Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 14
14 MOBGUNIBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚN'Í 1OT0 Frú Anna Klemensdóttir áttræð 3 blaðamenil látnir lausir AFMÆLI frú Önnu ber upp á kvenréttindadagiran. Mun þa<5 vart tilviljun. Þennan dag árið 19d5 var undirrituð stjórnar- storárbreytingin, sem veitti kon- um atkvæ'ðisrétt. Þá var Klem- ens Jónsson, faðir frú Önnu, landritari. Það er einn af tnerk- isdíögum í mannréttindasögu þjóðarinnar. Klemens var sonur Jóns Borg- firðings, einis hins mesta fræði- manns og bókasafnara, en móðir frú Önnu var Þorbjörg Stefáns- dóttir systir Björns sýstatnanns Dalamanna, en hann vair aftur kvæntur Guðnýju, systur Klem- ensar. Þess má geta, að Björn stofnaði á stúdentsárutm sínutm danska vikúblaðið „Vort Hjem“, aem enn er við lýði, og heitir ,,Hjemmet“, stórblað, sem flestir kannast við. Frú Anna hefir átt heirna á fimtm stöðuim, fyrst á Akureyri og í Tjamargötunni með föður sínum, síðan í Laufási í Reykjia- vfk, á íHesti í Borgarfirði, Ráð- herrabústaðnutm, og aftur í Laufási til þessa daga. Frú Anna giftist ári'ð 1913 Tryggva Þór- hallssyni, bikups, Bjarnarsonar. Voru þau síðan prestshjón í Hestþintgum til 1917. Tryggvi var ritstjóri „Tímans“ frá 1917 til 1927, þá forsætisráðherra íslands til 1932, og loks bankastjóri Búnaðarbanikans til dauðadags, 1935. Þau eignuðust fjóra syni og þrjár dætur, sem öll eru lands- kunnugt myndarfólk. Þetta er rakið hér til að minna á, að frú Anna hefir gegrat margháttuðum húsmóðurstörfuim Sjálfkjörið í Ólafsvík Ólafisvík, 15. júní VlÐ sveitarstjórnarkosningarnar hér koim fram aðeins einn listi og var hann því sjálfikjörinn. Fimm efstu menn listans eru: Alexander Stefánsson, oddviti; Böðvar Bjarnason, Elibergur Sveinsson, Hermann Hjartarson og Tómas Guðmundsson. Til sýlunefndar kom og fr.\m aðeins einn listi og er aðalmaður þar Böðvar Bjarnason og til vara Leó Guðbrandsson. — Hinrik. 88 flugvélar á landinu um síðustu áramót FLUGVÉLAEIGN lanidsimanna í árslok 1969 var sem hé.r segir: Aliis voru skráðar hér 55 eins hreyfils flugvólar með alls 156 farþegas'æti, 17 tveggj.a hreyfla fiugvélar með 278 saeti fyrir far þega, 1 þriiggja breyfla flugvél með sæti fyrir 118 far- þega, 15 4ra hreyflla flugvélar með sæti fyrir 1001 farþega. Saman'lagður fjöldi þessara flug véla var 88 vélar með sæti fyrir 1553 farþega. Síðán hefur ftag- vélakostur Loffileiða aukizt að mun og farþegafjöldi því auk- izt. Knatt- spyrna í dag í DAG fer fram einn leikur í 2. deild íslaindsmótsiras, er það heimaleikiur Ármanns gegn F.H. og fer leikurinn friam á Me-la- veffilinum kil. 20.30. Tveir leikir verða og leiknir í, 3. deild í kvöld. Á Njarðvíkiurvelli ieikur UMF Njanðvíkiur geign UMF Grindavitour og heifst leikurinn kl. 20.30 oig í Hveragerði leikur UMF Hveragerðiis við Frey og hetfsit sá leikur einnig W. 20.30 í þágu fjölskyldu sinnar og þjó\ðarinnar með hinni mestu prýði og myndarskap. Heimilið var glaðvært, og ástúðlegar við- tökur fjölda manns úr öllum byggðarlöguim. En því er ekki að leyna, að situndum gustaði held- ur kuldatega frá ólkunnuguim og andstæðingum. Það reynir á stundum á þrótt og gott skap að bera sllíkt, en mikil bót að því, að oftast verður stutt í slíku and- streymi hér á landi, þegar gott fóik á í hlut. í þessi þrjátíu og fimim ár, sem frú Anna hefir verið ekkja, hefir hún búið á sama stað, og haldið í heiðri hinu gaimla Lauf- ásheimili. Það er langur tílmi. En mikið barnalán er hin bezta hjálp. Framan af voru öll börnin við nám, en stofnuðu ný heimili hvert af öðru. En þó þau séu öll komin að heiman, þá er frú Anna og Laufás, ættaróðalið, kjami fjölskyldunnar. Þó heilsa frú Önnu hacfi ekki ailtaf verið góð, þá er þó þrek hennar óbil- að, og áhuginn vakandi é öllu, sem gerist í hennar stóra af- komenda- og vinahópi. Frá þess- uim þrjátíu og fimim árum, sem er hálfur mannsaldur, mætti segja mikla sögu. Sjálf hefir hún nýverið rakið æviferil sinn í stuttu rnáli í útvarpsviðtali af mikilu fjöri og góðu minni. Sú frásögn vakti athygli; þar voru SAIGON 16. júnií — AP. Þrír bandarískir blaðamenn, sem hermenn Viet Cong tóku til fanga 7. maí í Kambódíu, voru látnir lausir í nótt og eru við góða heilsu. Blaðamennirnir eru Richard B. Dudman, „St Louis Post Dispatch", Elizabeth Pond, „Christian Science Monitor", og Michael D. Morrow „Dispatch, Inc.“. Dudman sagði að þau hefðu spurzt fyrir um afdrif 20 annarra blaðamanna, sem ýmist hafa verið teknir til fanga eða horfið síðan 3. maí, en engin svör fengið. Umdæmisþing Rotary eragin ellimörik. Og verður hér látið við það sitja. En góður huigur og góðar ósk- ir munu í dag streyma til frú Önnu í Laufási á þessu merkis- afimæli. Kunnugur. UMEDÆMISÞING Rotarybreyfing arinnar á ísiandi, hið 23. í röð- inni verður haldið í Reykjavík og Garðahreppi, dagana 20. og 21. þ.m. Umdæmisþingið verður sett í Súlnasal Hótel Sögu, kl. 10 f.h„ lauigardagiran 20. júní. Rotaryklúbburinn í görðum sér um framkvæmd Umdæmrs- þingsins og fer síðari hluti þess fram í Garðahreppi, sunnudag- inn 21. júní. Þinginu lýkur með saimeigin- legium kvöildfagnaði að Hótel Sögu það kvöld. Daginn áður en Umdæmisþing hefist, föstudaginn 19. júní, verð ur haldið svonefnt formót, sem er sérstaklega ætlað fyrir þá trúnað'armenn, sem taka við störf um í hinum ýmisu Rotaryklúbb- um 1. júlí n.k. Fonmótið fer fram að Hótel Sögu. Flugöryggisráðstefna í Montreal I DAG verlcSuir siettiuir í Motnittreial fumdiur þair aem fiulltiriúar lallna h'elzifiu fiugþjóðia hiöiimisi, sem að- ild eá:ga að alþjóða fluigmiálaisaim- bamidiiniu ICAO (ietn. það eir eiin aif sérstofiniutnium Saimieiiniuiðlu þjóð- aininia) miuiniu um tveggj'a Vilkmia skiedlð mæðla í fymsita iaigli öryggis- ráðlsrtajfiamir ttl að kioma í veig fyirSir hvens kyns laifbnot, er fair- þegluim, áhölfiniuim oig fliulgvéliuim toamm að atatfa hætta iatf og í öðmu laigH hvermiig löguim vemði komiilð yfir þá, er ábymigð bera á glæp- aaimiegu aitflerli aem fluiggaim- igönguim er hættulegt. Þesisii aiulkiaifiuinldlur ICAO-þiinig|s- íimis var boðaðluæ mieð því brýin þönf viar á að mæða gpriemigijiultil- xæðftn tvö í flelbrúiammiániuði sl., en í öðmu þeirma fómuisit 47 miainms í Conomado -f 1 ugv él Swágga'ir-fluig- félaigigins og í hálmu tilvtikiiniu var Oainaivellie-vél laaiSturmískia ftagfé- la/gsliiras miær tomtímlt. Náðiu þá há- miairki sávaxainidi árásálr á fair- þega flugvéiair, em þær Ihiaifa bednzt að mámium oig gkiemimidair- verfcutm, sem rnijög hafa vemið óigmvekjiandi um viðia veinöld, Vænlta m/á þesis að á fundiilnluim korrui siaimian faáttgetit/ir fiulltnúar mílkiiggtijónnia 117 laðSldiamriiíkjia ICAO ágaimit áhieyinn/amfiuilltinúum lalþjóðagamtafea fluigféiaga og gtaiófsmiaminia á sviöti. fluigmáia. Þanmlilg miuin á fuinidimiuim veitagt einsfcakt Ifcækitfæri bil að igema víð- tæfear áætlainlir «m vemnid gegn þeim óiniaiuð'sytntelgu og ótæfeu hætitium, siem fluigriefcsur hieifiur onðiið við iaðl búa umdiantfarSm ár veigna flugvélainæiniiinigjia og stoemimidiairvenkaimiamtnia. E.t.v. er fluignelkatlur erimlhver gkiipulagð- alsltia. laitvinmiuigneiin í hidim/i, endia Dómarafulltrúar — boða aðgerðir MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatitkynning frá Félagi dómarafulltrúa: „Á almennum fundi í Félagi dóimarafulltrúa var stjórn félags- ins falið að leggja fyrir reglu- legan aðalfund í haust til form- legrar afgreiðslu tillögu til laga- breytinigar vegna þeirrar ákvörð unar, að félagsmienn taki sér héraðsdómaranafn og heiti fé- lagsin® verði breytt í samiræmi við það. í fra/mhaldi af því hyiggst hið nýja félag sækja um aðild að Dómarafélagi íslands, Þessar aðgerðir eru liður í þeirri mannréttindabaráttu, að félagsmnenn njóti réttarstöðu og launakjara í samræmi við þau störf er þeir vinna, þ.e. dórnns- störf. í bréfi, er fylgdi ítarlegri greinargerð félagsstjórnarinnar til raefndar, er dómsmálaráð- herra slkipaði til endurskoðunar á dómaskipan í landinu o.fl., voru þessar aðigerðir boðaðar, ef margendurteknuim óskuim félags- ins um lagabreytingar í ofan- greinda átt yrði ekki sinnt. Þolinmæði félagsimanna gagn- vart óvirtou skrifstafuveldi er nú á þrotum og neyðast þeir því til róttækra ráðsrtafana til verndar hagsmunuim sínum.“ er skiipulag heinlnii nialuðlsiytnlegt 'tiil að 'trygigjia örylggi oig rieglu í netastr/i. Áðlgerðir ábytpgðairlaiuiana eiragfcakliiniga og 'a/fbrobamianinia mueiga efctkri stofnia ibriú almieminiiinigs á öryiggi fluigflerðai, aam mörig ár toeflur tietoið alð (tirieiystla, í hætltiu. Þeiir, sem alð onðisandlimlgu þeisis- arii igfcainidia, óskia þesls að ánainguir 'atf fuinidli ICAO v'eirðii aem héir segir: Samþykkt verði hátíðleg og bindandi skuldbinding allra ríkja þess efnis að þau muni álíta óþarfa afskipti eða árásir á flug- rekstur fyrir hvers kyns ástæður glæpsamlegt athæfi að alþjóða- lögum, sem þau muni ekki fyrir- gefa undir neinum kringumstæð- um. Yrði litið svo á að hvert það ríki, sem eigi gerðist aðili að slíkri skuldbindingu, hefði hafnað skyldu sinni til að halda uppi öryggi, lögum og reglu og þannig fyrirgert rétti sínum til að njóta kosta þess að vera aðili að ábyrgu alþjóðasamfélagi á sviði flugmála. Gerðialr verði (tállöiguir mim öir- yggriisstaðla 'tiil iaið veinjla flugvelli ag fugvélar giögm' Ihverijiuim þeriim, sem ieiitadt vrið aið sfciipta sér aif öryiggi falilþega, ahaiflnia, fl/urtm- inigg, póists eða flulgvéla. Geröla/r yertði tillöguir uim iað- flenðliir vitð stooðuin farþega, far- lainigu'ns, ftatmlin/gs, póists og fluig- véla við sérlhverit tækitfæri og þegair ástiæða er itlil að ætla að öryiggi isé óiglnlað. V'iðluirfcieinind verði höfluðmiaiuð- syin þeaa áð tnyggjia öryggi mieð foinganggrétti flnam ytflr itlillliit til kostniaðair eð>a þægliindia. Afhentu trúnaðar- bréf NÝSKIPAÐIR senidihernar Tyrtolanlds og Túnis, hr. Ci'hat Rústú Veyselli, aimbassador, og 'hr. Mahimoud Maamoumi, am- bassador, afhentu í dag foirtseta ÍSlamids trúnaöairbréf sín í skriif- stofu florseta í AlþinigiShúisiniu, að viðstöddum U'tamríkisráð- hieirira. Síðdagis þágu sendiherrarmir hleiimboð forsetahjónanma að Bessastöðuim ásamt nokknuim flleiæi gestuim. Gott útlit í Mikla- holts- hreppi Borg, MiklaholtShrieppi, 13. jún'í. FYRRI htarti maímánaðar var 'góður hér um slóðir, en eftir hvítasuininiu heflur brugðið til mikiilar úrikomiu og halfla miiklar vætur tatfið vorverk. Lítið hetfur varið hægt að bera á túm sökum vætumnar og hetfur því lítið toamið að sök þótt áburðarflutn- inlgar hinigað hafi tafizt sökum vartofiaiHsims. Má segja að vel líti út mieð ígróður, ef ekki toemiur í hamm kyrikingur úr þetssu. Niðuirsétminlg á kartöftam hetf- ur einmólg taiflizt en nú er hún víða lairagt korniin. Sauðburðlur gekfc sæmilleiga ag enu laimiba- höld í mieðallagi, em óveníjuifáiar ær eru tvíiieimibdiar. Kýr haifia víða verið látnar út og er kominm miægilegur gróður fyrir þær. Skurðgrafa er fyrir nokkru byrjiuð gröft og er það mleð fyrna móti miðað við umdanifar- im ár. — Páll. Bezta vor síðan 1963 — í Austur-Skaftafellssýslu Seljavöílum, A- Skaft. — 13. júní — VORIÐ hér verður að teljast gott og hefur líklega ekki verið jafn hagstætt síðan 1963. Að vísu var maí dálítið vætusamur og tún lengi blauit því klafci var mikill í jörðiu. Er klaki fyrst nú að fara úr jörðu og því hefur ekki verið hægt að bera á mold artún fyrr en síðustu daga og er áburði enn ökki lokið. Hins vegar eru sandatúnin snemma til á vorin og var byrjað að bera á þau upp úr mánaðamótuim apr íl-maí. í þeim er afargóð spretta og suimis staðar komið töluvert gras og eru horfur á að þau verði sláandi undir lok júní. Tún eru óskemimd að því er virðist eftir veturinn, en bera þess enniþá merki að kal var í þeim sumum í fyrra. Sauðburður géklk vel og fénað ur var hraustur en minna tví- iembt en oftast áður. Veldur þar sennilega hin óhagstæða veðr- átta á liðnu ári, sem offili því, að hey voru lélegri og fénaður rýr ari en ella. Fyrstu kartöflugrösin eru far in að koma upp í sandgörðuim, en þar var hægt að byrja að setja niður fyrir 20. maí því klaki var ekki í jörðu. Þar sem garðar eru jarðvegsimeiri var sett niður seinna og er því fyrir stuttu lok ið. Nú eru bændur héðan að leggja af stað í bændaför og fara n.k. þriðjudag og munu ferðasrt uim Norðuriland og suður til Reykja víkur og fljúga heim þaðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.