Veðdeildar Lands- bankans og Axels Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 22. júní n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Kleppsvegi 44, þingl. eign Jakobs Jakobssonar, fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka islands h.f. á eigninni sjáifri, mánudag 22 júní n.k., kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970, á hluta í Fálkagötu 19, þingl. eign Helga Skúlasonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rlkisins, Búnaðarbanka íslands og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, mánudag 22. júní n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættíð í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl. verður bifreiðin R 20592, Ford fólksbifreið, árgerð 1966, seld á opinberu uppboði við Skólavörðustig 11, föstudag 26. júnl n.k. kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 79. tbl. Lögbrtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970, á hluta I Nökkvavogi 32, þingl. eígn Theodórs Jónssonar. fer fram eftir kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl., Sveins H. Valdimarssonar hrl„ Jóns Finnssonar hrl., Jóns Oddssonar hdl., Grétars Haraldssonar hrl„ Hákonar Árnasonar hdl„ Guðm. I. Sigurðssonar hrl„ Vilhjáims Árnasonar hrl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudag 22. júní n.k. kl. 14 30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. MYNDAMÓTHF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNDAGERÐ SlM! 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 Aukið viöskiptin — Augiýsið — JÍJí>r$tmí>I&t>it> Bezta auglýsingabiaðið VELJUM ÍSLENZKT 90 3 hraðvirkar, ryðvarðar hellur 90 Bak með Ijósi og áminníngarklukku 90 40 litra bakarofn, með góðu Ijósi og lausri glerhurð 90 Véfin er á hjölum og því vel meðfærileg Einstakir greiðsluskilmálar 5000 kr. við móttöku, síðan 1500 á mánuði Einar Farestveit & Co. Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 OPID í SALTVÍK UM NÆSTU HELGI Siglingaklúbburinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.