Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 30
30
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JtNÍ 1070
ÍTALÍA VANN V-ÞÝZKALAND í
FRAMLENGDUM LEIK 4-3 -
Framlengingin mun lengi í minnum höfð
Bæði liðin sýndu þá stórkostlega knattspyrnu
og skoruðu samtals 5 mörk — Eftir venjulegan
leiktíma var jafntefli 1-1
LEIK Vestur-Þjóðverja og
Itala í undanúrslitum heims-
meistarakeppninnar var að ljúka.
Komið var nokkrum mínútum
fram yfir venjulegan leiktíma,
en nokkrar tafir höfðu orðið í
leiknum, sem dómarinn dró frá.
Staðan var 1-0 fyrir ítali og hin-
ir 90 þúsund áhorfendur á Aztek
leikvanginum voru farnir að
fagna sigri þeirra, er Þjóðverj-
inn Karl Heinz Schnellinger
komst í færi og skaut þrumu-
skoti. Og viti menn, boltinn hafn
aði í netinu. Sagan hafði endur-
lekið sig frá leiknum við Eng-
lendinga. Þjóðverjamir, sem
höfðu verið marki undir mest af
leiktímanum höfðu jafnað.
Miðja var tekin, en strax og
leikmenn ftala hreyfðu knött-
inn, gaf dómarinn merki. Leik-
tímanum var lokið.
Og þedm 30 mmútum, sem
tframleniginigin stóð, munu senini-
'lega faestir viðstaddir gleyma.
Bæði liðin höfðu sýnt frábæratn
leilk, en nú var eins og verið
væri að halda kieninaluistund í
kniattspyrnu og á þessium tíma
vom síkoruð hvork i fHieiri né
fæirri mörik en fimm. ítaiirnir
genðiu þrjú og Þjóðverjamir tvö
og þar mieð voru úrslitin femgiin.
ÍTALIR SÆKJA
Nokkurs tauigiaispenninigs virt-
ist gæta á fyrstu mínútum ieiks-
inis, og voru uppMlaiup liðanma
þá frernur hættulítil og óná-
fcvæm. En ítalimir jöfnuðu sig
brátt og eiftir 10 mdnútna leilk
niáðu þeir dlágóðu færi, sem
Roberto Bonissegwa nýíti tiil
hins ýtnaista, og Josetf Maier,
markvörðuir Þjóðverjannia, m'átti
hirða boltaran úr netinu.
Og eftir marikið var tauiga-
speninan úr sögunmi. ítaiimir
fenlgu sjá'lfstraustið, sem þá hef-
ur svo oft skort, og Þjóðveirj-
arnir tvíefldust einmdg — stað-
ráðnir í að jiaifma metin og gera
betur.
En hinir snjöWu leifcmenn
Ítalíu eru enigin lömto að leika
við, þegar þeir eru komnmir í
toiam. Sýndu þeir stórkostlegan
iledk og sótltu mun mieira en Þjóð
verjamir, sem drógu þá lið sitt
niokíkuð atftur og vörðust, minrn-
ugir þess að sú taiktik gaf góð-
an áraeigur í leifcnum við Eng-
lemdinigana á döguinum. Og ekki
tókst ítölum að skora fieiri
miörik í háijfleilkniumn.
TAFLINU SNÚIÐ VIÐ
Síðari háltfleikur hótfst — ó-
l'íkiur hinum tfýrri að öðru leyti
en því að bæði liðin sýnidu fró-
bær<a knattspyrrau, því nú voru
það Þjóðverjarnir sem sóttu og
ítaflirtnir, sem drógu líð sitt atft-
ur. Hvað eftir annað léku þeir
Miilller, Beekentoauter og Seefer
ítölslku vömdnla grótt og sköpuðu
séx 'góð fseri. Var ein's og ve'rnd-
arikriaiftur væri ytfir marki ítal-
aminia í toádlfleilknium, bol'tánn vildi
elkki imm. Skotið var í stengur
og í sflá oftar en ednu simmd, og
miainkið virtist stöðuigt hggja í
llotftinu.
En það ¥It toíða efltir sér.
Mínúturnar liðu ein af annanri,
æsispennandi fyrir áhorfendur
og 'þá eikki síðiur fyrir leikmenrb-
HM
í sjón-
varpið
IÞAÐ ER að verða meira en ósk
fjölda fódks að Sjónvarpið fari
nú að sýna einhverja af þeim
ágætu knattspyrnuleikjum sem
leiknir hafa verið á HM í Mexi-
kó. Fjöldi fólks hefur fylgzt með
leikjunum með aðstoð lýsenda
BBC og heyrt lýsingar af hverj
um ágætisleiknuim af öðrum. Síð
ast er það nú leikur ítala og V-
Þjóðverja sem þulirnir voru orð
lausir yfir, og kváðu óumdeilan
lega „leik aldarinnar“. Þessa leiki
vilja íal. átoorfendur sjá og það
er eiginlega skylda sjónvarpsins
að sjá um að svo verði.
Sjónvarpið hefur vægast sagt
haft heldur slælegar fréttir af
HM, en vonandi verður því nú
kippt í lag með því að sýna
nokkra stórleiki í heild.
ítalir fagna ákaft eftir að Rivera skoraði fjórða markið.
Beckenbauer og Maier
Frá vinstri Domenghini, Rivera, Riva,
markv.
Brasilía — Uruguay 3-1:
Sjálfstraustið kom í
síðari hálfleik
— og eftir það höfðu Brasilíumenn tök á leiknum
— Uruguay sótti nær stanzlaust í fyrri hálfleik
ima. Þjóðverjarnjir sóttu og ítal-
iirtnir vcnnu famir að gera adCLt
sem þeir gátu til þess að tetfja
Framliaia á bls. 21
Jónsmessu-
keppni í golfi
JÓNSIMIESSUKEPFNI Golf-
fclúbbs Ness fer fram á laugar-
dagskvöldið og hefst kl. 9 og er
siðan leikið fram yfir miðnætti.
Leiknar eru 18 holur með for-
gjöf. Þetta er eina kvöltí- og mið
næturfceppnin ár hvert hjá Nes-
klúbbnum og er búizt við mik-
illi þátttöku.
Trylltir
af gleði
300 þús. íbúar í Napoli urðu tryllt
ir af gleði við sigur ítaila yfir
V-Þjóðverjum. Þusti fólkið út á
göturnar gekk þar fylfctu liði
synlgjamidi, flaiutur bíla voru þeytt
ar sem á gamlársfcvöldi, menn
afklædduist og syntu í gosbrunn
urn og sýndu önnur fagnaðarlæti.
Ur*ðu nokkrar ryskingar sums
staðar en þetta var fyrst og
frlfnst gleðilhátíð yfir unnuim
sigri.
Vilja Danir
ekki leika hér
BRASILfA vann öruggan sigrur
í Ieiknum við Uruguay sem fram
fór í Guadalajara í fyrrakvöld.
Þrjú mörk gegn einu urðu úr-
slitin, en þau eru samt ekki talin
gefa rétta mynd af gangi leiks-
ins, þar sem Uruguay-menn
stóðu sig frábærlega vel og sóttu
fullt eins mikið og Brasilíu-
menn. Þeir voru hins vegar
óheppnir með skot sín og við
bættist, að Felix í marki Brasil-
iumanna var í essinu sinu og
varði hvað eftir annað frábær-
lega vel.
LeiikuirlLnin hófslt mieð m/ilkJillá
sóifcn Uiruiguiaiy, sem stóð raær
stiainzlaiuisit fyrstu mlínúltiuiriniair.
Tók vönn Bnasilíiuimiamima «11-
hairikalegia á mótii og virtliist ledk-
nrilnm ætla að veiriða gainttilkölliuð
,,/n/aiu!tabattiiakraartitspyirnia“. Eln dóm
ami löiksims, Jose Mairúia dle
Miemd-íbil tfrá Spámá og lírauiveTð-
■iirmliir sem vonu fná Auistuinrfki og
Rús6lamldi,, áttiu ekfci siðri leiik,
en fcnalttspyinriluimieniniiinniir og tófcu
þegiair ákveðið á bmotuim leiik-
mamma. Höifðu þeitr svo góð toöQc
á leÉknuan, að þegar homuim lauk
tókiuist iiðsmienn í handiur, iem það
mium veina heldiuir fátáitt etftir leilká
þessaria þjóða, sam otft hatfa átlt
mijög harða og gnóifa leifci.
Sem tfynr sagir sótlti Ulnuigiulay
■raær stamzlaiuist tdl að byrjia mieð
og var mdlkiill hmaiðd og öryiggi í
spiii þeimna. Bnasilíurnienin viint-
uist himis vagar vena miokkiuð
taogaspanimtilr og him sterk'a vönn
Umugiuiay álttd alls kosrtiar vlið
sóknia/rlotuir þeirttlcL
Á 16. mliln/úttu sQíonar svo
Unuiguiay, etftir sókmiarlotu æmn
LANDSLEIKUR fslendinga og
Dana í knattspymu sem >er einn
af hápunktum íþróttahátíðar ÍSÍ
í júlíbyrjun er kominn í nokkra
hættu. Hafa Danir farið fram á
að KSÍ greiði vinnutap leik-
manna Og setja fram kröfu um
10 þúsund d. kr. eða nálega 120
þúsund ísl. kr. — Albert Guð
mundsson form. KSÍ segir að
þessa upphæð geti ' KSÍ ekki
gr-eitt.
Albert heldur í dag til Mexi-
kó á alþjóðatfund knattapyrnu-
samnbanda og mun þar taka þetta
imiál upp við forráðamenn danskr
ar bnattspyrnu. Einnig mun mál
ið koimið til ÍSÍ sem mun ræða
það við dams'ka iþróttasamband
ið, en geta má þess að fortm. þesa
verður gestur ÍSÍ hér á landi
meðan á hátíðinni stendur. —
Leikurinn er ráðgerður 7. júlí.
Það er nýlunda að kröfur sem
þessar séu gerðar og á þetta hef
ur efcki verið minnzt áður, en
löngu er samið um leilkinn. Er af
staða Dana því óskiljanleg en
miálið mun væntanlega skýrast
fijótlega.