Morgunblaðið - 19.06.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNiBLAÐBÐ, FÖSTUDAGUR lö. JTJNÍ 1970
*
MAGNÚSAR
5KtPH3in21 simar21190
eftlrlokun >lml 40381
bilaleigcm
AKBRAUT
4^ ^5
car rental scrvice
/* 8-23-4T
scndum
Bílaleigan
UMFERÐ
Sími 42104
SEMDUM
• •
Okukennsla
GUÐJÓN HANSSON
Simi 34716.
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
Ingótfsstracti 6.
Pantid tima j síma 14772.
litið ekki sambandiö við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðið
0 Tívolí í Keykjavík
K.J. skrifar frá Kaupraanna-
höfn á þessa leið:
K0benha.vn 10.6. 1970.
Hr. Velivakandi.
Tilefni bréfs máns er svolítið
sérstætt, en það er öfundsýki sem
þjáir mig þessa datgana, og
kannski gerir þú ekki annað en
vísa mér til læknis. Ég ætla nú
samt að vita hvort ekki verður
nóg að leita til þín, og vildi
biðja þig að birta eftirfarandi:
Danir eiga marga fallega
skemmtigarða og þar á meðal
TívoM, vel hirt, blómum, trjámog
ljósum prýtt í hjarta bæjarins.
Veit ég, að margir íslendingar
þekkja þar vel til og þarf ég
þess vegna ekki að hafa fteiri
orð um það. En þarna liggur
hundurinn grafinn og af þessu
stafar öfundiru
Gætum við íslendingar ekki
eignart svona garð, til að mynda
í Fossvogi, fyrir neðan Borgar-
sjúkrahúsið? Þar virðist vera
skjólsælt fyrir norðanáttinni. Er
kannaiki búið að ráðstafa þessu
svæði?
0 Skila til nýkjörinna
borgaríulltrúa
Nú heyra borgarstjórnarkosn-
ingarnar til fortiðarinnar, enda
er hér um ekkert Kosningaloforð
að ræða. Borgin gæti eikki staðið
ein undir slíkum kostnaði og ætti
raunar ekki að þurfa að gera
annað en útvega svæðið. Slíkur
garður yrði ekki byggður á ein-
um degi frekar en Róm, en óneit
anlega væri gaman fyrir okkur
að sjá hilla undir skemmtigarð
af þessu tagi fyrir komamdi kyn-
slóðir, þar sem ungir og gamlir
gætu svo að segja fundið allt við
sitt hæfi. Að vísu er ég piersónu-
lega á móti ýmsum tækjurn í Tí-
volí hér og annars staðar þar
sem ég hef komifð.
En eigum við ekfci að byrja
strax á Tívolígarði 1 Beykjavík?
Hálfnað verk þá hafið er, segir
PINCOUIN-CARN
Nýkomið mikið litaúrval af
MULTI-PINGOUIN.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
íbúð — Skipti
Skipti óskast á góðri 3ja herb. íbúð, sem er
ofarlega í háhýsi í Heimahverfi, fyrir 5—6
herb. sérhæð í sama hverfi eða næsta ná-
grenni. — Peningamilligjöf.
Fasteignasalan, Ilátúni 4A,
símar 21870, 20998.
eitt máltæki. Það mætti stofna til
happdrættis, álíka og sjómanna-
happdrættisins, eða í þá áitt. Ég
er viss um að það mundi ganga
vel og margir leggja með
ánægju eitöivað til. Og þeir sem
hafa skemmt sér i Tívolí hér í
Kaiupmannahöfn myndu áreiðan
lega ekki hafa á móti slíkum
skemmtistað heima.
ViMir þú kannski skila þessu
til hinna nýkjörnu manna I bovg
arstjórn Reykjaivífcur?
Með beztu kveðju
K.J.
Velvakandi leyfir sér hér með
að koma bréfi K.J. á framfæri
við nýkjörna borgarstjórn
Reykjavíkur.
0 Fljúga lágt yfir
æðarvarp
K.S. skrifar:
Velvakandi góður!
Fyrir nokkrum árum kom það
fyrir, að þotufhigmienn af Kefla-
víkurflugvelli gerðu það sér til
gamans, að lækka flugið ogfljúga
lágt yfir æðarvarp hér við suður
ströndina og fæla með því hvern
æðarfugl af hreiðri sínu. Kvörtun
um þetta hátibarlag var send til
varnamálanefndar. Hinn ameríski
fulMrúi nefndarinnar tók henni
með skilningi og velvitd og gaf
í blaði vaUarins ströng fyrirmæli
um, að þetta mætti ekki oftar
koma fyrir, og var þeim tafar-
laust hlýtt.
Miðvikndaginn 10. þ.m. nálægt
kl. 5 síðdegis kcmu tvær amer-
iskar þotur fljúgandi frá austri
hér við suðurströndina. Þærlækk-
uðu flugið niður í um það bil
60—100 metra hæð og þræddu
ströndina meðfram ölhi Herdisar
víkur- og Krísuvífcurbjargi. Nú
er hámark varptímBns í þessum
björgum, þar sem hundrað þús-
und bjargfugla verpa, sem
ekfci aðeins fljúga af hreiðrum
sinium við þessa ofboðslegu
styggð, heldur velta þúsundum
eggja úr hreiðrum sínum niður
úr bjargimu.
Velvakandi góður, vilbu koma
því til leiðar, að amierísfca sendi-
ráðið hlutist til um, að svona
flug eigi sér efcki stað um varp-
tímann meðfram íslenzkum varp
stöðvum ag fuglabjörgum, hvorki
hér sunnanlands né í öðriim lands
fjórðungum.
K.S.
Q Bjargvættur lítur í
kennsluskrá
„Velvakandi!
Undanfarið hafa birzt tvö bréf
I dálkum þírvum mn enskupróf
í viðsfciptadeild Hásfcóla ísiands.
Fyrra bréfið var frá „stjórnmála
manni“, og sendi hanm þér próf-
verfcefnið, sem sannast sagna var
heldur betur mengað marxisma.
Síðara bréfið var frá „forvitnium
háskólas túdent", sem sipurðist fyr
ir um', éftir hvern ‘ þetta próf-
verikefni væri. Þú béntir honum
réttilega á að líta í kennskuskrá
Háskóla íslands, þar sem þetta
kcxmi fram. En það eru vafa-
lauSt fleiri en þeir, sem hafa
þessa kennsluskrá undir höndum,
er hafa áhuga á að vita nafn
höfundar prófsinis. Og éklki er
gott fyrir þekkta enskukénnara
Háskólans að liggja undir þeim
grun að hafa samið þetta furðu-
lega verkefni. Ég ieyfi mér þvt
að gerast bjargvættur þeirra og
upplýsa hver toennir emsku í við-
skiptadeild H.Í., samkvæmt
kennsluskrán.ni, en það er Sverr-
ir Hólmarsson.
Með beztu kveöj urn.
Bjairgvættur."
Hádegisfundur
verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu,
mánudaginn 22. þ. m., kl. 12.15. Emil van
Lennep, framkvæmdastjóri Efnahags- og
framfarastofnunar Evrópu, O.E.C.D., mun
flytja erindi um ástand og horfur í alþjóð-
legum efnahagsmálum.
Þeim, sem áhuga hafa, er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu ráðsins
fyrir kl. 5.00 föstudag 19. þ. m.
EYKJAViK
Sumarleyfisferðir um
Snæfellsnes - Jónsmessuferð
VINNINGAR í GETRAUNUM
(21. leikvika — leikir 6. og 7. júní)
hefst mánudaginn 22. júní, kl. 9.00. Gististað-
ir Búðir og Stykkishólmur. Margir merkis-
staðir skoðaðir. Bátsferðir í Breiðafjarðar-
eyjar. Heim um Dali. Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar B.S.Í., sími 22300.
Orslitaröðin: X 2 2 — 1 12 — 21 1 1 — 2 X X
Fram kom einn seðill með 11 réttum:
Nr. 16.806 (Reykjavík) vinningsupphæð kr. 155.000,00.
Kærufrestur er til 30. júní. Vinningsupphæð getur lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku
verða greiddir út eftir 1. júlí.
Hópferðabílar Hefga Péturssonar.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.